Morgunblaðið - 15.06.1930, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.06.1930, Blaðsíða 5
Sunnudag 15. Júní 1930. 5 Úhelglr. Dagurinn sem núverandi stjórn settist að völdum, ve'rður efalaust talinn æði merkilegur dagur, en meðal heilladaga íslensku þjóðar- innar verður hann aldrei talinn. í>á henti Tímaflokkinn sú höfuð- ösvinna að styðja til 'valda þann mann, sem með baráttu sinni á undanförnum árum hafði sýnt það ljóslega, að hann skorti vitsmuni, gætni, þekkingu, dreUgskap, sann- leiksást og ábyrgðartilfinningu til þess að setjast við stýrið á þjóð- arskútunni með farsællegum ár- angri. Margir Tímamenn játuðu að maður þessi hefði gerst stórbrot- legur við reglur alme'nns velsæmis í stjórnmálaskiftum. En þeir von- uðu að með ábyrgðinni af völdun- um múndi fæðast ábyrgðartilfinn- ingin, sem þeir urðu að játa að þangað til hafði lítið orðið vart í fari hans. En þessi von hefir ekki rætst. Stjórnarfarið liefir orðið und ir leiðsögn .Jónasar Jónssonar sú forsmán og viðiírstyggð, að seint mun fyrnast. Allir brestir blaða- snápsins og' stjórnmálaskúmsins Jónasar Jónssonar mögnuðus ar flokksmenn lians gáfu lionum í hendur aðstöðu til misbeitingar á ráðherravaldi hjer á landi. Síðasta misserið er vafalaust ljót asti og óskiljanlegasti kaflinn í sögu íslenskra stjórnmála. Stjórn- in hafði setið að völdum hálft þriðja ár. Allan þann tíma má rekja óslitinn feril glapræðis og gerræðis, axarskafta og pólitískra liryðjuve'rka, sem runnin voru und an rjfjum Jónasar Jónssonar. — Mútur af alþjóðarfje voru orðnar svo algengar að fylgismenn ráð- herrans undruðust að ungir menn, sem ekki höfðu fengið atvinnu, skyldu láta uppi skoðanir, sem and stæðar voru stefnu hins ófyrir- loitna manns, sem jós af „örlæti sínu“ af því sem hann átti e'kki. Rjettaröryggi þegnanna var fyrir borð borið. Lánstrausti hins fjár- vana ríkis vax> spilt erlendis. Kúg- un og ofbeldi, spilling og áþján magnaðist dag frá dégi. Greindir menn og gætnir stóðu agndofa yfir öllum þessum þrálátu og sívaxandi e'inkennum óaldarinnar. Oheil- brigði stjórnarfarsins var öllum ljóst, en orsakirnar síður. Menn fundu að þetta gat tæplega verið sjálfrátt. Þá er ehn bætt gráu ofan á svart. Þá breiðir dómsmálaráðfierrann sjálfur iit þann grun merkasta sjerfræðingsins í l^ndinu, að ekki sje alt með feldu um andlega heil- brigði sína. — Þetta átti *ð veTa kosningabeita. Menn áttu að fylgja ráðherranum fastar en áð- ur, af því að þetta álit frægs sál- arfræðings varð heyrinkunnugt. — Þetta er vafalaust sii úldnasta há- karlabeita sem kjósendum nokkurs lands hefir verið ætlað að taka. f dag fer fram landskjör. Kjós- endur eiga að leggja dóm á stjórn- arfarið í landinu. Jónas Jónsson er fulltrúi Tímamanna. Afglöp flokksins eiga að koma honum í koll við kosningamar. En hann er annað og meira en vdnjulegur full- trúi Tímaflokksins. Pleatar glæfra- legusth ráðstafanir stjórnarinnar eru hans verk. I augum þeirra, sem eru sömu skoðunar um heilsu- far frambjóðandans og læknarnir, sem hann hefir sett til að gæta sjúldinganna á Nýja Kleppi, verð- ur hann að gjalda flokks síns. En í augum hinna, sem hafa þá skoð- un að alt sje með feldu um and- lega lieilbrigði ráðherrans, verður hann að dæmast af' óheillaverkum sínum eins og hver annar maður, sem talinn er ábyrgur gerða sinna. En hvort sem kosið er um flokk- inn eða manninn, á útkoman að vera sú sama. Báðir hafa unnið sjer til óhelgi. Munið að listi Sjálfstæðis- nianna er C-listinn! Ljelegasta ræðan. Að minsta kosti 1000 ræður hafa ve'rið fluttar á landskjörsfundun- um, — misjafnar að vonum. En varla orkar tvímælis að Jónas Þor- bergsson ruddi sjer niður fyrir þann neðsta í frumræðu sinni á Hafnarfja’rðarfundinum í fyrra kvöld. Talaði hann í nær hálfan