Morgunblaðið - 25.03.1930, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.03.1930, Blaðsíða 5
>viéjttdayK»n 26. uwi 1930. Hvenær opnar bankinn? Hálfur mánuður c'r liðinn siðan Alþingi samþykti lög um endur- reisn íslandfbanká, en ekkert heyr- ist enn þá um það, hvenær bank- inn verði opnaður. Hvað veldur 'þessum óhæfilega drætti ? Samkvæmt lögunum, um endu- reisn íslandsbanka, skyldi Hkis- sjóour leggja bankanum 3 milj. króna forgangshlutafje. En þetta íorgangshlutafje‘ var bundið eftir- faiandi skilyrðum: að lagt verði fram að minsta kosti IV2 milj. króna forgangshlutafjc með hluta- fjársöfnun innanlands, og að hag- k\æmir samningar fáist við aðal- lánardrotna bankans erlendis. Nú er vitað, að forgangshluta- fjáisöfnunin hjer innanlands hefir gengið svo" vel, að skilyrðið sem lögin setja, er löngu uppfylt. Er það því ekki hlutafjársöfnunin hjer heima sem stendur á, heldur mun málið til þessa hafa strandað á hinum erlendu lánardrotnum, einkum Hambrosbanka í London. banka hliðri sjer hjá að semja við slíka hei'ra ? Öll forsaga íslandsbankamálsins er þannig að í raun og veru var ekkert vit i að ætla núverandi sijórn að annast endurreisn bank- ans. Stjórnin hafði sýnt það, með allri sinni framkomu í málinu, að hún var ekki fær um að leiða það tii lyjíta. Eina áhugamál stjórnarinnar er að Jafa við völd. — — En ef það er einiægur vilji meiri liluta AJþingis að endurreioa íslands- banka, verður að taka þetta xnál úr hönduin. stjórnarinnar áður en hún hsfir s'iglt því svo í strand,^ið ekki verði bjargað aftur. Alfons konnngnr valtnr f sessi? Pegar litið er yfir sögu banka- málsins, er það í rauninni sldljan- legt að Hambrosbanki sje ekki sjer lega ginkeyptur fyrir því, að semja við stjórn íslands um fjár- mál. Þegar íslandsbanld lokaði, símuðu banlrastjórar Hambros- banlía mjög áltve'ðið og eindregið til forsætisráðherra íslands og skoruðu á liann að sjá um, að bank inn yrði tafarlaust opnaður aftur, því ella mundi lánstraust landsins bíða stórhnekki. Og Hambrosbanki bauð fjárhagslega aðstoð sína til þess að endurreisa bankann. En Irvað gerir forsætisráðlierra íslandsf Hann virðir vettugi áskoranir og tilboð Hambrosbanka og hamrar í gegnum Alþingi frumvarpi um gjaldþrotameðferð á Islandsbanka. Samtímis eru stjórnarblöðin látin flytja þann boðskap, að ékkert sj'e að marka aðvörunarskéytin frá Hambros, því bankinn eigi inni fje hjá íslandsbanka, sem hann vilji bjarga. Stjórnin virtist .sannnála þessum slrrifum blaðanna bg Jjet svo um mælt, að það væri svo fjarri því að lánstraustið biði hnekki við lokun Islandsbanka, htTdúr mundi „slílt hreinsún“ frem ur verða til þess að auka álit okk- a meðal erleadra fjármálamanna! Eigi var unt að sýna bankastjór- um Hambrosbanlta meiri lítilsvirð- ingu, en stjórnin ge'rði hjer, enda munu hinir erlendu f jármálamenn liafa talið ósamboðið virðingu sinni, að eiga frekari sltejdaskifti við forsætisráðhena íslands og sendu sldlaboð sín nú gegn um þriðja mann, er .stóð utan við stjórnina og hennar klíku. Eftir fall Rivera virðist Alfons Spánarkonungur vera að verða æ valtari í sessi. Það er ékki langt síðan Sanehez Guerra fyrv. ráð- herra hjelt þrumandi ræðu gegn honum á mannamóti. Sagði Guer- ra, að hann hefði aldrei verið hlynt ur lýðratði, en eftir sínu Viti væri það betra fyrir Spán en að liafa Alfons fyrir konung. Leiddi ræða hans til hinna mestu óspékta á göt Versiunin Hiðt $ Hskur. Búðin. íslenska stjórnin hafði slegið á framrjetta hönd frá Hambros- banka og lítilsvirt hina erléndu fjármálamenn, er buðu aðstoð sína til þess að éndurreis^ íslaúds- banka. En þégar svo stjórnin hafði fái'ið „gegn um sjálfa sig“ í banka tóálÍMti og „etið ofan í sig“ öll stóry'rði og hótanir, kemur hún aft ur krjúpandi til hinna sönni manná, ér hún áður hafði lítílsvirt, og biður þá hjálpar. Er nú að undí'3 Jyðfct bankasfjóra'r Hambros- Alfons konungur. unuin og fyrir fraiiian köiiúngshöll herinii gat afstýrt þeim. Er Rivera baðst lausnar, var það víða skoðaö sem sigur mikill fyrir Alfons, og bar slíripamynd, «em birtist í ensku blaði, ]jósan vott* ura það. Myndin sýndi Victor Emanúei ítalakonung, þar sem þann liringú Alfons upp og spyr hann, hvernig hann hafi farið að því að losna við stjórnarhérrann. Hefir Victoi Emanúel lengi átt um sárt að binda fyrir ofríki Mussolini, 0, Týsir myndin því á þann veg, að hann liafi fullan hug á að losm \ ið hann. Þrátt fyrir-einræðisbröh Rivera, gerði hann alt sem liann gat til