Morgunblaðið - 13.04.1930, Síða 5

Morgunblaðið - 13.04.1930, Síða 5
Sunnudagmn 13. apríl 1930. 6 Eftirlíkt Rnskinn nýkomið i mðrgnm litnm. Verslnnin EgiU Jacobsen. Daglega nýorpin andaegg, fást ódýrust hjá Aliinglabninn i Haga. Biarni þðrðarson. Sími 1533. BLÖNDAIS Súkkulaði-karamcllur er sælgætið se'm bæði ungir og gamlir, konur og karlar við- urkendar, sem bæjarins besta sælgæti. Biðjið ákveðið um » BLÖNDALS Súkkulaði karamellur og aðgætið að þjer fáið Blön- dals Súkkulaði-karamellur. Hvert stykki er innpakkað í gegnsæan vaxpappír, sem á er preútað með rauðu: mynd af þremur krökkum, stafirnir M. Th. S. B. samandregnir, og firmanafnið sem býr þær til: Maonðs 11 í Blöadahi i\. Yonarstræti 4B. Sími 2358. Mnnið að útsalan ste'ndur aðeins yfir fáa daga ennþá. 250|° afsláttnr á öllum vörum verslunarinnar. Notið tækifærið til að kaupa ó- dýrt inn fyrir vorið. Verslnnin Ingvar ðlafsson Laugaveg 38. Sjáifstæðismálið og „árásirnar" á Dani Hngarbnrðnr dómsmálaráðberrans. PáskaTörnr. Páskaverð. KarlmannaiBt. Blá cheviotsiöt, alull, sem kostnðn kr. 95,00 verða seld tyrir kr. 74,00. Ennfremnr seljnm við biáa alfatnaði á fer. 52.00, 20°/o afsláttnr af Rykfröbkum - Vetrarfrökknm. fflanchester. Langaveg 40. Simi 894. Bornasimorglalir Dúkkur — Bílar — Stell — Diskar — Bollar —• Könnur — Tösktir — Mublur — Boltar — Flugvjelar — Kubbar — Byssur —. Bækttr — Mimnhörpur —■ Dýr — Sverð — Eldavjelar —■ Skip — Hringltip — Smíðatól — Trommur — Lúðrar — Járnbrautir — Grammófónajr — Burstasett —■ Saumasett — Naglasett — Úr — Festar — TöfEá- flauturnar frægu aftur komnar o. m. m. fl. Mest úrval, lægst verð. K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastrœti 11. PantaDir á rjóma til páskanna óskast tilkyntar sem fyrst. Kjólknrfjelag Beykjavíkur. Manchettskyrtur Til að rýma fyrir nýjum skyrtum sel jeg allar gömlu birgðirnar þessa viku með 10—25% afslætti. Nýkomið mik- ið úrval af heimasaumuðum karlmannafatnaði. Fermingar- föt og fataefni sjelega góð og ódýr. Silkislaufur, húfur og hattar í mjög miklu úrvali. Komið og skoðið, athugið verð og vörugæðin. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. i. Jónas Jónsson dómsmálaráðherra skrifaði grein í Tímann 15. febrúar s.l., er hann nefndi: „Dansk-ís- lensk stjórnmálaviðskifti“. Er grein þessi mestmegnis dylgjur og óhróður um Sjálfstæðisflokkinn og einstaka nafngreinda menn flokksins. Hefir ráðherranu síðar ge'tið þess á Alþingi, að grein þessi hafi vakið mikla eftirtekt í Danmörku, og er það að nokkru leyti rjett, því að grein var birt í mörgum blöðum sósíalistaflokksins danska. Má t. d. geta þess, að þegar dómsmálaráðherrann skrif- aði „bombu“ -greinina frægu í Tíraann, þar sem hann gerði geð- ve'ikismáílið opinbent, fbirti eitt sósíalistablaðið í Danmörku fyrri grein ráðherrans og varpaði fram þeirri spurningu, hvort líkur væru til, að maður, er slíka grein skrif- aði gæti verið geðbilaður! í fyrnefndri grein, um stjórn- málaviðskifti Islendinga og Dana, gerðist dómsmálaráðherraim all- þungorður í garð Sjálfstæðisflokks ins og taldi að framkoma flokksins gagnvart Dönum væri ósamboðin siðaðri þjóð. Eigi hefði verið hirt um að svara þessum skrifum ráð- heVrans, fremur en öðrum órök- studdum dylgjum haus og stað- hæfingum í garð pólitískra and- stæðinpra, ef hann ekki nú alveg nýlega hefði farið að gefa þenna áburð sinn út í annari, endurbættri útgáfu. í Tímanum 10. þ. m. birt- ist „eldhúsdagsræða“ dómsmála- ráðherra og er þar enn verið með óhróður og dylgjur x garð Sjálf- stæðisflokksins vegna afskifta hans af sjálfstæðismálunum. -— Þykir því rjett, að athuga ofur- lítið þe'ssa xmdarlegu og óskiljan- legu framkomu dómsmálaráðherr- ans í sjálfstæðismálum þjóðarinn- ar. II. Óhætt er að fullyrða, að mikill meiri hluti íslensku þjóðarinnar sje þeirrar skoðimar, að síðasti afanginn í sjálfstæðismálinu sje enn eftir. Með sáttmálanum, sem gerður var 1918, fengu íslendingar viðurkenningu Danmerkur á full- veldi íslands. Þetta var mikill sig- ur í sjálfstæðisbaráttmmi. En böggull fylgdi skammrifi. — Fullveldisviðurkenningunni fylgdi sú kvöð frá Dana hálfu, að