Morgunblaðið - 24.05.1930, Síða 4

Morgunblaðið - 24.05.1930, Síða 4
1 • MORGUNBLAÐIÐ Reykjarpípur fallegar og góðar ný'komnar í Tóbakshúsið, Austur- atræti 17. Ýmislegt til útplöntunar í Hellu- sundi 6. Einnig plöntur í pottum. Kristalskálar, vasar, diskar, teírtu föt, toilettsett, matarstell, kaffistell og bollapör, með heildsöluverði. — Layfásveg 44, Hjálpar Guðmunds- son. Alþingishátíðin nálgast, ljós- ídavjelar í bestu úrvali ljós- £ar, líka vjelar fyrir byrjend- wr. Amatörverslun, Kirkjustr. 10- Vinna. Vjelrittun og fjölritun tek jeg að uijer. Martha Kalman, Grund- ar^tíg 4. ________________________ íelpa 12—14 ára óskast nú þe'g- ar Jli að gæta bama. A. S. í. vís- aar fi. — Duglega kaupakonu vantar á gotf. heimili í Borgarfirði. Upp- lýsihgar í síma 1225. | Anstnr í Vík. Bifreiðaferð austur i Vík í Mýrdal kl. 91/2 árdegis á t mánudögum og fimtudög- " um með bifreiðum Brands Stefánssonar, Litla Hvammi. Panta má far á Bifreíðastifð Steindðrs Sími 581 (þrjár línur). :: Hin dásamlega Tatol-handsApa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Elnkasalar: i. Brynjðifsson t Hvaran. lllsknnar bðsðbnld. Katlar, pottar, margar.stærðir. 'Einnig mjólkorbrúsar, allar stærðir Vald. Ponlsen Klapparstíg 29. Sími 24. Væntanlegt s Appelsínur 240 og 300 stk. Epli. — Laukur. Kartöflur, ítalskar. Egyert Kristjánsson & Co. Plltnr 14-17 ára, sem er nátt- úraður fyrir heildversl- unarstörf getur fengið atvinnu nú þegar. Soy a. Hin ágæta margeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja- víkur fæst nú i ■ allflestum verslunum bæjarins. Húsmœður, ef þið viljið fá matinn bragðgóðan og litfagran þá kaupið Soyu frá R.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. (slensk íslensk egg Otlend egg. i * i Laugaveg 12. Sfmi 2031. stafesoian er stóra orðið kr. 1.25 á borðið. hollum og góðum skemtunum. — Hjer fyrr á tímum gátu heimilin betur en nú sjeð fyrir. því, að börnin kyntust góðum sögum og æfintýrum við þeirra hæfi. En nú gætir mest í uppeldi þeirra áhrif- anna „frá götunni“. Væri vel ef þessí nýbreytni frá Mörthu Kal- man fengi góðar undirtektir, og börnin fengju þarna að njóta skemtunar sem sniðin er við þeirra hæfi. Miðar seldir í dag hjá frú Katrínu Viðar. Líkneski Hannesar Hafstein. Lið ið er eitt ár eða svo síðan lík- neski það sem gert hefir verið af Hannesi Hafstein kom hingað til bæjarins. En það mun vera geymt einhversstaðar í einhverju pakk- lmsinu. Itætt hefir verið um hvar ætti að setja það upp, og talað um að tildra því á „þríhyrnuna“ neð- an við Tjamargötu gegnt ráð- herrabústaðnum. Þeir sem gengust fyrir því, að Einar Jónsson mynd- höggvari gerði líkneski þetta, munu eigi allir vera ánægðir með þann stað og er það ekki nemr eðlilegt. En óviðkunnanle'gra ei það þó, ef líkneskið á að geymasl lengi falið almenningi. Hvað veld- ur seinlæti þe’ssu er Mgbl. ekki kunnugt um. Sendisveinar og sendiferðir. Frú Guðrún Jónasson vakti máls á því á síðasta bæjarstjórnarfundi, að mjög væri það athyglisvert hve sendisveinar