Morgunblaðið - 15.07.1930, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Egg
á 15 anra.
Hjimabfissmjðr
og pinklasmjðr.
71RÍF4NÐ1
Laugaveg 63
• ••••••••••••••••••••••••
| Gjöri uppdrætti
• að jámbentri steinsteypn
og nuðstöSvarhitunum.
• Til viðtals kl. 6—8.
j Sigurður Flygenring,
• verkfr. Ljósvallag. 16.
• Sími 2192.
Akra
orðið
ð smjnrlíkinu sem
hler borðið.
Nýir ávextlr:
Epli, Delicious
Glóaldin, stór og sæt
Grape fruit
Gulaldin og
Bjúgaldin —
Nýir
Tomatar
Pnrrnr
• % aei
lersl. foss,
Laugaveg 12. Simí 2031.
Maniu, sem fyrir heimkomu Carols var stjórnarforseti í
Rúmeníu, heldur ræðu. Hann er foringi bændaflokksins og var
því hlyntur að Carol tæki við ríkjum.
an skamms, ,en ekki er kunnugt
hvaða stöðu hann ætlar henni
við hirðina.
í byrjun júní hvarf Carol frá
Frakklandi. Var haldið, aðhann
væri farinn til Þýskalands til
þess að heimsækja ættingja sína
þar.
Litlu seinna leigði rússneskur
liðsforingi, Popp að nafni, flug-
vjel í París til þess að fljúga
með sig til Búkarest. Franski
flugmaðurinn Lalouette stjórn-
aði flugvjelinni. Honum var
strax ljóst, að það var eitthvað
dularfult við þessa ferð. Popp
bað hann að lenda í Miinchen
og taka þar annan rússneskan
liðsforingja, og gerði Lalouette
það. En Lalouette þótti það ein-
kennilegt að nýkomni liðsfor-
inginn sneri stöðugt andlitinu
frá honum. — Loksins flugu
þeir inn yfir landamæri Rú-
meníu. Liðsforinginn frá Miinc-
hen greip þá hönd Lalouette og
þakkaði honum hjartanlega. Og
um leið sagði Popp: „Þetta er
hans hátign, Carol konungur
Rúmeníu".
Seint á föstudagskvöldið fyrir
hvítasunnu kojn Carol til flug-
vallarins í Búkarest. Nico-
laus bróðir • hans og Maníu
stjórnarforseti tóku á móti hon-
um og buðu hann velkominn.
Carol ók strax til herm^nnaskál
anna utan við borgina, og tóku
hermennimir honum með mikl-
um fögnuði. Carol þóttist nú
víss um að hafa herinn á sínu
bandi og ók evo til konungs-
hallarinnar.
Stjórnin reyndi fyrst að halda
heimkomu Caiols leyndri og
ljet loka öllum símum til út-
landa. En fregnin um heim-
komu hans barst fljótlega út,
og var heimkomu hins tapaða
sonar fagnað um alla Rúmeníu.
Nú gerðist hver viðbuiðurinn
á fætur öðrum og það með mikl-
um hraða.
Maníu beiddist lausnar fyrir
sig og ráðherra sína. Ráðherr-
arnir voru að sögn ósammála.
Sumir vildu gera Carol að kon-
ungi strax. En aðrir vildu byrja
með að veita honum sæti í for-
ræðisstjórninni fyrir Michael
konung, og svo taka Carol
seinna til konúngs. Mironescu
utanríkisráðh. myndaði stjórn,
og var hún að mestu skipuð
sömu mönnum og stjórn Maníu.
Á hvítasunnudag kom þingið
saman til þess að ræða ríkiserfð-
irnar. Samþykti það með 486
atkv. á móti 1 að ógilda ríkis-
erfðaafsal Carols og taka hann
strax til konungs. — Þingmenn
hins svokallaða „frjálslynda"
flokks, flokks Bratianus,
greiddu ekki atkvæði. Hálfri
klukkustund eftir atkvæða-
greið-duna mætti Carol II í þing-
inu og vann eið að stjórnar-
skránni. Var honum tekið með
afskaplegum fögnuði.
Hlutverki stjórnar Mirones-
cus var nú lokið og beiddist
hann því lausnar. Maniu hefir
nú myndað aftur bændastjórn.
María drotning snjeri heim
til Búkarest. skömmu eftir að
Carol tók við konungdómi, og
sættist hún þá við Carol. Mun
henni hafa þótt það ráðlegast
úr því sem komið var. — Carol
hefir þó látið loka leynisí'ma
milli bústaðar Maríu og Stirleys
fursta.
