Morgunblaðið - 18.06.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.06.1930, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ \ I ■■■ Síra Stefán M. lánsson Fengnm með e. s, „Goðafoss(C: Haframjöl „Lloyds“. Allir sem hafa reynt þetta haframjöl eru verulega ánægðir með það fyrrura prestur að Auðkúlu and- aðist að heimili sínu í fyrrinótt. Æfiatriða hans verður getið síðar hjer í blaðinu. H.f. Eimskipalielay islands. Arðnr af hlntafie. Aðalfundur H.f. Eimskipafjelags íslands 14. þ. m., samþykti að greiða hluthöfum fjelagsins 4% — fjóra af hundraði — í arð af hlutaf jenu fyrir árið 1929. Arðurinn verður greiddur gegn framvísun arðmiða fyrir það ár, á skrifstofu fjelagsins í Reykjavík, svo og hjá afgreiðslu- mönnum þess úti um land. Stjórnm. • 3B BAILgMml ALL-STEEL 3ICVCLE Nákvæm prófun hráefna, til hinna fullkomnu og vönduðu vjela, sanna hinn óviðjafnanlega styrkleika. RALEIGH THE ALL-STEEL BiCYCLE Allar Hánari upplýsingar hjá Heildverslnn Ásgeirs Signrðssonar. Hafnarstræti 20—12. Sími 299. Snið og tísknblöð komin aifnr í Verslnsina „PARIS“. Palladómana um Alþingismenn verða þeir að kaupa, sem vilja vita hversu vel eða illa þingið er skipað nú.-Fást hjá öllum bóksölum. Agæt stofa i miðbænum, með fögru útsýni og öllum þægindnm. fæst leigð nú þegar um mánaðartíma eða svo. Fœði fæst keypt á sama stað. Upplýsingar í sima 1191. Kyndara ■vantar á togarann Walpole frá því síldveiðitími byrjar í lok þ. m. Upplýsingar í síma 25 í Hafnarfirói eða síma 1831 í Reykjnvik. Mnnið A. S. I. Frd Hristfn Arnadöttir andaðist að heimili sínu, Grnnd- arstíg 8, hjer í bæ, þann 12.,þ. m. Hún hafði fengið heilablóðfall fyr- ir 2y2 ári, og átti síðan við van- heilsu að búa, sem nú leiddi hana til dauða. Frú Kristín var fædd 29. sept. 1864 á Setbergi í Eyrarsveit. —• Foreldrar hennar voru síra Árni piófastur Böðvarsson, ÞorvaldS- sonar; og frú Helga Árnadóttir, ættuð úr Snæfellsnessýslu. Frú Kristín fluttist með foreldrum sín- um 1867 að Eyri í Skutulsfirði, sem faðir hennar hafði þá fengið veitingu fyrir. Þar dvaldi hún nokkuð fram yfir fremingu, og flutti þá til Rvíkur, og var í nokk- ur ár hjá þeim hjónum frú Ástríði og Sigurði lektor Melsted; en það var alþekt myndarheimili á þeirri tíð. Árið 189.1 fluttist frú Kristín til Ólafsvíkur, til síra Helga bróður síns. Þar kyntist hún eftirlifandi manni sínum, Einari Markússyni, aðalbókara ríkisins, sem þá var þar verslunarstjóri og umboðsmaður Arnarstapa- og Skógarstrandarum- boðs; og giftist honum 20. maí 1892. Bjuggu þau heiðurshjón þar í 18 ár. He'imili þeirra var jafnan umsvifamikið, margt heimilisfólk og mjög gestkvæmt. Munu margir, sem til Ólafsvíkur komu á þeim árum, minnast hinna góðu og vin- gjarnlegu viðtaka á þessu rausn- arheimili. Þangað var oftast leit- að þegar eitthvað bjátaoi á hjá þorpsbúum, því hjónin voru mjög samtaka í því að veita fátækum lið. Frú Kristín var mjög örlát og góðgerðarsöm, og mátti ekkert aumt sjá, og því leituðu hennar fleiri en ella mundu. Árið 1910 fluttu þau hjón að Laugane'si, þar sem E. M. tók að sjer ráðsmensku Holdsveikraspítal- ans. Þar dvöldu þau í nærfelt 11 ár, og fluttu þaðan á núverandi heimili sitt, Grundarstíg 8. Þau hjón eigmjðust sjö mann- vænle'g börn, sem öll eru*á lífi, o^ kunn fyrir söngment sína. Elst þeirra, er Helga, gift Sigurðri Skúlasyni