Morgunblaðið - 21.08.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.08.1930, Blaðsíða 1
fiamla Bíð FJöruga Súsí. Afskaplega skemtileg gamanmynd í 8 þáttum. A'Öalhlutverkið leikur Anny Ondra af framúrskarandi snild. Allir œttu að sjá þessa skemtilegu mynd. Því engin Jeikkona er skemtilegri en Anny Ondra. Börn fá ekki aðgang. |<ii>iiiiuiiini|||||||||||||||||tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiira AlúOar þakkir til allra er sijndu mjer vinsemd og virO- ingu á sextíu ára afmœli mlnu. Kristín Jóhannesdóttir, Klapparstíg 44. Hjartans þakklæti vottum við öllum, sem á einn eða annan hátt hafa sýnt okkur samúð og hluttekningu, við fráfall og jarðar- för mannsins míns og föður okkar, Stefáns Sveinssonar verkstjóra. Rannveig Ólafsdóttir og börn. Innilegt þakklœti fyrir auðsýnda hluttekningtt og vináttu við jarðarför föður okkar og tengdaföður Gests sal. igfussonar. Kristjana Gestsdóttir. Kristján Gestsson. Auðbjörg Tóasdóttir. 5. torgðagur verflnr ffistndaginn 22. þ. m. £ ð sama stafi og ðflnr. Salan hefst kl. 8 afl morgni. Um 100 hesta fúnbletmr í nágrenni Reykjavikur fæst leigður með góðum kjörum r" ^ ~ heyskapar. "““"""YrðThann'ekki leigður vantar fólk til að heyja hann. Semja ber við M. Júl. Magnús, læknir Hverfisgötu 30. 5 manna fólksöifreiö (Drossia) til sfiln. Góðir borgunarskilmálar geta komið til greina. Upplýsingar hjá Gnðm. Ú. Gnðmnndssyni við „B P“ bensfngeymirínn við Tryggvagötu. Simi 783. Nýjnstn dansplfitnrnar ern: Cryin for the Carolines Stein Song With you Molly Body and Soul Skal vi ikke drikke Dus Nogen gör det aldrig Schwarze Augen Um Mitternacht Monte Carlo Tiger Rag H’lo Baby Puttin’ on the Ritz o. m. fl. H1 j óðf æraverslun. Lækjargötu 2. Nýtt græumeti: HVÍTKÁL, GULRÆTUR, RAUÐBEÐUR, GULRÓPUR, RABARBARI. Vetsl. foss. Laugaveg 12. Sími 2031. Nýja Bió Þrir fóstbræðnr Heimsfrægur kvikmyridasjónleikur í 12 þáttum, er byggist á skáldsögunni „De tre Musketerer11, eftir Alexander Dumas. Áðalhiucverkið leikur Douglas Fairbanks. Annar kafli mynuarinnar TUTTUGU ÁRUM SÍÐAR í 11 þáttum. Leikinn af sömu le:kendtim, verður sýndur strax á eftir. Snmarkápnr og kjólar. Alt sem eftír er, verður selt með miklum afslætti. Verslnuinni Vlk. Laugav. 52. Sími 1485 Trikotine nndirkjölar, náttkjölar, skyrtnr, bnsnr. Mjög smekklegt úrval. Viruhúsii. SEMENT seljum við frá skipshlið í dag og næstu daga meðan á uppskipuu stendur úr E.s. „Kari“. — Einnig fljótharðnandi sement (Velo- sement). — Allar upplýsingar á skrifstofu vorri. J. Þorláksson Gt Norömann. Bankastræti 11, símar 103, 1903 og 2303. Fyrirligg jsindi: Vindlar: Bjarni Irá Vogi 7* og v*. Kristján X. V* og V«. Prenzados. Casilda. Koh-i-noor, allar starðir. Smávindlar, ýmsar teg. Eggert Kristjánsson & Co S Með e.s. Brúarfoss höfum við fengið Hreiti Cream oi Man. - Gitt Edge. Hrísmjðl. Snltntan, fel. Drífanda kaifið er drýgst. m m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.