Morgunblaðið - 03.07.1930, Page 5

Morgunblaðið - 03.07.1930, Page 5
Föstudag 4. júlí 1930. 5 Hýtt naotakiot og ágætt frosið dilkakjöt úr Borgarfirðá, fæst nú díag- lega hjá h.f. „lsbjörninn.“ Mulinn ís fæst altaf á sama stað. Hostor-ísleodiooar kaupið bók Ríkarðs Jónssonar, áður en þjer farið vestur. Verð rúmlega 2i/o dollar. Bókin fæst hjá öllum bóksöl- um og hjá Ríkarði Jónssyni, Grundarstíg 15. TILBOÐ Tilboö óskast í aö byggja íbúðarhús að Skógum í Skild- inganesi. — Uppdráttur og lýsing hjá Finni Ó. Thorlacius, Laufásvegi 10, kl. 6y2—7Y2 e. m. Geilð Dðinunum banana. Öslgnr Terkamannast]úrnarinnar breskn Foringjar enskra verkamanna lofuðu fyrir j)ingkosningarnar í fyrra að ráða bætur á atvinnuleys- inu, ef þeir kæmust til valda. Og þeir ljetu þá ósk í ljós, að væntan- leg verkamannastjórn yrði dæmd eftir ge*rðum hennar í atvinnuleys- ismálinu. Verkamannastjórnin hefir-nú set ið við vold í rúmlega eitt ár. Og atvinnuleysic i Englandi hefir auk- ist stórkostlega á þessu eina ári og vex stöðugt. Atvinnulausum í Eng- landi hefir fjölgað um rúmle'ga 600.000 síðan verkamannastjórnin tók við völdum. Nú eru 1.759.500 atvinnulausir í Englandi. Verka- mannastjórnin liefir því eðlilega orðið fyrir alvarlegum ábtshuekki. eru bestir Fyrirliggjandi: Jarðarberja snltutan, Blandað snltntan í 1 Ofi 2 Ibs. glösum og 5 kg. dúnkum. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1317 (3 línur). 2 göiar sumaríbóðir til leigu á Brúaiiandi í Mosfellssveit. Upplýsingar gefur síra Hálfdán Helgason, Mosfelli (símasamband um Laxnes). Eiun verkamannaráðherranna, sir Oswald Mosey, sag&i nýlega af sjer. Hann var kanslari fyrir he'r- tcgadæmið Lancaster, en aðalhíút- verk lians í verkamannastjórninni var að fást við atvinnuleysismálið — í samvinnu við Thomas innsigl- isvörð. Verkamannastjórnin reynir að bæta úr atvinnuleysinu á tvennan hátt. Hún hefir reynt að koma betra og arðbærara skipulagi í iðnaðinn. Og hiin hefir veitt stór fje — 95 miljónum punda — til opinberra fyrirtækja: vegagerða, rafveita o. fl. Mosley álitur þetta algerlega ó' nóg. Hann lagði því til að gefa 280.000 elstu verkamönnum e'ftir- ur laun, svo að yngri og atvinnulausir verkamenn gætu fengið atvinpu. £>ar að auki lagði hann til, að ríkið tæki stórt lán, 250 milj. punda, og láninu yrði varið til opinberra fyr- irtækja. Mosley segir, að þannig verði hægt að veita 800.000 atvinnu lausum atvinnu, en með ráðstöfun- um stjórnai’innar fái aðeins 80.000 atvinnulausir atvirinu. Stjórnin feldi þessar tillögur Mosleys. Hann sagði því af sjer og bar frani vantraustsyfirlýsingu til stjórnarinnar á fiuidi verkamanna- þingmanna. Vantraustsyfirlýsingin v’ar að vísu feld. 29 greidch^ atkv. með henni, 210 á móti. En þessi sundrung innan flokksins kemur sjer þó mjög illa fyrir verkamanna stjórnina. barist um tollvemdarstefnu íhalds- nxanua. Ihaldsmenn töpuðu kjör- dæminu til verkamanna í fyrra, e'n nú unnu íhaldsmenn það frá verka- mönnum. Ihaldsmenn fengu nú 16,- 223 atkv., unnu 33 atkv., verka- menn fengu 15.983, töpuðu 207. Úrslit þessara kosninga benda til þess, að fylgi verkamanna fari minkandi og tollverndarste'fnunni axdeist fylgi. Enginu stjórnmála- flokkanna í Englandi virðist þó óska þingkosninga fyrst um sinn. Engar líkur eru því til að verka- mannastjórnin verði feld innan skamms. En því lengur sem hún hefir stjórnartaumana í sínum höndurn, því meiri verða likurnar t'l þess að ve'rkamenn biði ósigur við næstu þingkosningar. Höfn, í júní 1930. P. Frakkar og Italir. Ovixiáttan milli Frakka og ítala er liin mesta hætta, sem á voruxn dögum er búin friðnum í Evrópu. Flotamálafundinum í London lauk án þess að það tækist að jafna á- greiningsmál þessara tveggja lat- nesltu þjóða. Síðan liefir óvinát.tan milli þe'irra aukist að miklum mun. Hagsmunir Frakka og ítala rek- ast viða óþyrmilega á, einkum í Norðui’-Afríku, í Miðjarðarhafinu, og á Balkanskaganum. petta