Morgunblaðið - 18.06.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.06.1930, Blaðsíða 4
4 MOEGUNBLAÐIÐ Hugltsingadagbðk stjórinn hafi verið svo hrifinn af hinum spaklegu ummælum sínum, að hann hafi margendurtekið þau, enda lýsa þau miklum kunnugleika á húsbónda hans. Ýmislegt til útplöntunar í Hellu- stEndi 6. Einnig plöntur í pottum. Stúlka, vön meðferð bama, óskast í vist nú þegar. Gott kaup. A. S. í. vísar á. Morgunblaðið er því „steinhissa á Giissuri Bergsteinssyni“, v lmetn um embættismanni, að fara að dæmi Lárusar Jónssonar læknis á Kleppi, og neita að hafa viðhaft ummæli, sem rjettilega e'ru eftir honum höfð. — _____ Vjelarelmar og Verkfæri nýkomið. Verslnn Vald. Ponlsen Klapparstíg 29. Sími 24. „Oruinia*1 Karla-, Kven- og Bama reimjól. „MaK lor“ k arna- reiðhjól. V. C. kvefn-reiðhjol. Þessar tegundir eru íslands bestu og ódýi stu rciðhjól eftir gæðum. illlir varahlutir til rei la. Reiðhlðlaverkstæðið „ÖrnisuiM Sími 1161. B. S. H., Hamlet ag Mr Einkasaii: Signrþór. A)ðgengilegir greiðsluskilmálar). AUir varahlutir tilheyrandi reið- hjólum, ódýrir og vandaðir. 011 santkepni útilokuð. fflunið A. S. í. Oagbók. Frjettastofan. Fyrst um sinn, uns annað verðnr tilkynt, verður forstöðumaður F. B. að jafnaði til viðtals í þessum símum: 1558 (heimasími), 1578 (10—12 og stundum 1—2y2) og í síma blaða- mannaskrifstofu Undirbúnings- nefndar Alþingishátíðar kl. 4—7 og 8—9. Blaðamaimagkrifstofa undirbún- ingsnefndar Alþingishátíðarinnar verður í dag opnuð í húsi Helga Magnússonar & Co. —■ Skrifstofa þe'ssi hefir m. a. það hlutverk að gefa erlendum blaðamönnum allar þær upplýsingar,um fsland og fs- landssögu sem þeir þurfa með. Með því er hægt að sporna við því að blaðamenn þessir flytji rangar fregnir um land vort og þjóð. Heiðurshoga á að ,fara að reisa niður við höfnina fyrir ofan ste'in- bryggjuna. Skoðun bifreiða. í dag komi bif- reiðar og bifhjól nr. 801—850 að gömlu tollstöðinni við eystri hafn- arhakkann. Listsýningarskáliim, sem nú er verið að ljúka við, á að vera til- búinn fyrir sýninguna um Alþing- ishátíðina. Skálinn stendur vestan vert við Alþingisgarðinn milli Al- þingishússins og Goodtemplara- hússins. Kristján Albertson e'r nýkominn til bæjarins e'ftir langa dvöl er- lendis. Hann kom með Goðafossi síðast. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi er staddur hjer í bænum. Vestur-íslendingar þeir sem dvelja á Elliheimilinu munu í dag fara austur í Þrastaskóg og að Sogsfossum. A fimtudaginn er ráð- gert að þeir fari austur a15 Hlíðar- enda í Fljótshlíð, en á föstudag austur að Gullfoss og Geysi. — Þeir Vestur-íslendingar, sem dvelj ast hjer í bænum hjá ve*nslafólki sínu og kunningjum eru velkomnir í þessi ferðalög, ef þeir gefa sig fram á Elliheimilinu. Smáferðir út úr bænum verða farnar annað kastið. Togararnir. Ólafur var við veið- ar úti á Faxaflóa í fyrrinótt. Kom hann inn í gærmorgun með 600 körfur Be'lgaum og Gulltoppur komu í gær. Gulltoppur hafði hjer enga viðstöðu, en fór strax út aftur. — Laila heitir myndin, sem nú er sýnd í^Iýja Bíó. Þykir ástæða til að geta hennar sjerstaklega, því að hún hefir vakið mikla athygii úti um heim, hvar sem hún he'fir verið sýnd. Skipaferðir. Lagárfoss kom til Leith í fyrradag. Esja var á Akur- eyri í fyrrakvöld. Banxaskólinn við Tjörnina hefir verið opnaður fyrir gistingar, fram yfir Alþingishátíð. Geta menn feng ið þar hentugt húsnæði og ódýrt. Veitingar verða þar frammddar fyrír almdnning í Ieikfimissalnum. Læknafjelag Reykjavíkur hjelt dr. Brandsson fjölment samsæti á laugardaginn. Náðhúsin við Bankastræti verða fullbygt nú á næstunni. Viðgerð á Bankastræti er þegar byrjuð, svo að umferð geti hafist þar að nýju. Fjalla-Eyvindur. Frumsýning á Fjalla-Eyvindi verður annað kvöld kl. 8. Er mjög vel vandað til sýn- ingarinnar, búningar allir gerðir eftir te'ikningnm Tryggva Magnús- sonar málara, eftir sögulegum heim ildum frá Forngripasafninu, er þjóðminjavörður Matthías Þórðar- son hefir látið í tje. Stjórnin hefir veitt leyfi til þess að nokkrir merkilegir forngripir yrðu notaðir við þessa hátíðasýningu, má t. d. ne'fna körfu gerða úr íslenskum tágum, sem heimildir eru fyrir að Fjalla-Eyvindur hafi riðað sjálfur. Marga mun reka í rogastans, er þeir sjá hina gömlu