Morgunblaðið - 24.05.1930, Side 2

Morgunblaðið - 24.05.1930, Side 2
Itlllll 2 MORGUNBLAÐIÐ Hðfum fyrirllggjandi: Haframjöl. Verulega góö tegund Hðtel Borg. Gistihúsið verður opnað fyrir almenning sunnudags- morguninn þann 25. þ. m. kl. 8. Jóh, Jósefsson. L ö g t a k. Eftir kröfu brunamálastjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði, verða öll ógoldin brunabótagjöld með gjalddaga 1. apríl s. 1., ásamt dráttarvöxtum, tekin lögtaki á kostnað gjaldbnda, aði átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík 23. maí 1930. Bifim Þórðarson. LaKe of me lllooifs MíIIíod Cd. ctfl Montreal Framleiða hinar viður- f kendu hveititegundir: KEET0BA og FIVE R0SES „lr guaranteed KPlsStT> TWSpT i Einkasalar: RtOlSTtPEO 9^ m bosp L flour y I. BRYNJÓLFSSON <S i] KVARAN i 0 0 0 I 0 i 0 I æ * I Varðskipin og kosningarnar : : : :: : : : : : : : : : ammmmm IimimillIini'dTn'lTnTTTTTTTTITnTTIlTITimTTTTTTTTTlTTTTrTTTTTinTfli'iniliym ^mTmiTTiinmmiirnnniiiiiiiiriiTnTnTTTTTinr^ uhehH; Það er etLgin nýluncla í tíð nú- verandi valdhafa, að ríkissjóður og aðrir opinberir sjóðir sjeu notaðir í þágu pólitískrar flokks- klíku. Þetta er svo að segja dag- legt brauð nú á tímum og eru menn löngu hættir að undrast slíka hluti. Menn eru einnig orðnir því van- ir, að sjá núverandi valdhafa nota varðskip ríkisins í margskonar snattferðir, ýmist fyrir sjálfa sig eða sína pólitísku samherja'. Minn- isstæð er mönnum t. d. Staðarfells- förin, er Óðinn var látinn liggja í 3 sólarhringa inni á Hvamms- firði, en á me'ðan tók Þór sálugi tvo togara. í fyrrahaust var Þór fiækt vík úr vík um allar strandir með þingmann Mýramanna, sem þangað var sendur til þess að halda kjósendum forsætisráðherra við trúna. Og ekki lauk flækingn- um á Þór fyr en skipsflakið stóð á Sölvabakkaskerjum við Húna- flóa. Minnisstæð er og Mjóafjarð- arför Ægis, e'r hann var sendur til þess að brjóta niður reýkháf fyrir Svein í Firði. Snattferðir varðskipanna hafa mælst illa fyrir, sem von er. En nú keyrir misnotkun skipanna al- gerlega úr hófi fram. Dómsmála- ráðherrann tekur varðskipin í kosningaleiðangur, vikum saman, og ekki lætur hann sjer nægja eitt skip, e'r hann flakkar milli hafna, heldur verður hann að hafa tvö í þeim ferðum. Nýlega var ráðherrann í kosn- ingaleiðangri um Vestfirði og tók Ægir í það flakk. Leiðangurinn tók 8 daga. Skömmu síðar fór ráðherrann í annan leiðangur, til Austfjarða. — Fór hann hjeðan með danska varð- skipinu Fylla. En þegar kom til Hornafjarðar kvaddi hann Óðinn til aðstoðar og notaði hann til þe'ss að flytja sig til og frá þeim höfnum, þar sem Fylla komst ekki inn. Vafalaust verður ráðherrann minst hálfan mánuð í þessum Austfjarðaleiðangri. Bein útgjöld vegna snatt.ferða þessara nema tugum þúsunda og verður ríkissjóður að greiða það. En þetta eru smámunir einir hjá því óbeina tjóni, sem af þessu hlýst. íslensku togararnir hafa undan- farið verið að veiðum fyrir Aust- urlandi, við Hvalbak. Á sigling- unni til og frá, hafa íslensku sjó- mehnirnir sjeð sæg erlendra tog- ara að veiðum í landhelgi undan Ingólfshöfða, en ekkert varðskip- anna sjáanlegt neinstaðar, enda ekki við því að búast, þar sem dómsmálaráðherrann heldur þeim austur á fjörðum. Þe'ssar aðfarir ráðherrans með varðskipin eru gersamlega óþol- andi. En yfir alt tekur þó su ósvífni ráðherrans, að hann skuli neita fulltrúum Sjálfstæðisflokks- ins um far með skipunum og þannig útiloka andstæðingaflokk stjórnarinnar frá að hafa menn á sumum fundunum. Þetta fram- ferði ráðheTrans sýnir best, að hann er á flótta. Hann þorir ekki að gefa andstæðingunum kost á að ræða við kjósendur ýms verk núverandi valdhafa. Þetta er að vísu vel skiljanlegt, því að þjóðin mundi verða fljót til að snúa bakinu við óhappastjórninni, e'f hún fengi sannar skýrslur af verk- unum. Dómsmálaráðherrann hugs ar sjer að ná enn á ný kosningu með blekkingum og lygum, og þess vegna bolar hann andstæð- ingunum frá fundunum. Með lygum skal land vinna! Þetta er kosningaheróp Jónasar frá Hriflu. Hæsln úlsvfir I Reykjavik. Á. Einarsson & Funk .... 