Morgunblaðið - 08.07.1930, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 08.07.1930, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐlÐ 8 Símfregnir af Alþingishátíðinni um stórfeldar slysfarir, stórhríð og veikindi. risndar sfmfrsgnir. Finskir bændur hervæðast gegn kommúnistum. London (UP) 7. júlí FB. Helsingfors: Tólf þúsund bændur úr öllum hjeruðum Finnlands komu saman á fund hjer í dag. Leiðtogar Lappóít- önna, sem eru andkommúnist- iskir, bændurnir Visturi og Ko- som sula, hjeldu ræður og hvöttu bændur til þess að gefast ekki úpp í baráttunni við kommún- ista, uns kommúnisminn væri upprættur í Finnlandi. Relander forseti og Manner- heim, hershöfðingi hvítu her- sveitanna í' frelsisstríðinu, heldu einnig ræður. Að bændafundinum loknum bjuggust bændur til heimferðar. Uondon (UP) 8. júlí, FB. Hoover og flotamálasamningarnir. Washington: Hoover forseti hefir í orðsendingu til öldunga- deildar þjóðþingsins hvatt til þess, að deildin samþykki (rati- ficeri) flotamálasamninginn, er 8'erður var í London. Kveður for- setinn nauðsyn bera til þess að bjóðþjjigið hraði samþyktinni, sem sje þýðingarmikið skref í friðaráttina. »,Graf Zeppelm" leggur enn í leiðangur. Friedrichshaven: Loftskipið Graf Zeppelin leggur af stað í kvöld í Skandinaviu- og Spitz- bergen-ferðina. Svissneski bif- reiðaklúbburinn (The Swiss Au- tomobile Club) hefir leigt loft- skipið til ferðarinnar. Dr. Ecke- ner stjórnar loftskipinu, sem hef- *r nægilegar eldsneytisbirgðir til hálfs fimta dags. Loftskipið lend- ir ekki á Spitzbergen og leggur ekki af stað frá Norður-Skandi- ^aviu fyr en veðurhorfur á Spitz- hergenleiðinni eru hagstæðar. ^samlyndi innan ráðstjómar- innar rússnesku. Berlín: Samkvæmt áreiðanleg- ,Jm heimildum er fullyrt, að Ry- 'ov munl bráðlega eegja af sjer, Vegna ágreinings við Stalin. — -?-ykov hjelt nýlega ræðu á flokks fundi kommúnista og gerði grein !'Vrir afstöðu sinni, en flokks fundurinn fjelst ekki á greinar- 1 ' erð hans. 1 danska blaðinu „Dagens Ny heder“ er þ. 28. júní svohljóð- andi símfregn frá Þingvöllum: Spítalinn í tjaldborginni er troðfullur af mönnum sem hafa orðið fyrir meiðslum, sumir hafa handleggsbrotnað, aðrir fót- brotnað, enn aðrir hafa fengið inflúensu eða lungnabólgu. 1 morgun var strax byrjað á því ■að flytja eins marga sjúklinga og hægt var á spítala í Reykja- vlk. ðskiljanleg blaðamenska. Sagt er ennfremur frá óveðr- inu á fimtudagskvöldið þ. 26. júní, með fyrirsögninni: „Vold- Snestorm vækker Panik paa Thingvellir“. Og einnig: Mange Ulykker paa Vejen til Reykjavík“. Þar er m. a. sagt frá því, að ill hafi verið líðan þeirra, sem ekki komust frá Þingvöllum á fimtudagskvöldið. ÍEn verra hafi það jafnvel verið fyrir þá sem komust áleiðis til Reykjavíkur. Komist er þannig að orði: Umferðin um veginn var lífshættuleg. Bílstjórarnir voru dauðþreyttir eftir margra daga hvíldarlausa vinnu. Bílar rákust á, aðrir ultu í vegar- skurðina. Stór bíll með 16 far- aegum frá Stella Polaris valt og allir farþegarnir særðust. og taka síðan gistingu í Þrasta- lundi. En á morgun fara nefnd- armenn il Gullfoss og Geysis. Hingað til hefir Hans Nielsen ekki getað tekið þátt í störfum nefndarinnar. Hann veiktist af hálsbólgu, er hann kom frá Þingvöllum, og hefir hann legið rúmfastur síðan. Dönsku nefndarmennirnir snúa heimleiðis með Islandi þ. 16. þ. m. fflinniiigargjif handa Islandi: Bókaskrá yfir íslands-deildir í bókasöfnunum í Kiel og Köln. Miunispeniayar í tilefni af Alþingishátíðinni. 