Morgunblaðið - 03.07.1930, Page 4

Morgunblaðið - 03.07.1930, Page 4
■£>■*** MORGUNBLAÐIÐ Be ti ðg elgnlesasti minjagripu iiin nm 1000 ára a þingis- hi i ðini, ern hinar góðn værðarroðir irá Áiaíossi. Dfgr. Dlðfoss, Lausav. 44. vðld keppa KB. o> Víklngnr kl. 9 siðd. iinsadagbðk ‘■1 Glænýtt fars er altaf til í Figkmetisgerðinni á Hverfisgötu 67. Sími 2212. Uppboð verður haldið kl. 3 í dí® í Tungu. Þar verður seld 1 di]kær með 2 lömbum. — Lög- reglustjórinn í Reykjavík. Ýmislegt til útplöntunar í Hellu- smJJi 6. Einnig plöntur í pottum. < H ú s n æ ð i > Daobóá. Sólrík stofa með forstofuirn- gajhgi til leigu á Ásvallagötu 2T,' símar 655 og 964. Sumarbústaður til leigu skýmt frá Þingvöllum; bílvegur héjLm á hlað. Upplýsingar á Bdrgþórugötu 20, uppi, frá 7— 9 é. m. < /iftna. > Ráðskona óskast í sveit. Upp- lýsíngar á Bergþórugötu 20, upþi. Röskan og ábyggilegan sendi sv^Tn vantar mig nú þegar. — Benóný Benónýsson, Fiskbúðin í Kolasundi. Kaupamann vantar að Auðn- úm á Vatnsleysugtrönd. Gott kaup, Sími á staðnum. Stúlku vantar um tveggja májiaða tíma í þorp á Vestur- laþ;di við lítilsháttar heyskap eð^ innivinnu. — Upplýsingar nægtu 2 daga í síma 1634. I sungnar af Eggert Stefánssyni: Augtan kaldinn á oss bljes Pajfurt galaði fugliim sá H^iðbláa fjólan mín fríðsa fnffernalis Temporis Alfaðir ræður Fðjgur er foldin Bjðrt mey og hrein Hvar eru fuglar fclgnd Av§ Maria. ^ ......mvimv Hljóðfærav. Lækjarg. 2. Sími 1815. Veðrið (miðvikudagskvöld kl. 5) : Lægðin, sem að undanförnu hefir verið hjer, yfir miðju landi, er nú að færast norðaust- ur fyrir. Áttin er því að verða NV-læg um alt land með þoku norðan lands og þokulofti einn- ig á Vestur- og Suðurlandi. — Hitinn er 9—10 stig um alt land. Fyrir SV-an landið virð- ist vera ný lægð á A-leið, en fregnir af henni eru óljósar. — Má búast við að hún -valdi aust- Iægri átt á S-landi, þegar líður á morgundaginn og bjartviðri um stundarsakir. Veðurútlit í Rvík í dag: N- læg og síðan A-lægð gola. Úr- í komulaust og Ijettir sennilega itil. — Nokkrú* drerigir óskast til að selja Stúdentablaðið. Komi á afgreiðsiu Morgunblaðsins. Frú Margrethe Brock Nielsen kgl. balletdansmær dansar í Iðnó í kvöld kl. 10. Asta Norð- mann ásamt Gellin og Borg- ström aðstoðar. Skemtiskipið Bri.tannia kem- ur hingað á morgun. Knattspymumót Islands held- ur áfram í kvöld. Keppa þá K. R. og Víkingur. Athygli skal vakin á því, að Þingvallatjöldin verða seld næstu daga á skrifstofunni í Liverpool. Er verð þeirra þetta: 5 manna tjöld kosta 90 krónur, 10 manna tjöld, 105 krónur, en 15 manna tjöldin 115 krónur. Um Guðmund Thorsteinsson er nýútkomin bók, eftir Poul Uttenreitter, með æfiágripi Guðmundar Thorsteinssonar, lýsing á list hans svo og fjölda af hi'num margvíslegu myndum hans. Bókin er prentuð í tveim útgáfum, danskri og íslenskri. Hún er til solu á