Morgunblaðið - 09.08.1930, Side 2

Morgunblaðið - 09.08.1930, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fyrirliggandi: Þurkaðir ávextir: Epli. Aprikosur. Bl. ávextir. Kaupmenn! Talið við okkur áður en þið festið kaup annarsstaðar. HOSPITSET Tyskebryggen, Bergen, 1. Kl. Hotel. TJtmerket kjökken. Centralbord. Elevator. Centralopvarmning. Enkelt-Værelser frá kr. 2.50 Uke-Ophold. Dobbelt-Værelser fra kr. 5.50 Rabat for. Itölskn fnlltrnarnir ð Hlþingíshátfðinni. Eins og mörgum mun kunnugt sendi ítalía tvo fulltrúa á Alþingis hátíðina, komu þeir til Reykjavík- ur 22. júní; vegna veikinda urðu þeir að hætta við að mæta á há- tíðinni og hjeldu svo heimleiðis með Botníu þ. 25. júní, eða kvöld- inu áður en hátíðin átti að byrja; Þótti mönnum þetta kynlegt og fóru að ganga ýmsar kviksögur um ástæðuna til brottfarar þeirra, meðal annars var því haldið fram að þeir liefðu verið óánægðir með móttökurnar í Reykjavík og það hefði verið ein af aðalástæðunum til þess að þeir fóru í burtu. Þar sem Alþingishátíðarnefndin hafði falið mjer að vera leiðsögu- maður þessara manna meðan þeir dveldu hjer og þaf sem jeg var í raun og veru sá eini íslendingur sem hafði nokkuð frekara saman við þá að sælda, finn jeg mig knúðan til að birta eftirfarandi símskeyti, sem lá fyrir mjer er jeg kom hingað heim fyrir stuttu síð- an, eftir að hafa verið fjarverandi um lengri tíma. Skeytið er sent frá Botníu 28. júní yfir Wick Radio •og hljóðar þannig á ítölsku: Ringraziandola vivamente vua gentilezza porgiamole destindi saluti. Deputato Fausto Bianchi. Oiovanni Bach. A íslensku: Um leið og vjer þökkum ýður hjartanlegá fyrir alúð yðar, flytj- um vjer yður okkar innilegustu kveðjur. Fausto Bianchi þingmaður. Giovanni Bach. Þar sem jeg kem þarna fram sem fulltrúi landsins og þeir þakka mjer fyrir þá alúð sem jeg hafi sýnt þeim, þakka þeir um leið land inu og fellur þar með um sjálft sig söguburðurinn um að þeir hafi far- ið í burtu vegna óánægju yfir mót tökunum hjer. Vestmannaeyjum, 2. ág. 1930. Leifur Sigfússon. tannlæknir. Flugið. Súlan flaug í gærmorg- un til ísafjarðar, á heimleiðinni kom hún við á Patreksfirði. — Ráðgert er að Súlan fljúgi til Patreksfjarðar í dag. Viðgerð á Veiðibjöllunni er nú lokið. Hún flýgur sennilega norður um land í dag. Alþingismannatal. í formálinu segir: „Hefir verið gert alt, sem unt var, til þess að sem fæstar villur yrðu í bókinni. Hefir próförk af æfiatriðum þeirra þm., sem á lífi eru og til varð náð, verið send þeim til athugunar“. Aldrei var hún mjer send; er jeg þó svo nærri, að hægt var til að ná. Af fám orðum þar um mig eru 4 röng (bls. 9): „með styrk af landssjóði“ (eins og í kveri Jóh. Kr.). — Jeg sótti um styrk til Bf. Suðura., það sendi mjer 200 kr. og vann jeg svo hjá því nokkur sumur fyrir lágt kaup. Ur lands- (ríkis)sjóði hefi jeg aldrei fengið fje nema óveru-kaup fyrir unnin störf. T. d. nú við fasteignamat, eitt hið mesta vandaverk í þarfir þjóðfjelagsins, er kaupið % af dag launum óvalinna manna við al- genga vinnu. Hægt var að komast hjá því að telja Hvammkot „í Mosfellssveit“ (27) og Hvallátra ,á Rauðasandi* (84). Hallgrímur bjó í Guðrúnar- koti, er liann nefndi Miðteig (öf- ugt á bls. 32), o. s. frv. — Enginn tími nú til nákv. gagnrýni. B. B. Athngasemd. 