Morgunblaðið - 12.03.1930, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
P^CHBEHHaSQ
Hugl9singadagbók
^ vSikÍgti
Nýr fiskbúðingur, fiskpylsur og
gjjænýtt fiskfars er altaf til í Pisk-
œetisgerðinni. Sími 2212. Hverfis-
gítu 57.
Svaladrykkurinn góði
Kia-Ora,
Athugið! Nýkomnar karimanna-
fetnaðarvörur ódýrastar og be'star
Í Hafnarstræti 18, Karlmannahatta
tjúðin. Einnig gamlir hattar gerðir
‘flím nýir.
Sælgætisvörur alskonar í afar-
miklu úrvali í Tóbakshúsinu, Aust
urstræti 17.
Begóníur í pottum í Hellusundi
6. Sent heim ef óskað er. Sími 230.
Heil stofuhæð i nýtísku húsi ósk-
aát nú eða á tímabilinu til 14. maí
%ent í heimili. Tilboð með leigu
vesrði og herbergjafjölda, sendist
póstleiðis í Pósthólf 356, Reykja
v|k.
Vinna.
16—17 ára piltur óskast til sjó-
róðra suður með sjó. A. S. I. vís-
ar á.'
StúUca óskast í vist nú þegar.
rPfioodóra Sveinsdóttir, Kirkju-
torgi 4.
Stúlku vantar upp í Borgarfjörð
hifffs mánaðartíma. Upplýsingar á
Bókhlöðustíg 9.
Umboðsmanns óskar norsk verk-
saBíðju í rafmagnseldavjelum og
þvottavjelum margskonar. Brjef
merkt „Huslig ökonomi" sendist
Annoncebureauet Pressen, Oslo,
Norge.
Gnlaldin og fm, Æ
Glóaldinsaii
er nú kominn aftur.;
cXincrpoo£j
Dagbók.
>«««»«
Víðvarpstæki.
„Unica“ batteirimóttakarar og
ljósnetsmóttakarar er hin
vandaðasta danska framleiðsla
— Verðið sanngjarnt, frá kr.
75.00 til 250.00.
Þeir sem vildu selja þessi
tæki fá okkar stóra Víðvarps-
t-ækja verðlista sendan.
Rudolph Schmidt.
Parvergade 10. Köbenhavn K.
Biðjið aðeins um
„Sirins“ súkknlaði.
Vörumerkið er trygging
lyrir gæðum
Jnrtafeiti
í V2 og 5 kg. stk.
i. s. Bieidahi h.f.
Vonarstræti 4B. Sími 2358.
SODSSð
em bestn egypakn Cigarettnmar
20 st. pakk.
á kr. 1.25.
Saltkjöt,
í tunnum og tólg í skjöldum selst
injög ódýrt. Hrossabjúgu. Hrossa-
kjöt. Reykt sauðakjöt. fslensk
cgg. íslenskt smjör og kartöflur,
ód|yrar í sekkjum.
Versl. Björninn
Bergstaðastræti 35. Sími 1091.
Ágætnr kolasalli
er til sölu með lækifær-
isverði í Kolaverslun
Guðna Einarssonar
St Einars. Simi 595.
Saöunah
Það hafði ekki valdið honum
hvað .minstrar áhyggju upp á síð-
kastið, að hann, var að hugsa um
það, hve rangt hann hefði ge'rt,
er hann bað Sadunah að verða
konu sína. Honum var það nú ljós-
ara en nokkru sinni áður, að hann
hafði í raun iOg veru engan rjett
til að biðja konu, án þess að fræða
hana um leið um alla málavöxtu.
Ef eitthvað kæmi fyrir, sem yrði
tii þess að koma hinu sanna upp,
þá átti hann eftir verstu niður-
•læginguna af öllu, en það væri,
áð kona hans segði við hann, að
hann hefði verið svikari, þég^r
hann bað he'nnar.
En hann var nú orðinn sann-
færður um, að slík stund mundi
aldrei koma.