1 þessari sömu grein er með nokkru yfirlæti talið upp hve mörg mistök (,,Fejltagelser“) hafi átt sjer stað af hendi lands stjórnar og hátíðarstjórnar við- víkjandi flöggum o. fl. Mistökin eru talin í 4 liðum. En hvað mun rjettnefni á þeirri framkomu útlendra blaða manna, er vísvitandi senda blöðum sínum alrangar fregn- ir sem sýnilega eru ekki til annars en vekja tortrygni og hræðslu, er mála upp slysfarir og ófarir sem aldrei hafa átt sjer stað? Fundlr rððgiafarnefndarlnnar. Friðrik ríkiserfingi er vænt- anlegur hingað að sumri, eftir pví sem dönsk blöð herma, og Setlar hann að hafa hjer langa yiðdvöl til þess að kynnast hjer ’andsháttum. Lítil eftirspurn var eftir far- seðlum með loftskipinu „Zeppe- greifa", er talað var um að bann flýgi hingað í fyrra mán- uði; hafði ekki nema einn mað- Ul’ pantað sjer farmiða, þegar bætt var við förina, að því er blaðamaður hefir eftir dr. Eck- eper .loftfararstjóra. Á sunnudaginn var komu þeir með íslandi dr. O. Kragh fyrv. ráðherra og E. Arup prófessor til þess að sitja hjer fundi dönsk íslensku ráðgjafarnefndarinnar En hjer voru þeir fyrir Halfdan Hendriksen forstjóri og Hans Nielsen ríkisþingmaður. — Þeir voru hjer um alþingishátíðina Nefndin tók til starfa í fyrra- dag. Hún heldur fundi sína í suðurstofu Efri deildar. For- maður danska hlutans er dr. Kragh, en formaður íslenska hlutans er Jóh., Jóhannesson. Islenskir nefndarmenn aðrir eru þeir Einar Arnórsson, Jónas Jónsson og Jón Baldvinsson. Nefndin sat á rökstólum á mánudag og þriðjudag. En í dag fara nefndarmenn austur yfir Fjall. Ætla þeir að skoða ýms mannvirki þar eystra í ag Nokkrir Jslandsvinir í Frakk- landi bundust fjelagsskap sín á milli í vor og gengust fyrir því að láta slá nokkra minnispen- inga í tilefni af Alþingishátíð- inni til ’þess að sæma konungs- fjölskylduna og merka íslend- inga þeim. Fengu Frakkarnir Ásmund Sveinsson listamann til þess að gera teikningu að peningum þessum. Er það mikill sómi ís- enskri þjóð, að listamaður hjer heima skyldi valinn til þess að gera peningana. Það sýnir og um leið hversu mikils trausts og álits Ásm. Sveinsson nýt- ur í París, listaborginni sjálfri. Peningar þessir eru nýkomnir og fylgdi þeim brjef til forsætis- ráðherrai Háttvirti forsætisráðherra. Til þess að staðfesta ennþá einu sinni þau vináttubönd, sem tengja svo heillavænlega Frakk land og ísland, þá hefir verið komið á fót nefnd, sem nefnist „Comité parisien du Millénaire de Islande" (Parísarnefndin á 1000 ára afmælinu íslenska). Þessi nefnd hefir látið búa til í myntgerðinni í París minnis- pening um hinn sögulega við- burð, til þess að samfagna ís- lensku þjóðinni við hátíðahöldin á 1000 ára afmælinu. Nefndinni er það sjerstök á- nægja að mega færa yðar há- göfgi einn af þessum peningum að gjöf og væri hún yður mjög þakklát ef þjer vilduð senda frá henni þessa minnispeninga til Hans Hátignar konungsins, Hennar Hátignar drotningar- innar, hans konunglegu tignar ríkiserfingjans, hans konung- legu tignar prins Knúts, ennfr. til hinna ráðherranna, til allra alþingismannanna og annara tiginna manna, sem skráðir eru á lista þeim, sem jeg mun af- henda yður. Um leið og vjer vottum yðar hágöfgi þakkir vorar fyrirfram fyrir yðar ástúðlegu aðstoð, þá biðjum vjer herra forsætisráð- herra að mega fullvissa yður um virðingarhug vorn til yðar. Það var fyrir löngu ákveðið, að Háskólasafnið í Kiel gæfi út skrá yfir hina auðugu íslands- deild safnsins (það fekk m. a. a-llar norrænar bækur, er próf. Möbins átti) og gæfi íslandi hana í minningargjörf á þjóð- hátíðinni í sumar. Handritið að skránni var tilbúið í tæka tíð. En þar eð Borgarbókasafnið f Köln á einnig mjög ríkulega íslandsdeild (Erkes hefir gefið því alt safn sitt af íslenskum bókum) — einkum bókum prentuðum á Islandi, — hefir orðið að samkomulagi, að bæði söfnin í fjelagi gefi út skrá, sem tæki þá yfir allan þorra þeirra bóka, sem til eru í Þýska- landi og ísland varða (um 10 þúsund númer). Söfnin í Kiel og Köln fy-lla hvort annað svo ágætlega upp, að með þessu móti fær skráin alveg sjerstakt gildi. Henni verður lokið í októ- ber og verður hún þá, reyndar dálítið á eftir tímanum, afhent Islandi sem minningargjöf. Frá Siylnfirðt. Siglufirði, FB. 8. júlí. Herpinótasíld veiðist daglega í