að kúga lýðræðishreyfingai í landinu, og honum tókst það, þai sem hann liafi herinn óskiftan á valdi sínu. Nú er eftir að vita. hvernig Berenguer reynist koaung inum. Hann héfir gefið þjóðinni lcfprð um rýmkað frelsi, almennar kosningar til þings 0. s. frv., en alt slíkt frelsi hlýtur að leiða til þess, að lýðræðishreyfingm fær byr und ir vængi. Sanchez Guerra hefir um langan aldur staðið framar- lega í atjórnmálum á Spáni, og má búast við því að ekki verði við lambið að leika sjer fyrir AJfóns að loveða hann niðnr. Alfons konungur hefir spjarað sig upp á. síðkastið, og á. það sónni lega rót sína að rokja til þese, að I tilefni af því, að verslunin „Kjöt og fiskur“ er nú ársgömul í hinu nýja forini sínu, bauð Hálf- dán Eiríksson, eigandi henuav nokkrum blaðamönnum að skoða hana fyrir helgina. Verslunina stofnaði liann fyrir nokkrum árum á Laugaveg 48, og rak hana, þar með aðstoð konu sinnar einn saman. Fyrir einu ári opnaði hann síðan hina nýju versl un á horni Baldursgötu og Þórs- götu. Var allur frágangur sölu- búðar og vinnuhérbergja hinn vandaðasti og hreinlegasti cfg kapp lcostað að hafa afgreiðslu og fram leiðslu eins vandaða og mögulegt. var. Þó varð nokkur dráttur á því, að vjelar þær, er pantaðaa höfðu verið, kæmu, og drógst því i hömlur ineð útbúnaðinn. Þegar verslunin ér skoðuð, eftir að liún hefir starfað í heilt ár, yekur það fyrst athygli, að alt er jafn hreint og fágað og þegar hún var opnuð. Ber þetta með sjer, að eigandinn ætlar sjcr að halda lienni eins, meðan hann starfrælcir hana, en not.ar'ékki ípphaflegan frágang til þess eins ið gylla hana í auglýsingarskyni. IMda ber alt þar inni vott um, að alls þrifnaðar er gætt ogfylstu varúðar um öll óhreinindi, svo sem fiugur og ryg. VinSsnuddur cru í hverju liorni til þess að halda loftinu svölu og varna ryki að setjast á vörurnar. Kjöt alt og fiskur er geymt i vÖnduðu kæli- rúmi, sem kælt er með sjálfvirkum vjelum, þannig að ætíð hélst sami kuldi á matnum. Marmaraplötur eru á öllum afgreiðsluborðum, gólfin g'ljáfægð, hillur lausar við veggina og hreyfanlegar til hægð- arauka við hreinsun, gler yfir öll- um soðnum mat, og sjálfvirkar vogir. Verslunin framleiðir allskonar fiskrjetti og lijötmetisrjetti. Þáer og framleitt viðmeti, svo sem alls- k nar salöt pylsur, grísasulta, flesk 0. fl. Vjelar allar, sem notaðar eru til framieiðslu kjötrjetta og við- metis, eru af fullkomuustu gerð. Eru þær bæði fljótvirkar og vaud- virkar. I kjallara hússins er vjelarúm og geymslur. Eru gevmslurnar með sama sniði og sölubiTðin, hreinleg- ar og rúmgóðar. Einnig er í kjall- aranum vinnustofa, sem notuð ér við framleiðslu pylsa og annars góðgætis, og vinnur þar 9 manns. Alt fyrirkomulag verslunarinn- a’ er sniðið eftir erlendum fyrir- myndum, þar sem fullkomið og strangt eftirlit er haft af hálfu hins opinbera með matsölu. Nýir og mðarsoðnir ávextir Mest úrval. j Kjötgeymsla. Siatesman er stóra orðið kr. 1.25 borðið. Ili Lausaveg 127Sími 2031. "IvJ i n ý tty Cereua bygggrjónj ÍPpBljLÍÉm.; " " Agættbarna ;og sjákrafæöa. TIRiMNDI Laugaveg 63. Sími2393 Akra er orðið smjöilíkinu sem tiier norðið. hann 'liefir sjeð, að konungstign íans var ekki sem tryggust. Fall Rriroo de Rivéra varð til þess að gefa undirróðri lýðræðisins byr indir vængi, enda hafa þeiv starf- að sleitulanst á Jiesbum stutta tíma. Siðan Frimo de Rivera lagði nið ur völd, héfir Alfons konungur unnið nnkið verlc. Hann hefir á •íköinmum tíma sökt sjer niður í stjórnmál landsins, sem hann skifti sjpr ekld vitund af áður. Eíðan könUngúrinn líoms* á lcgg, hefir hann gripið hvert. tæki- færi fegins hendi, er liauðst, til að ■ileppa við að vera á 'Spáhi. Mestan iíTdtö ársiilk vár- hánn að sliémta sjer. Ymist var liann í Englandi, þar sem hann skemti sjer við að kika póló við vin sinn, prinsinn aí VYales, eða hann var að skemta sjer við að sigla skútum sínum í Santander. Ef liaiin var breyttur á íþróttum. fór hann til Parísar og tók þar þátt 1 skemtanalífinu eða tók sjer fyrir heudur ýmislég ferða lög. I einni svipan hefir alt þetta breyst. Ilann er nú meiri Starfs- maðnr en nokkur af ráðhe’rrum lmus. Allan liðtangan daginn sitúr hann á ráðstefnum ög fundum og sfðan vinnur hann langt fram á nótt. Hrafðslan við að missa viild I ttir mm ru okkar ágætu bílar hve- iær sem vera skal. SÍMI lb29 Bifröst. Falleyast og fjölbreyttast urval viö sanngjörnnj veröi f ilanchester. Simi 894.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.