Morgunblaðið - 03.05.1930, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Höfam fyrirliggjaudi:
KartöQnr, hollenskar.
Vernlega góðar, hvergi ódýrari.
íffr iluooatíöld.
Hvítt glnggatjaldaeini
og gluggatjðld
seljum við þessa daga með
25% afslættl.
Brauns-Verslun.
R e v n i ð
H.A.MINDE BERGEN
VE LS MAKENDE
Þetta ágæta súkkulaði fæst nú í öllum betri mat-
vöru og sælgætisverslunum í borginni.
Heildsölubirgðir hjá
0. Johnson & Kaaber.
llfrelðastlörar.
Þeir sem ætla að flytja fólk á vörubifreiðum milli
Reykjavíkur og Þingvalla á Alþingishátíðinni (og sjálfir
eiga nú til þess gerð yfirbygð sæti), þurfa allir að gefa
sig fram við Jón ólafsson, skoðunarmann bifreiða, Njarð-
argötu 47, dagana 5., 6. eða 7. þ. mán. kukkan 1—4 eða
kl. 8—9 eftir hád.
fiskUúðin í Holusundi
hefir npp á margt gott að bjóða í dag, svo sem silnng, smálúðu,
steinbít, ýsu, þorsk, og reyktan fisk.
Alt nýtt og með borgarinnar lægsta verði, komið eða hringið í
, síma 655 og 1610.
B. Benónýsson.
i
Frú
Frederike G. ]. Briem
ekkja Gunnlaugs sál. Briem versl-
unarstjóra andaðist í gærmorgun
hjer í bænum á heimili sonar síns,
Ólafs Briem framkvæmdarstjóra.
Æfiatriða hennar verður getið
síðar hjer í hlaðinu.
Hvar stðndum við?
Hvaða tilraunir er verið að gera
á okknr fslendingum nm þessar
mundir ?
Er verið að leita sannana fyrir
því með óslitinni misbeitingn valds
ins, með gerræði og drengskapar-
leysi, sem magnast dag frá degi,
að við sjeum svo dofnir og danðir
úr öllum æðum, að við hrökkvum
ekki við, hvernig sem vöndur
brjálaðs valdaderrings er látinn
dynja á okkur?
Er ætlunin sú að afsaka einræðis
brölt og harðstjórn með því að
við sjeum svo volaðir vesalingar
að okkur sje ekki annað hent?
Á að sýna það og sanna að ís-
lendingar sje menningarsnauðir
skrælingjar, sem hest sjen geymdir
undir hnútasvipn þrælafógetans ?
Er búið að sljófga mikinn hluta
þjóðarinnar svo, að hún kunni eng
in skil á rjettu og röngu?
Menn hljóta að spyrja.
Valdamesti maðnr þjóðarinnar
fær vottorð sálsýkisfræðings um að
hann sje geðhilaðnr. Hann breiðir
þetta sjálfur út, gerir úr því ,stóra
hombu', sem á að afla honum kjör-
fylgis. Hvenær hefir heilhrigðri
skynsemi verið sýnd meiri svívirða?
Mentamálaráðherrann skrifar
grein eftir grein um ,fáráð vísindi'
og fánýta sjerþekkingu. Hvenær
hefir verið ráðist jafn hatramlega
á mentafýsn þjóðarinnar?
Æðsti vörður laga og rjettar læt
ur yfirheyra sjálfan sig og sitt
h-imilisfólk, en neitar hinum máls-
aðilannm að gefa skýrslu fyrir
rjetti. Þekkist meiri ósvinna í nú-
tímasögu nokkurs siðaðs þjóðfje-
lags?
Og loks klykkir ráðherrann, er
fengið hafði vottorð sálsýkisfræð-
ings ofan á grun þorra þeirra
manna, sem kynst hafa öllu athæfi
hans, út með því að reka fyrir-
varalanst, úr emhætti þektasta vís-
indamanninn, sem til er á landinu.
Og alt á þetta að vera gert til
að afla kjörfylgis. Alt í þeirri trú,
að íslenskir kjósendur treysti hest
ráðherra, sem grunur leikur á að
sje geðbilaður, sem ræðst á mentun
og þekkingu, sem hrýtur rjettar-
venjur allra siðaðra þjóða og sem
rekur mann úr emhætti fyrir það
eitt, að hann hefir haft djörfung
til að láta nppi álit á dapurlegu
sálarástandi ráðherrans.
Einstaka raddir hafa heyrst, er
hafa dregið í efa, hvort rjett hafi
verið af dr. Helga Tómassyni að
hlýðnast boði dómsm.xáðh. og fara
frá Kleppi. Menn þessir hafa sagt
sem svo, að dr. Helgi mætti hest
þekkja sálarástand dómsmálaráð-
herrans, og hann þlyti að vita, að
slíkar aðfarir sem fram hafa farið
a Kleppi væri ekki fTamkvæmdar
af heilbrigðum manni. Ðr. Helgi
hefði því átt að neita að fara frá
spítalanum á Kleppi.
