Morgunblaðið - 21.08.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.08.1930, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 1 4 HuglíslngagSagbQk Falleg svefnherbergishúsgögn (pólerað birki) til sölu af sjer- stökum ástæðum með tækifæris- verði. Dúnstoppaðar fjaðramad- res'sur fylgja. A. S. í. vísar á. Daglega ný lúða í Saltfiskbúð- inni, Hverfisgötu 62. Sími 2098. Ódýrar ferðatöskur og ferða- kistur, nýkomnar í Húsgagnaversl- un Reykjavíkur, Yatnsstíg 3. Afskorin blóm og plöntur í pottum. Hellusundi 6. Sími 230. Vjelritun og fjölrifun tek jeg að mjer. Martha Kalman, Grundar- stíp' 4. Sími 888. Viirn*. Stúlka óskast til Patreksfjarðar Upplýsingar hjá frú Hobbs, G-arða- stræti 9. < EúmeSi fbúð óskast 1. október, tvent í heitnili. Tilboð merkt „1. septem- ber“, leggist inn á A.S.Í. Rndlltspúður, nndlitscream, og Ilmvötn ei* áwalt ódýrael og best I Langavegs Apótekl Glanýr Silnngnr. Klein, Bajdursgötu 14. - /3 | var gerð heyrin kunn, komu I fram öflug mótmæli gegn lienni. Birtust þau í ýmsum myndum. — Þeir sem til þess höfðu hæfileika sögðu þingi og stjórn undandrátt- arlaust til syndanna. Aðrir ljetu sjer nægja að segja nágrönnum sínum meiningu sína, um samþykt- ina, og þá um leið um þing og stjóm, en enn aðrir, og þá aðallega iðnaðarstjettin ljet gera ýmiskonar . merki og tákn, er ættu að sýna hvað bærinn að rjettu hjeti. Slík merki flæða nú yfir borg- ina. Utan á húsum eru víða spjöld með áletruninni: „Trondhjem heit- ir bærinn.“ Á minjagripum, sem . ætlaðir eru ferðamönnum, stendur undantekningarlaust Þrándheim- ur. Og á hinum ýmsu merkjum, er gerð vom sjerstaklega fyrir Olafshátíðina í sumar, stendur Trondhjem — alstaðar Trondhjem. Hornflögg hafa verið gerð, blá með hvtri rönd, eða litum norska ríkisfánans, þar sem nafnið Trond- hjem stendur letrað stórum hvít- um stöfum. Plögg þessi blöktu ögrandi fram an í sjerhvem vegfaranda, hvar sem þeim varð fyrir komið í þess- ari þriðju stærstu borg Noregs meðan á Ólafshátíðinni stóð í sum- ar, svo að engin óblindur maður gat farið svo burt úr borginni að hann ekki vissi hver væri vilji yfirgnæfandi meirihluta bæjarbúa í deilunni um bæjarnafnið. Voru þau ýmist dregin við hún á flagg- stöng, strengd á milli hú.sa yfir breiðar götur, breidd á framhlið húsa o. s. frv. Önnur samskonar flögg í minna formi voru framan á bílum, á reið- hjóluin, hestvögnum, barnavögn- um. Já, jafnvel framan á hjólbör- um. — Þannig hafa bæjarbúar á sem greinilegastan hátt viljað sýna, að þeir láti ekki kúga sig til þess að taka upp nafn sem þeim er ógeð- felt. Og það hollráð skal Iagt hverjum þeim ferðamanni er gistir Þrándheim, að nefna bæinn aldrei öðru nafni en Trondhjem og helst að láta í ljósi megnustu andúð gegn hinu hataða Niðarósnafni. Þá á hann áreiðanlega vísar góðar móttökur þar. Septendecum. Umferðareglnr. Samkvæmt 30. gr. lögreglusam- þyktar fyrir Reykjavík setur bæj- arstjórnin fyrst um sinn þessar reglur: 1. Um Hverfisgötu má aðeins aka í austurátt og um Laugaveg aðeins í vesturátt frá gatna- mótunum við Hverfisgötu. '2. Um götuna frá Austurstræti yfir Lækjartorg meðfram bankahúsinu mega eingöngu aka þær bifreiðir, sem stæði hafa á Lækjartorgi, eða er- indi eiga að húsum við götuna og aðeins í áttina frá Austur- stræti. 