Morgunblaðið - 08.07.1930, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
NOKKRIR „COMPLETS“
áður 122 kr.
aðeins 75.00.
ÁÐUR „COMPLETS“
' ------- 20% -------------
Austurstræti 12. Opið 2—7.
Fasteignastofan, Hafnarstræti
1«, hefir ávalt til sölu hús og
kyggingarlóðir í Reykjavík. —
Húa í Hafnarfirði og eignir
vfösvegar út um land. Áhersla
lífeð á hagkvæm viðakífti
bf^ggja aðila. Jónas H. Jónsson.
Utan við bæinn, í Seltjarnar-
mejíhreppi, er til sölu góð eign
%rir tvær fjölskyldur, á falleg-
um stað, ásamt stórri lóð. Verð
sanngjarnt. Útborgun fremur
Kúl. Aðrir borgunarskilmálar
gdðir. Jónas H. Jónsson, gefur
ailar nánari upplýsingar.
Ýmislegt til útplöntunar í Hellu-
sundi 6. Einnig plöntur í pottum.
<
Yiiuia.
Ein eða tvær kaupakonur
vanar heyvinnu óskast á gott
sV£itaheimili, ennfremur dreng-
ur til snúninga. Upplýsingar í
síma 169.
Hraust og þrifin stúlka ósk-
aáj; í árdegisvist. Uþplýsingar í
sítfla 1220.
Tilkynningar.
Börn í sumardvöl. Get tekið
uq&kur börn til sumardvalar í
larnesbarnaskóla. Upplýs-
í síma 238 f dag og á
lórgun. Guðrún Jóhannsdóttir.
I
Við miðbæinn frá 1. okt. er
búð til leigu með einu herbergi,
eldhúsi og skrifStofukompu bak
við. Mánaðarleiga 175 kr.
Tilboð merkt Miðbær, sendist
A. S. I.
var þjóðsöngurinn „Ó, guð vors
lands“. Mun þessi framkoma
eiga að tákna það, að Ólafi sje
umhugað um að vinna gegn ís-
lenskri þjóðernistilfinningu.
Myndir frá Alþingishátíðinni.
Komið hefir fram uppástunga
um það, að rituð verði nákvæm
og ítarleg frásögn um Alþingis-
hátíðina. Til þess þarf að safna
upplýsingum frá fjölmörgum,
sem á ýmsan hátt hafa verið
riðnir við hátíðahöldin, eða haft
kynni af þeim. En eigi er síður
ástæða til að bregða við og
safna saman ljósmyndum frá
hátíðinni. Fjölda margir tóku
myndir á Þingvöllum hátíðar-
dagana, ekki síst útlendingar.
Ef rita á nákvæma frásögn, er
nauðsynlegt jafnframt að ná
saman sem flestum og bestum
myndum.
Richard Beck prófessor fór
með íslandi áleiðis til Aust-
fjarða. — Þar heimsækir hann
æskustöðvar og skyldfólk, og
fer síðan til Noregs, og þaðan
um England vestur um haf. —
Vera má að hann komi snögga
ferð hingað til Reykjavíkur að
áustan seint í þessum mánuði.
Hjónaband. 1 fyrradag voru
Einar Ólafur Sveinsson magister
og -fröken Kristjana Manberg
gefin saman í hjónaband af
lögmanni. Brúðhjónin tóku sjer
far með Gullfossi til Hafnar.
Trúlofun. Nýlega opinberuðu
trúlofun sína fröken Guðbjörg
Pálsdóttir og Bergur Bjömsson
stud. theol.
Botnia fer í kvöld kl. 8 til
Leith.
Nýja Bíó sýnir Sögú Borgar-
ættarinnar við mikla aðsókn.
Gullfoss fór hjeðan áleiðis til
Hafnar, um Leith, í fyrrakvöld.
Voru farþegar margir, m. a.
fjöldi Vestur-íslendinga.
