Morgunblaðið - 17.06.1930, Síða 2
2
MOHGUNBLAÐIÐ
Fjalla-Ey vindnr.
Jarðarför Jóns Kristjánssonar fer fram næstkomandi miðvikudag
18. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hans, Baldursgötu 30. kl.
1 eftir hádegi.
Eiginkona og böm.
Hugheilar þakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu okkur
hjálp og samúð við fráfall Þorsteins Eiríkssonar á Svalbarða, og sem
á einn eða annan hátt heiðruðu útför hans.
Sigþrúður Jónsdóttir og fósturbörn.
Jarðarför móður og móðursystur okkar, Guðrúnar Árnason, fer
íram miðvikudaginn 18. þ. m. og hefst kl. l1/^ e. h. frá heimili okkar,
Vesturgötu 45.
Rósa Eínarsdóttir. Katrín Hafliðadóttir.
Árni Einarsson. . Ludvig Einarsson.
Innile'gar þakkir fyrir auðsýnda samúð við frá fall og jarðarför
'eiginmanns og föður okkar, Benedikts H. Sigmundssonar.
Pálína Þórarinsdóttir. Ingibjörg Benediktsdóttir.
Jarðarför minnar ástkæru eiginkonu, Kristinar Árnadóttur, fer
fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 18. þ. m. kl. 4 síðdegis.
Einar Markússon.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
föður okkar og bróður, Guðmundar Helgasonar, Bókhlöðustíg 6 B.
Helgi Guðmundsson. Guðrún Helgadóttir.
Alúðar hjartana þakkir til allra sem sýnt hafa okkur samúð við
;andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Sigurðar Gunn-
•arssonar.
Keflavík, 14. júní 1930.
- . Guðný Guðmundsdóttir óg börn.
Uerslunin nParis“
hefir ávalt úrval af fallegum tækifæirisgjöfuni, svo sem: Baldýruð sam-
kvæmisveski, samkvæmissjöl, kvenslifsi, hálsfestar, allskonar dúka,
kristalvörur, að hinu danska handmálaða postulíni ógleýmdu.
lilgeí'ðarmenn 09 húseigendur
prýðið höfnina og bæinn á þjóðhátíðinni með íslenska fán-
anum.
Allar stærðir fyrirliggjandi.
Verðið lægra.
0. Ellingsen.
Alþingis-
hátíðin.
I dag er Barnaskólinn við Tjörnina opnaður fyrir gist-
ingu með vægu verði.
Sömuleiðis verða veitingar framreiddar fyrir almenn-
ing í leikfimissalnum. Þar verður seldur heitur og kaldur
matur allan daginn ásamt kaffi, öli og gosdrykkjum. —
Hljómsveit spilar eftir kl. 8y2 síðd. Allar nánari upplýs-
ingar í síma 1106.
Hálfrar aldar minning Jóhanns Sigurjónssonar.
Haraldur Björnsson og aðrir,
sem þar að standa, ætla að sýna
Fjalla-Eyvind Jóhanns Sigurjóns-
sonar í vor. Það er ve'l til fallið.
Varla hefði það verið vansalaust
oss fslendingum, sem þó erum að
halda uppi leikstarfsemi, ef enginn
ávöxtur hefði sjest af því nú á
þessum tíma, þegar annars e'r teflt
flestu fram, til þess að aðrar þjóð-
ir geti sjeð, að hjer búi menning-
arþjóð. En auk þessa er önnur á-
stæða, nóg til að veVt væri að vjer
fengjum að líta eitthvert af verk-
um þessa skálds. Á fimtudaginn
kemur (en þá á frumsýningin að
verða) er liðin hálf öld, síðan Jó-
hann Sigurjónsson fæddist. Virðist
ekki nema hæfilegt, að þess sje
minst.
það, og annað í brotum, Else, sem
hann dó frá.
Merkust verka Jóhanns eru
Galdra-Loftur og Fjalla-Eyvindur,
sem bæði munu vera jafn vinsæl
hjer á landi, — en í öðrum lönd-
er Fjalla-Eyvindur miklu kunn-
ari. Galdra-Loftur er leikurinn um
ósk karlmannsins, óskina til að
verða mikill og máttugur ,óskina.
til að ráða og njóta. Innan í fljett-
ast. ásin, og ást mannsins er góð,
þegar hún veitir honum þrótt til
að sækja fram á við, en ill, þegar
hún bindur hann. Maðurinn hefir
tvær sálir, önnur veit að konunni,
hin þráir vald og mikilleika.
Fjalla-Eyvindur er um konuna,
sem ekki hefir nema eina sál. „Jeg
hefi aldrei getað greint sundur sál
Því að Jóhann Sigurjónsson ef mína og ást“, segir Halla. Hún
einn meðal frægustu íslendinga á getur þolað alt vegna ástar sinnar.
þessari öld. Leikir hans hafa geng- Hún getur jafnvel þolað að sá,
ið víða um lönd og breiðst út eftir sem hún ann, hætti að elska hana.
