Morgunblaðið - 20.06.1930, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.06.1930, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ BúðarDlðss óskast leigt í miðbæ eða Banka- stræti frá 1. oktober. Herbergi eða góð geymsla þarf að fylgja. Góð meðmæli fyrir hendi. Tilboð merkt „Búð 1. október“, sendist A. S. 1. ið góðu um það, að skemta gestun- um á Þingvöllum með söng á kvöld in. Einnig er hugsanlegt, að efnt verði til útisöngs í Reykjavík. Söngmennirnir utan af landi búa sumir hjá vinum og söngbræðrum hjer í bænum, sumir í barnaskól- anum meðan á viðdvölinni stendur. Þeir komu til borgarinnar með varðskipinu Ægir í morgun. —-—------------- Prince of Wales Undirbúningnr Alþingishátíðaxinnar á Þingvölltun kemur til íslands. Confectöskjur með mynd af þessum heiðursmanni fást f BRISTOL'. Hðfum fyrirliggiandi: Appelsínur, Valencia 300 stk. Appelsínur, Sunkist 126 stk. Epli, Jonathans. 1. ÍlltSSIP & 1M Símar 2090 og 1609. Snaar- Herrahattar Mikið og smekklegt úrval nýkomið. yðruhúsia. Til Þingvalla daglega ferðir frá Steindóri. Sími 581(þrjár línur). Bragðið hið ágæta f^|Sr5nSlHLiKI og Hnnið smjörkeimlnn. Á Þingvöllum hefir verið ann- ríki mikið undanfarnar 5 vikur. Hefir Alþingishátíðamefnd haft þar um 60 manns í vinnu, e*n auk þess starfar þar fjöldi fólks fyrir ýmsa menn, sem ætla að hafa þar veitingar á hátíðinni. Allan þennan tíma hefir veðrátta verið mjög slæm þar eystra — má kalla að flesta daga hafi ekki verið vinnufært vegna hríðar, rign- ingar og storma, en tvo dagana aðeins hafi verið gott veður. — Hefir því undirbúningurinn þar eystra orðið margfalt erfiðari á móts við það, sem menn höfðu gert ráð fyrir. Vegna rigninganna hafa báðir vegirnir verið afar slæmir yfirferðar og af því hefir aftur leitt, að allir aðdrættir hafa tafist mjög. En verst er þó hvemig tíðarfarið hefir hamlað vinnu á Þingvöllum. Á fimtudaginn var hafði tekist að reisa hálfa tjaldborg Reykvík- inga á Leirunum. En þá gerði það aftakaveður, að kunnugir menn þar eystra muna ekki annað eins um þetta leyti árs. Var þá svo mikill stormur að óstætt mátti kalla og fylgdi hríð svo dimm, að ekki sá faðm frá sjer. Óveður þetta svifti upp flestum tjöld- unum, sem reist höfðu verið, reif sum þeirra til stórskemda, sleit stög og færði alt svo úr lagi, að meira erfiði var að koma ölln í samt horf heldur en verið hafði við það að reisa tjöldin í öndverðu. Verkamennirnir, sem þama eru, áttu þá ekki sitjandi sælu. Hpp- gefnir af erfiði dagsins fóru þeir í tjöld sín um kvöldið og ætluðu að njóta hvíldar. En þrátt fyrir góðan útbúnað varð þeim e'kki svefnsamt um nóttina — vegna kulda. f dögun fóru þeir á fætur helkaldir og ætluðu að hita sjer kaffi. Er þar sjerstakt eldhús úr timbri og þangað vatnsleiðsla, úr vatnsæð, sem lögð hefir verið um tjaldborgarsvæðið. En þá var ekki viðlit að hita á katlinum, þvx að enginn vatnsdropi var til. Hafði vatnið frosið í öllum pípunum um nóttina. Þetta er bending til hátíðar- gesta um það að búa sig /el til útilegunnar á ‘ Þingvöllum. Mertu verða að hafa góð sængurföt — helst svefnpoka, peysur og trefla til að vera í á nóttunni, og ef ekki e? kostur sængurfata og rúma, þá að hafa nóg af hlýjum ullartepp- um. Þykir sumum ef til vill kát- legt að minnast á það við svona hátíðlegt tækifæri, að menn skuli haga sjer eins og gangnamenn og heyskaparmenn, sem liggja í tjöld- um, að hafa með sjer poka -ti! að stinga fótunum í um nætur. En þetta er góður siður, kostar lítið, og getur áreiðanlega bjargað htilsu margra manna, eem ekki kunna sig x góðu veðri heiman að búa. — Uppi á Almannagjá hjá Lög- bergi, hefir ve’rið reistur pallur all- mikill, þar sem þingfxxndir skulu háðir. Er Lögberg fyrir miðjxim palli og cfan á klettinn hefir verið settur ræðustóll. Gegnt þar í gjánni og nokkru norðar hefir ver- ið gerður pallur fyrir söngmenn- ina, en neðan