Dr. Guðmundur Grímsson
dómari og tveir synir hans fóru
með Gullfossi í fyrrakvöld.
Gamla Bíó sýnir myndina
Villiblóm í kvöld. Leikur aðal-
hlutverkið sænska leikkonan
Greta Garbo, en auk þess leika
Lewis Stone og Niels Asther. —
Myndin er fögur og vel leikin.
Togaramir Þórólfur, Egill
Skallagrímsson, Njörður og
Arinbjörn hersir, eru farnir á
síldveiðar. Einnig munu Gylfi
og Draupnir fara á næstunni.
Til Hallgrímskirkju frá Ó-
nefndum 100 kr.
Til fátæku komumar frá 1.
M. 10 kr.
Tivoli í Kaupmannahöfn hjelt
þ. 26. júní' hátíðlegan til minn-
ingar um 1000 ára afmæli Al-
þingis. Hátíðin var haldin í
hljómleikasal Tivolis og var í
alla staði hin virðulegasta. —
Friðrik ríkiserfingi var þarna
viðstaddur. Tivoli hafði boðið
mörgum íslendingum á hátíð-
ina. VarTryggvi Sveinbjömsson
sendiherrafulltrúi viðstaddur
fyrir Islands hönd. Salurinn var
alskipaður áheyrendum. Fyrst
ljek hljóðfæraflokkur Ó, guð
vors lands. Finska söngkonan
Signe Liljequist söng íslensk
lög, nokkur þjóðlög og lög eftir
Árna Thorsteinsson, Sigfús Ein-
arsson og Sigvalda Kaldalóns.
Thorkild Roose leikari las upp
íslensk kvæði: Sonartorrek í
þýðingu Joh. V. Jensens, Skarp-
hjeðinn í brennunni eftir Hann-
es Hafstein og að endingu- las
hann upp Ó guð vors lands. —
Roose fór að hátíðinni lokinni
á íslendingafund, og gat hann
þess við frjettaritara Morgun-
blaðsins, að honum væri það
mikil ánægja að hann var val-
inn til þess að Iesa upp á þessari
einu hátíð, sem Danir hjeldu
í tilefni af afmæli Alþingis.
P.
Saöunah.
alía íjárupphæðina eða einhvern
hltda hennar að láni.
Þetta var mikið, sem mála-
færsdumaðurinn átti að fá og May
hafðx enga hugmynd um hve snið-
ugíega Jaffrey mataði sinn eig-
in^krók, í raun og veru jafnt á
kt^tnað þeirra beggja.
Peningar höfðu mist allan
Ijóraa sinn í augum May. Eins og
hatm var nú skapi farinn, máttu
þetr gjarnan verða bræddir upp.
Hann mundi varla sakna þeirra
mikið. Miljónirnar höfðu komið
til hans með endalausan kvíða í
föflftieð sjer. Hið ógurlega augna-
tillit gamla mannsins, þar sem
haiín reis við dogg í rúmi sínu
og kotnst að raun um í hverjum
eriftdum sonarsonur hans væri
koraínn, fylgdi hröktum mannin-
um nótt og dag. Aldrei, jafnvel
ektýj þótt hann ætti eftir að lifa
etns lengi og frændi hans, sem
harín hafði myrt — myndi hani^
geta máð sektina burtu af sam-
visku sinni.
Jaffrey lagði af stað til Eng-
?anc(s. Áður en hann lagði af
stað, átti hann stutt samtal við
Sadunah. Þau voru ekkert sjer-
staÓoga hjartanleg hvort í ann-
irstjpcrð, en hún var altaf kurteis
að ÁRisfari, og hann var altaf
hu^pamur af hreinni hags-
munasemi.
— Mossie virtist óttalega æst-
ur vegna gamla mannsins, sagði
hann við hana. Hann virðist vera
svo sorgmæddur og svo utan við
sig. En jeg held, að það muni líða
hjá.