En það leit ekki út fyrir að þessi
von hans ætlaði að rætast, því að
daginn eftir, þegar þau hjónin
voru að drekka á te á flötinni fyr-
Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5):
Lægðin sem var við S-Grænland í
gærkvöldi (mánud.) hefir stöðvast
á hreyfingunni norðaustur eftip og
því ekki náð neinum áhrifum á
veður hjer á landi. Hinsvegar
myndast nú nýjar lægðir suðvestur
í hafinu og hreyfast austur um
Bretlandseyjar. Stmnan við lægð-
irnar er hvöss V-átt og 10—13 st.
hiti en norðan við þær er NA-læg
átt með 6—10 st. frosti. — Má
litlu muna til þess að þær valdi A-
hvassviðri um alt land. Ennþá er
fremur hæg NA-átt um alt land
ne'ma í útsveitum austan lands er
vindur allhvass á N. Frostið er
10—11 st. á N og A-landi en um 6
st sunnan lands. Síðastl. nótt var
10 st. frost í Rvík þegar kaldast
var og e'r það mesti kuldi sem hjer
hefir orðið á þessum vetri.
Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn-
ingskaldi á NA eða A. Úrkomu-
laust.
Frá Alþingi. Allur dagurinn í
gær fór í að ræða frv. þingmanna
Skagfirðinga, um hafnargerð á
Sauðárkróki, og var svo frá horfið
í gærkvöldi, að umræðunni varð
ekki lokið. Verður sagt nánar frá
þessu máli og öðrum samskonar,
sem fyrir þinginu liggja, þegar
sjeð verður hvaða afgreiðslu þau
fá.
Föstuguðsþjónustur. í dómkirkj-
unni í kvöld kl. 6. Síra Friðrik
Friðriksson.
1 fríkirkjunni í kvöld kl. 8. Síra
Árni Sigurðsson.
Fjelag matvörukaupmanna held-
ur fund í Varðarhúsinu í kvöld
kl. 8V2. Sjá nánar í augl. í blaðinu
í dag.
Nýja stúdentaf j elagið heldur
fund annað kvöld, samkv. fundar-
bcði. Rætt verður um fánamáiið o.
fl. Stúdentar allir velkomnir.
Alþýðufræðsla Guðspekif jelags-
ins. Fyrirléstrarnir hafa verið vel
sóttir og þakksamlega tekið af al-
menningi. Næst flytur Þorlákur O-
feigsson byggingarmeistari erindi
íim „karma“-ke'nninguna, örlaga-
kenningu Guðspekinnar.
Títuprjónar vérða leiknir í kvöld
Slysavamafjelagið. í tímariti,
sem enska slysavarnafjelagið gefur
út, er minst á Slysavarnafjelag ís-
lands. Segir þar fyrst á þessa leið:
„Oss þykir vænt um að geta skýrt
ir framan húsið, Kom Laroche með
brjef, sem nýlega hafði komið.
May tók við brjefinu, og hann
hleypti hrúnum, þegar hann sá,
að á því var rithönd Jaffrays.
Jaffray var ekki mikill ritsnill-
ingur, og það leit út fyrir að hann
vissi það vel, því fið hann skrifaði
örsjaldan, aðeins þégar mikið lá
við. Það hafði upp á síðkastið ver-
ið óþægilegt, og það var því ekki
von, að May tæki því með brosi.
May stóð upp og gekk x áttina til
bókaherbergisins til að lesa brjef-
iS. — Jeg kem aftur, eftir fimm
mínútur, elskan mín. Jeg held að
jeg þurfi ekki að svara því Strax,
sagði hann við konu sína.
Fimm mínútur liðu, án þess að
hann kæmi. ’Síðan leið heil klukku-
stund. Sadunah léið illa við bið-
ina, og hún reis því á fætur til að
gæta að, hverju þetta sætti.
Þegar hún kom inn í bókaher-
bergið, sá hún, að eitthvað óvenju-
legt. hlaut að vera á seiði. Brjefið
lá á borðinu, þar sem hver maður,
sem inn kom, gat lesið það. Þetta
í hjnkrimardeildiDui í
Versluninni „París"
fæst
Barnapúður
Bamasvampar
Bamasápa
Snuð og bamatúttur
á 25 aura.
Dömubindi.
Og allskonar hjúkmnar-
vönir.
frá því, að stofnað befir verið
nýtt Slysavarnafjélag. Það er á ís-
landi og er hið 17. í röðinni". Síð-
en er skýrt allítarlega frá stofnun
fjelagsins, kaupunum á björgunar-
bátnum, hvað hann heiti, að hann
sje hafður í Sandgerði og að þar
hafi verið reist skýli fyrir hann.
Að lokum: „Vjer óskum Slysa-
varnafjelagi íslands allra heilla.
Vjer erum hreyknir af því að
fyrsti björgunarbátur hins nyrsta
slysavarnafjelags í heimi skuli
hafa verið smíðaður hjá Thames
og verið fyrst notaður við strend-
ur Skotlands“. Greininni fylgja
tvær myndir, önnur af því er dr.