5500 Alliance h.f.............. 40000 Árni Jónsson, TimburveTsl. 11000 Ásgarður, Smjörl.gerð hf. .. 7500 Ásg. Þ. Sigurðsson kpm.. . 12000 Bjerg, Metha K., Öldug. 14 12000 Björn M. Arnórsson kaupm. Laug., Reykir .......... 14000 Brauns-verslun (Rich. N. Braun) .................. 7000 DefeUsor, fiskvfjel. og fisk- verkst. h.f.............. 6000 Efnagerð Rvíkur h.f., c.o. A. Hersk.................... 7000 Eggert Kristjánss. stórkpm. Tún. 30 5500 Ellingsen, O. kaup. Stýr. 10 10000 Fylkir, fiskiv. h.f., c.o. Páll Ólafsson ................ 8000 Garðar Gíslason stórkaupm., Lauf. 53 ............... 6000 Geir Th. Thorsteinsson .... 10000 Geysir, veiðarfæraversl. h.f. 11000 Guðrún Þorkelsd. verslm... 12000 Hamar hf.................. 15000 Har. Ámason .............. 14000 Heimir, fiskv. h.f. Þ. Ól.. .. 5000 Helgi Magnússon & Co...... 22000 Hrönn h.f.................... 8000 Jónas Hvannberg kpm. .. 7000 Hængur hf. ............... 17000 I. Brynjólfsson & Kvaran.. 8000 Ingimundur Jónsson vkstj. 16500 ísafoldarprentsmiðja hf. .. 10000 ísland hf................... 5000 J. Þorl. & Norðmann .... 11000 Thor Jensen frkvstj....... 12000 Jóhann Ólafsson kpm....... 16000 Jóhanna Magnúsdóttir lyfsali 6000 Jón Bjömsson kpm.......... 15000 Jón Magnússon yfirfiskm... 16500 Jón Þorláksson verkfr..... 9000 Kol & Salt hf............. 14000 Kristján Sigge'irsson kpm... 12000 Kveldúlfur hf............. 85000 L. G. Lúðvígsson skóv..... 29000 Laugavegs-Apótek .......... 9000 Magn. Guðmundss. skipasm. 18000 Marteinn Einarsson kpm... 6000 Mjólkurfjel. Rvíkur ...... 23000 Nathan & Olsen ........... 15000 Njörður hf................. 8000 Nýja Bíó hf................ 6000 O. Johnson & Kaaber .... 15000 A. Obenhaupt heilds........ 8000 Ólafur Gíslason & Co...... 12000 Ólafur Magnússon kpm. .. 8000 Olíusalan hf................5500 Olíuverslun íslands hf.... 10000 Otur fiskv. hf............. 6000 Páll Stefánsson ........... 12500 Petersen bíóstj............11000 Sleipnir hf............... 30000 A. Rosenberg veitm........ 18000 P. Smith heilds........... 79 )0 Smjörlíkisgerðin hf....... 10500 HF. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS 19 Gfoðaioss" fer hjeðan á morgun (sunnu- dag) kl. 6 síðdegis til Hull og Hamborgar. s. Dronning Alexandrine fer þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leíð til baka. Pantaðir farseðlar sækist í dag og fyrir hádegi á mánu- dag. Annars seldir öðrum. Fylgibrjef yfir vörur komi á mánudag. C. Zimsen Nýkomið nrval ai Barna- kápnm nýkomin sjerlega falleg Gardínutau hvít og mislit Dyratjöld og efni í dyratjöld. Húsgagnaklæði margskonar. MEST tJ R [V A L. flmafcliilfánœAort S Jóhannesdóttir versl. .. 6000 Steindór Einarsson bifr.eig.. 8000 Sveinn M. Sveinsson ......... 6000 Sænsk-ísl. frystihúsfjel. hf. 20000 Hannes Thorarensen .......... 5000 Þ Sch. Thorsteinsson lyfsali 12000 Tóbaksversl. ísl. hf........ 15500 Tómas Tómasson ölgm........ 35000 Yölundur hf................. 45000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.