Morgunblaðið - 12.08.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.08.1930, Blaðsíða 4
M0R6UN BLAÐIÐ J 4 Afskorin blóm og plöntur í pottum. Hellusundi 6. Sími 230. Munið að saltfiskbúðin á Hverf- fegötu 62 hefir síma 2098. Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- ístir. Snmar- nærfatnaður fyrir dömnr, herra og börn. *best og ódýrast í Vðruhúsinu Tapast hefir gullblýantur merkt- „G. K.“ á leiðinni sunnan úr gróðrarstöð að barnaskólanum við Tjörnina, finnandi er vinsamlegast beðinn að skila honum, gegn fund- arlaunum, til A. S. í. Tómatar (Ranðaldin). ódýrir. Kle Baldursgötu 14. * '3. Souo.a •ra beatu •gypsku Cigar«ítunuur 20 st. pakki á kr. 1.25. Anstnr I Fljótshlið daglegar ferðir frá Bifreiðastöð Steindórs Sími 581. (Landsins bestu bifreiðar). Fyrsta flokks , nantakjöt seljum vjer í Kjötbúðinni á Lauga- veg 76. Sími 1241. Afar lágt verð. Samband islenskra Samvinnufjelaga. lolffreyiir fallegt og fjölbreytt úrval á fullorðna og börn. Manchester. Til Hkureyrar áetlanarferðir irá Litlu biistöðinni. Símar 668-2368. Enn sjest móta fyrir skálabrot- um G-ísla og fylgsnisrústum í út- jaðri skógarins, þó ófinnanlegt nema af kunnugum. — Nánar í frjettabx-jefi. O. -J. Slldveiðin eystra. Eskifirði, FB. 10. ágúst. Mörg þúsund tunnur síldar voru kvíaðar hjer í gær í herpinótum, að salta um 300 tn, Vöntun síldar- bræðslu mjög tiífmnanleg. Rúm- lega hálfnað að fiska í leyfin. Síld arstærð 345 í tunnu, fitumagn 19 til 22%. — Hafnarfjarðarhlaupið. Magnús Guðbjörnsson sigrar. Hafnarfjarðarhlaupið fór fram í gærdag. Keppendur vora aðeins þrír. Magnús Gnðbjörnsson og Haxxkur Einarsson frá Knatt- spyrnufjelagi lieykjavíkiir og Jón Vídalín frá íþróttafjel. „Þjálfi“ í, Hafnarfirði. Magnús varð fyrstur og raun vegalengdina á 48 mín. og 19 sek. (Met er 45 mín. og 34 sek. Setti Magnxis það árið 1925). — Annar varð Jón Vídalín, á 50 mín. og 15% sek., én þriðji Haukur á 54 mín. og 33 og einn tíundi sek. Hlaup þetta hefir verið háð 6 sinnum áður og hefír Magnús altaf verið sigurvegarinn. Hefir Magnús því unnið tvo hikara til eignar fyr ir hlaup þetta og í gær vann hann þriðja bikarinn í fyrsta sinn og má ætla að Magnús láti ekki taka hann af sjer fyr en í fulla hnefana. Leiðinlegt var hve þátttakendiír voru fáir. Er vonandi að fleiri taki þátt í hlaupinix framvegis. Úrslitakappleikur B-liðsmótsins fer fram í kvöld kl. 8 á íþrótta- vellinum milli Fram og Vals, Dagbök. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Lægð um Færeyjar og háþrýsti- svæði yfir Grænlandshafi, veldur hægri N-lægri átt um alt land. Sunnan lands og vestan er ljett- skýjað með 14—17 st. hita en norð austan lands er þykkt loft og 8—9 st. hiti í útsveitum. Á N-landi er þurt og allgott veður. Vestan við Grænland er allstór lægð á hreyf- ingu austur eftir en varla mun hún ná hingað fyr en á miðviku- dag. — Veðurútlit í Rvík í dag: N-gola. Ljettskýjað. Georg Kempff heldur kirkju- hljómleika í Dómkirkjunni kl. 9 í kvöld. Settir læknar. Frá 1. ágúst að telja hefir Gísli Petersen