þeir, sem vinna hjá verslunum hje'r í bænum eru margir ungir og vanmegnugir að flytja farangur þann urn bæinn, sem þeir eru sendir með. Ágúst Jó- sefsson tók í sama streng, og taldi rjett að ákveða eitthvert aldurs- takmajk við slíka vinnu. Oft bæri það við, að drengir væru sendir á reiðhjólum, með svo mikinn flutning, að þeir hefðu lítið vald á öllu saman. En þegar drengir þessir slangra með hin þungu hjól eftir götunum, er hætt við að þeir einmitt getf orðið fyrir bifreiðum, sem fara hratt yfir. Er vert að bæjarbúar gefi málefni þessu gaum. Oft vill það breuna við, að bæj- arbúar ganga alveg óþarflega langt í því, að heimta það af versl- unum, að þeim sje sent hreinasta smáræði heim til sín, sem þðir auð- veldlega geta tekið með sjer sjálf- ir. En þvælingurinn með smámuni þessa íþyngir sendisveinunum, sem oft hafa ærið nóg að starfa. Og húsmæður, sem vanar eru við allar þessar heimsendingar, heimta iðuglega, að vörur sjeti sendar svo til samstundis á þeim anna- mestu tímum dagsins. Yæri ekki úr vegi að hafa á bak við eyrað hve mikið er lagt oft á ungling- ana í vöruflutninga-skyndi-snatt- ferðum þessum. Islenskir hestar og ferðamenu. Með því að nú er verið að prenta bók mína „Islenskir hestar og ferðamenn“, se'm fresta varð út- komu á fyrir all-löngu, sökum sjelrstakra atvika, vil jeg hjer gera nokkra grein fyrir bók þessari til skýringar. Verður prentun hennar nú haldið áfram viðstöðulaust, unz henni er lokið, sem búist ér yið að verði um miðjan júní þ. á. Bók þessi verður albýðleg 0£ leiðbeinandi á ýmsa ve'gu. Hefir það meðal amnars unnist með drætti þeim, sem orðið hefir útkomu hennar, að nú verður hún að miklum mun stærri, en ætlast var til í upphafi, eða alt að 12 arkir (8 blaða brot) með yfir 100 myndum og tveimur landabrjefum af fslandi. Vona jeg nú, að bók þessi nái tilgangi sínnm engu síður, en þótt áður hefði verið, og að húb I eigi erindi til sem flestra. | Verð bókarinnar verður hið j sama og áður tilkynt (sbr. Vísi 12. júlí 1924). Verður áskrifendum ! send bókin að kostnaðarlausu, þ. , e. a. s. þeim, sem greitt hafa and- virði hennar að fullu. Onnur blöð eru vinsamlegast beðin að taka grein þessa til birt- ingar. Reykjavík, 30. apríl 1930. Virðingarfylst. Guðmundur Hávarðsson. Saöunah. — Og hinn, dó hann líka strax? Hiin var sýnilega áköf í að vita alt, jafnvel hina minstu smámúni, um glæpinn. — Já, þegar jeg sá frænda lmíga aftur á bak á koddann, heyrði jeg Mark stökkva fram úr rúminu. Jeg held að hann hafi enn verið undir áhrifum víns, eða þá að hann var mjög svefnrotinn. Jeg miðaði beint á ennið og hann fjell elidi- langur. Hún þagði. Nú lcom kvíðinn. Þrátt fyrir alla grimd sína og stjórnlausar ástríður, var hún nú farin að sjá fram á live glæpur þessi var alveg ógurlegur, sem liún af umönnun fyrir barni sínu og manni sínum hafði hvatt hann til að fremja. Hjeðan af mundu þau ekki hafa nokkurn sálarfrið, svipir hinna dauðu mundu elta þau hvar sem þau færu. Hún kraup við hlið hans og hallaði sje'r ástúðlega upp