Morgunblaðið - 23.07.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.07.1930, Blaðsíða 2
 MORGUNBLAÐIÐ \\ kr Steingrímur Bjarnason MlllllSn onmnnfcmglninii // K Jí ÖLSEINI (( stud. art. f. 9. mars 1909 d. 16. iúlí 1930. m i u u u n-semenismaining Rúgmjöl, „Blegdamsmöllen". Rúgmjöl, „Nobis“. Haframjöl, 1. flokks. Hrísgrjón. Hrísmjöl. Kartöflumjöl. iVerðið er lækkað. Vörugæðin alþekt. SCALA og aðrar nýjnngar. 100% SCHLA6ERE! (ný plata). Hjemme hos mig' paa öresundsvej, Knattspyrnuvals- inn, Grammófónvalsinn, Jeg elsker Sang og Strenge- spil, Saa er der een der nupper Tjansen, To öjne saa blaa som Violer, Veronika med sin Harmonika, Skal vi ikke drikke dus, örjanslek, Komdu og skoð- aðu í kistuna mína, Dideli, didelu 'didelej, Siggi var óti með ærnar í' haga. Donna Glara. Enskar nýjungar: My song of the Nile, Singing in the rain, Pagan love song, Dear, heart of mine, My Angeline, Evangeline, Weary river, Cradle of love, Say it with music, Smart Dola, Prom head to feet I’m bent on love, og fleiri nýjungar frá Berlín, London, New York, París og Kaupmannahöfn. HljóðfærahAsið. August Förster píanó og flygel. Ef jeg ætti að velja hljóðfæri, fiðluleik minum best við hæfi, þá tek jeg umsvifalaust August Förster flyg- elin fram yfir allar aðrar tegundir. Þessi hljóðfæri hafa til að bera þá ómetanlegu tónfegurð, tónjöfnuð og hlýju, sem ein er nægilega blæbrigðarík til þess að gefa fiðluleiknum hæfilega undirstöðu. August Förster pí'anó og flygel eru töfrandi fullkomin hljóð- færi, er jeg mæli með og hrósa, hvar sem jeg fer. Próf. Henri Marteau. August Förster flygel, sem jeg hafði með mjer á síðustu hljómleikaferð minni, var mjer trúr föru- nautur. Það hefir öflugan, söngþrunginn tón, og svar- ar svo ljett, að það er unun að leika á það. Dr. Richard Strauss. Með flygelið sem jeg notaði var jeg hæstánægður. Það sannaði enn þá einu sinni þá skoðun, er jeg hefi áður látið í ljósi, að August Förster hljóðfæf-in sverja sig tvímælalaust í flokk hinna bestu tegunda, og þola fyllilega kapphlaupið við hverja aðra þekta píanóteg- und sem vera skal. _______________________________Eugen d Albert. Eins og sjá má af ummælum þessara þriggja stór- merku tónlistamanna, og margra annara engu ómerkari (t. d. G. Puccini, E. Sauer, M. Battistini, R. Teich- miiller, C. Ansorge, A. Járnefelt, L. Slezak, V. Bur- meister, J. Kubelik o. fl.) eru August Förster hljóð- færin ekki einasta í flokki hinna bestu, sem framleidd eru í heiminum, heldur af mörgum þessum tónlista- mönnum tekin fram yfir allar aðrar tegundir. Verksmiðjan hefir alheimsorð á sjer fyrir sívakandi endurbótaviðleitni, vísindalega nákvæmni og ströngustu vandvirkni í öllu sem að lýtur píanó- og flygelgerð. August Förster píanó eru ekki g.læsilegri útlits en margar aðrar píanótegundir, en þau efna öll sín heit, hvað snertir endingu, hljóðgæði og hljóðfegurð. Verðið er nokkuð lægra en á öðrum heimsfrægum tegundum, þeim er hingað flytjast. Góðir borgunarskilmálar. Notuð hljóðfæri tekin í skiftum. Þessi hljóðfæri eru til sýnis í dag í Hljóðfærasölunni. Laugaveg 19. Ben. Elfar. Einn af dýrmætustu fjársjóð- um mínum frá skólaárunum er minningin um þig. Fögur er mynd þín, sem við skéiasystk- ini þín geymum í hjörtum okk- ar, mynd, sem aldrei litverpist eða dofnar, mynd, sem sí' og æ stendur okkur skýrt fyrir hug- skotssjónum. Þjer var eigi ætlað langt líf, en þó nógu langt til þess, að á þeim fáu árum, sem þú dvald ir hjer á meðal okkar, þá kom það greinilega í ljós, hve göf- uga og fagra sál þú áttir. — Mannkostir leyna sjer aldrei. Við öll tæjkifæri koma þeir í ljós, og því urðum við. sem vor- um þjer samferða þennan fyrsta áfanga af lífi okkar, strax var- ir við hvílíku andans atgjörfi þú varst gæddur. Þá