Morgunblaðið - 15.07.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.07.1930, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ iEB Huglíslngadagbðk Vinna. Kaupakonu vantar að Móum á Kjalarnesi. Upplýsingar á Vesturgötu 57. Tapað. — Fundið. IIIII■■ 11IIII <1 llll !■ IIII - Tapast hefir kvenhattur með stórum börðum frá Gróðrarstöð inni að Sóleyjargötu. Skilist á Skólastræti 5. Vlðakfiftt. Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir. Ýmislegt til átplöntunar í Hellu- lundi 6. Einnig plöntur í pottum. Nýreyktar fiskpylsur og búð- ingúr, kjötfars og fiskfars, ma.rgar tegundir. Alt nýtt og best í Fiskmetisgerðinni, Hverf- isgötu 57, sími 2212. Nýr fiskur, heilagfiski, lax, nýr silungur, stútungur, ísaður fiskur. — Nýja fiskbúðin, sími 1127. Fiskbúðin, Hverfisgötu SíTsími 1974. Til sölu bátur í ágætu standi, hæfilegur fyrir 4 hesta vjel. Listhafendur semji fyrir júlílok. Upplýsingar á Ránargötu 7 A. mmm Leynðarððmar Parísarborgarj koma út I heftum (eitt % hefti hálfsmánaðarlega á 1 kr.) II. bindi (7 hefti) fæst | nú f Ðókaverslunum mmm Saðunah. lítið meiri hagnað út úr kaup- unum, hugsaði hann með sjálf- um sjer. Hann er langt frá því að vera eins og venjulega, morðið á gamla manninum hefir alveg farið með hann. Satt er það að vísu, að hann var altaf mjög greiðvikinn, var aldrei fastur á fje. Jeg held, að jeg fái ekki meira hjá honum. Jeg geri ráð fyrir að nú þegar hann hefir alla þessa peninga, muni hann hætta öllu braski; hann hefir brent fingur sína á því helst til mikið síðustu tvö árin. Hann leit út um gluggann, á landslagið, sem þaut fram hjá og hann hjelt áfram hugrenn- ingum sínum: — Já, þetta var góður biti í munn, sem jeg hjer náði í. En einhvemveginn hefi jeg það á tilfinningunni að þetta muni vera það síðasta, sem okk- ur IVfprrie fer á milli. Og jeg er fegihn að jeg greip gæsina með- an hún gafst. Til Ástvaldár Eydals Kristins sonar, til þess að nema landa- fræði og lífeðlisfræði í Þýska- landi (Hamborg). Til Sverris Þorbjarnarsonar, til þess að nema hagfræði í Þýskalandi. Verðlagið í Rvík í júní. Sam- kvæmt útreikningi hagstofunn- ar hefir smásöluverð á matvör- um og eldsneyti og ljósmeti í' byrjun júní verið nál. iy2% hærra en í byrjun maímánaðar. Veldur því mest venjuleg árs- tíðarhækkun á kartöflum og kjöti. En aftur á móti er verð- lagið í júní í ár heldur lægra en í júní í fyrra (nál. 1%). Verðvísitala hagstofunnar á þeim vörum, sem útreikningur- inn nær til, er í júníbyrjun 215 (miðað við 100 f júlí 1914). Hjónavígslustaður. — Síðan 1916 hafa á prestaskýrslunum verið upplýsingar um, hvar hjónavígslur hafi fram farið, og hefir hagstofan gefið skýrslu um þetta. Segir hagstofan, að aðeins einn sjöundi til einn átt- undi Hluti hjónavígslnanna fari fram í kirkju og að kirkjubrúð- kaupum fari fækkandi. Flestar hjónavígslur fara fram annað- hvort heima hjá prestinum eða í heimahúsum brúðhjónanna eða vandamanna þeirra. Borg- aralegar hjónavígslur hafa síð- ustu árin verið um 7% af öllum hjónavígslum. Kirkjubrúðkaup eru miklu fátíðari í Rvík en annarsstaðar á landinu. Um fjór ir fimtu af öllum