Morgunblaðið - 03.07.1930, Síða 3

Morgunblaðið - 03.07.1930, Síða 3
MOtfGUNBLABffi irlsndar simfrsgnir. Stjórnarskifti í Finnlandi. London (UP) 2. júlí. Helsingfors: Ráðherrafundur var haldinn í gærkvöldi og á- kveðið, að stjórnin segði af sjer í dag. Reynt mun verða að mynda öfluga samsteypustjórn sem beiti sjer fyrir því, að hnekt verði starfsemi kommún- láta, en þeir hafa haft sig mjög í frammi að undanförnu. Finska aukaþingið var sett í gær. Stjórnin lagði til, í fyrsta lagi, að láta eklci koma til fram hvæmda fyrst um sinn nokkur þýðingarmikil stjórnarskrár- ákvæði um rjettindi borgaranna og heimila ríkisforsetanum að Sefa út bráðabirgðatilskipun, Kgar ríkið sje í hættu statt, í Öðru lagi, að breyta kosninga- lögunum svo að byltingaundir- róðursmenn verði sviftir kjör- gengi til þings, í þriðja lagi, að heimila stjórninni að banna hlaðaútkomu . Flug „Southem Cross.“ London (UP) 2. júlí FB Roosevelt Field: Flugvjel Kingsford Smiths, „Southern Cross“ lagði af stað frá New York kl. 8.05 f.h. (sumartími), á,leiðis til Kaliforniu, í seinustu iotuna á fluginu kringum hnött- 3nn. — Flotamálasamningurmn gagn- rýndur í lávarðadeildinni. London: Beatty lávarður hef- h gagnrýnt flotamálasamning- hm mjög hvasslega í lávarða- heildinni. Kvað hann stjórnina hafa gert sig seka um hörmulegt skilningsleysi, er hún felst á amninginn, með því hefði flota- veldi Breta verið svo mikill ó- leikur ger, að óvíst sje hvort um Verði bætt, en flotaveldið hafi skapað Bretaveldi og undir flot- anuhi sje framtíð þess komin. — Beatty kvað flotasamninginn -mundu verða þess valdandi, að Bretar gæti ekki haft fullnægj- andi pftirlit með samgönguleið- önum milli Bretlands og annara hluta Bretaveldis. —--------------— Frá Aknreyri. Akureyri FB. 2. júlí. Beitulaust í rúma viku. Bátar hafa orðið að liggja í landi, hrátt fyrir góðviðri. Túnasláttur í byrjun. Gras- spretta yfirleitt góð. Flugið. Súlan flaug með far- hega til Hólmavíkur í gær og kom aftur seinni partinn. Veiði- bjallan hjelt kyrru fyrir. Miðdegisverður í Hótel Borg. Klukkan 6y2 í fyrrakvöld var sameiginlegur miðdegisverður fyrir alla þátttakendur mótsins í Hótel Borg. Mun alt að því 500 manns hafa tekið þátt í honum. Stóð veisla þessi til kl. rúmlega 10, en að því búnu var borðum rutt úr ,gylta salnum' og dansað til miðnættis. — Thor Thors bauð gesti velkomna, en Kristján Albertson rithöfundur hjelt ræðu og var henni vel fagn að. Var nú sungið hvert lagið a fætur öðru, en ekkert varð eins vinsælt meðal erlendu stú- dentanna eins og „Þá Kakali gjörðist konungsþjón“. Sungu þeir það með krafti miklum og höfðu sumir orð á því, einkum Svíar, að taka það upp í söng- bók sína við fyrsta tækifæri. Nú rak hver ræðan aðra. Til máls tóku: stud. med. Else Mogensen (Danmörku), fil. mag. Runar Meinander (Finn- landi), cand. jur. Apenes (Nor- egi), kand. Leijonhufud (Sví- þjóð), cand. theol. Sigurjón Guðjónsson, stud. jur. Jóhann Skaftason, Páll Nolsöe (Fær- eyjum). Tveir Uppsalastúdent- ar, Áke Ström og Söderström, sungu „Glunta“, en Sigurjón Guðjónsson flutti kvæði, sem hann hafði ort í tilefni af stú- dentamótinu. Eftir að borðum hafði verið burtu rýmt, var byrjað að dansa Er óhætt að fullyrða, að enginn lá þá á liði sínu. Það var ekki seinna vænna, því að „Heilagur Ólafur“ var á förum. Að lokum voru sungnir þjóðsöngvar allra Norðurlanda og hrópað húrra fyrir þeim. Hljómsveitin hafði ekki færeyska þjóðsönginn á nótum, en þess í stað var hróp- að kröftugt ferfalt húrra fyrir Færeyjum. Um kl. 1 um nóttina hjeldu allir stúdentarnir niður á bryggju. Biðu gestanna þar bát- ar til þess að flytja þá um borð. Skildu íslensku og erlendu stú- dentarnir á bryggjunni glaðir og hryggir þó yfir því að verða að skilja svona fljótt, en hjetu því að hittast á stúdentamóti í Kaupmannahöfn, sem haldið verður að þrem árum liðnum, eftir því sem einn dönsku stú- dentanna lýsti yfir við kveðju- athöfnina í Gamla Bíó í fyrra- dag. Yfirleitt verður ekki annað sagt um mót þetta en að það hafi farið vel fram og orðið ís- lenskum stúdentum til