verið sett ur læknir í Nauteyrax-hjeraði, Ás- björn Stefánsson í Reykjarfjarðar hjeraði og Ólafur Einarsson í Flat eyjarhjeraði. Trúlofun sína hafa opinberað Sören Jensen fiðluleikari og ung- frix Louise Biering. Minnedosa kom kl. 9 á laugar- dagskvöldið til Quebeck. Ferðin vestur gekk fljótt og vel. Höfnin. Esja kom úr hi’ingferð í fyrrakvöld. ísland kom norðan urn land í gærmorgun, en Lyra frá Noregi. Flugið. Súlan flaug upp í Hval- fjörð í gær að sækja þangað veik- an mann. Ennfremur nokkixr hring flug yfir bæinn. í gærmorgun flaug hún til Vestmannaeyja. Á heimleiðinni flaug hún yfir Selvog og settist þar á Hlíðarvatn og tók þar þrjá farþega: 92 ára gamla konu, sem varð svo hrifin af að fljúga að hún gat ekki um annað talað á eftir; og auk hennar konu með ungbarn. — í dag flýgur Sxíl- an norður og austur um land, alla leið til Norðfjarðar. Maður drukknar. Á föstudaginn \'ar vildi það slys til að maður drukknaði í Brxxará hjá Hverakoti í Grímsnesi. Hann hjet. Gísli Júns- son og var frá Hólmum í Horna- irði. Er ókunnugt hvernig slysið hefir viljað til, því að maðui’inn var einn niður við ána. Lík hans fanst í ánni á sunnudaginn. Gamalmennaskemtunin í Elli- heimilinn í fyrradag var mjög vel sótt og höfðu menn mikið yndi af lienni. Síra Þórður Ólafsson frá Söndum í Dýrafirði, síra Bjai’ni Jónsson og frú Guðrún Lárusdóttir fluttu ræður. Eiuar Markan og Ouðmxxndur Kristjánsson sungu einsöngva og einnig söng flokkur undir stjórn Sigf. Einarssonar. — •Jósef Húnfjörð kvað rímur og Guðrxxn Lárvxsdóttir las upp kvæði eftir Kristínu Jónsdóttut í Ein- holti. Veður var hið besta og veit- xgar nægar. Stóð skemtunin í 5 klukkustundir og er giskað á að um 400 manna liafi verið þarna saman komin. , Fákur“ fór hina árlegu skemti- för sína upp. að Selfjallsskála á sunnudaginn. Mxxn hafa verið urn 200 manns í förinni. Reið flokkxir þessi fylktu liði í gegnum bæinn og þótti bæði fagur og aðsópsmilt- ill. Hjá Sélfjallsskála var dansað og sungið fram á kvöld. Ekkert óhapp konx fyrir í ferðinni og hefir „Fákur“ jafnan verið heppinn í skemtiferðum sínurn að því leyti hvað fá og óveruleg óhöpp liafa komið fyrir. Listsýningunni í Kirkjustræti verður lokað í kvöld kl. 8 fyrir fult og alt. Eru því seinustu for- vöð í dag að skoða hana. • Síldveiðín. Samkvæmt skýrslu Fiskifjelags fslands var hinn 9. ágúst búið að salta 93.711 tn. af síld og sjerverka 39.917 tn., en 373.211 hektolítrar síldar voru ltomnir í bræðslu. Er þetta stóí- ixm meira en 2 undanfarin ár (1929: saltað 66.583 tn. sjerverkað 7.644) tn., í bræðsln 365.932 hl. 1928: saltað 45.224 tn., sjerverkað 10.003 tn., í bræðslu 284.508 hl.). Spellvirki. í fyrrinótt hafði ein- hver ráðist inn í matjurta- og blómagarð við Suðurgötu 4, stolið þar talsverðu af blómum og skemt íxxikið. Það væri gott ef menn yrði varir við slíka spellvirkja, að þeir segði lögreglunni þegar til þeirra. Kommúnistar hjer á landi hafa sent þrjá fulltrúa á 5. þing „Rauða Alþjóðasambandsins“, sem háð verður í Moskva núna í vikunni, og