kaupm.; Markús heild- sali í Rvík; Sigríður gift í Höfn; Elísabet, gift Ben. G. "Waage kaup- manni; Sigurður Markan, verslun- armaður; Einar Markan söngvari og María Markan söngkona. Auk Regnfrakkar Fallegt og fjölbreytt nrval fæst ávalt í Manchester. Simi 894. Rrjómabússmjör. Klein, Balánrsgötn 14. þess tóku þau hjön fósturson, Hörð Markan, og ólu upp sem sitt eigið barn. Einnig hafa þau alið upp 4 önnur börn, að nokkru leyti svo á þessu má sjá, að heimili þeirra hjóna hefir verið athafnamikið, og látið margt gott af sjer leiða. Frú Kristín var prýðisvel gefin kona, og kom það best í ljós á hinu umsvifamikla heimili hennar, sem hún helgaði alla krafta sína. Hún hafði fengið góða mentun í æsku, bæði til munns og handa, eíftir því sem þá gerðist. Hún var óvenjú dugleg og starfsÖm, og framúrskarandi móðir, sem aldrei lá á liði sínu, þegar börnin og heim ilið átti í hlut. Og getur verið að hún hafi á stundum gengið all- nærri sjer, til að uppfylla það, sem hún áleit heimilisskyldu sína. Yæri vel e'f við ættum sem flestar slík- ar sæmdarkonur. Hún var af gamla skólanum; kristin og guðrækin í hesta lagi, og vildi innræta hörn- um sínum guðsótta og góða siði. Hún var gáfuð kona og glaðlynd að eðlisfari, söngelsk og söngnæm, og hafði góða söngrödd, og virSast börn hennar hafa erft þessa eig- inleika. Af framansögðu má sjá að frú Kristín hefir verið manni sínum ágæt eiginkona, enda hjónabandið óvenjule'ga ástúðlegt, eins og allir kunnugir vita, og til fyrirmyndar. Eftir að hún misti heilsu sína, gerði maður hennar og börn alt sem í þeirra valdi stóð til þess að ljetta henni tilveruna. Þó líkams- kraftar hennar færu þverrandi síð- ustu tvö árin, þá hjelt hún sálar- kröftum sinum fram í andlátið, og var vakin og, sofin að hugsa um velfe'rð barna sinna og heimilis síns. Hún var ein af þessum atorku- konum, sem aldrei fjell verk úr hendi, og altaf var reiðubúin að hjálpa náunganum, og fórna sjer fyrir aðra. Hún,var mjög kirkju- rækin, og hjelt fast við barnatrú sína, og dó í þei-rri vissu von, að hún mundi hitta alla ástvini sína, fyrir handan gröf og dauða. Frú Kristín verður jarðsungin í dag, o g munu allir, sem kynnu höfðu af he'nni, minnast þessarar sæmdarkonu, með ást og virðingu fyrir hennar góða mann- úðarstarf hjer í heimi. En sárastur er söknuðurinn manni hennar, börnum og barnabörnum, er sakna hennar mjög. Blessuð sje minning hennar. Kunnugur. /• Ráðskona óskast um óákveðinn tíma í veikindaforföllum húsmóðurinnar. A. S. í. vísar á. Hikkrir reiðhestar og vagnhestar til kaups. Verða til synis frá kl. 10—3 e. h. í dag hjá Tungu. Hðtel Borg vana straukonu vantar mig strax. Hnsfreyjan. Ferrosan er bragðgott og styrkjandi járnmeðal og ágætt meðal við blóðleysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum. Verð 2-50 glasið. í snnnndagsmatinn: vænt og vel verkað hanki- kjet, salt dilkakjöt, frosin dilkalæri, nýr silungur. Versl. Bjðrninii. Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Fyrirliggjandi: Ávaxtamank. jarðarberja og blandað í 1, 2 og 7 lbs. glösum. VeTð og gæði standast alla samkepni. Útvegum vöru þessa einnig beint frá verksmiðjunni. Biðjið um verðlista. nm Th. s. Bidi ll Vonarstræti 4b. Sími 2358. Tii Pingvalla daglega ferðir frá Steindóri. Sími 581 (þrjár línur).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.