Skagagrunni. Síldin óvanalega feit. Fá skip að veiðum enn sem komið er. Þorskafli sæmilegur, - 3000—7000 pund í róðri. „Sirius“ Konsnm lúkkulitði er fyrsta flokks va a sem engan svíkur. mest úrval aí alls- konar sokknm. Lægst verð. Vöruhúsið. Ðagból. Veðrið (þriðjudag kl. 5) : - Lægðarmiðjan er nú yfh suð- austanverðu Isl. og áttin orð- in norðlæg um allan vestur- hluta landsins, en NA-læg á NA landi, Suðvestanlands gengur á með skúrum, en norðan lands er þokuloft en lítil, sem engin úr- koma. Fyrir sunnan landið er eindregin vestanátt og varla útlit fyrir mikla veð- urbreytingu hjer á landi, þótt áttin verði snöggvast norðlæg. Veðurútlit í Rvík í dag: NV- og N-kaldi. Úrkomulítið, en þó hætt við skúraleiðingum. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Bertha Þórhallsdóttir Daníelssonar frá Hornafirði, og Vigfús Sigurgeirsson ljósmynd- ari á Akureyri. Færeyska flaggið blakti við hún á ráðhúsinu í Leerwick á Shetlandi á hverjum degi, með- an færeyskur knattspyrnuflokk- ur var um kyrt þar í bænum í fyrra mánuði. Vakti sú kurteisi gagnvart Færeyingum enga andúð neinstaðar. Ingeborg Stemann lektor, var hjer um tíma í vor, og kom heim til Danmerkur seint í júní. Hún hefir skýrt frá því, að von sje á danskri kenslubók í ís- lensku, er hún ætlar að gefa út í haust. Skipstrand. Flutningaskútan Ameta strandaði í Hornafirði í fyrradag. Var þar að sækja fiskbein. Var búist við í gær, að skipið mundi nást út. Ármenningar. Æfingar í K. R. húsinu í kvöld kl. 8. 2. fl. karla, kl. 9 1. fl. karla, kl. 10 stúlkur. fsland fór í gærkvöldi kl. 6 til Vestur og Norðurlandsins. Meðal farþega voru: Haukur Thörs framkvstj. og frú. Gunn- ar Schram stöðvarstj. og frú, Halldór Friðjónsson og frú, Sig- urður Bjarklind kaupfjelstj. og frú, Otto Jörgensen stöðvarstj og frú, Alfons Jónsson lögfr. og frú, Halldór Sigurbjörnsaön 1 verslm., Óskar Borg og frú, sj*a Bjarni Þorsteinsson, Jón Sveins- son bæjarstjóri, Ágúst Kvaraji, Oddur Gíslason bæjarfógeti og frú, Jón Stefánsson, Árni Jó- hannesson foringi Hjálpræðis- hersins, Haraldur Jónsson lækn ir o. fl. Ruthven Stuart, M.A., B.A. er hjer staddur um þessar mundir, dvaldi hjer á Alþingishátíðinni. Hann ætlar á næstunni í ferða- lag um sveitir landsins. Hefir hann með sjer í það ferðalag gúmmíbát, er verður reyndur hjer á Tjörninni í dag. Bátur þessi er þanin með lofti; Thá hleypa loftinu úr honum og vegur hann þá aðeins nokkur pund. Er hinn handhægasti til ferðalaga. Stuart hefir haft mikinn undirbúning undirferða- lag sitt, hefir hann 20—30 hesta og 3 fylgdarmenn. Síldarleit „Veiðibjöllunnar4* byrjaði á sunnudaginn. Þann dag sáu flugmennirnir enga síld, og heldur ekki á mánudag. En í gær sáu þeir margar síldar- torfur 5 sjómílur norður af Málmey og eins út af Kálfe- hamarsvík. — Súlan fór til Austfjarða í gær og kom hingaB seinni partinn. Af Súlunni sáftí síld í Vopnafirði nálægt Bjarn- ey. Sigurður Jónsson flugmaður stýrir Veiðibjöllunni. Fálkariddarar. Samkvæmt til- lögum orðunefndar sæmdi kon- ungur þessa fyrv. þingmenn riddarakrossi Fálkaorðunnar í Jlefni af Alþingishátíðinni: —: Björn Bjarnarson hreppstjóra í Grafarholti, Bjöm Hallsson, hreppstjóra að Rangá, Guðjón Guðlaugsson gjaldkera Bf. ísl. Jósep J. Björnsson kennara, sr. Sigurð Gunnarsson, Steingrím Jónsson bæjarfógeta og ÞórarT inn Jónsson að Hjaltabakka. — Ennfremur sæmdi konungur þá Magnús Sigurðsson bankastjóra og Matthías Þórðarson stór- krossi Fálkaorðunnar án stjörnu Happdrætti „Hrmgsins**. —— Þessi númer komu upp við happ drætti á skemtun kvenfjelags- ins „Hringurinn“ í Hafnarfirði: 1. nr. 438. 2. nr. 869. 3. nr. 978- 4. nr. 784. 5. nr. 387. 6. nr. 652. Kommúnistanum og Rússa- sleikjunni Ólafi Friðrikssyni, tókst að vekja athygli á sjer nýlega með því að spígspora með hatt á höfðinu, innan um mannfjölda meðan leikinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.