á fund „byltingasinnaðra bygg- ingaverkamanna“, sem kaldinn er á sama stað. Þessir voru sendir í þessa „þörfu“ för; Jón Rafnsson úr Yestmannaeyjum, Tómas Jóns- son verkamaður í Reykjavík og Aðalbjörn Pjeturson frá Akureyri. Leggur Verkalýðssamband Nox’ður lands fram fararkosnaðinn og hef- ir þar með Ijóslega sýnt á hvaða sveif það hallast. Pai’a nxx að skýr- ast línurnar í pólitík hinna svo- köllxiðxx „jafnaðarmanna“ hjer á landi. Enskur ferðamaður, sem liefir verið hjer á landi í sumar, skrifar Morgunblaðinu: — „Það var eina nóttina, sem jeg gisti í Hótel Borg, að jeg gat ekki sofnað fyr en kl. 2 vegna þess að 'ölvaður ungur maður stóð fyrir utan aðaldyr hússins, síhrópandi af öllum mætti. Hafði framburður hans amerískan keim. f lxverri annari borg mundi maðnr þessi hafa verið tekinn fast- ur fyrir hneykslanlega framkomxx. Sennilega hefir lögreglan í Reykja vík ekkert vald í þessum efnum. Þó sá jeg það árið 1924 inni á Hótel ísland að lögreglan kom þangað inn og tók þar ungan mann ,sem sat við borð og dró hann út þaðan. Ilvernig stendur á þessu 1 Og hvernig stendur á því, að bílum er leyft að grenja alla lið langa nóttina, eins og þeir væi’i óargadýr. Eina nóttina sem jeg var í Reykjavík heyrði jeg bíl láta svona frá því kl. 2 til ld. 2.20 eða 2.30, og bílstjórinn var kven- maður. — Fleira hefir hneykslað mig í Reykjavík, t. d. í leikhúsinu þegar „Fjalla-Eyvindur“ var sýnd ur, hvernig menn rækstu sig, alveg eiiís og þeir ætluðu sjer að hrækja á leikendurna. Samskonar ræsk- ingar heyrði jeg líka í dómkii’kj- unni einn sunnudagsmorgun árið 1924“. — Sami maður stingui’ upp á því, að sæluhús verði reist á miðjum Sprengisandi, því að um- ferð um hann hljóti að aukast stórkostlega á næstu árum. Enn- fremur stingur hann upp á því að ferja sje sett á Þjórsá, rjett neðan við Búrfell. Eru báðar þær tillögur athugunarverðar. Sjávarhiti var í gærkvöldi, við sundskálann í Orfirisey, 14 stig. Mjög margir fara nú í sjó við sundskálann daglega. í gærkvöldi svam Sigríður Sigurjónsdóttir, Pjeturssonar, Álafossi, 200 stiku bringusund á 3 mín. 59 sek., og er það met fyrir meyjar. Einnig svam Magnús B. Pálsson sömtx vegalengd á þrem mínútum þrjátíu og fimm sek. og er það met fyrir drengi. Islendingasundið verðui’ þreytt sunnudaginn 24. þ. m. og keppa þá allir bestu sundmenn vorir. — Notið sjóinn og sólskinið. daglega. —-----—.«----------- ÚTSALA. Nautakjöt verður selt í dag og- næstu daga í kjötbúðinni á Lauga- vegi 76. — Hringið í síma 1241. Samband ísl. samvinnuf j elaga. Akra orðið ð smiðrlíkinu sem hier borðli. : Hndlllspúður, • | Hndlitscrsam, | j Hndlitssðpur : : 09 Iimvötn : 1 as° áwali ódýrast Z 2 og feeei í • ^ # Langavsgs Apóteki. Nýir ðuextlr: Grape Frnit, Appelsinnr, EpU, Bananar, Tomatar. Versl. foss. Laugaveg 12. Sími 2031. Hvkomlð: Agúrkur. Tomatar. Rauðbeður. Gulrætur. Hvítkál. Vaðnes, Sími 228. Saitkiðt sjerstaklega gott og fyrsta flokks- Saltfisk fáið þjer í versl. Taðnes, Sími 228.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.