Morgunblaðið - 02.10.1930, Side 3

Morgunblaðið - 02.10.1930, Side 3
w 4 0 h juimiiii!iiiniii!iiiiiiimiiiiiiiiiiM!tiiiiiiH!iiiiitimiiiiiiiiimiiii | ffiarsuMMb j = Útgref.: H.f. Árvakur, Reykjavlk = S Rltatjörar: J6n KJartanason. Valtýr Stef&naaon. = Ritstjórn og afgreiBsla: Auaturatrœtl 8. — Slml 500. = H AuKlýstngaatJðri: E. Hafbergr. = ɧ Augtýaingaakrifstofn: Austurstrœtl 17. — Slmi 700. = = Heimasimar: Jön KJartansson nr. 742. Valtýr Stef&nsson nr. 1220. = E. Hafberg nr. 770. = Áskriftagjald: = Innanlanda kr. 2.00 & mánuttl. = = Utanlands kr. 2.60 á mánuSi. = S í lausasölu 10 aura elntaklB, M 20 aura meS Lesbök. = H’miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiim 20 metra frá landsteinum. ITið sorgléga slys, sem varð í 'Seyðisfirði fyrir skemstu, er öllum enn í fersku minni. Þegar fregnin um það kom, setti alla liljóða. Menn fundu fyrst til þess hvað þetta var sviplegt — þarna drukna faðir og þrjú börn hans, og þrír bræður. Hverjum einum varð hugs- að til heimila ástvina þeirra. Hví- líkt reiðarslag fyrir móður og syst- kyni að frjetta um afdrif föðurs- ins og yngstu barnanna, og fyrir foreldrana að frjetta um lát þriggja efnilegra sona sinna! En þegar hugsað er betur um þetta, þá hefir ættjörðin mist mést. Hún hefir mist þessi börn — og mörg önnur — fyrir handvömm hinna ráðandi manna. Og það eiga víst mörg mannslífin enn að fara forgörðum fyrir liina sömu hand- vömm. íliugið þetta vel: Þarna drukkn- ar sjö manns, 20 metra frá land- steinum. 20 metra! Ilvað er það langt? Ein hús- lengd, fáein áratog — 20—30 sund- tök. ÍHugsið um þetta: Sjö drukkná rjett við landsteina í blæjalogni vegna þess að enginn kann að fleyta sjer! í jHve dýr eru þessi sjö mannslíf ;sem fóru þarna forgörðum? Það getur engiiin reiknað, en þau eru miklu dýrari heldur en þótt haldið væri uppi sundkenslu allan ársins hring í öllum sveitum og kauptúnum þessa'lands. Getur nú ekki þetta hræðilega slys orðið til þess að opna. augu þeirra, sem ineð völdin fara, þing- manna og stjórnar, fyrir þeirri naiiðsyn að gera sund að skyldu- námsgrein, alveg eins og lestur og iskrift? Að rjettu er sundkunnátta hverjum manni nauðsynlegri lield- ur en lestur og skrift. Mönnum er það jafn nauðsynlegt — og eigi síst Islendingum — að kunna að tsynda, eins og að kunna að ganga. .En sundkunnátta verður aldrei a.1- menn nema því aðeins, að sund sje «öllum gert að skyldunámsgrein. í Eddu segir: ,nýtur mangi nás‘. Rjett er það að vis^u leyti. En ef slysið í Seyðisfirði gæti orðið til þess, að sundskylda yrði hjer lög- leidd, þá hafa börnin, unglingarnir •og faðirinn ekki fórnað lífi sínu til ■einkis, því að þá nýtur þeirra upp- vaxandi kynslóð, og kynslóð fram .af kynslóð um allar aldir. Pæreysk samkoma í kvöld kl. 8 •síðd. í samkomusal Hjálræðishers- íns. Lautn. H. Andresen stjórnar. Færeysk sÖngbók verður notuð. Verkfall (Geflunni? Símtal við Jónas Þór verksmiðju- stjóra. í símfregn frá Akureyri lijer í blaðinu í gær var frá því sagt, að þeir sósíalistabroddar Akureyrar hótuðu því að koma verkfalli á í klæðaverksmiðjunni ,Gefjun‘ á Ak- ureyri. Hafi verksmiðjustjóranum verið gefinn 2 sólarhringa umhugs- unarfrestur um kröfur verka- manna. í gær hringdi Mgbl. til verk- smiðjustjórans Jónasar Þór, og spurði hann um málavöxtu. Frásögn lians var þessi: Það er upphaf málsins, segir