kom okkur eigi til hugar, að dauðinn yrði það vandur í vali sínu, að hann myndi fyrst kveðja þig á braut úr öllum hópnum. Okkur fanst öllum, sem langur starfsdagur biði okkar, dagur, sem heimtaði alt starfsþrek, kunnáttu, gáfur og hæfileika, jafnt þína og okk- ar hinna. Þegar við nú lítum fram a veginn og sjáum lífið sveipað þeim unaðsljóma, sem æskan ein sjer, þá finnum við sárt til þess, að þú skulir eigi fá að njóta æskudrauma þinna. Þeir voru margir og fagrir. — Þig dreymdi um athafnasamt og langt líf með fögru æfikvöldí, þig dreymdi um að fórna kröft- um þí'num í þágu mannkynsins, að vinna landi þínu og þjóð það mesta gagn, sem auðið væri. Og okkur fanst sem þú værir skap- aður til þess að gera garðinn frægan. Vorið 1928 gekk hvatlega hópur af ungum stúdentum nið- ur Skólabrú. — Hann kvaddi Mentaskólann með dynjandi húrrahrópum. Gleðin skein út úr hverju andliti, menn ljeku á alls oddi. Einn áfanga á lífsleið inni höfðum við að baki okkar Ótrauðir vildum við leggja út á þann næsta. En eitt var þó, sem skygði á gleði okkar. Þig vant- aði í hópinn! Á þeirri gleði- stundu söknuðum við þín, þegar líf og hamingja virtist brosa við okkur öllum. En sú von veitti okkur huggun, að okkur myndi auðnast að sjá þig prýða næsta stúdentahóp, sem kveddi Menta skólann. En sú von hefir algjör- lega brugðist okkur. Hvíti dauð inn hafði komið auga á mann- kosti þína og kjörið þig til að er vatnsheld og varanleg, og langsamlega ódýrasta málning á steinhús. - 10 ára reynsla hjer á landi. — Spyrjið þá sem reynt hafa! Spyrjið um verð og notkunarreglur hjá 0. ELLINSSEN. Lóð til sölu. Lóðin nr. 37 við Garðastræti er til sölu. Væntanlegir kaupendur snúi sjer til Magnúsar Guðmundssonar hæstarjett- armálaflutningsmanns. kveðja fyrstur okkar þetta líf. Sannarlega er hann vandur í vali sínu. 16. þ. m. var einn hinn feg- ursti dagur, sem gist hefir land- ið okkar á þessu sumri. Sólguð- inn var okkur náðugur og ljet geislaflóðið streyma yfir landið. Og kvöldið var enn fegurra. Þegar sólin var að hníga til viðar við jökulinn, þegar pur- purarauðir geislar hennar blik- uðu á vesturloftinu, -------þá kvaddir þú þetta líf. Æfikvöld þitt var fagurt, með blíðu og þol inmæði barst þú þau örlög er þjer voru sköpuð og ljettir með því sorg foreldra þinna og syst- kyna. Og síðasti dagur æfi þinn ar var í samræmi við alt þitt líf. — Með síðustu sólargeislúnum sveif andi þinn til betri og dýrð legri staða. Þú kvaddir jarð- neskt líf áður en vinnudagur- "\r " 5 inn rann upp. Guðirnir ætla þjer annað og F P " I þýðingarmeira hlutverk. Vertu sæll vinur, þökk 'fyrir samveruna. Hvað gerir dagsins gleði að sáium harmi? Hvað grætir lífsins unaðsfyltu lög? Hvað drepur þróttsins þrá í vorum barmi sem þetta, að skynja dauðans hjartaslög? — fyrst lág og smá, en síðar hærri og hærri, sem haustsins stormaþyt við blómin smá, og drepur mannsins ungu og öllu stærri og eilífð fyltu vona og frama þrá. Vjer söknum þín, sem áttir æskudrauma, sem aðeins fengu að rætast hjer til hálfs. Vjer heyrum bergmál hjarta þinna strauma, sem hrynja í geislum sannleiks æskubáls. Vjer söknufn þín, með þrá til alls hins góða, til þess að hjálpa öllum, græða mein. Þótt vjer nú hljótum hinstu kveðju að bjóða, vor hjörtu tala við þinn bauta- stein. Bekkjarbræður. Meíónur, Tomatar, Gulrætur, Rauðbeður, Blómkál, Agurkur, Selleri, Purrur, Persille, Toppkál, Piparrót, Kartöflur, Næpur, Citrónur, Epli, Appelsínur. Verslunin Kjöt & Fiskur Nýtt grœnmeti s Tomatar (ranðaldin) kr. 3,20 kg. Gnrknr 0,75 stykkið. Næpnr (mærðfnr) á 0,35 bántið. fflatardeild Slátnrfjelagsins. Hafnarstræti — sími 211. EGG á 15 aura, hvítkál. blómkál ogf selleri. Kjölbúðin Urðarstíg 9. Sími 1902.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.