listsýningunni í sýningarskálanum við Kirkju- stræti. Listsýningin í ,,Nýja skála“ við Kirkjustræti er opin frá kl. 10—8 daglega. Fjöldi manna hefir komið á sýninguna síðustu daga og fengið þar kærkomið yfirlit yfir hina íslensku mynd- list, eins og hún er nú. Landskórinn. Vegna fjölda áskorana endurtekur Landskór- inn samsöng sinn á föstudag kl. 4 e. h. í Gamla Bíó. Það verður í allra síðasta skifti, því að kór- arnir utan af landi halda heim- leiðis þá, um kvöldið. Aðgöngu- miðar og söngskrár selt í bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Katrínu Viðar. Efni til bryggjugerðar fjekk höfnin með sænska skipinu Gunhild, sem kom í gærmorg- un. — Vestri kom frá Englandi í gærdag. Esja fór suður og austur um land í gærkvöldi kl. 10. Dr. Alexandrine fór utan í gæi*kvöldi með fjölda farþega, sem hjer dvöldu um Alþingis- hátíðina. Um 60 Vestur-Islendingar af þeim, sem komu hingað með skipunum „Adonia“ og „Mont- mSa calm“ munu hafa í hyggju að setjast hjer að. Meðal þeirra er Einar Vestmann frá Gimli og fjölskylda hans, alls 10 manns, og setst hún að á Akranesi. Brjóstmynd sú af Vilhjálmi Stefánssyni landkönnuði, er fje- lagið „Danish American Wo- men Association“ hefir gefið landinu í tilefni af Alþingishá- tíðinni, var afhent mjög hátíð- lega í Háskólanum á laugar- daginn. Forseti fjelagsins Bar- onesse Dahlrup afhenti mynd- ina, en auk þess voru viðstaddar af fjelagsins hálfu frú Hov- gaard og frú Maria Hernstrup. Myndina gerði ungfrú Nina Sæ- mundsson. Vikivakamir. Ein af sýning- um þeim á Þingvöllum, sem mesta athygli vakti, var viki- vakasýning barnanna. Hún fór fram svo síðla dags, að ekki náðust myndir af henni. En í fyrradag dönsuðu börnin viki- vakana suður í Gróðrarstöð og voru þangað komnir tveir kvik- myndasmiðir, Loft'ur Guðmunds son til þess að ná sýningunni inn í íslandskvikmynd sína, og sænskur filmari, sem sendur var hingað til þess að taka kvikmyndir fyrir ameríksk fje- lög af þjóðhátíðinni. í kvöld kl. 8 sýna bömin vikivakadans- ana á íþróttavellinum, og má nærri 'geta, að fólk streymir þangað unnvörpum til þess að horfa á þá. Ti'l þess að forðast jbrengsli við innganginn og vegna þess að dansarnir verða að byrja stundvíslega, er mönn- um ráðlagt að kaupa aðgöngu- miða á götunum, en geyma það ekki þangað til suður að velli er korúið. Skemtiskipið Carinthia (ekki Franconia, eins og stóð í' blað- inu í gær), kom hingað í fyrra- kvöld. Eru um 480 farþegar með skipinu. Hafði það viðdvöl hjer í gær en fór í nótt áleiðis til Nordgs. Stúdentínn, Gísli Gíslason, er varð fyrir bifreiðarslysinu s. 1. mánudag, var lagðúr inn á spítala. Hafði hann marist og meiðst á höfði. Honum leið eftir atvikum vel í gær. Eggert Stefánsson söngvari ætlar að syngja í Gamla Bíó annað kvöld kl. 7y2 (ekki kl. 4). Á söngskránni verða bæði íslenk og útlend lög. Eggert hefir