hjónavígslum í Rvík fara fram heima hjá prestunum. — Fólkseklan í sveitum. Aldrei hefir verið eins svart útlitið hjá bændum í byrjun sláttar og nú, vegna fólkseklunnar. Kaupa- fólk er varla mögulegt að fá, og alls ekki nema fyrir kaup, sem bændum er langsamlega um megn að greiða, þótt þeir neyð- ist til að gera það. Kaupakonur munu nú alment ekki fáanlegar fyrir lægra kaup en 40 kr. á viku (í fyrra 30 kr.), og kaupa- menn ófáanlegir fyrir lægra kaup en 65—75 kr. (í fyrra 45 —50 kr.). En þrátt fyrir þetta háa kaup fæst varla nokkur maður í kaupavinnu. 22. kapítuli. Við erum hólpin. Jafnvel hinir allra svæsnustu óvinir Jaffreys gátu ekki sagt að hann ynni eitthvað það verk hangandi hendi, sem vænlegt var til þess að gefa arð I aðra hönd. Hann var ekki fyr búinn að skafa af sjer ryk og óhrein- indi ferðalagsins, en hann sat makindalega í snotri skrif- stofu og bað um að fá að tala við forseta Fan Farigoul fje- lagsins. Forsetinn var viðstaddur og kvaðst fúslega vilja veita hon- um áheyrn. Hann var harð- neskjulegur, ólundarlegur Skoti — engu líkara en andlitið væri hoggið í stein. — Takið yður sæti, Jaffrey. Þjer komið vænti jeg vegna viðskifta okkar. Jaffrey kinkaði kolli. Hann kunni lagið á þessum mönn- um. Því minna sem hann sagði þar til hann hefði unnið mann- inn fyrir sig, því betra. Harðneskjulegi maðurinn leit illgirnislega til viðskiftamanns Bráðabirgðabrú var í fyrra- sumar sett á Hafursá í Mýrdal, svo að bílar gætu komist tafa- laust milli Seljalands og Víkur; var þetta mikil bót. En nú hefir Hafursá breytt um farveg, svo brúin er á þurru og er áin orðin vondur farartálmi fyrir bílana. Verður reynt að veita ánni aft- ur í sinn fyrri farveg, en vafa- samt hvort það tekst. Er nauð- synlegt að hafist verði handa um byggingu á fullkominni brú á Hafursá, svo að þessi fjöl- farna leið verði örugg fyrir bíla. Til Hjálmars á Hofi. , Gleðidags þjer skíni skin, skyldur Braga’ og Fróða! Kom nú sæll minn kæri vrn, • kynning þakka’ eg góða. Hálft þó skorti um hyggjuvang hróðrarmála kyngi, kvæðasvalan fljúgi í fang frægum bragsnillingi. Ó, hve milt er æfiskeið unaðs strjálað ljósum, þar sem lundin ljúf og heið leikur sjer að rósum. Andans bróðir, meiri mjer, mótar glóð á vöku; nú í hljóði þakka’ eg þjer þína góðu stöku. Listin rökum lyfti þá, lifði vökult minni, kvæðatök ef kynni á hve*rri stöku þinni. Böls við þr'auk og unaðseám oft. í Haukagráði þrá mín strauk að ,Hofi‘ heim hægt upp lauk og gáði —: Sá hún beim með sagnarós signa dreyminn ’anda. Kærleiksgeim, og dáðadrós, drottning heimalanda. Heyrði hún gjalla gullstrenginn, glumdi snjalla vörnin; —. Sá hún. allan auðinn þinn: Ung og falleg börnin. Alla tíð þess óska mjer af þjer gott jeg fregni. — Helli jeg nú í höfuð þjer h e i llaó ska re'gni. Jósef S. Húnfjörð. síns. Hann krosslagði hendurn- ar eins og dómari, sem ætlar að fara að tala fyrir rjettí. — Jeg er í vafa um herra minn, mjög miklum vafa um hvort jeg í raun og 'veru eigi nokkuð að ræða þetta mál við yður. Þjer og þessi bölvaði fje- lagi yðar, sem þjer að sjálf- sögðu leikið fyrir hjer, ættúð báðir að vera á vissum