Lögbergs, austan í móti, verður lögrjetta, þar sem leiksýningin á fram að fara. Hefir þar verið afmarkað hringsvæði með sætum í brekkunni íyrir leik- endur, en áhorfendum ek ætlað að standa fyrir neðan. Norður hjá fossi hefir verið gerð brú yfir ána og breiðir stigar við eystri gjábarminn þar í grendinni svo að fólk geti fljótle'ga komist upp úr gjánni. Undir vesturhamri Almannagjár, skamt fyrir norðan fossinn og hjer um bil á miðjum völlunum, er drangur nokkur. Upp á hann hafa verið gerðar tröppur og þar reistur ræðustóll. Þar á biskup að prjedika í hátíðarbyrjun. í Þingvallatúni eru tjöld AI- þingismanna o. fl. Víðsvegar um völluna hafa verið reist veitingatjöld og tjöld fyrir starfsmenn. Inni á Leirum er tjaldborg Reykjavíkur að rísa upp þvert yfir tjaldborgarsvæðið. Þar fyrir sunn- an og vestan koma svo tjaldborgir ýmissa sýslna, næst tjaldborgir Hafnarfjarðar og Gullbringu- og Kjósarsýslu. Hafa þegar verið reist almenningstjöld þeirra. í gjánni fyrir ofan Leirurnar, á sjerstaklega fögrum stað, er reist tjaldborg stúdenta, og er þar skjól legt og hlýlegt. Vatnsleiðsla er um g,lla völluna þar sem aðaltjaldborgin er. Tjðld- unum er skipað eins og húsum í borg, með götum og hverfum. Hef- ir hveT sýsla eða bær þar sitt $f- markaða hverfi út af fyrir sig. Verður tjaldborgin án efa mjög einkennileg þegar hún er að fullu reist og fólkið er flutt þangað og fer að streyma fram og aftur um „göturnar“. Alþinglsbátlðin. Leiðbeiningar til almexmings xxm aksturinn. / Frá ökuskrifstofu Alþingishátíðar. Frá 24. júní til 29. júní að kvöldi verður opin Ökuskrifstofa Alþingishátíðarinnar í húsi Mjólk- urfjelagsins (neðstu hæð), er sjer um allan akstur þessa daga. Þingvalla-akstur. Fargjöld kosta hvora leið: a) með fólksbílum kr. 10.00 sætið. b) með vörubílum með sætum kr. 5.50 sætið. Þetta verð er gildandi 25. til 29. júní að báðum dögum meðtöldum. Hinn 24. júní aðeins, verður sætið kr. 5.00 og kr. 3.50 hvora leið. Sjerstök áætlun verður gefin út fyrir aksturinn alla dagana fólki til leiðbeiningar. Farmiðar verða seldir á öku- skrifstofunni næstu daga fyrir dagana 24. og 25. júní og ef til vill fyrir 26. júní. Mun það verða auglýst síðar. Síðan verða farmiðar seldir dagana áður en þeir eiga að Tilkynning frá verslnnnm okkar. Rningishúttiarvlkao. í dag er 20. júní, þjer hafið að- eins 4 daga rúmhelga til undir- bixnings Þingvallaförinni. Þjer skuluð ekki draga leíngur að birgja yður upp með matvæli, ávexti, tóbak og sælgæti til dval- arinnar á Þingvöllum. Það hefir verið venja hjá okkur að vera vel birgir fyrir allar stór- hátíðir, en að okkar áliti er þetta stærsta hátíð, sem komið hefir fyr- ir okkar land og þjóð, þe*ss vegna höfum við tvöfaldað birgðir okkar af hátíðarvörum, en þeir sem koma fyrst fá nátturlega það besta og komast hjá óþægindum við ösina síðustu dagana fyrir hátíðina. Til þess þá að vera við öllu búnir, höfum við látið smíða 4 verslanir á Þingvðllnm, sem verða opnar meðan á hátíða- höldxxnum stendur og þar skal nú ekki vera dregið af að þóknast okkar mörgu viðskiftavinum, nýj- um og gömlum, þjeT getið vel kom ið allslausir, þjer skuluð ekki líða neinn skort fyrir það, því nægilegt verður af alskonar matvælum hjá okkur, ávöxtum, sælgæti og tóbaki. Við trúum fastlega að veðrið verði gott, óskum að sem flestir geti komist austur og vonumst eftir að enginn komi á Þingvöll án þess að koma' ekki við í búðum okkar. íuu*muL NB. Allar verslanir í bænum verða lokaðar hátíðadagana, en sunnudaginn 29. opið kl. 4—7 e. m. Nýkomið: s§8$8t8§8»8»s8t8« Silkl I Peysnföt, i Upphlntsskyrtnr, 1 UppMuti, I Svnntnr, í Slifsi, í Sjóla. Mest úrval. — Lægst verð Verslun Ouðbiargar Bergbórsdóttur. Langaveg 11. Simi 1199. Hús í miðiiænnm með öllum nútíðarþægindum hefi jeg-til sölu. Dnðmundnr Ölafsson, hæstarj ettarmálaflm. %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.