Jónas Þór, að 8 verkamenn hjer við verksmiðjuna skrifuðu mjer brjef, og krefjast þess, að nii þeg- ar verði gerðir samningar um caupgjald við verksmiðjuna næsta, ár, og verði lágmarkskaup karl- manna kr. 225 á mánuði, en lág- markskaup kvenna ltr. 150. Ástæð- urnar fyrir því að þeir taka mál Jetta upp nú, telja þeir vera þær tvær, að lijör vérkafólksins við verksmiðjuna sjeu yfirleitt mjög I.jeleg; en að verksmiðjan hafi á hinn bóginn nií verið seld fyrir mjög hátt verð, og sje því sýni- legt, að hún sje stórgróðafyrirtæki. í brjefinu er þess ennfremur get- ið, að ef verksmiðjan gangi ekki að þessu nú þegar, þá verði kröf- urnar hækkaðar. — Og hverju svarar verksmiðj- an? — — Jeg er einmitt, segir J. Þ. að ganga frá svarinu, þar sem jeg neita algerlega að verða við þess- um kröfum. Á sunnudaginn var kom það til umræðu á fundi verkamannafje- lagsins hjer á Akureyri að fjelagið veitti aðstoð sína til þess að kröf- urnar vrðu knúðar fram. En mjer er ókunnugt um hvaða ákvarðanir voru þar gerðar. Viðvíkjandi kjörum þeim sem verksmiðjufólkið hefir, er þess að geta, að fyrir allmörgum árum var það ákveðið í lögum verksmiðju- fjelagsins, að verkafólkið fengi lutdeild í nettó ágóða — 10%. — Mun Gefjun vera fyrsta atvinnu- afar mikið úr öllum opinberum útgjöldum, t. d. lækka laun op- inberra starfsmanna alt að 20%, þar á meðal Hindenburgs forseta, kanslarans, ráðherranna. og þiug- manna um 20%, og opinberra starfsmanna alment 6%. Sparnað- ur áæt!aðurvaf þessu 121 mil-j. marka árlega. Halli fjárhagsársins sem endar 1. apríl 1931, ætlar stjórnin, að því er segir í til- kynriingunni, að verði 750—900 milj. marka, en stjórnin á vísa aðstoð ríkisbankans til þess að ráða bót á fjárhagsvandræðunum. Stjórnarskiftin í Austurríki. London (UP) 1. okt. Vín: Vaugóin, leiðtogi kristi- legra sósíalista, myndaði stjórn í gær. Ráðherrarnir unnu embættis- eið sinn kl. 7 í gærkvöldi. Vau- goin er sjálfur kanslari og her- málaráðherra, Seipel utanríkisráð- lierra. Þingið verður rofið í dag. Atvinnulevsið í Bretlandi. London: Þ. 22. sept. var tala liiuna atvinnulausu í Bretlandi 2.109.638, sem er 6245 meira. en vikuna á undan og 946718 meira en á sairia tíma. árið 1929. DafMk. Veðiið (í gær kl. 5): Á SÁ-landi og Austfjörðum, er kyrt veður og bjart, en annarstaðar fremur hæg V- og SV-átt og þykt loft. Úr- komulítið, nema helst á V-fjörð- um 8-—11 stiga hiti um alt land. Lægðin fyrir norðan landið hefir lítið færst, úr stað, og er grunn, og háþrýstisvæðið sunnan við ís- land heldur kyrru fyrir. Ný lægð er að nálgast, S-odda Grænlands úr suðvestri, en mun þó ekki valda veðrabrigðum hjer á landi næsta sólarhring. Á morgun lítur út fyr- ir fremur hæga V og SV átt og hlýtt veður alt land. Veðurútlit í Rvík í dag: SV- kaldi. Skýjað loft en sennilega úrkomulaust. Stjórnarkosning Vershmarráðs- - , v » ins. Samkvæmt lögum Verslunar- fyrirtæki hjer a landi er tekið her- & raðsms for íram talnmg atkvæða ir upp þann sið. Auk þess á verk- smiðjan íbijðarhús er hún. leigir verkgfólki sínu með vægum kjör- um. Hjer er vitanlega um að ræða stöðuga atvinnu alt árið. — Hve margir vinna nú í verk- smiðjunni. — I.Tm 30 manns, og hefir það verið svo fram til þessa, að færri hafa fengið atvinnu en vilja. Verður stjórnareinræði í Þýskalandi? Skólafðt, Blúsur og Peysur, fyrir stúlknr og drengi i mjög fjölbreyttn úrvali Hnnafía giftist Yndislega falleg saga um ást og tilhugalíf —; og , hveitibrauðsdaga Rösknr unglingspiltur, vanur af- greiðslu í búð, óskast ea. mánaðartíma. Itaupflalag Bnrgfirðlnga. London (UP). 