stað. Hann þagnaði en bætti síðan glottandi við: — Jeg geri ekki ráð fyrir, að maður sem er jafn ágætlega gáfaður og þjer, krefjist þess, að jeg nefni nafnið á þessum stað. Jaffrey brosti góðlátlega. — Meðan hann hjelt á betri spil- unum stökk hann aldrei í bræði upp á nef sjer. — Storkunar- yrði Skotans fóru inn um annað eyrað og út um hitt. — Jeg lít svo á, hr. Ferguson, að við sjeum hjer að tala um verslun, en ekki eyða tímanum í gagnkvæmar ásakanir. Látið okkur á þann stað, sem þjer svo góðfúslega nefnduð ekki. Reiðhjólasmiðjan „Þór“ Hafnarstræti 4 (beint á móti Steindóri). AUar viðgerðir fljótt og vel afgreiddar. Alt tilheyirandi reiðhjól- um. Ábyggileg viðskifti. Hlðkrunarkona. Á heilsuhælinu á Vífilsstöðum er hjúkrunarkonustaðá laus 1. septemb. Umsóknir sendist til yfirlæknis fyrir 10. ágúst. — Útborgnn á aksturslaunum fyrir vörubifreiðar, fer fram í dag kl. 10—12 og 2—7 í skrifstofu hátíðarnefndarinnar í húsi H. Magnússon & Co. Öknskrifstofan. SQdarsHUknr vantar til Siglufjarðar með Dr. Alexandrine. Upplýsingar í Hafnarstræti 15, hjá Óskari Halldórssyni, frá kl. 10—- 12 f. h., 6—7 e. h. — Sími 2370. Tilboð óskast í vjelbátinn á Þingvallavatni, „Grím geitskó“, og Víkingaskipið á Öxará. Nánari upplýsingar gefur Magnns Kjaran. Alþingishátiðin. Útsalan i dag ísl. fánar 2y2 meter alull, búðarverð 25 kr., seljast á 15 kr.. — 1 sett húsgögn úr kontmgshúsi. Gerið þjer það, farið að yðar eigin vilja, en hvað verður þá um hluthafa yðar? Skotinn fór að átta sig. Hann fór að velta fyrir sjer hvað Jaffrey var að segja. — Jú, sagði hann, og nú varð hann augnablik mýkri á manninn aft- ur. Þjer hittuð naglann á' höf- uðið. Jeg er aðeins að hugsa um veslings hluthafana, sem hafa látið peninga sína í þenna fjelagsskap. — — Jæja, ættum við þá ekki að snúa okkur að málinu, svaraði Jaffray rólega. En Fergusson rjetti upp vísi- fingurinn til viðvörunar. Hann ætlaði ekki að rasa um ráð fram. — Málið er ekki eins auðvelt og þjer gerið yður í hugarlund Jaffrey. Á meðal okkar eru tveir forstjórar, góð- ir menn og guðhræddir, sem álíta að okkur beri ekki að umbera svikin. Jeg fyrir mitt leyti, bætti hann við, er á báð- um áttum. En Jaffrey vissi við hvern hann átti. Fergusson fekk sín tvö þúsund í árslaun sem for- seti fjelagsskaparins. Honum hafði aldrei dottið í hug að láta „gera fjelagið upp“ og missa þannig laun sín. Það var ekki mikill vandi að geta sjer til hvoru megin Fergusson yrði ef til baráttu kæmi milli samvisk- unnar og hagsmunaseminnar. — I hverju því fjel. sem jeg hefi kynst, sagði Jaffrey íbygg- inn, en þó blátt áfram og ró- lega, eru tvö, ela ef til vill þrjú framhleypin fífl, sem ekki vita hvoru megin brauð þeirra er smurt og langar til þess að ota fjelagsbræðrum sí’num, sem varfærnari eru, til þess að rasa um ráð fram. — Þjer talið, eins og þjer hefðuð haft reynslu í þessu efni sagði maðurinn með steingerv- ingsandlitið. — Jeg hefi verið forseti margra fjelaga, hjelt Jaffrey áfram, og hefi átt í samskonar vandræðum, sem þjer eigið í. Fáráðlingar þessir vilja á kostn- \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.