3. Um Vallarstræti má aðeins aba í áttina frá Pósthússtræti og um Thorvaldsensstræti aðeins í áttina frá Vallarstræti 4. Um Tjarnargötu, milli Kirkju- strætis og Vonarstrætis má að eins aka í áttina frá Kirkju- stræti. 5. Um Spítalastíg milli Þingholts strætis og Ingólfsstrætis má að eins aka í áttina frá Þingholts stræti. 6. Um Naustina milli Tryggva- götu og Geirsgötu má aðeins aka í áttina frá Tryggvagötu og um Brúnina aðeins í áttina að Tryggvagötu. 7. Um Lokastíg má aðeins aka í áttina frá Týsgötu. 8. Yfir þver Vitatorg, Óðinstorg, Káratorg og Kirkjutorg má aðeins aka til að komast. að og frá bifreiðastæðum, og á Kirkjutorgi, þar sem bifreiða- stæðin eru á miðju torgi skal ávalt aka vinstra megin við stæðin. Dagbák. Útgerðarmennirnir við Winni- pegvatn, Bjami B. Jónsson og Ámi Jónsson, sem komu hingað til þess að vera á Alþingishátíðinni, hafa dvalið hjer síðan og ferðast víða um Iand, meðal annars til æskustöðva sinna í Norðurlandi og Austurlandi. Þeir fóru nú með Botníu til Bnglands, og þaðan með skipi frá Liverpool vestur um haf. — Þeim þótti mikill munur á íslandi nú og þá er þeir skildu við það fyrir þremur tugum ára. Báðu þeir Morgunblaðið að skila kærri kveðju til allra vina og vandalausra, sem greitt hafa götu þeirra meðan þeir dvöldu hjer á landi. — Silfurbrúðkaup. Hinn góðkunni bryti á „Dronning Alexandrine“, W. Sörensen og frú hans eiga silf- urbrúðkaup hinn 17. september. í tilefni af því fær Sörensen frí og kemur ekki með skipinu í næstu ferð. Hátíðarfrímerki Alþingishátíðar- mefndar gengu úr gildi 1. ágúst og eru síðan ekki gjaldgeng sem burðareyrir undir brjef og aðrar póstsendingar. Byggingarfjelag verkamanna hefir farið fram á það, að bæjar- stjórnin láti af hendi land á Mel- unum til verkamannabústaða. — Byggingarnefnd hefir skotið þessu erindi á frest. Flugið. Súlan kemur hingað í dag frá Norðurlandi. Veiðibjallan er fyrir norðan. Guðmundur Þorkelsson í Páls- húsum liefir verið starfsmaður hjá bænum í 30 ár. Fyrir vel unnið starf í þágu bæjarfjelagsins hefir borgarstjóra verið falið að færa honum minningargjöf hinn 29. þ. mán., en þann dag verður hann áttræður. Fjelag matvörukaupmanna fer skemtiför á sunnudaginn austur í Þrastarlund og að Stokkseyri. Farmiðar óskast sóttir sem fyrst. Áheit og gjafir til Elliheimilis- ins. Þ. S. 5 kr., K. 20 kr. S. S. 10 kr., I. 5 kr., H. 50 kr., N. N. 5 kr., M. O. 5 kr., N. N. 30 kr., L. Þ. 20 kr., I. 5 kr., E. B. 5 kr., K. G. 5 kr., H. H. 1( ’rr*. Jónína og Þor- björn 50 kr. 'ngibjörg Sigurðar- dóttir Manitoba 5 $. í sparibauk á Elliheimilinu 7 kr. J. M. 50 kr. Kristmann Tómasson 20 kr. N. N. 50 kr. N. N. 20 kr. G. J. 25 kr. J. Ó. 25 kr. Minningargjafir samtals 112 krónur. Sigurþór Jóns- son úrsmiður gaf vandaða klukku (Bornh.) um 300 kr. virði. Hljóð- færahúsið (frú Friðriksson) gram- ófón 300 kr. virði. Jón Hermanns- son úrsm. gaf fallegan loftþyngd- armælir (Barometer). Flyt öllum bestu þakkir fyrir hönd Elliheimilisins Har. Sigurðss^p. Frá Akureyri var símað í gær til blaðsins, að þar væri rigning og hryssingsveður, og mjög lítið hefði veiðst af síld síðustu daga. Berjaferðin, sem talað var um í blaðinu í gær, verður farin í dag, og Iagt af stað laust fyrir hádegi. Hvert sæti var skipað í dóm- kirkjunni í gær við jarðarför Stiiesinan er störa orðið kr. 1.25 á borðið. Gilletteblðð ávalt fyrirliggjandi í heildsölu. Vilh. Fr. Frímaunssoit Sími 557. E6GERT CLAESSEN hæstaxj ettarmálaflutningsmaCur. Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Simi 871. ViCtaletími 10-12 t | Stefáns Sveinssonar. Kom þar greinilega í ljós hve Stefán heit- inn var með afbrigðum vinsæll maður meðal bæjarbúa. Urgur hefir verið í Biskups- tungnamönnum út af því, að reist skyldi sæluhiis við Hvítárvatn. Hafa sumir bændur þar eystra litið svo á, að umferð ferðamanna þar mundi valda átroðningi á af- rjetti þeirra og setja stygð að fjenaði. Talið er þó líklegt, að^ þeir Biskupstungnamenn fari ekki að amast við hinu vandaða sælu- húsi, sem nú er fullsmíðað. Bíll mölvar vatnshana. í gær gekk bílstjóri frá vörubíl ofarlega í Bakarabrekkunni, meðan liann skaust inn í búð. Drengur er hafði setið hjá bílstjóranum sat eftir í sæti hans. Meðan bílstjórinn var fjarverandi mun drenguriim af vangá, eða fikti, hafa hreyft við einhverjum stýrisútbúnaði bílsiiis- Varð það til þess, að hann rann af stað niður brekkuna .Drengur- inn stökk af bílnum, en bíllinn rann á vatnshana, sem stóð á götu jaðrinum og stöðvaðist þar, en mölvaði hanann. Bíllinn skemdist lítið. Nokkrir menn voru sektaðir í gær fyrir að fylgja ekki hinum nýju umferðareglum, einkum fyr- ir að láta bíla standa of lengi á götum. Lögreglan telur líklegt, að fljótt muni menn læra að fylgja reglum þessum. SaÖunah. En samt sem áður virtist þetta aú ekki ætla að fara svo illa. — DóÚir danskonunnar var í þann ve^tnn að ganga inn í mjög merka ogþgöfuga ætt. Wansford var að jístt. dálítill ættleri, en Sandown vai; heiðvirður ungur maður, sem lík|figur var til þess að halda uppi aðájpmerki ættarinnar. Að máltíð lokinni, fór May með gam||. manninum út í garðinn. — Lesþurinn á arfleiðsluskránni átti afi f^ra fram á bókasafninu klukk- an þrjú. Wansford og Sandown, vory. boðnir til þess að vera við- staddir, sem væntanlegir meðlimir æt^mnar. Þjer eruð mjög auð- ugi^. maður, May, sagði mála- fæi'pumaðurinn og tók hann undir anjpúnn. Hann hafði þekt hann frá æsku og þess vegna lagt til hliðar allra strJtLgustu kurteisisreglurnar. —- Hajgní hugsaði sig um augnablik •g ^agði síðan. Það hefði auðvitað má% óska þess, að þessi mikli arf- ur hefði komist upp í hendur yðar á annan hátt, en raun er á, og að þessi sorglegi atburður hefði ekki orðið til þess að varpa skugga sínum á alt saman. Jeg vildi að hamingjan hefði gefið að hann hefði aldrei borið að höndum hrópaði May mjög alvarlega. Hurst tók eftir hinni miklu sannfæringu í orðum hans og ljet sjer vel líka alla fram- kom« hans. — Jeg geri ráð fyrir að þessi miklu auðæfi fái yður nóg að starfa. Hann fann að hann var að tala um efni, sem vandfarið var með. — Þjer munuð, í stuttu máli, hætta öðrum störfum. Það er engin ástæða fyrir yður, að græða fje hjeðan af. Hinn