Morgunblaðið - 15.06.1930, Side 4

Morgunblaðið - 15.06.1930, Side 4
% • . Verðlð lækkað. Frá í dag eru SKF kúlu- lepfur ódýrar. — ódýrari en fyrir stríðið, — þrátt fyrir hærri vinnulaun. — Þetta er árangurinn af sameiningu verksmiðjanna. Enginn sá maður sem fylg- ist með tímanum kaupir nú orðiði vjelar með kúlulegum frá öðrum en SKF, þær auka kraft og rekstursöryggi. Þær heyra nútímanum til. NÝR AÐALVERÐLISTI. Júní 1930 (í gulu bandi). hækkaðir, þar á meðal og aðal- lega verðtollurinn, — tollurinn, sem H. G. telur að hvíli þyngst á almenningi. Þeir sem hlýtt hafa á ræður H. G. skyldu nú halda, að hann hefði barist heilagri baráttu gegn slíkri ósvinnu. Ónei, það gf rði H. G. ekki. Kosningar voru þá nýafstaðnar og H. G. taldi sjer þá óhætt að fara eftir sann- færingu sinni. H. G. og allir sósíalistar þings- ins greiddu atkvæði með öllum tollhækkunum á þinginu 1928. Hvers vegna? Vegna þers að þeir vita, að tekjuskatturinn er nú þegar svo hár, að frekari hækkun miðar til niðurdreps. Alt hjal H. G. um skattamálin er því vísvitandi blekkingar, — kosningabeita ætluð grunn- l yggnum kjósendum. Munið að listi Sjálfstæðis- manna er C-listinn! Uppboð. Eftir beiðni Garðars Þor steinssonar cand. jur. verður bifreiðin R. E. 527 seld við opinbert uppboð á Lækjar- torei, mánudaginn 23. þ. m. kl. li/> e. h. Lögmaðurinn í Reykjavík, 14. júní 1930. BJÖRN ÞÓRÐARSON. Stjórnin og lánstranstið. Meðferð stjórnarliða á ríkis- fje er með þeim ósköpum, að flestir hugsandi menn horfa kvíðnir fram á afleiðingarnar. Úr 11 miljónum króna, sem rík- isskuldimar voru í árslok 1927, verða þær nú komnar upp í 27 miljónir í árslok 1930, ef stjórn- in hefir ekki þegar glatað láns- trausti landsins með þeirri svik semi, sem stjórnarliðar ætluðu að beita 1 íslandsbankamálinu. Forsætisráðherra er nú heim kominn úr bónorðsför til er- lendra fjármálamanna. Alstað- ar mun hann hafa mætt kulda og tortryggni. Alstaðar tregðu að lána fje þeirri stjórn, sem um það eitt hugsaði að „velta af sjer“ skuldum íslandsbanka, — skuldum þess banka, sem átti forsætisráðherra landsins að æðsta stjórnanda, — formanni bankaráðsins. Tr. Þ. hefir ekki tekist að útvega einn eyri að láni. Það er ekki einu sinni spurt um lánskjör. Forsætisráðherra íslands fær ekki lán fremur en rettóttur hrossaprangari. Stjómarandstæðingar gleðj- ast ekki yfir þessu. öðru nær. n hitt er annað mál, að menn mega ekki láta bugast, þótt þeir heyri slíka raunasögu. 1 sjálfu sjer koma tíðindi þessi ekki á ó vart. — Framsýnir menn hafa löngu sjeð þau fyrir og sagt þau fyrir. Með fjárbruðli og sviksemi hefir stjórnin sett smánarblett á skjöld íslensku þjóðarinnar. - Allir sannir Islendingar verða að setjast við að þvo hann af. - Fyrsta sporið er að losa landið við óreiðumennina. Að því er iiægt að vinna við kosningarnar í dag. Hitt tekur áratug eða tugi að endurreisa traust erlendra fjár- málamanna á þeirri smáþjóð, er var svo ógæfusöm að eiga ó- prúttna og siðspilta menn að æðstu valdhöfum. Fjölmennið á kjörfund í dagf, Sjálfstæðismenn! MORGUNBLAÐIÐ Bykfrakfear. Við höfum fengið meira og fallegra úrval af rykfrökkum en nokkru sinni fyr. Verð við allra hæfi. Kr. 45.00—50.00—60 .00—64.00—80.00—85.00—110.00--120.00. HJÁ OKKUR GERIÐ ÞJER EINNIG BEST KAUP Á Karlmaunaiölnm, Drengjaiðtum og Unglingafötnm. Klæðist fallegum fötum og frökkum með góðu sniSi, en greiðið eigi að ó- þörfu of hátt verð. Komið því fyrst eða síðast til okkar, áður en þjer festið kaup. Sími 894. IHanckester Meiri bæginði en nokkurntíma fyr. Hinn nýi Hupmobile Six yf- j j irvinuur jafnvel fyrri gerðir :í: af Hupmobilebifreiðum með tilHti til. þæginda. Þjer verð- ið strax vör við plássmun- inn, sem stafar af því að sæt in eru bygð á rjettan hátt og í samræmi við bílinn. Það er sama livað langt þjer keyrið, þjer verðið aldre'i vör við Jireytu, Öllu er svo vel fyrir komið, að stjórnin verður se'm leikur væri. Samt sem áður er hinn fagri nýi Hupmobile Six bíll full- um 25% ódýrari en nokkrir áður gerðir Hupmobilebílar. ■ :4>.íé! Kristinn Gnðnason. Símar 847 og 1214. Hupmobile 'Kjósið C-listann

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.