ýmsum leiðum: á bók, leiksviði, En eitt þolir hún ekki, að hætta
eða í kvikmynd. Hann hlaut undra sjálf að elska. Þega^ ást hennar er
skjótan frama, enda sannaðist á dáin, er líka dáin sál hennar ,og
honum hið fornkveðna: „Til frægð líf hennar er ekki annað en stórt,
ar skal konung hafa, en ekki til fáránlegt æfintýri, án nokkurs
langlífis". Hann var enn ekki fer- samhengis eða tilgangs.
tugur, er hann Ijest. Dauði hans Fjalla-Eyvindur hefir breyst
var óbætanlegt tjón íslenskum bók- mikið, frá því skáldið ferðaðist um
mentum. | óbygðirnar til að skoða kofarústir
Augljósir eru tveir þættir skáld-, útil gumannanna. Maður, sem sjeð
gáfu hans, ólíkir að eðb. Annað er ^ hefir handrit þau, sem Jóhann ljet
leikskáldgáfan. Sú gáfa drakk sje'r, eftir sig, hefir tjáð mjer, að í önd-
þrótt, eins og gras íir jörðu, úr verðu hafi leikurinn aðeins verið
ástríðumagni, viljakrafti og skáld-! einn þáttur og heitið Sult—• rann-
legu innsæi hans. Sjónleikur: það rókn á áhrifum hungursins á mikl-
er mannssálin sjeð i atburðum, bar ar persónur. Þar var auðvitað eðli-
átta afla, sem fylla ósýnileg loftið, legt að fylgja þjóðsögunní, en þar
átök, þensla, hrynjandi, hraði. — segir, að þegar þau Eyvindur
Hinn þátturinn er lýrik. Jóhann höfðu lengi ve'rið matarlaus í stór-
var ljóðskáld um leið og hann var hríðinni, varð það þeim til bjargar,
leikritaskáld. Bestu ljóð hans að þestur kom að kofanum. Og svo
munu vera í óbundnu máli, se'm háður er mannshygurinn umhverfi
tilsvör í leikritum hans. Mörg sínu, að það er skiljanlegt, að
þeirra eru lýrisk meistaraverk, Halla þættist nú viss rim að Guð
brennandi af tilfinningu, höfug af væri til, þött hungrið hafí verið
margskonar blæ, eins og væri af búið að koma henni á aðra skóðun.
angan blóma, ómandi af fjarlægum Síðan ritar skáldið tvo fyrstu
bergmálum. Jóhann hefir ofurást á þættina, og r;m leið breytist leik-
’fögrum litum og skáldlegum lík- ritið. Yíst e'r síðasti þáttur þess
ingum. ! um hungrið, en leikritið í heild er
Ekki urðu verk Jóhanns mikil um ást Eyvindar og Höllu. Hest-
að vöxtum; veldur því bæði skamm; inum verður nú ofaukið, því að
lífi hans og hitt, að hann þreyttist það væri óeðlilegt, mundi smækka
aldrei á að breyta og fága. Auk! atburðina, ef Halla ætti að lifa
hinna prentuðu leikrita mun vera j eftir alt, sem á undan er gengið.
til eitt leikrit, frá fyrstu árum Skáldið verður að halda beinni
skáldsins í Höfn, Skyggen heitir' stefnu: þegar ást Höllu er dáin,
Hyk- og regnfrakkar
Mjög fallegt úrval tekið
upp síðustu daga.
Ifiruhúsið.
hlýtur hún að deyja sjálf.
Annars er leikritið í þessari
mynd í tveim útgáfum. Annað er
íslenska útgáfan frá 1912, hitt 2.
útgáfan danska (1913). íslenska
útgáfan er nokkuð lengri, miklu
lýriskari, eii að vísu tæplega eins
vel fallin til leiks, einkum í öðrum
þætti. I dönsku útgáfunni er margt
felt niður af hinum lýrisku til-
svörum, en auk þess margt, er
snertir íslenska staðhætti, sem
varla mundi tjá að segja á cr-
lendu le'iksviði. Loks er þar felt
niður alt, sem minnir á stelsýki
Eyvindar og örlögbundið auðnu-
leysi hans. Hvorugu hinu síðasí-
talda má sleppa á íslensku leiksviði,
en styttingar þær á lýrisku köfl-
unum, sem skáldið hefir gert, era
vafalaust til bóta.
Áðan voru nefnd handrit þau,
stm til t'ru að Jóhanni látnum, og
eru þar í rit lians og brot, brjéf
og minnisgreinar, samfelt og sund-
urlaust. Hjer er vafalaust besta
heimild, sem til er, um samhengið
millli lífs og verka skáldsins —
heimild, sém áreiðanlega verður
notuð af síðari tíma möhnum, ef
hún verður ekki glötuð þá. Nú
eru handrit þessi í eigu ekkju
skáldsins, og munu þau hafa verið
föl fyrir fám árum, ef íslendingar
vildu halda þeim til haga. Væri
það ekki Hæfilegt vérkefni fyrir
Bandalag íslenskra listamanna að
sjá um, að þau væru keypt og
fengin til varðveislu Landsbóka-
safni íslands — og það einmitt nú,
á fimmtíu ára afmæli Jóhanns Sig-
urjónssonar 1 Þá sýndi það verð-
ugan sóma mesta íslenska skáldinu,
sem ritað 'hefír fyrir erlendar
þjóðir.
Einar Ól. Svtinsson.