Jó’n Helgason biskup flytur vígslu-
ræðuna, standandi í stafni bátsins,
sem er umkringdur ótölulegum
sæg manna, hin af „Þorsteini", er
hann siglir út úr höfninni á
reynsluför sinni.
Einár Markan söngvari syngur
í Gamla Bíó í kvöld kl. 7% með
aðstoð dr. Franz Mixa, hljómsveit-
arkennara. Hefir Einar nú náð sjer
eftir hálsbólguna, sem hann fjekk
um daginn, og er vel fyrir kallað-
ur. Sjálfsagt verður rifist um að-
göngumiða að söngnum.
Danssýning dansskóla Á. Norð-
mann og Sig. Guðmundssonar verð
ur annað kvöld kl. 8V2 í Iðnó. Að-
göngumiðar verða seldir í ve'rsl.
K. Viðar.
Togaramir. í fyrir kvöld bomu
Skallagrímur og Arinbjörn hersir.
Skallagrímur hafði 150 tunnur
lifrar, en Arinbjörn hafði ekki ver
ið nema 1Ao daga að veiðum; kom
hann til að leita viðgerða við brot-
inni vindu. Hann hafði 30 tunnur.
í gær komu Bragi, Belgaum, Hann
es ráðherra og Skúli fógeti, allir
með ágætan afla.
var afar óvenjulegt um May, að
hann væri svo óvarkár, og Sad-
unáh varð því strax hrædd um að
eitthvað ■ hræðilégt hefði komið
fyrir.
Sjálfur sat hann á stól, náfölur
og störðu augun hjálparlaust fram
úndan, eins og í dauðvona manni.
Hann leit út fyrir að hafa elst um
tíu ár á einni klukkustund.
Hún hljóp til og kastaði sjer
við fætur hans.
— Æ, góði Mostyn, segðu mjer,
hvað er að. Hvað á alt þetta að
þýða 1
Það kann að vera, að hún hafi
ekki elskað hann á hinn venju-
lega hátt, en hún hafði altaf dáðst
að því, hve sterkur hann var, og
því var bæði meðaumkvun hénnar
og forvitni vakin, er hún sá hann
])firna eins og dauðveikan mann.
Nú var sá tími liðinn, að hann
gæti dulið hana liins raunveruléga
ásta'nds. Hann var líka altof mátt-
farinn til að geta dulið hana nokk-
úrs. Hið stutta en hræðilega brjef
.Jaffrays hafði rænt hann öllum
Nýkomið:
Undirkjólar, buxur og
samfestingar
fyrir börn.^
Smekklegt nrval t
Sofllubúð.
beint á móti Lands-
bankaunm.
Fasteignastofan Itafnarstr. 15
(áður Vonarstræti 11B).
Annast kaup og sölu fasteigna
í Reykjavík og út um land.
Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7.
Símar 327 og 1327 (heimasími).
Jónas H. Jónsson.
Allskonar
Fræ og Blómstnrknolla,
einnig lifandi blóm,
fást í
Verslun Vald. Poulsen,
Kia^ parstig 29. Simi 24.
Það sem eitir er af
Vetrarkápum
selst með afarmiklum
alslætti.
V/erslunin
Egill lacobsen.
draumum frá nóttinni áður og
brotið niður allar skýjaborgir
hans. Hann benti henni á brjefiS
á borðinu og bað hana með skjálf-
andi röddu að lesa það.
Jaffray var ekki langorður. —
Alt er koinið upp um Fan Farigoul
málið. Einhver hefir brugðist. Ef
ékki er hægt að bjarga því með
peningum innan nokkurra daga,
þá verður hafin sakamálsrannsókn.
Jeg fer frá Englandi á morgun.
Ef þú getur ekki náð saman pen-
ingum, og jeg er liræddur um að
þú getir það elcki, eftir því sem
þú sagðir mjeí seinast, ]xá ræð jeg
þjer til að gera hið sama og jeg.
—- Sakámálsrannsókn ! Sadunah
var veújulega fljót að hugsa, og
hún var því ekki lengi að skilja,
hvað var á seiði. Maður hennar
var í raun og veru alls ekki ríkur.
Hið ríkulega hús hans var fengið
méð tómum svikum. 1 fyrstu datt
henni í hug, að nú mundi þetta
verða til þess, að þau hófðu ekkert
til að lifa, á, en hún sá skjótt, að
hvað þeim mæðgum viðvjek, var-