undanfarið verið á ferð um Danmörku og Svíþjóð og sungið þar víða við úgætan orð- stí'r; m. a. söng hann þrisvar í útvarp í Danmörku og tvisvar í Svíþjóð. Seint í maí s. I. var hann gestur fjel. „Norden“ í Stokkhólmi og söng þar. Hjer heima er Eggert svo þektur, að óþarft er að kynna hann. Á Iæknafund í Þrándheimi, sem haldinn verður næstu daga, fóru hjeðan í gærkvöldi þeir dr. Helgi Tómasson og Valtýr Al- bertsson. Flugtð. Nú eru reglubundnar loftpóstferðir að byrja pg verð- ur flogið á hverjum mánudegi til Norður- og Austurlands, með viðkomu í Stykkishólmi, Sauð- Heir Difrelðaelgendur *em kafa skilrlki iyrir akstri nm AI- þingiskátiðisa frá BknskrUstefunl skitl þeim (11 skrifstofnnnar í áag og á morgnn. Bknskriistoian. Tllboð óskast í seglskipið Sulitjelma eign þb. h.f. Magnús Thorberg & Co. í því ástandi sem skipið er á skipasmíðastöð Gunnars Jónssonar, Akureyri. Tilboðin verða að liggja fyrir á skifta- fundi, sem haldinn verður í búinu laugardaginn 12. þ. m. kl. TO f. h. á bæjarþingstofunni í Reykjavík. Skiftaráðandinn í Reykjavík 2. júlí 1930. Bjðrn Þórðarson, Nýir ávextir: Ep!i, Delicious Glóaldin, stór og sæt Grape fruit Gulaldin og Bjúgaldin — cXiiiefjJoof'j árkróki, |Siglufirði, Akureyri, Þórshöfn, Seyðisfirði og Norð- firði. Á hverjum föstudegi verð- ur flogið til ísafjarðar, með við- komu í Stykkishólmi og öðrum Vestfjörðum eftir hentugleik- um. Á hverjum laugardegi er flogið til Vestmannaeyja. — Ef veður hamlar, verður flogið næsta færan dag á eftir. Það er mikilsvarðandi fyrir allan landslýð að fá brjef og bLð með loftpósti, þar sem nú er áformað að fljúga einnig í vetur og eru aukagjöld fyrir loftpóst þessi: Fyrir almenn brjef 10 aurar, fyrir blöð og tímarit 50 au. fyr- ir kg. og fyrir póstböggla 1 kr. fyrir kg. Allar nánari upplýs- ingar fást hjá póststjórninni, en loftpósti sje skilað fyrir kl. 9 að morgni þess dags, sem f.logið er. Jón Lárusson, kvæðamaður, ætlar að kveða fyrir Hafnfirð- inga í kvöld. Með honum eru tvö börn hans, drengur og stúlka, sem kveða líka. Kristileg samkoma í Njáls- götu 1 kl. 8 í kvöld. Allir vel- komnir. Níels Dungal dósent fer hjeð- an á laugardaginn á alþjóða- Tff bingvalla alla daga og oft á dag. Sætið 5 krónur. Frá SteindórL tfjelareimar og Uerkfært nýkomið. Verslun Vald. Ponlsen Klapparstíg 29. Sími 24. verður yður til mestrar á- næp-ju ef þjer kaupið nestið hjá okkur. TIRiF4NÐf Laugaveg 63, fund gerlafræðinga, sem hald- (inn verður í París dagana 20.. —26. þ. m. | Björn B. Jónsson Útgerðar- maður að Gimli, Manitoba, fer hjeðan í' dag til Austfjarða í kynnisför og verður þar fram. undir mánaðamót. Enski flugbáturinn fór hjeð- an í gærmorgun áleiðis til Eng- , l*nds. ! Konungsskipið Niels Juel fór hjeðan eins og til stóð í fyrri- nótt. Fylgir Fylla skipinu til Danmerkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.