búninga, en það mun mála sannast að skart- konur og hefðarmenn 18 .aldar stóðn síst að baki nútíðarmönnnm í skartgirni. — Leiksviðinu hefir yerið ge'rbreytt til þess að hægt væri að koma fyrir hringtjaldi og hefir Freymóður Jóhannsson sjeð um breytinguna. — Unglingar sem vilja hjálpa til við sölu Landsspítalamerkjanna komi í Goodtemplarahúsið á morg- un (19. júní) kl. 10 f. h. Vestur-íslendingarnir, sem búa í Elliheimilínu við Hringbraut hafa gefið því mjög rausnarlega gjöf, sem svarar því sem allir innan- stokksmnnir hússins kosta. Hins- ve'gar hefir stjórn heimilisins leyft þeim gistingu í húsinu og öll um- ráð þar að lútandi fram yfir næstu mánaðamót, svo að þeim ferða- mönnum, sem vilja fá sjer gistingu í húsinu, ber að snúa sjer til um- boðsmanna þeirra. Elliheimilis- stjórninni dr það alt óviðkomandi þangað til gestimir hverfa brott aftur snemma í júlí. Orðsending. Á morgun verða in erki. Landsspítala. íslands seld hjer á götum bæjarins. Til þess að merkjasalan fari vel úr hendi er nauðsynlegt að nógu margir sjálf- boðaliðar ge'fi sig fram til þess að hjálpa til við söluna. Þegar ein- hver slík sala fer fram annarsstað- ar er aldrei skortur á hjálpendum. Ungar stúlkur taka með ánægju það starf að sjer, glaðar yfip að fá tælrifæri til þess að Ijá góðu mál- efni lið. Hjer í bænum eru marg- ar ungar stúlkur, se'm í þessu ættu að fylgja dæmi stallsystra sinna í öðrum löndum. Og jeg er vongóð um að þær geri það, sje þeim aðeins bent á að óskað er eft- ir hjálp þeirra. Þess vegna leyfi jeg mjer, með þesíum línum, að skora á ykkur ungu Reykjavíkur- stúlkur, og þá sjerstaklega ykkur, sem síðustu vetur hafið verið náms meyjar í Kvennaskólanum, því ykkur þekki jeg best. Komið í Goodtemplarahúsið fyrri partinn á morgun (frá kl. 10) og veitið okk- nr, sem að merkjasölunni stöndum, ykkar mikilsverðu hjálp. I. H. B. Kosningin í barnaskólanum á sunnudaginn var, fór fram með þeim hætti, að hún var þeim se'm um hana áttu að sjá til mikillar vanvirðu. Á kjörskrá voru hjer hátt á 8. þúsund manns. Kosning- in var látin byrja á hádegi og kos- ið í 10 deildnm. Búist var við að 6000 manns kysi, enda reyndist það svo, 600 manns þurfti því að kjósa í hve'rri deild á 10 klukku- stundum. Hverjum kjósenda ætluð mínuta, ef altaf væri jafnt að- streymi til kvölds. En útkoman varð vitanlega sú, að skólagangur- inn troðfyltist af fólki sem beið eftir því að komast að. Gamalt fólk og lasburða lenti þarna í troðning og hnjaski. Ekkert var I. BrynjóIIsson & Kvarau. Fyrirliggjandi: Kartöfur, ftalskar — Epli Delicious — Appelsínur 200, 240 og- 300 stk. — Citrónur — Laukur. Eggert Kristjánsson & Co. Nautakjöti, af ungum gripum, nýslátrað. Alikálfakjöti. Grísakjöti og f Dilkakjöti (af fyrirmálslömbum) ef þess er sjerstaklega óskað. Ennfremur Smjöri og Ostum frá Mjólkurbúi Flóamanna. Þeir sem þurfa á vörum þessum að halda í stórum stíl, eru vinsamlega beðnir að gera oss aðvart um það sem allra fyrst. Einkanlega þó ef óskað er eftir kjötinu sjer- staklega niðurskornu til flýtis við matreiðsluna. SlátnrKjelag Suðnrlands. ! Sími 249, 3 línur. Footwear Company. Nýju sjóstígvje, merki „Pacífic", eru búin til úr sjerstaklega endingar- góðu gúmmí. Margreynd að vera hin sterknstn á heimsmarkaðinnm. Aðalumboðsmaður á íslandi Tli. Benjamineson Lækjartorg 1. — Reykjavík. Birgðir í Kaupmannahöfn hjá Bernhard KJsbp Gothersgade 49. Möntergaarden. Köbenhavn. K. Símnefni Holmstrom. sint um það lengi vel af hálfu kjÖrstjórnar, að fóllc færi stystu leið að sinni kjördeild, svo troðn- ingurinn varíþennþá meiri en vera þurft.i undir þessum kringumstæð- um. Kjósendur hurfu frá kjör- staðnum án þess að kjósa, svo hundruðum skiftir og mikill hluti þeirra sem ruddist að, varð fyrir alveg óþarflegri töf og leiðindum. Vonandi lætur kjörstjóm re'ynslu þessa sjer að varnaði verða og sýnir ekki oftar það framtaks- og fyrirhyggjuleysi, að hafa kjördeild irna.r ekki nægilega margar. Trúlofanir. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Guð- ríður Hansdóttir, Hanshúsi, og Júl- íus Á. Jónsson, bílstjóri, Leynimýri Þ. 9. júní opinberuðu trúlofuu sína í Höfn Ingibjörg Stephense'n. prófasts í Bjarnanesi og Björn Jónsson 3. vjelstjóri á Brúarfossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.