tíma um ekkert, svo að þegar ræðu tíma lauk var J. Þorb. ekki kom- inn að efninu, en hætti. „LangUr formáli. manni minn“, sagði göm- u1 kona í salnuni. Síðar á fundinum, eftir að skýrt hafði verjð frá nokkrum hneyksl- utn húsbóndans, J. J., hjelt J. Þorb. líkræðu yfir J. J. Pje'll liún í góðan jarðveg’ hjá jafnaðarmönn- um, eh fundurinn var sem íiæst flokksfundur jafnaðarmanna. Er sýnt að jafnaðarmenn í Hafnar- firði og Reykjavík telja J. J. for- iugja sinn, og' munu áreiðanlega margir kjósa hann. Það er að vísu þjóðarminkun að J. J. nái kosningu. En ]tó skal ekki við því amast að bolsar kjósi J. J. Þeir eru að sjálfsögðu „sjálfráðir gerða sinna“. C-listinn er listi Sjálf- stæíisflokksins! ------«*«**>----- GeðFeikin og forsaetisráðherrann. Látlaust hefir Tíminn kald- hamrað á því, að geðveikisvott- orð dr. Helga væri falsvottorð af pólitískum toga spunnið. Sjálfstæðismenn hefðu staðið að lieimför dr. Helga, en „níðings- bragð“ þeirra hefði snúist í hendi þeirra, því hvert manns- harn í landinu vissi, að máður, sem skrifað gæti grein eins og „stóru bombuna“ væri svo sem ekki geðbilaður! Sannleikurinn er sá, að af stjórnmálamönnum landsins er bað einn, og aðeins einn, sem kveðið hefir upp dóm í málinu, en fremur þó af vangá en vilja. Þessi dómari er forsætisráð- herrann. Þegar dr. Helgi kemur til hans og segir honum, að J. J. ->je fekki með öllum mjalla, þá bregst Tr. Þ. ekki reiður við. — Hann rekur ekki dr. Helga á dyr, með þeim ummælum, að í tuttugu ár hafi þeir Tr. Þ. og J. J. verið nánir samverkamenn, svo að Tr. Þ. sé einfær um að idho im m. 8V2 9 Bailettktfiifl kgl. balletdansmær. Tín nýjir dansar Búningar frá kgl. leikhúsinu í Höfn, frá Sevilla, Berlín og Paris. Meö aðstoð: DÚETTDANS: Jórunn Viðar og Helene Jónsson (Nemendur Ástu Norðmann) 2 dansar dansaðir af nemanda frú Brock-Nielsen. ungfrú ÁSTU NORÐMANN. AðgSngnmiðar 2.00, 2.50 og 3.00 í Iðnó frá kl. 2—4 og eftir kl. 7. dæma andlega heilbrigði J. J. Nei — sussu nei. Tr. Þ. leiðir J". Helga til stofu. Og eftir að dr. Helgi hefir skýrt frá erind- nu, þá sitja sjerfræðingurinn í sálsýki og nánasti samverkamað v r J. J. í 3y2 tíma og eru að velta því fyrir sjer, hvort það sje nú alveg víst, að J. J. sje „ó- sjálfráður gjörða sinna“. Og loks fylgir Tr.Þ. dr. Helga til d.vra, þakkar kærlega fyrir komuna og biður hann að koma aftur lil að ræða frekar um mál- ið. — Þetta er nokkuð skýr mynd af skoðun Tr. Þ. Skýrari en sú hempa, sem hann síðar af flokks pólitískum ástæðum sveipaði yf- ir sannfæringuna — eins og stundum áður. Norræna fjelagið í Stokkhólmi hjelt kvöldsamkomu þ. 26. maí s.l. í minningu um 1000 ára afmæli Alþingis. Þar talaði v. Sydow landshöfðing'i um sög'u Alþingis og íslenskrar menningar, um forn- bókmentir vorar, og einkum Eddu. Taldi hann Eddu vera Norður- landabúum jafn mikils virði og íllionskviða og Óddyseifskviða var Grikkjum. Eggort Stefánsson söng þar nokkur íslensk lög. Formaður fjelagsins G. Thislin sagði frá ferð sinni liingað fyrir nokkrum árum, og viðkynningu sinni við íslenska menningu. Skáldkonan Nanne Lundh-Eriksson hjelt fyrirlestur um ísland. Hátiðarsvning 193D / Flalla Eyvindar Sjónleiknr f 4 þáttnm eftir Júhann Signrjónsson. Leikflokknr nndir stjðrn Haralds Björnssonar feikara. Forsala aögöngnmiöa aö sýningnm 19. og 20. júnl holst i Iðnó á morgnn (mánndaginn 16. júni) kl. 4-7. Pantanir aigreiddar i sima 191 og 1292. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið við íshúsið HerðubreiS, hjer í bænum, mánudaginn 16. þ. m. kl. 2 e. h. og verða þar seld allskonar veiðarfæri, þar á meðal snyrpibátar. Greiðsla við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 18. júní 1930. Bjtfrn Þðrtfarsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.