Morgunblaðið - 13.05.1930, Side 2

Morgunblaðið - 13.05.1930, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ 2 fengum með e,s, „Gullfoss" Appelsínnr „Valencia“ 300 stk do do. 240 - Epli „Winesaps“. Lank, smáan í poknm, vernlega góðan. Ef yður vantar fallegan Rykfrakka þá komið beint til okkar. Verð kr. 45.00—50.00—60.00—65.00—85.00—120.00.1 Manchester. Laugaveg 40. Sími 894. Eins og fyr höfum við ágætt úrval af karlmanna-, ungl’inga- og drengja- sport- og jakkafötum. Ferðajakka og buxur með ýmsu verði. Nærfatnað, sokka, slitfatnað, alls- Kirkjamálaráðherranii og prestaköllin. SjS prestakðll lans, en ekkert anglýst til nmsóknar. Sama einræðisbrðltið. 1. gr. laga nóvember 1915, um veitingu prestakalla mælir svo fyrir: „Þegar prestakall losnar, aug- lýsir biskup það með hæfilegum umsóknarfresti, og sendir jafn- framt hlutaðeigandi prófasti aug- Ij'singuna í jafnmörgum samritum og sóknix. eru í prestakallinu. Bn prófastur sendir sóknarnefndum samritin til birtingar og leggur jafnframt fyrir þær, að semja kjör skrá yfir þá sóknarbúa, sem at- kvæðisrjett hafa á safnaðarfund- um‘1. Eins og sjá má á þessari laga- grein, er svo til ætlast, að •þrests- kosning fari fram strax og pre'sta- kall ‘losnar. Biskup á'að auglýsa prestakallið til umsóknar og hlutað eigandi prófastur á aðúeggja fyrir sóknarnefndir, að hafa kjörskrá í Íagi. Venjail hefir líka verið sú að prestskosning hefír jafnan farið fram strax og prestakáH hefir losn að, þangað til áð Púverúndi kirkju- málaráðherra, Jónas .lónsson frá Hriflu kom til skjalánna. Hann hefir í þessu efni ’þv'e'rbrotið ský- laus fyrirmæli.jaganna frá 3. nóv. 1915. Ráðherrann hefir, bannað að auglýsa prestaköll serp-losna. Sjö prestaköll eru þegar orðin laus, og ern nú í óreiðu vegna þessa banns kirkjumálaráðherrans. Þessi pre'staköll .eru.:. varnar þessu framferði sínu. En frá nánustu pólitísku fylgifiskum ráðherrans heyrist önnur ástæða, sem er sennilegri og betur í sam- ræmi við aðrar gerðir þessa ráð- herra. Þe'ssir menn segja, að ráð- herrann vilji ekki aðra þjónandi presta en þá, er játa hans pólitísku trú. Hinsvegar treysfir hann ekki almenningi til að velja sjer prest eftir þessum mælikvarða. Og þá e'r sjálfsagt áð reyna að finna aðrar . . . leiðir til þess_ að koma að hinum rjetttrúuðu- Mun ráðherrann hafa hugsað sjer þá léið, að setja póli- tíska samherja í prestaköllin, og verður fólkið að sætta sig við þá, hvort sem því líkar bé'tur eða ver. Setninguna eiga prestarnir svo að nota til þess að prjedika hina sönnu Jónasar-trú fyrir fólkinu. Þessi meðferð kipkjumálaráðherr ans á prestaköllunum mælist hvar- vetna mjög illa fyrir út um sveitir landsins. Þjóðin vill liafa presta og hún vill vera einráð um það, hvaða presta hún velur sjer. Annars fara röksemdir dóms- málaráðherrans i embættaveitinga- málunum mjög að stangast á. Þessi róðherra þykist vera að berjast fyrir því, að almenningur fái að velja sjer lækni, og auðvitað er tilgangurinn sá, að slík kosning fari eftir pólitískum skoðunum umsækjenda, en ekki eftir læknis- konar. — Nýjar vörur af þessu tægi teknar upp dag- lega. — Sanngjarnt verS. Góðar vörur. Hsg. G. Gunnlaugsson h Go. Austurstræti 1. Staðarhólsþing í Dalasýslu laust frá fardögum .. 