Morgunblaðið - 08.07.1930, Side 1

Morgunblaðið - 08.07.1930, Side 1
Vikublað: Itafold. 17. árg., 155. tbl. — Miðvikudaginu 8. júlí 1930. Isafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bío VillibMm. Kvikmyndasjónleikur í 11 þáttum. — Leikinn af Metro Goldwyn Mayer-fjelaginu, eftir handriti JOHN COLTON. Aðalhlutverkin leika: Niels Asther — Greta Garho — Lewis- Stone. Leikur þeirra í' „Villiblóm“ er óviðjafnanlegur og efni myndarinnar hugnæmt og áhrifamikið. Villiblóm er tekirí á gullfallegum stöðum á Java. í „Villiblóm“ nær Greta Garbo hámarki í list sinni. Villiblóm hefir vakið aðdáun kvikmyndavina um allan heim. — Sýningin byrjar á venjulegum tíma kl. 9. Venjulegt verð! ■átfðarsÝBlno 1930 Flalla lyvladur Leikið verðnr annað kvöld kl. 8 e. h. Auua Borg wto Hilln. Gestur Pálsson ieiku Kára. Aðgöngumiðasala í dag kl. 1—7 og á morgun kl. 10- 12 og kl. 1—8. Sími 191. Sími 191. Listsýningin Kirkjustræti 12, opin ðaglega kl. 10-8. Tllkynnlng. Höfum flutt kjötbúð okkar á Hverfisgötu 82. Gengið inn frá Vitastíg. Kanpfjelag Grímsnesinga. --- Sími 2220 - Sílöarstöðin á Bakka í Siglufirði er til sölu, ásamt öllum húsum, íshúsi með vjelum og öllum lóðar- rjettindum og öðru tilheyrandi. Tilboð sendist Eggert Claessen hæstarj.mflm., Hafn- arstræti 5 í Reykjavík (sími 871) fyrir 1. september næstk. Til Hkareyrar fer bíll næstkomandi iðstndag irá Litln bílstððinni. Sími 668. * Nýtfskn kvenntöskur. Mikið úrval — margir litir. Teknar upp í dag. LeðurvSrudeiid Hljððfærahðssins. Mýja Bio Ssga Boroatættarinnar, Öll myndin 12 þættir, verðnr sýnd í kvöld í siðasta sinn. Hjartans þakkir færum við urídirrituð þeim mörgu, sem á einn og annan hátt heiðruðu útför okkar kæru móður, tengda- móður og ömmu, Bjargar Magnúsdóttur frá Breiðholti. Reykjavík, 8. júlí 1930. Börn, tengdabörn og barnabörn. Stór Irma fyrst um sinn. Wéii taaMr. Ágætt morgnnkaifi á kr. 1.65 pr. 7* kg. Hafnarstræti 22. Bat iðnai nokkra fransta og gðða hesta í lengri eða skemmri ierðalög. Sigurður Danfeisson, Kolvlöarhól. í brokademálningu 10. júlí til 5. ágúst. Ný munstur, nýjar hugmyndir; sanngjarnt verð. — Ókeypis kensla á lakk-vinnu. Notið tækifærið! Ingegerd Lilieqvist. Sóleyjargötu 5. Innilegar þakkir tjáum við þeim, sem með návist sinni við útför mannsins mins, föður og afa, Eyjólfs bónda Runólfssonar í Saurbæ og á annan hátt sýndu samúð og vinsemd okkur og öðru nánu vandafólki hans. Saurbæ 4. júlí 1930. Vilhelmína Eyjólfsdóttir. Ólafur Eyjólfsson. Axel Eyjólfsson. Innilega hjartans þökk til allra er sýndu samúð í veikind- um og við jarðarför Níelsar Pálssonar. Elín Þorsteinsdóttir. Páll Níelsson. María Pjetursdóttir og systkini. ••?••••••••••••••••*••••••••••••••••••••••••••■•«••• ®®®®®*eeoeeeeeeeee#teeteeeeeeooeeeeeteeneeeoettfggg MAZAWATTEE I TEA \\ •• :: •• í/4 pökknm MAZAWATTEE CRÉCISTEBED rtRADE MAKK) >V'vtea :§m ^Cfous tcn er Ijnffengt og hressandi. Fæst alstaðar. » Heildsölnbirgðir. Va pökknm •: il •• H. ÉLAFSSON & BERNH0FT. :• eeeeeeeeeeeeeeeeeeeei •eeeeeeeeeeeeeeeeeeei • J '•••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••• Uppboð verður haldið að Fitjakoti á Kjalarnesi næstkomandi laugardag- þ. 12. þ. m. og byrjar kl. 2 e. h. — Þar verður selt m. a.: 4 góðar kýr, 3 hestar (20 ær með lömbum, ef viðunandi boð fæst) ásamt ýmsum búshlutum þar á meðal vagnar og ak- týi, reypi og amboð o. m. fl. Drifanda kafiið er drýgst

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.