Sadunah hafði náð sjer miklu
fyr eftir áfallið en maður henn-
ar. Það var ef til vill eðlilegt.
Hún hafði lagt á ráðin um morð-
ð, en hún hafði ekki framið það.
Hlutdeild hennar í því hafði ver-
ð lítil: hún hafði látið skamm-
byssuna í hönd dauða mannsins.
Og ennfremur var hún lítið tengd
Clifton Judd. I vissum skilningi
-ná segja, að hún hafi varla þekt
bann.
Alt það sem hún þekti til hans
ar, að einu sinni þegar hún var
‘ödd í mikilli neyð, og hrópaði
hástöfum á náð guðs, hafði hann
œynst kaldranalegur og hefni-
?jarn og hafði að lokum tekið þá
ákvörðun að senda sonarson sinn
opinn dauðan til þess að grípa
ram fyrir hendur forlaganna.
Raunar var ekki hægt að segja,
að hún gerði sjer ekki grein fyrir
;læp sínum, en í röksemdaleiðsl-
m hennar var Judd aðeins að
?: i ’ leyti minna sekur.
— Það er ekki svo mjög furðu-
legt, hr. Jaffrey. Við vonuðum
að veslings gamli maðurinn væri
ð ná fullri heilsu, hann virtist
hafa svo gott af veru sinni hjer.
3g svo kemur þessi ægilegi harm-
oikur. Jeg er hrædd um að Mos-
yn nái sjer ekki fyrst um sinn.
fig hefir það einnig fengið af-
;kaplega á.
Undir venjulegum kringum-
stæðum mundi ekkert vera lík-
egra en að Jaffrey hefði fengið
inhverja grunsemd, ef til vill úr
lausu lofti, um að ekki væri alt
elt og sljett í sambandi við sorg
þeirra hjóna.Deyfð og hirðuleysi
May’s mundi einkum hafa vald-
ð honum heilabrota.
En hann var svo mjög á kafi
í Fan Farigoul málinu, svo him-
inlifandi yfir að hafa komist hjá
æfilangri útlegð, að hann var
ekki mjög skarpskygn á hvers-
dagsmálin. May var mjög hæg-
lyndur í sumum málum; kona
hans var áhrifanæm og skap-
breytingakona. Miljónirnar komu
— hve velkomnar sem þær voru
undir öðrum kringumstæðum —
með sorgarleik í för með sjer.
Hann var engan veginn sann-
færður í sinni sök, en það gat
vel verið, að honum hefði orðið
líkt innanbrjósts undir sömu
kringumstæðum.
Þegar hann var kominn inn í
járnbrautina, dró hann brjefið,
sem May hafði fengið honum, upp
ir vasa sínum og las það staf
fyrir staf með mikilli ánægju.
— Mossie hafði átt að vera of
furlítið skarpskygnari og fá ofur-
Oelið bðrnunum banana.
>> Nv
ðmissandi i ntilegnm.
eru bestir
Útgerðarmenn.
Munið eftir aði koma til Akureyrar og láta tjörubarka
herpinætur yðar þar, og annað', sem þarf að barka.
Fljót og góð afgreiðsla.
Tanke Hjemgaard.
flúð eða gott nakkhús.
í eða við miðbæinn, óskast til leigu sem fyrst. — Tilboð
merkt „Búð“, sendist A. S. í.
Hreinsar öll óhreinindi á
heimilunum. Notið það til að
gera skínandi fagra potta,
pönnur, baðker, skálar, tíg-
ulsteina, krana, veggi, lino-
leumgólfdúka, leirílát, gler,
hnífa og gaffla.
Lever Bros Ltd.
Port Sunlight, England.
X-V 4«
1 68
Nýkomið:
Appelsínur 200, 240, 300 — Epli — Laukur — Kart-
öflur (ítalskar).
Eggert Kristlánsson & Co.
Sími 1317 (3 línur).
Hnnið A. S. L