En þeir menn, sem þessari skoð-
un hafa kastað fram, verða að
gera sjer ljóst, að við húum hjer í
rjettarríki, og öllum þegnum þjóð-
fjelagsins her skylda til að hlýða
lögunum og fyrirskipunum
framkvæmdarvaldsins. — Sjálf
stjórnarskrá ríkisins mælir svo fyr-
ir, að eoginn geti „komið sjer hjá
að hlýða yfirvaldsboði í bráð“,
jafnvel þótt það boð sje ólöglegt.
Dr. ílelgi verður því ekki um
það sakaður, þótt hann hlýddi fyr
irskipun ráðherrans.
En það eru aðrir, sem verða á-
sakaðir þunglega í þessu máli. Það
eru flokksmenn ráðherrans, sem
horfá á fólskuverkið án þess að
hafast nokknð að. En þyngst kem-
ur ábyrgðin niður á forsætisráð-
herranum, sem vitanlega har
skylda til að stöðva níðingsverkið.
En hann lokar angunnm fyrir að-
förunum og flýr til útlanda.
Mál þetta er svo alvarlegt, að
eitthvað verður að gera ef ekki á
hreinn voði af að hljótast. Það er
ekki aðeins heilsa og líf hinna 70
sjúklinga á spítalanum, sem í veði
er. Dr. Helgi hefir haft itndir
hendi fjölda sjúklinga utan spítal-
ans, sem þannig er ástatt nm, að
batavon þeirra er lítil eða engin ef
hann hættir að stnnda þá.
Hjer er því svo mikill voði á
ferðinni, að trúnaðarmenn þjóðar-
innar, alþingismenn, geta ekki setið
þegjandi hjá.
Ákveðið er að Alþingi komi aft-
ur saman 26. júní n. k. En finnist
noltkur ærlegur hlóðdropi í æðum
þeirra þingmanna, sem hingað til
hafa stutt núverandi stjóm til
valda, verðnr að krefjast þess af
þeim, að þeir styðji þá kröfu, sem
hlýtur fram að koma í nafni al-
þjóðar, að þingið verði fyrr kvatt
saman svo hægt verði að afstýra
þeim voða, sem híður varnarlaus-
um og hjálparvana sjúklingum,
sem nú eru lokaðir inni í nýja
spítalanum á Kleppi.
Kappglíma K. R. Á miðviku-
dagskvöldið fór fram innanfjelags
keppni í íslenskri glímn hjá K. R.
Fyrst var drengjaglíma og marg-
ir ungir og efnilegir þátttakendur
í henni. Fyrstu verðlaun hlaut Ól-
afur Kristmannsson, önnur Gísli
Guðmundsson og þriðju Haraldur
Guðmundsson. Þá fór fram keppni
í 1. fl. og keppt um glímubikar K.
R. Þátttakendur vorn 9. Bikarinn
hlaut Ólafur Þorleifsson og nafp,-
hótina „glímukóngnr“ K. R. —
Önnnr verðlaun hlaut Tómas Guð,-
mnndsson og þriðju Hallgrímur
Oddsson. í þessari glímu mátti sjá
margar ágætar glímur og hefir K.
R. marga góða glímumenn. Þorgeir
Jónsson frá Varmadal hefir stjórn-
að glímuæfingum hjá K. R. í vetur,
með ágætum árangri.
Ártúnsbrekka. Sveinbjörn Jóns-
son hrm. og Þorkell Þorkelsson
forstjóri Veðnrstofunnar hafa sótt
un_ að fá land til lei<ru til sumar-
hústaðar í Ártúnslandi undir Ár-
túnsbrekku. Fasteignanefnd hafði
á fundi 29. f. m. mælt með Þvh
að land þetta yrði leigt, en eftir j
að fundur var haldinn barst horg-
arstjóra hrjef frá Skíðafjelagi
Reykjavíkur, þar sem fjelagið fór
fram á, að fá Ártúnshrekku til um-
ráða. Með tilliii til þessa hrjefs
samþykti bæjarstjórn í fyxradag,
að athuga þetta mál nánar.
FeFnimargeski
Seðlaveski og buddur
Skjala og nótnatöskur
Handtöskur með og án
ferðaáhalda.
Stærst úrval.
Lægst verð.
Leðnrvðrnd.
Hliððfærahnssins
Nýkomin.
Sportföt frá kr. 48.00.
Sportföt með 2 buxum
kr. 90.00.
Sportbuxur í miklu
úrvali.
Branns-Versinn.
BlÐJlÐ UM
BlöNDAHI’SÍ;
Nýkomið:
Hollenskur
Edammer og
Gosda
Ostnr 20°/o
Naonðs Ih. s. Blondahi ll
Vonarstræti*4 B. Sími 2358.
Fallegar
Enskar hðfur
og
Linir hattar.
Nýkomið.
ý/ata/c/iiijtyina&cft