sóma. — Ljetu gestir vorir mikla ánægju í ljósi yfir ferðinni og þótti ilt að verða að hverfa svo fljótt hjeðan. Það ær mjög sennilegt, að meðal þessara stúdenta, sem hingað komu, hafi Island eign- ast góða vini, sem muni verða talsmenn íslenskrar menningar heima hjá sjer. íslensku stúdentarnir þakka bræðrum sínum og systrum frá Norðurlöndum fyrir komuna og samverustundirnar, bæði á Þing völlum og í Reykjavík, og óska þeim góðrar heimferðar, og i kviSM M. 10 a. ómleikar «Solrée U danse GELUN & B0RGSTMBM, Margrethe BB0CK-NŒLSEN, ÁSTA N0BBMANN. Aðgðngnmiðar: 2.00, 3.00, 3,50, Hljóðfærahðsinn og Bðkavorslan ísafoidar. WM lisfiir sýningui annað kvMú feL 8 á IþrðttaYeliinnm, vænta þess, að þau vináttubönd, sem tengt hafa stúdentana und- ánfarna daga, megi haldast og verða meira en orðin tóm. Islandsglíman. Eins og getið var um í laug- ardagsblaðinu, vann Sigurður Thorarensen Islandsglímuna að nýju. Feldi hann alla keppinauta sína og hlaut 15 vinningá. Var svo að sjá, sem honum væri auð- velt að ráða niðurlögum þeirra flestra. Næstir Sigurði að vinn- ingum voru Jörgen Þorbergsson og Lárus Salómonsson með 13 vinninga hvor. Þorsteinn, Krist- jánsson fekk 12, Tómas Guð- mundsson 11, Georg Þorsteins- son 10, Ágúst Kristjánsson 9, • Ólafur Jónsson 8, Hallgrímur Oddsson og Sigurjón Hallvarðs- son 7 hvor, Óskar Einarsson 5, Ólafur Imrleifsson 4, Leó Sveins- son, Valdimar Valdimarsson og Viggó Jónsson 2 hver og Viggo Nathanaelsson 1. — Nokkru áð- ur en glíman hófst gerði mikla dembu. Var pallurinn því mjög sleipur og ilt að glíma á honum, og dró það mjög úr fegurð glímunnar. Annars virtist áhugi fyrir henni afar mikill. Margir útlendingar, sem þarna voru, dáðust að þessari íþrótt. Við- staddir glímuna voru konungs- hjónin og sænski ríkiserfinginn, auk annars stórmennis. Það voru margir afbragðs- glímumenn, sem komu fram á Islandsglímunni í þetta sinn. — Eru margir þeirra þektir áður, svo sem Sigurður, Jörgen, Þor- steinn og Georg. Tveir nýir menii komu þarna frani, sem vöktu mikla athygli, þeir Tómas Guð- Landssýnln í MemtasbólfuisiiEi bi apln daglepa frí kl. 10 ðr. tll 10 síðd. Aðgangnr I rðna. mundsson (Rangæingur) og Hall grímur Oddsson úr Stykkishólmi. Tómas er skarpur og fylginn sjer og glímir ljett og ákveðið. Hall- grímur hlaut mikla hylli fyrir framkomu sína. Hann er kvikur og snar í hreyfingum og góður bæði til sóknar og varnar, en hann er grannur og ljettur og hefir því ekki bolmagn við mestu köppunum. Sigurjón Hallvarðs- son kom einnig vel og rösklega fram. En í keppendahópnum voru líka menn, sem voru ekki nógu æfðir eða miklir glímumenn til að koma þarna fram, og sjaldan hafa glímumenn verið eins mis- jafnir og nú. Leiðinlegt var það, hve fáir þátttakendur voru utan af landi. Vel hefði átt við að sýslurnar hefðu lagt metnað sinn í það, að senda kappaval til þessarar 1000 ára gömlu þjóðaríþróttar vorrar. Versli B. Me^Calsan & ;ðn er flutt frá 329 Hessel Road, Hull, til 90 West Dock Avenue, Hull. Bestu kveðjur til íslenskra sjómanna. landsglímunni í ár og varðveikt sæmdarheitið „glímukonungur íslands“, leyfi jeg mjer að af- henda yður horn þetta, sem nefndin befir útvegað og látSf búa og heitið þeim að verðlaun- um, sem skaraði fram úr í hinni þjóðlegu og fornfrægu glímti- íþrótt á þessu merkisári hinnar íslensku þjóðar,, — sem vott þess, hversu mikils þjóðin metur .þessa fögru íþrótt. Er svo S- kveðið, að hornið verði eign yðsr Formaður hátíðarnefndar, meðan þjer lifið, en hverfi að Jóh. Jóhannesson fyrv. bæjar- yður látr n til Þjóðminjasafns- fógeti, afhenti Sigurði Thorar- en'sen glímuhornið með svo- hljóðandi ræðu: „Jafn framt því fyrir hönd undirbúningsnefndar þessarar að samfagna yður, Sigurður ins og vai ðveitist þar og verður þessu sleg;ð föstu með sjerstakri ^gloger* Njótið sæmdarinnar heill og •• lengst. Hún er vel fengin. ’ margan hraustan dreng urð- ð þjer að leggja að Thorarensen, yfir því, að þjer velli áður en yður yrði dæmdur hafið borið sigur úr býtum í ts-'sigurir - “

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.