Morgunblaðið - 14.09.1930, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.09.1930, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ « nniiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijL. 3Slor$ttttHaM& Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk E Ritstjórar: Jðn Kjartansson. — i Valtýr Stefánsson. E Ritstjðrn og afgreiSsla: = Austurstrseti 8. — Slmi 500. = Auglýsingastjóri: E. Hafberg. = Augiýsingaskrifstofn: = Austurstræti 17. — Slmi 700. = Heimaslmar: = ?; Jðn Kjartansson nr. 742. E Valtýr Stefánsson nr. 1220. = B. Hafberg nr. 770. = Áskriftagjald: = í Innanlands kr. 2.00 á mánuiSi. E Utanlands kr. 2.50 á mánuöi. E í iausasölu 10 aura eintakiö, = 20 aura meB Lesbðk. = nniimiiiiiiimiiiMiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1 Svipbrígði Tímans. Tíminn er orðinn daufur í dálk- íttn \ipp á síðkastið. Fer J?að að ^onum. Dálkafyllir lians kemur honum þó út. En landsmálaáhug- JHn og allur „fítonskrafturinn“ er rokinn á burt. Tímaritufunum vefst tunga um tönn, síðan þjóðin liefir skilið til tulls, að allur ferill stjórnarinnar er samauhangandi ráð svikinna ^oforða til lands og sjávar. Svikull reyndist, búnaðaráhug- lÐu, síðan stjórnin fullyrti í júní fje væri fyrir hendi lianda Bún- uðarbankanum, en er þó ekki kom- nú í september. Umhyggja stjórnarinnar fyrir velferð sveit- ^una lýsti sjer í því, er hún í sjó- Uiannaverkfallinum lagði fram fje ríkissjóði til þess að liækka kaupið við sjávarsíðuna og laða ^innukraftinn þangað, örfa fólks- strauminn úr sveitunum. Ekki getur Tíminn talað um að stjórnin ætli, vilji, eða geti bætt fjárliaginn, meðan hún eys út ^itlingum á báða bóga, spiliir láns traustinu með óstjórn og ofstopa, (sbr. Islandsbankamálið) og kem- Ur ríkissjóði í hálfgerða fjárþröng í landinu hafi verið mesta góð- ®ri. Um rjettlæti getur Tíminn ekki talað, því það væri sama sem að Uefna snöru í hengds manns húsi, Slðan dómsmálaráðherrann hefir upinberlega tekið upp þann sið ^ússabolsa, að ala fylgismenn Sma á ríkissjöðsfje, en reka and- "Stæðinga úr embættum, og ofsækja Þá, jafnvel erlendis. Síldareinkasalan átti að verða 'eitthvei't óskabarn stjórnarinnar. líún varð útgerðarmönnum tál- ■gröf, en auk þess þjóðarsmán, síð- hún tokst a hendur opinberíi loppmensku fyrir sænska síldar- ^aupmenn. 1 Um daginn greip Tíminn til ^eirra ráða að skrifa hverja grein- ’-fta' á fætur annari um hina 35 ®*a gömlu Súð, „járnbraut smá- hafnanna“. En það reyndist ekki ^aldgóð auglýsing fyrir stjórnina, mun nú lögð til hliðar. JBáðir voru þeir Tímafjelagar Samhentir í andúð gegn ríkislög- teglu og bindindismenn miklir. — -Ekki alls fyrir löngu sendu þeir >í» til fsafjarðar og höfðu hið vopnaða snattferðaskip, Ægi, til i’ess að sjá um að áfengið kæmist 1 land. f öllu undanhaldinu, flóttanum °g svikunum hafa þeir verið sam- ^alra í því að hefja eina árás, alveg hýja sókn, sem síst mætti nefna íramsókn, en er hin allra heimskii- tegasta sem sögur fara af meðal kvítra manna, sem ' sje baráttan ■ ?egn vísindum og sjerfræði. M Ríkisntvarpið. Sú langþráða stund nálgast óð- um, að ríkisútvarpið geti tekið til starfa. Yerður sennilega liægt að byrja starfrækslu útvarpsins snemma í næsta mánuði. Er því nauðsynlegt að almenningur geri sjer ljóst hvernig starfrækslunni verður hagað og hvað það kostað, að verða þátttakandi í útvarpinu. Samkvæmt skýrslu þeirri, sem útvarpsstjóri liefir látið blöðum í tjé, má gera ráð fyrir, að aðal- lega verði notuð 2—3 og 3—4 lampa viðtæki hjer á landi. Að vísu nægja svonefnd krystaltæki lijer í Reykjavík og nágrenni, en þar sem þessi tæki eru mjög ófull- komin (ekkert gjallarhorn), má gera ráð fyrir, að þau verði lítið notuð. Er þá að athuga hvað tæk- in kosta, sem notuð verða alment. Samlcvæmt skýrslit útvarps- stjóra kösta 2—3 lampa tæki frá 60—105 kr., hæfileg gjallarhorn 25—100 kr., raflilöður (þar sem ekki er rafveita) 40—80 kr. og efni í loftnet 8—20 kr. Þetta verður samtals 133—305 kr„ eftir gæð- um tækjanna. Talið er að þessi tæki verði nægileg á svæðinu aust- ur í Eyjafjörð á Norðurlandi, að Skeiðarársandi á Suðurlandi og á öllu Vesturlandi, nema ef vera skyldi n.yrst í Norður-ísafjarðar- sýslu. Annarstaðar á landinu er talið að not.a þurfi 3—4 lampa tæki, en þau eru talsvert dýrari. Tæltin sjálf kosta frá 230 kr„ auk gjall- ai'horns og rafhlaða, samkvæmt áður sögðu.