1 „Andvara" þeim, sem nii er út kominn, og fyrir skömmu, er æfiágrip Pjeturs heitins Jónssonar ráðherra. Jeg las þetta æfiágrip mjög fljótlega, en rak mig þó í því á tvær rangar frásagnir, og er önnur þeirra svo meinleg, að ekki verður hjá því komist að hnekkja henni. — Hún er sú að Benedikt heitinn Sveinsson sýslumaður hafi boðið sig fram mót Pjetri við þing- kosningu í Suður-Þingeyjarsýslu árið 1894, þegar Pjetur var í fyrsta sinn á þing kosinn. Þetta er al- gerlega rangt. Pjetur var einn í kjöri þá, og bauð sig hvorki Bene- dikt nje. nokltur maður annar fram á móti honum. Benedikt sýslumaður Sveinsson bauð sig þá fram í Norður-Þing- eyjarsýslu og var kosinn þar. Hin frásögnin er sú, að Jón heit. frá Múla hafi verið í kjöri og boðinn fram af þjóðliði Þingeyinga árið 1887. Þetta er ósatt. Jón frá Múla, sem átti þá heima á Arn- arvatni bauð sig sjálfur fram til þings í Norður-Þingeyjarsýslu árið 1886, og var kosinn þar. Árið 1887, fóru hjer ekki þingkosningar Söngnr og pianoleiknr. Haraldur og Dóra. Það þykir altaf stórviðburður innan hins takmarkaða tónlistar- hrings vors þegar þau hjónin Dóra og Haraldur Sigurðsson koma hingað og láta til sín heyra. Mjer virðist jafnan að Reykvíkingar fagni þeim á líkan hátt og sveit- arbörnin fagna fyrstu farfuglun- um, sem koma heim á vorin. Þau hjónin hafa að undanförnu verið austur í Kaldaðarnesi, en koma til bæjarins og ætla að láta til sín heyra í Nýja Bíó á mánudagskvöldið. Það þarf ekki að fjölyrða hjer um list þeirra; það nægir að benda á þau ummæli danskra gagnrýnenda, sem birt voru í Morgunblaðinu í vor um söng og pianóleik þeirra í Kaup- fram nema ein, í Snæfellsnessýslu aukakosning, vogna þess a'ð Sig- urður heitinn Jónsson sýslmr.aður varð að segja af sjer þingmensku at þeim ástæðum að danska stjórn in bannaði sýsivtmönnum þingí'ör, nema þeir fengi lögfræðing til þc^s að reka sýslustörfin í fjarvist sinni. Fekk Sigurður engan, og var Páll heitinn Briem kosinn þingmaður í stað hans. Lögfræð- ingar voru þá ekki á hverju strái, nje gengu í örtröð, svo sem nú gera þeir. Þetta bann mun aðallega hafa verið stílað og stofnað gegn Bene- dikt heitnum Sveinssyni, sem þá var mikill þyrnir og kross í aug- um „dönsku mömmu“ og mun lengi verða. Þessi orð hefi jeg ritað bæði til þess að hnekkja sögulegum rang- hermum, og þó einkanlega til þess að þiggja Suður-Þingeyinga undan þeirri smán, er þeim hefði verið að fella Benedikt heit. Sveinsson frá kosningu til Alþingis. — Þeir hafa þó nóg á sinni könnu. Ritað 3. ágúst 1930. Árni Árnason (frá Höfðahólum). nmjúðapatent-bandalag Stutt athugasemd. Flestar þjóðir eru í bandalagi þessu, ísland er ekki í því og má það þó undarlegt þykja þar sem Danmörk