veld- vígbúnaðarsamkepninni rnilli Frakka og Itala. — Skömmu eftir flotámálafundinn í London var 5 beitÍskipum hleypt af stolvkunum i ítalíu. Og litlix seinna ákvað Musso íni að láta byggja 29 herskip. Frakkar eru voldugasta herveldi á megiidandi Evrópu síðan ófriðnum lauk. En ítalxr reyna alstaðar að hnekkja valdi Frakka. ítalir vilja verða að minsta kosti jafnokar jeirra. En Frakkar spyrna á móti því af afli. Ný fegurð fyrir bros yðar. Náið burtu húðinni, sem gerir tennurnar dökkar. TANNHIRÐINGAR hafa tekið stórum framförum. Tannlæknavísindin rekja nú fjölda tann- kvilla tjl húðar (lags), sem myndast á tönnunutn. Rennið tungunni yfir tenn- urnar; þá finnið bér sltmkent lag. Nú hafa vísindin gert tannpastað Pep- sodent og þar með fundið ráð til að elySa að fullu þessari húð. Það loaar húðina og nær henni af. Það inniheldur hvorkí kisil né vikur. Reynið Pepsodent. Sjáið, hvernig tenn- urnar hvítna jafnóðum og húðlagið hverf- ur. Fárra daga notkun færir yður heim Banninn um mátt þess. Skriflð eftlr ókeypis 10 daga sýnishorni til: A. H. Riise, Afd. 2613-07 Bredgade 25, EX, Kaupmannahöfn, K. FÁIÐ TÚPU í DAG1 VSrumerki Hlll' Afburðaoíannpasta nútimans. Hefur meðmæli helztu tannHekna í öHum heimi. 2613 ÚI b o ð. Tilboð óskast í að gera viðbótarbyggingu við hús úr steinsteypu. oreu-'t«. .... Uppdráttar og útboðslýsingar má vitja til Guðm. H. Þörlákssónar, Bræðraborgarstíg 10 a. Nýlega fór aukakosning fram í kjördæmi einu í Nottingham, og biðu veramemi mikinn ósigur. — Aðallega var barist uin.tollvernd- arkröfur Baldwins. Hann vill veita bágstöddum iðnaðargreinum toll- vernd, álítur það nauðsynlegt, til þess að draga úr atvinnuleysinu. Hinsvegar vill Baldwin ekki lcggja toll á matvæli, nema það verði sam þykt við þjóðai’atkvæði. Ve'rka- rnenn og frjálslyndir berjast móti verndartollunum, og Snow- den fjármálaráðh. hefir nýlega á óð að afnema nokkra vernd- artolla. Ihaldsmenu sigruðu í þessu kjör- dæmi i Nottingham í fyrra. Úr- slitin nú verða þau, að íhaldsmenn sigruðu aftur, fe'ngu 14.946 atkv., 375 atfev. meipa en í fyrra. Verka- menn fengu 7923 at-kv., 3650 atkv. minua en í fyrra. . Frjálslypdir fengu 4648 atkv., töpuðu 4090. Nýlega fór einnig fram auka- kosning í Fulíharii. Þar Var líka Fyrst og’ fremst valda nýlendu- málin misldíð á milli Frakka og ítala. Nýlenduríki Frakka er næst stærsta nýlenduríki í heimi, 12y2 milj. ferkm. að stauð, íbúatalan 60 miljj En nýlenduríki ítala ér 2 mil- jónir fe'rkm. að stærð, íbúatala þess 1,6 milj. Nýlendur ítala eru þannig langt um minni en nýlendur Frakka. En ítalía er of þjettbýl. ítalir eru nú að verða fjölmennari én Frakkar. Fólksfjölgunin rneðal ítala veldur miklum og vaxandi örðugleikum. Þess vegna þykir Mussolini nauðsynlegt að auka ný- lendiu’íki Itala. — Fólksfjöldinn í Frakklandi stendur hje'r um bil í stað. Þess vegna líta ítalir svo á, að Frakkar þurfi síður en Italir á stóru nýlenduríki að halda. Mussolini hefir nýlega ve'rið fei-ðalagi um endilauga ítalíu og haldið hverja þrumuræðuna á fæt- ui annari á móti Frökkum. Mestar sögur fara af ræðu h'ans í Florenz 'Hann talaði frá veggsvölunum Pallazzo Vecchio. Mælt er að 200.000 marina hafi hlustað hrifnir á ræðu hansi Mussolini sagði m. a.: „Fjandmenn voriy hinu megin landamæranna lialda að vje'r sje- um ennþá lítil þjóð. Þðir sjá ðjkki að vjer eru’m rumlega 40 miljónir a E.ðJlö UM Blöndahls \ VÖRliR UM Fyrirliggjandi: Ávastamank. jarðarberja og blandað i 1, 2 og 7 lbs. glösum. Ve'rð og gæði standast alla samkepni. Útvegum vöru þessa einnig beint frá verksmiðjunni. Biðjið um verðlista. Masnús Ih. s. Bitlahi u. Vonarstræti 4b. Sími 2358. Bragðið hid ágæta CMDDD * snienLiiíl og tinnið smjörkeiminn. EGGERT CLAESSEH hæstaxjettannálaflntningsmaOm. Skrifstofa: Hafnarstræti B. Sími 871. Viðtalatími 10—12 t k. Statesman er stóra orðið kr. 1.25 á borðlC.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.