-Þessi tæki kosta þá samtals um kr. 360—550, eftir gæðum Eins og sjest á þessu verður það æði kostnaðarsamt fyrir al- menning að verða útvarpsins að- njótandi. — En við þessu væri ekki mikið að segja, ef þar með væri talin öll útgjöldin til út- varpsins. En því er ekki að heilsa. Samkvæmt skýrslu útvarpsstjóra verða notendur viðtækja krfaðir um 30 kr. gjald árlega. Þetta gjald er svo hátt, að það hlýtur að fæla mjög frá þátttöku í út- varpinu og er það illa farið. Er þetta nálega þrefalt móts við ár- gjald Dana og þykir gjaldið þar þó fullhátt. Það er áreiðanlega misráðið að vera að burðast með þetta gjald, því við það verður þátttakan ekki almenn, en að því bar fyrst og fremst að keppa. Gjaldið átti helst ekkert, að vera; hefði þá fengist almenn þátttaka. Að vísu hefði íitvarpið orðið af nokkrum tekju- stofn ef ekkert árgjald hefði verið. En útvarpið er svo mikið menn- ingartæki, að nauðsynlegt er að það komist inn á hvert heimili á landinu. Á síðasta þingi var stjórninni veitt lieimild til að taka einka- sölu á öllum útvarpstækjum. Og vitanlega 1 jet stjórnin ekki á sjer standa, að nota heimildina. Hún byrjaði með að ráða forstöðu- mann einkasölunnar, og varð fyr- iv valinu sonur Ingvars Pálma- sonar alþm., og veit enginn til að lia,nn hafi, minstu þekkingu á útvarpstækjum. Um laun hans liefir ekkent heýrst ennþá, en þau eru sjálfsagt ekki við neglur skor- in fremur en laun annara „em- Never before a STUDEBAKER so low in price Hcai Hjer birtist mynd af nýjum Studebaker bíl, sem seldur er fyrir lægra verð en heyrst hefir áður. Aldrei fyr, á hinni frægu 78 ára iöngu starfsæfi, hefir Studebaker boðið svo mikið verðmæti fyrir jafn litla peninga. Þessi nýji Studebaker hefir sex sylindra, 70 hestafla vjel. — Dúnmjúkur „duo-servo“, hemlur á öllum fjórum hjólum, og 114 þumlunga bil milli hjóla, sem gerir vagn- inn sjerstaklega rúmgóðan og þægilegan, Hjer er um nýtt met að ræða í ódýrum og góðum bílum. Akið í þessum nýja Studebaker og sannfærist um gæði hans. Studebaker bílar fást einnig með útvarpstækjum. Umboðsmaður á íslandi: Egill Vilhjálmssou. Grettisgötu 16—18 — Símar 673 og 1717. Kl. 251.00 fyrir 50 aura, ef heppnin er með, á „Fram“-hlutaveltunni í dag í G. T.-húsinu. bættismanna“, sem stjórnin hefir1 imgað út. Við hlið forstjórans þarf svo mann með sjerþekkingu á útvarpstækjum og svo auðvitað marga aðstoðarmenn. Verður ein- okunarbákn þetta áreiðanlega rán- dýrt og stirt í vöfum. En verst er, að með þessari heimskulegu ráðstöfun liefir stjórn in girt fyrir, að almenningur geti jafnan fengið bestu og fullkomn- ustu tæki, sem völ er á. Einok- unin, sem hlotið hefir nafnið „Við- tækjaverslun ríkisins“, verður á liverjum tíma að liggja með mikl- ar birgðir af útvarpstækjum. En nú vita allir þeir, sem nokkurt skyn bera á þessi mál, að útvarps- tæki taka fraihförum og breyt- ingum svo 'að segja daglega, vegna fvrir tugi eða jafnvel hundruð þúsunda, og fá í þeirra stað ný og fullkomnari tæki. Hún verður neydd til að selja fyrst gömlu tækin. En ef frjáls verslun væri á þessari vöru, mundu nýtísku og fullkomnu tækin koma strax á markaðinn og við það væri búið með sölu úreltu tækjanna. Þetta eru yfirburðir hinar frjálsu versl- unar. Þessa yfirburði þekkir al- menningur (kaupendur vörunnar) mjög vel, þótt stjórnin komi ekki auga á þá. Það er vissulega illa farið, ef útvarpið fer svo af stað, að ekki fáist almenn þátttaka um þetta mikla menningarmál. En eins og nú er af stað farið, virðist stjórn- in meir hugsa um liag örfárra sjer- gæðinga heldur en heill almenn- ings. UmtalsefBi bæjarbúa í dag er „Fram“- hlutaveltan í Templara- Spaðsaltað Dilkakjöt úr Breiðafjarðareyjum í heilum og hálfum tunnum sel jeg í haust eins og undanfarið. Pantendur gefi sig fram sem fyrst. Htistján Ú. Skagfjörð, Sími 647. nýrra uppgötvana. Einokunin fer varla að kasta frá sjer tækjum húsinu. ,1. Brynjólfsson & Kvaran. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.