og Færeyjar eru í því. Ef ísland gengi í bandalagið nú, gæti það eftir 40—50 ár staðið jafnfætis öðrum þjóðum að þessu leyti, þar sem eintök af hverju einkaleyfi sem veitt er eru send mannahöfn. Danir eru vandir að, og hjá þeim fá ekki slíka dóma aðrir en þeir, sem eru sannir listamenn. Það þýðir ekki að rekja hjer dagskrána að söng-hljómleik þeirra nú. En geta má þess, að þetta er eini pianóhljómleikurinn, sem heyrst hefir hjer á þessu há- tíðarári. Sennilega verður þetta líka eina tækifærið sem Reykvíkingum gefst til þess að hlusta á snild þeirra lijónanna, að minsta kosti fyrst um sinn, því að þau eru á förum til útlanda og óvíst hve- nær þau ber að garði hjer aftur. Á. einkaleyfaskrifstofu livers lands. Því verður ekki neitað, að það er mikilsvert að hafa slík söfn. — Hjer á íslandi er ekki því að heilsa að neitt slíkt sje til, og ísland get- ur sennilega ekki eignast það á annan hátt en ganga í bandalagið. Þegar umsókn kemur fram um einkaleyfi á uppgötvun lijer á ís- landi, verður nú að leita álits Dan merkur um það. Bandalagið miðar til útbreiðslu uppgötvana aðallega. Eftir eitt ár frá fyrstu umsókn í einhverju landi þess, fellur burtu rjettur til einkaleyfis í flestum öðrum lönd- um þess, á samskonar uppgötvun, og ef einhver hefir byrjað á notk- un eða framleiðslu uppgötvunar- innar, í því tilfelli, áður en eig- andi sækir um, sviftir það eiganda rjetti o. s. frv. Mönnum sem fengið hafa einkaleyfi í útlöndum, er bent á að eiga við f jelagið: The Institute of Patentees 39 Victoría st. London S. W. 1. með sölu eða ráðstöfun. Fjelagið er stofnað og ábyrgst til að leiðbeina og sjá um einkaleyfi og tekst á hendur alt mögulegt í því efni hval í heimi sem er, en til þess verða menn að gerast fjelagar í því. Það er mjög erfitt fyrir einstaklinga að koma neinu áleiðis í þessu efni vegna misskilnings og tortryggni alment. Fjelagið samanstendur af upp- finningamönnum, einkaleyfaeig- endum og framleiðendum um heim allan. Forseti þess er the Right Hon. Lord Askwith. P. Jóhannsson vjelstj. í opnu brjefi Guðm. Jóhannsson- ar (sjá Morgunblaðið í gær), hafði slæðst inn prentvilla í 2. málsgrein „ósennilegt“ fyrir ósæmilegt. Nýkomið: ísl. Galróinr. — Rabarbari. Hvítkál. Kartðflnr. UBiMNÐI Laugaveg 63. í sunnudagsmatinn: Vænt og vel verkað dilkakjöt. Verðið lægst. Reykt kindalæri, svið, að ó- gleymdum blessaða soðna og súra hvalnum, sem allir lofa. Sent um allar götur. Björnimi Bergstaðastræti 35. Sendur heim. Simi 1091. Sumar- nærfatnaður fyrir dömnr, herra og bðrn. best og ðdýrast f Udruhusína Hfir ávextlr: Grape Frnit, Appelsfnnr, Epli, Bananar, Tomatar. ilersl. foss. Laugaveg 12. Sími 2031. Fyrir ferðaf ólk: Tjðld, svefnpokar, bakpokar, ferðafatnaðnr svo sem: Sportjakkar, sportbnsnr og sokkar. Ferðaðhöld ýmiskonar: Hitnnartæki, hitabrnsar, META-eldiviðnrinn (smi- tðflnr), ferðapelar o.m.fl. Samkoma verður haldin á Hrafn- eyri á Hvalfjarðarströnd á morgun

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.