Morgunblaðið - 07.09.1930, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ
11
i&inn hransti nær í
~ ;vidski5tin^
til viðhalds
heilsnuui er
ílagiey notk-
un
„Kelloggs" Hll Bfan.
Reynið einn pakka:.'strax í !dag.
ALL-BRAN
Ready-to-eat
1 Aleo makers o f
KELLOGG’S
CORN FLAKES
Soldby mtl Grocers—ín thm
Red mnd Green Pmckmim
Nú eru hinar marg eftlr
spurðu 7 Hk: vjelar
loks komnar.
C. P R O P P E.
Verðlækkun.
Kaffistell 12 manna 22.00
Kaffistell 6 manna 12.50
Vatnsglös 0.35
Ávaxtaskálar 1.50
Matskeiðar 2ja turna 1.50
Oafflar 2ja turna 1.50
Teskeiðar 2ja turn 0.45
Borðhnífar ryðfríir 0.85
Matskeiðar alpacea 0.75
Ctafflar alpacca 0.75
Teskeiðar alpacca 0.35
Ferðafónar á 22.50
Myndarammar frá 0.50
Dálítið af dömutöskum og veskj-
um seljum við á aðeins 5 krónur
stykkið.
IL Elirsm i Eltai
Bankastrætl 11.
BósðhOld
Þessi mynd er frá Kurt-námunni og* sýnir konur og börn, sem bíða eftir fregnum af síðustu björg-
unartilraununum.
i
I,ngeborg Björklund: Váren. ' Svo var skólinn boðinn út, og'
Albert Bonnier gaf út, 1930. tekinn lítið eitt fyrir neðan áætl-.
Ingeborg'Björklund er ungur rit unina. Um haustið var jeg á gangi ■
höfundur, aðeins 33 ára og liefir suður á Laufásvegi, og sje jeg
gefið áður út tvær bækur: Den að farið er að grafa fyrir skóla-1
spámle strángen (ljóðasafn) og húsinu þar sem það stendur nú. !
Ropet efter lycka (saga). Hún er Jeg vissi að bærinn hafði gefið
fyrir skömmu gift Arnold Ljung- lóð undir skólann 50 x 50 □ áln. j
lund, sem er eitt allra efnilegasta eins og girðing lóðarinnar sýn-
skáld Svía meðal yngstu kynslóð- ir nú.
arinnar. | Þó mjer kæmi þetta ekkert við,
Váren (vorið), hin nýja bók frú varð jeg alveg rasandi og fór því
Björklund er lengsta bók hennar, til lilutaðeigandi og sagði honum j
212 síður. Nafnið er vel valið. Sag- að það væri alveg sjálfsagt að
an er vor frá upphafi til enda, láta skólann standa efst uppi í
liressandi, lieilnæmt vor,fagurtskin lóðinni. Hlutaðeigandi kvað það
með skuggaívafi á milli. Sögulietj- rjett vera, en nú væri búið að
unni, Línu, er meistaralega lýst. evða 500 kr. í að grafa fyrir hús-1
Það eru umbrot í sál hennar. Hún inu, svo við það yrði að sitja.
er í ætt við vorið. Hraust, táp- Nú hygg jeg, að lilutaðeigendur
mikil, metorðagjörn ung stúlka,1 vildu gefa margar 500 krónur
sem. vill „lifa lífinu' ‘. Hún trúir á til þess, að skólinn hefði staðið
sigurinn — og htin sigrar. ! efst í lóðinni. Þarsemhann stend-j
Frá sögnin er djörf og hispurs- ur nú, er hann versti Þrándur í j
laus. Vorið andar í hverri línu. götu fyrir umhverfið, og öll nauð-1
Jeg hygg að öllum, sem lesa þessa syn orðin á að færa hann efst j
bólt muni það óblandið ánægjuefni. í lóðina.
S. G. Það ex auðvitað miklum pen-
ingúm eytt í grunngröftinn að þjóð-
Fyiirspurnír til Tfmans.
(Aðsent.)
Þjóðleikbósið.
Eftir Svein Jónsson.
leiklnisinu, en tiltölulega eru þeir
ekki (miðað við byggingarkostn-
aðinn) meiri en þær 500 kr., við
hyggingu Kennaraskólans.
Það má hafa um þetta máltækið
Nokkrir liafa sagt við mig út af er kr6kur en kelda-“
grein þeirri, er jeg skrifaði um hvort þjóðleikhús okkar kost-
Leikhúsið, að hún kæmi of seint, ar
þar sem búið væri að eyða svo
mörgum peningum í að grafa fyrir
húsgrunninum.
í tilefni af þessu langar mig
að segja afar stutta sögu, hún er
nm Kennaraskólann okkar.