Sættir hafa enn ekki tekíst
með þeim Carol og Helenu, fyr-
verandi konu hans. En Carol
hefir þó veitt henni drotningar-
titil.
HmHitspúiiar, j
Hntilitscream, :
Hndlitssðpur j
og Ilmvötn j
as1 ávalft ódýrasft •
og bea! t J
Soössa
«rn beatn egypskn Oigarattnrmu
20 st. pakkl
á kr. 1.25.
Það er ekki útlit fyrir, að
heimkoma Carols muni hafa
neinar afleiðingar í för með
sjer, hvað utanríkismál Rúmena
snertlr. En heimkoma hans er
stórkostlegur ósigur fyrir ,frjáls
Iynda‘ flokkinn. — Vintila Brati
anu, foringi ,frjálslyndra‘, vildi
spyrna á móti því, að Carol yrði
tekinn til konungs. En margir
flokksbræðra hans, þ. á m. Ge-
org Bratianu, álitu ráðlegast að
styðja Carol. ,Frjálslyndi‘ flokk
urinn hefir því klofnað, og Vin-
tila Bratianu reyndi að fremja
sjálfsmorð, en það mistókst.
Aftur á móti er vald bænda-
flokksins nú meira en nokkurn
tíma áður. Andstæðingar bænda
flokksins eru innbyrðis ósam-
mála, forræðisstjórnin úr sög-
unni og Rúmenía hefir fengið
fullveðja konung — konung af
náð bændaflokksins.
Khöfn í júní 1930.
P.
fsland í erlendum blöðum
Þ. 22. júní birtist í „The New
York Times Magazine" grein
með 3 myndum: „Iceland hon-
ouis its ancient Althing“, by
Harry A Franck. Greinin er
skemtilega skrifuð, en frásögn-
in er ónákvæm í nokkrum at-
riðum. — I sama blaði er rit-
lómur, einkar hlýleg r, um bók
Sveinbjarnar próf. Jónssonar,
„Pioneers of Freedom“. — Þ.
22. júní birti „The San Francus
co Chronicle" grein með 3
myndum: „Millenary of Althing
held by Icelanders“. — Þ. 15.
júní birti „Kreuz-Zeitung“ í
Berlin grein sem heitir: „Die
Wikingefahrt nach Island“, eft-
ir dr. E. Huber. — Þ. 14. júní
birti „Der Jungdeutsche“ í Ber-
lin grein, sem heitir „Islands
Parlament“. (FB).
Lausar kennarastöður. Þessar
íarkennarastöður eru auglýstar
lausar til umsóknar: í Skriðu-
dalshrepp í S.-Múl., Hólahrepp
í Skagafirði, Skeggjastaðahrepp
N.-Múl., Grýtubakkahrepp S.-
Þing., Laxárdalshr. Dalasýslu,
Mosvallahrepp í önundarfirði
og Svalbarðshrepp, einnig kenn
arastaðan við barnaskóla Arnar
dals í Eyrarhreppi, N.-Is. og
skólastjórastaðan við barna-
skólann á ísafirði.
Bestar
teknir til hagagöngu á Skild-
inganesi. Upplýsingar í síma
1770.
Vielarelmar og Verkfæri
uýkomið.
Verslnn
Vald. Ponlsen
Klapparstíg 29. Sími 24.
Nýslátrað
dilkakjöt.
KLEIN,
Baldursgötu 14. — Sími 73.
GðllUDni.
Mjög smekklegt nrval
tekið npp i gær.
Sanngjarnt verð.
Vöruhúslð.
Tll Dingvalla
alla daga og oft á dag.
Sætið 5 krónnr.
Frá SteindórL
Statesmon
er stóra orðið
kr. 1.25
á borðiðAi ;
Verðskrá
yfir 2ja turna silfurplett,
Lilju- og Lovísu-gerðir:
Matskeiðar og gafflar 1,75
Desertskeiðar og gafflar 1,75
Teskeiðar 0,50
do. 6 í kassa 3,50
Köku- og áleggsgafflar 1,75
Ávaxtaskeiðar 2,75
Rjómaskeiðar 2,65
Sultuskeiðar 1,75
Sósuskeiðar 4.65
Kökuspaðar 2,50
Súpuskeiðar 6,50
Strausykursskeiðar 2,50
Borðhnífar ryðfríir 1,00
H. Einarsson II Björnssan
Bankastræti 11.