danskir ríkisborgarar skyldu njóta jafn- rjettis á íslandi við íslenska þegna. Henni fylgdi einnig sú kvöð, að Danir skyldu fara með íslensk utanríkismál í umboði Islands. Fullveldisviðurkenningin yar fengin og þar með var xmninn stærsti sigurinn í sjálfstæðisbar- áttunni. En þannig var gengið frá kvöðunum, sem fylgdu fullveld- inu af hálfu Dana, að Islendingar höfðu það eigi á sínu valdi að losna við þær, fyr en að loknu samningstímabilinu, eða í árslok 1943. En frá þeim tíms, er það á valdi Islendinga einna að losna við kvaðirnar, þó því aðeins, að þeir Istandi sem einn maður. Uppsagn- arákvæði sambandslaganna voru sett svo ströng, að það er með öllu óhugsandi að losna við sambands- lagasamninginn nema íslendingar sjeu samtaka og einhuga. III. Á Alþingi 1928 bar Sigurður Eggerz upp fyrirspum til ríkis- stjórnarinnar þess efnis, hvort hún vildi „vinna að því að sam- bandslagasamningnum verði sagt upp eins fljótt og lög standa til.“ Þessu var svarað játandi af stjórn- inni og öllum þingflokkum. Fyrirspum þessari hafði ekki fyr Verið svarað, en að raddir fóru að heyrast um það, að hún þýddi ekki hreina uppsögn sambandslag- anna, heldur endurskoðxm þeirra. Þessar raddir komu fram í Dan- mörku af mxmni tveggja ráðherr- aima, forsætisráðhemans og dóms- málaráðherrans. Og þessar raddir heyrðust oft í aðalmálgagni stjórn arinnar, Tímanum. En þessar raddir voru háska- legar fyrir framgang sjálfstæðis- málsins. Þær gátu vel orðið til þess að leggja stein í götu sjálf- stæðismálsins — stein, er íslend- ingum yrði um megn að ryðja úr vegi. Þess vegna verður það, þegar flokkasamstejrpan átti sjer stað í þinglokin í fyrra og Sjálfstæðis- flokkurinn var stofnaður, að flokk- urinn gefur út skilmerkilega og ótvíræða stefnuskrá um þetta at- riði. Sjálfstæðisflokkurinn kvaðst ætla.: „Að virnia að því og undirbúa það, að ísland taki að fullu öll sín mál í sínar eigin hendur og gæði landsins til afnota fyiir landsmenn eina, jafnskjótt og 25 ára samn- ingstímabil sambandslaganna er á enda.“ Hjer er skýrt og skilmerkilega að orði kveðið. Sjálfstæðisflokkur- inn.vill vinna að því, að íslending- ar taki að fullu og öllu utanríkis- málin í sínar hendur. Hann vill einnig vinna að því, að jafnrjettis- ákvæði sambandslaganna falli burt og að íslendingar hafi í fram- tíðinni einir not af landsins gæð- um. Þessa stefnuskrá hefir flokk- urinn birt opinberlega, svo að Danir þurfi ekki að vera í neinum vafa um, hvað flokkurinn ætlar sjer í sjálfstæðismálunum. I IV. Dómsmálaráðherrann vill halda því fram, að í stefnuskrá Sjálf- stæðisflokksins felist „árás“ á Dani. Ilann segir ennfremur, að merkur stjórnmálamaður í Dan- mörku, dr. Kragli, fyrv. innanríkis- ráðherra, sje sammála sjer um þetta. Dómsmálaráðherrann segir í fyrnefndri Tímagrein, að Kragh h'afi kvatt sjer hljóðs á fundi dansk-íslenskrar ráðgjafarnefndar s.l. sumar og óskað eftir að fram kæmu skýringar af hálfu íslend- inga á því, „hvað Danir hefðu gert á hluta fslendinga, sem hefði þurft að leiða til þess, að heill landsmála- flokkur væri myndaður á íslandi með nafni og stefnuskrá, sem benti til þess, að nokkrum hluta íslend- inga þætti líklegt, að Danir væru að inmlima landið pólitískt, fjár- hagslega og menningarlega.“ Ef þessi uinmæli, sem dómmála- ráðherrann hefir eftir dr. Kragh fyrv. innanríkisráðherra Dana eru rjett hermd, eru þau harla eftir- tektarverð. Dómsmálaráðherrann segir, að dr. Kragh hafi vetið að skifta sjer af því í sambandslaga- nefndinni, hvaða nafn íslenskur stjórnmálaflokkur hefir valið sjer. Þetta er ótrúlegt. En ef rjett er frá skýrt hjá dómsmálaráðherra, þá hefir þessi mæti danski stjórn- málamaður herfilega misskilið sitt hlutve'rk í nefndinni. íslenskur stjórnmálaflokkur þarf ekki leyfi Dana til þess að kalla sig hvaða nafni, sem honum sýnist. En hjer er e. t. v. fundin skýr- ingin á því, hversvegna íslenska stjói’nin og hennar flokkar upp- nefna ætíð S j álf stæðisflokkinn bæði í ræðu og riti? Er það til þess að þóknast Dönum, að þejf gera þetta? Sennilefgast er að svo

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.