gamli, góði vinur okkar hefir gert það alveg óþarft með sinni göfugu arfleifð. —• Já, jeg hefi ákveðið að gera það Mr. Hurst. Jeg ætti að vita það, að þjer hafið ekki mikið álit á þessu fjármálabraski, sem jeg hefi staðið í. Og mjer fellur það heldur ekki sjálfum. Þegar jeg byrjaði á þessu, virtist það einu útgöngudyrnar fyrir mig, og þar sem mjer fanst alt ganga sæmi- lega, hjelt jeg þessu áfram. — Eðlilegt, kæri May, mjög eðlilegt. En jeg get ekki lýst því hve glaður jeg er, þegar þú segir mjer, að þú sjert að hætta þessu starfi. Ef vinur okkar góði hefði vitað hvernig alt hefir verið, eins og við vitum það, þá er jeg ekki kominn til þess að segja, hvort honum hefði fallið þetta sem best. Clifton Judd var skarpskygn fjesýslumaður og hann fór hinar gömlu götur heiðarlegra viðskifta. Og — bætti málafærslumaðurinn við í sannfæringarróm — hann var einn af allra ráðvöndustu mönnum, sem jeg hefi hitt á æfi minni. May andvarpaði þungan. Ef þessi veiklaði gamli maður hefði ekki verið svona heiðvirður, hefði hann án efa verið lifandi nú og miljónirnar enn í eigu hans, nema sú upphæð, sem þu'rft hefði til þess að bjarga bróðursyni hans. Málafærslumaðurinn hjelt áfram Það er dálítið erfitt að gera sjer grein fyrir því, að maður, svo ungur að árum, skuli geta orðið svo ríkur sem hann, og það á allra heiðarlegasta hátt. Þeir eru áreið- anlega ekki margir miljónamær- ingarnir, sem hafa slíka sögu að segja. En jeg er fullkomlega sannfærður um að allar miljón- irnar hans Olifton Judd voru vel fengnar. Það er enginn blettur á minn- ingu hans, samsinti May. Hann mundi heldur hafa viljað tapa 5 miljónum með heiðarlegum við- skiftum, en græða eina á óheiðar- legan hátt. Þegar hann talaði, heyrði hann þessi hræðilegu orð í eyrum sínum — Þjófur, svívirðilegi þjófur — orðin sem hinn gamli, ráðvandi maður hafði helt yfir hann, þegar hið sanna var komið á daginn. — Hann gekk þarna áfram í hægðum sínum með Hurst og augu hans voru algerlega lokuð fyrir fegurð blómanna í kring um þá í garð- inum. Þessi hræðilegu, eltandi augu störðu á hann án afláts, eins og forðum um nóttina hjá litla hús- inu. — Og hann varð að hlusta á og brosa og svara þar eð þessi gamli heiðursmaður, sem aldrei hafði orðið fyrir neinni sorg í lífinu, hjelt áfram að þvæla um dygðir- föðurbróður hans, er myrtur hafði verið. Klukkan þrjú var safnast saman í bókasafninu. Þar vorur May, Sadunah, málafærslumaður- inn, Editha, Wansford, Sandown og loks Laroche, sem hafði verið leyft að hlusta á sem heimullegum skrifara. Wansford var í góðu skapi. — Fáir klukkutímar voru liðnir frá því, Sandown hafði varið mál sitt fyrir gamla manninum, sem haiin hafði tekið mjög illa upp. Það er ekki altaf svo auðvelt að fyrirgefa þeim, sem segja liiklaust til synd- anna og afhjúpa mannsins eigin geðbresti. Sandown liafði verið reiður og rokið út úr stofunni. En hygnin og sjálfselskan komu honum til íjálpar. Þó að hann væri nú af háum stigum, höfðu kringumstæð- urnar gert honum erfitt fyrir við sum tækifæri. Ef að hann rifist verulega við Ronnie, þá mundi það valda vand-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.