1929 Breiðibólstaður á Skógarströnd — — —' 1929' Orenjaðarstaður, prestur fær lausn 13. febr. 1930 Reykholt — — — 15. mars 1930 Brjántslækur prestur andast 16. mars 1930 Stórinúpur 1 — — 22. apríl 1930 Bre'iðibólstaður í Vesturhópi — — 30. apríl 1930 Nokkra vana fiandfæramenn vantar ti! Vestfjarða, þar á meðal matsvein. Upplýsingar gé'fur undirritaður, Ránargötu 10, miðhæð. Til viðtals kl. 10—1 og kl. 2—4. Gísli Guðmundsson. Sími 1537. Ekki er fyllile'ga ljóst, hvað fyr- i? ráðherranum vakir með því að draga að auglýsa þessi prestaköll. Hann mun sjálfur gefa í skyn, að hann ætli sjer að flytja frumvarp á mæsta þingi og leggja til að prestaköllunum verði breytt’* veru- lega, þau sameinuð og' stækkuð. Þetta mun véra sú ástæðan, sem ráðherrann reynir að ota fram til hæfileikum þeirra. En þegar að prestunum kemur, "sem hingað til hafa verið kosnir af almenningi, þykir sú le'ið ekki lengur örugg til þess að koma pólitískum sam- herjum í prestsembættin. Og þá er gripið til þess ráðs, að sviftæ al- menningi rjettinum til að velja sjer prest og það þvert ofan í gildandi lög. Uppboð, Opinbert uppboð verður haldið á Ártúnum, við Elliða- árnar, laugardaginn 17. maí þ. árs, kl. U/ö e. h., og verða þar seldar 6—7 kýr, kindur, taða, vagnar og aktýgi og ýmsir aðrir búshlutit. Lögmaðurinn í Reykjavík, 12. maí 1930. Bjðrn Þórðarson. Hokkra vana siOmenn vanla? nn þegar til Njarðvíknr. Upplýsingar á Úðinsgötn 12 niðri, í dag. Landssýningin. Hjéraðssýningar til undirbún- ings Landssýningarinnar er nú|ver ið að halda víðsvegar um land. Á ísafirði var haldin sýning fyrir bæ og sýslu fyrstu dagana af maí og' á sama tíma í Stykkishólmi fyrir Snæfellsnessýslu. Um helgina sem leið var hjer- aðssýning í Borgarnesi, fyrir Borg- arfjarðar- og Mýrasýslu. f Hafn- arfirði verður einnig sýning fyrir bæinn og Gullbringu- og Kjósar- sýslu um helgina kemur, 18. og 19. maí. Á Hólmavík er vérið að halda sýningu fyrir Strandasýslu. Vest- mannaeyjar hafa sýnin^gu um síð- ustu maí-helgina. Allir sýningarmunir þurfa að vera komnir í hendur Landssýning arnefndar fyrir maílok. — Hver svslá sendir fulltrúa með munina til Reykjavíkur til afhendingar. — Landssýningarnefndin mun innan .skamms auglýsa hvar og hvenær tekið vérður á móti sýningarmun- um úr Reykjavík. Sýningarmunirnir eru á ábyrgð nefndarinnar frá því þeir eru komnir í hennar hendur og þar til þeir eru komnir til sendenda. Sýningin borgar heimsendingu munanna. Vandaðir .skartgripir verða géymdir í læStuöi glerkössum. Munirnir mega áður hafa verið á landssýningu. —-----«@)»--------- íbúar í hjeraði. í skrá póst- stjórnarinnar þýsku getur að líta eftirfarandi lið : Nafn hjeraðsins: Háltervorwerk, íbúatala: 1. Þessi éini maður, sem býr einhverstaðar í þessu milda hjeraðí, er án efa einn einstakasti maður í sinni röð. „Gnllfoss“ fer hjeðan í kvöld kl. 12 til Breiíafjarðar. Vörur afhendist fyrir há- degi. Skipið fer hjeðan 19. maí til Austfjarða og Kaupm.- hafnar. G.s. isisnd fer í kvöld kl. 6. G.s. Bofnia fer annað kvöld kl. 8, til Vestmannaeyja, Seyðisfjarð- ar, Thorshavn og Leith. Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 á morgun. Tilkynningar um vörur komi fyrir hádegi á morgun. C. Zimsen Okkar víðnrkendn góðn vðrnr fást einnig í Útbni Fallega franska Peysufataklæðið er komið aftur. Ennfremur blá Cheviot, margar teg. og mislit efni í karla- on drengjafatnað LÆGST VERÐ!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.