Þegar verið var að ræða um
byggingu hans í þinginu, vildu
sumir hafa hann hjer í bæ, en
aðrir í Hafnarfirði, þeir sem það
vildu, sögðu að liann yrði þar ó-
dýrari. Það lá enginn uppdráttur
eða byggingarkostnaður af skóla-
húsinu fyrir þinginu.
Þeir sem vildu hafa hann hjer
10—20 þús. kr. meira eða
minna, hefir í raun og veru minst
^ að segja á móts við það, ef við
og allir aðrir yrðum ánægðir með
það í nvitíð og framtíð.
Fg,ðir og sonur.
Sonur eins miljónamærings í
Ameríku var nýlega spurður að
því hvernig það væri að vera sonur
manns, er ætti 10 miljón dollara.
Það er miklu betra án efa að vera
sonurinn en miljónamæringurinn
í Reykjavík, komu til mín og báðu sjálfur, svaraði hann.
mig að gera riss og áætlun um Faðir minn hugsar sig altaf tví-
kostnað af skólanum, þeir þyrftu I vegis um, áður en hann fær sjer
að hafa það í höndum á þingfundi j bíl. TJm það hefi jeg aldrei þurft
daginn eftir, jeg kom nafni á að brjóta heilann enn þá.
þetta um nóttina, og daginn eftir
var samþykt að byggja skólann
hjer.
VERSLUNIN
Hamborg.
Laugaveg 45.
í blaði stjórnarinnar, Tímanum
30. f. m., er löng grein: „Morgbl.
og lánstraustið11, um óhróður og
illvilja Morgunbl. Árásin þá og
oftar er út af því, að blaðið skuli
ekki þegja um það, live nú er
erfitt um nýjar lántökur, og láns-
traust ríkisins að þrotum komið.
Margir óska þess nú að vísu,
að landið fái ekkert lán utanlands
fyrst um sinn, í þeirri' von, að
þjóðin kynni þá að rumska af
illum Svefni óhófs og eyðslusemi.
Eftir Tímans kokkabók, eiga
blöðin að þegja um það, að nú-
verandi stjórn ríkisins hefir sökt
þjóðinni í skuldafen á blíðviðris-
bestu, hagsælustu og aflamestu ár-
urn, er samfleytt liafa komið yfir
liana; þegja um það, að þessi
stjórn hefir ausið út ógrynni fjár
— ekki til þess að auka atvinnu
landsmanna og bjarga frá hruni
banka og atvinnufyrirtækjum,
heldur — til þess að auka verkföll
og hlynna að sjer og gæðingum
sínum með nýjum embættum og
hæstum launum til þeirra, sem eru
mestir æsingamenn, og sumir ill-
kynjuðustu átumein á þjóðlíkam-
anum.
Nú vakna spurningarnar:
Er það betra að valda plágunni,
en að tala um hana?
Er betra að eyða fje annara, sóa
fje þjóðarinnar í laun, leiki og
veislur fyrir sig og vini sína, og
ti’ þess að ofsækja þá er anda
móti þessu, heldur en að segja
sannleika vim það, hvernig þessu
er liáttað 1
Vill þjóðin þola það, að enginn
þori að segja neitt, nema það eitt,
sem sjergæðingum og kúgurum
þjóðarinnar þóknast best?
Hanstvörnrnar ern
komnar.
Alklæði sjerlega falleg frá 13.50
m., Vetrarkápuefni alullar frá 7.50
m., Skinnkantar og ullarkantar,
Samkvæmiskjólaefni, fallegt ixrval.
Kjólaflauel, rósótt, 6.75 m. Upp-
hlutasilki, viðurlvendar teg. Silki-
svuntuefni og slifsi, ódýrasta og
besta úrval borgarinnar. Morgun-
kjólar frá 4.50, morgunkjólaefni
frá 3.75 í kjólinn. Sængurdúkar
mikið úrval, Ljéreft 0.85 m.
Athugið verð á nýju vörunum áð-
ur en þjer festið kaup annars-
staðar.
Verslnn
fiuðbi. BeigHðrsdóttur.
Laugaveg 11. Sími 1199.
Kvðld.
Þynnir blökin þig að sj á,
þorravökur hljóðar.
Kvæðatökin kantu á
hverri stöku þjóðar.
Híkomið:
Epli.
Glóaldin.
Gulaldin.
Bjúgaldin.
Tröllepli (raelónur).
„Grape Fruits“.
N ýlenduvörudeild
JES ZIMSE
Tal-
og framsagnar kensla mín
byrjar aftur 10. september.
Sími 2281.
Haraldnr Björnsson
Islenskt
Blómkál.
K1 e i n,
Baldursgötu 14. Sími 73.
Fægilðgnr (Spejlcrem)
Gðlflakk, Möblnbón,
og fægiklðtar.
Verslnn
Vald. Ponlsen
Sími 24. Klapparstíg 29.
er ávalt best að kaupa í