að brjósti hans. Þau voru samsek, og meðvitundin um það, færðu þau nær hvort öðru; henni fanst hún skilja hann betur en nokkru sinni áður. Aldrei mundi hann hafa fundið það upp hjá sjálfum sjer að svifta aðra lífi, fyr hefði hann framið sjálfsmorð. — Mostyn, við húum bæði yfir sama leyndarmálinu, sömu lýg- inni, lýgi, sem er blettuð blóði, hvíslaði hún. Við verðum að vera góð og umhyggjusöm hvort við annað, við e'rum ein í lífinu, eng- inn getur huggað okkur. Nú verð- ur þú vell-auðugur maður, hefir miljónum úr að spila. Við skulum nota þá peninga til þess að gera yfirbætur. — Já, svaraði hann dræmt, og röddin var hljómlaus, eins og bann skíldi ekki hvað hún væri að fara. — Þú verður fyrst og fremst að hætta þessu svallaralífi og pen- ingum hefirðu nóg af, svo að framar þarft þú e'kki að eltast við þá. Við skulum vera gjafmild, gefa fátækum vesalingum hluta af auðæfum okkar, og þeim sem þjást. Heldurðu að það verði ekki unaðslegt, að lýsa upp heimili þeirra, sem veikir eru og geta enga björg sjer veitt, og bæta þannig fyrir þau mannslíf, sem við tókum í nótt. Hann kinkaði kolli til samþykk- is. Ef hann gæti haldið áfiam að lifa með þessar hræðilegu endur- minningar, og ef að iðranin kveldi ekki úr honum síðustu lífstóruna, þá ætlaði hann að bæta fyrir af- brot sitt á þenna hátt, me!ð kær- leiksverkum. En mundi endurminningin noltk- umtíman yfirgefa hann, mundi myndin af gamla manninum, þar sem hann rís upp í rúminu, og lítur illilega á bróðurson sinn, sem nú er að gerast þjófur og morðingi, til þess að bjarga sjer Glæný egg 16 aura, xsl. smjör, Rjómabússmjör TIRiFVlNDl faugaveg 63. Sími2393 Sænska ilatbrauðið sem aiiir þekkja, er komið aitur í Til belgarinnar veiður best að kaupa Nýtt nauta- kjöt af ungu, reykt hangikjöt, af- bragðs saltkjöt, soðinn og súran hval, fiskfars og kjötfars ke'mur nýlagað á hverjum morgni frá Sláturfjelagi Suðurlands. Reynslan hefir sýnt að þetta fars líkar best. Æskilegt væri ef fólk gæti gert pantanir daginn áður, til þess að geta fengið það strax að morgni. Vöruir sendar heim. Versl. Biðrninn. Bergstaðastræti 35. Sími 1091. úr botnlausu skuldafeui, myndi hún e'kki ásækja hann að eilífu. Það var tekið að daga þegar . þau gengu til náðar. Þau sváfu fast, eins og títt er um menn, sem hafa ofreynt tangar sínar. En þegar þau vöknuðu, um- lukti hinn ógurlegi sannleikur upi glæp þeirra, hverja frumu í lík- ama þeirra. 1 kofanum láu hinír tveir dauðu menn, myrtir á hræði- legan hátt. Þjónninn, sem átti að fæia þeim morgunverðinn, mundi uppgötva ódæðið fyrstur og síðan mundi fregnin dreyfast út um veður og vind og yrði brátt á hvers manns vörum. Þá yrðu þau að gæta allrar stillmgar, verða undrandi og óttaslegin eins og öll hin. Hún þóttist örugg fyrir sitfc leyti, hún var svo vön leikaraskap, síðan hún var leikkona á leiksviði. Hún var því vön að menn veittu henni athygli, en hvernig mundi honum takast að dylja sig? T^undi hann missa kjarkinn og játa altt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.