Morgunblaðið - 11.07.1930, Page 1

Morgunblaðið - 11.07.1930, Page 1
Gamla Bió Villiblóm. Kvikmyndasjónleikur í 11 þáttum. — Leikinn af Metro Goldwyn Mayer-fjelaginu, eftir handriti JOHN COLTON. Aðalhlutverkin leika: Niels Asther — Greta Garbo — Lewis Stone. Leikur þeirra i „Villiblóm“ er óviðjafnanlegur og efni myndarinnar hugnæmt og áhrifamikið. Villiblóm er tekin á gullfallegum stöðum á Java. 1 „Villiblóm“ nær Greta Garbo hámarki í list sinni. Villiblóm hefir vakið aðdáun kvikmyndavina um allan heim. — ^ýningin byrjar á venjulegum tíma kl. 9. Venjulegt verð! Hjartkær konan mín og móðir okkar Þóra Þorsteinsdóttir, andaðist í morgun, 10.'þ. m. kl. 10 f. h. á Landakotsspítala. Árni Árnason og börn. Það tilkynnist ættingjum og vinum að ekkjan Guðríður Magnúsdóttir andaðist 28. f. m. á heimili sínu í Flatey. Aðstandendur. Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför ekkjunnar Guðríðar Ólafsdóttur frá Hrúðurnesi. Börn og tengdabörn. Sumarskúfatnaður. Karlmannaskór, fjölbreytt úrval (nýkomið). Þar á meðal hinir góðkunnu mjúku og þægilegu tá- hettulausu skór, brúnir og svartir. Einnig sterkir götuskór með svörtum ,,USKIDE“ gúmmisólum. Ferðastígvjel, karlmanna, reimuð og með rennilás, hnje- há; einnig margar teg. af sport- og vinnu- stígvjelum, hollenskir maskínuskór o. fl. Strigaskór, fjölda margár tegundir. Verð frá kr. 1.20. Baðskór---Tennisskór. Sandalar og reimaðir skór með gúmmísólum og leður milli sóla. Fjölbreytt úrval á börn og fullorðna. Gúmmístígvjel, „Columbus“ á börn og kvenfólk, falleg og sterk ferðastígvjel. Kvenskór —. sjerlega stórt úrval. Reynið nýju skóna í Sköbðð Reykiovfkur. Aðalstræti 8. Sími 775. Driianda kaffið er drýgsf Töpnð ferðataska. Af vangá var ferðataska (vaðsekkur) skilin eftir í bifreið ‘ frá Steindórsstöð, sem kom frá Keflavík síðastliðinn sunnu- dagsnótt. Þrátt fyrir eftirgrenslan hefir ekki enn tekist að finna hana. Hún var fomleg, burðarhankinn bilaður öðrum megin og festur með snæri. í henni var prestshempa. Sá, sem kann að hafa fundið tösku þessa eða tekið í misgripum er vinsamlega beðinn að skila henni á Bókhlðustíg 9, gegn fundarlaunum. Málningarntboð! Hjermeð óskast tilboð í að mála fríkirkjuna hjer að innan nú þegar. — Fyrirmynd liggur frammi hjá framkvæmdarstjóra Hjalta Jónssyni í h.f. „Kol og Salt“ — til sýnis kl. 10—11 ár- degis, og eru á þeim tíma líka gefnar nauðsynlegar upplýsingar. Tilboðum sje skilað fyrir mánudagskvöld 14. þ. m. til Árna Jónssonar, Laugavegi 37. Reykjavík, 10. júlí 1930. Safnaðarstjómin. Hýja Bió Pori. Tekin af Ufa Fræðimynd í 7 þáttum. er vakið hefir mikla eftir- tekt alstaðar þar sem hún hefir verið sýnd. Myndin er tekin í leiðangri þýsku veiðimannanna Wilhelm de Bees og Hans Waldner á sljettum og í frumskógum Austur-Afríku og sýnir hrikalega náttúrufegurð og hið fjölbreytta dýralíf á þeim stöðum. I. S. I. f. S. I. 130 Ármennlngar sýna fimleika og glímur á íþróttavellinum í kvöld (11. júlí) kl. 9 síðd. Stjórnandi: Jón Þorsteinsson, íþróttakennai'i. 1. Fimleikasýning kvenna, 50—60 stúlkur (hópsýning). 2. Fimleikasýning karla, 60 piltar (hópsýning). 3. Úrvals glímumenn sýna islenska glímu. . 4. Úrvals fimlei.kaflokkur Ármanns (Þingvallaflokkurinn) sýnir. 5. Reiptog milli Hafnfirðinga og Ármenninga. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli frá kl. 8)4- Þaðan gengur alt fimleika- fólkið í skrúðgöngu suður á íþróttavöll með lúðrasveit í broddi fylkingar. Aðgöngumiðar kosta 50 aura fyrir börn, 1,00 alm. stæði og 1.50 pallstæði og sæti 2.00 kr. Allir út á völl! Allir út á völl! Listsýningin Kirkjustræti 12, opin daglega kl. 10-8. Talnlng itkvæða, er greidd voru við landskjörið 15. júní þessa árs, fer fram í Alþingishúsinu fimtudaginn 17. þ. m. kl. 9 f. h. Reykjavík, 9. júlí 1930. LANDSKJÖRSTJÓRNIN Magnús Sigurðsson. ólafur Lárusson. Hermann Jónasson. Sportjakkar og Reiðjakkar. Sportsokkar stórt úrval frá 2.65 til 12.00. Sportbnznr frá 9.50 til 22.00. Vörubáðin. Laugaveg 53. KLEINS, kjötfars reynlst best. Baldursgötu 14. — Sími 73.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.