30. sept. Berlín: Hindenhurg forseti hef- ir fallist á áform stjórnarinnar. Enda þótt ríkisstjórnin liafi sagt í tilkynningu, að reynt verði að framkvæma áformin í samvinnu við ríkisþingið, er fullyrt samkv. áreiðanlegum heimildum, að ef rík- isstjórnin fái ekki stuðning þings- ins, þá verði þinginu frestað um nokkurra mánaða skeið og kbmið á stjómareinræði til að framkv. áform þau, sem að framan er vikið að, og fara í þá átt að draga þ. 1. þ. m. til stjúrnarkosningar í Verslúnarráðinu og hlutu þessir kosningu: Guðm. Ásbjörnsson, kaupm., Jes Zimsen kaupm. (end- urkosinn). Jón Brynjólfsson kpm. (endurk.). Rich. Thors útgm. (end- urkosinn). J. Símonarson og Jónsson eru nú aftur teknir til starfa, með brauða og kökugerð sína, sem truflaðist, um tíma vegna brunans á Laugevegi 5. Brauða- og köku- gerðin er nú á Bræðraborgarstíg 16, og gamla kökugerðin á Lauga- vegi 5, tekur aftur til starfa í desember. Max Pemberton kom af veiðum í gær með 1250 kassa fiskjar, og fór í gærkvöldi áleiðis til Eng- lands. JBotnia fór hjeðan í gærkvöldi. Meðal farþega voru: Jón A. Jóns- son alþingismaður, Isleifur Briem, Jónas Jónsson ráðherra. Sala erfðafestulanda. Nikulás Steingrímsson hefir boðið bænum forkaupsrjett á erfðafestulandinu Laugaráshletti IV ásamt íbúðar- húsi og öðrum mannvirkjum, fyrir 11 þúsund krónur. Ósvaldur Knud- sen býður bænum forkaupsrjett á erfðafestulandinu Sogamýrarbletti XIX fyrir kr. 74.25. Ingibjörg Jónsdóttir býður bænum forkaups- rjett að Laugarásbletti XII, með húsi og mannvirkjum, fyrir 13 þús. kr. Meiri hluti fasteignanefndar leggur til að bæjarstjórn hafni forkaupsrjetti að öllum þessum lóðum. Kirkjusandur. 1 fyrradag var út- runninn leigutími Geirs Thorsteins- sonar á Kirkjusandi. Hefir hann sótt til bæjarstjórnar um að fá leigutímann framlengdan. Fast- eignanefnd hefir falið borgarstjóra að athugá leigusamninginn og leggja fyrir nefndina tillögur til breytinga á honum. Og jafnframt var borgarstjóra falið að athuga samning h.f. tslancf? um leigu á innra sandinum. Kappróðrabátaskýli. Glímufje- lagið Ármann hefir sótt til bæj- arstjórnar um leyfi til þess að bvggja skýli fyrir kappróðrabáta sína við norðurenda Brunnstígs. Hefir fasteignanefnd lagt til að þetta leyfi verði veitt, gegn því að fjelagið flytji skýlið burtu, bænum að kostnaðarlausn, hvenær sem þess verður krafist. Hafnar- nefnd hefir einnig samþykt þetta fyrir sitt leyti. Laugavatnið og Landspítalinn. Tónas ráðherra hefir farið fram á það við bæjarstjórn, að Land- spítalinn fái endurgjaldslaust af- not af heitu vatni úr Laugunum. Veganefnd hefir liaft málið til meðferðar og hefir hún tekið eftir- farandi ákvörðun: Enda þótt ríkisstjórnin hafi ekki viljað verða við tilmælum bæjar- stjórnar um þátttöku í kostnaði við jarðboranir eftir heitu vatni, leggur nefndin til, að bæjarstjórn gefi Landsspítalannm kost á að fá vatn úr liitaleiðslunni gegn end- urgjaldi, er samsvari kolaverði á hverjum tíma. Húsameistari ríkisins hefir sent veganefnd tilboð um glugga og gler í Sundhöllina, en tilboðin voru þannig' úr garði ger, að nefndin gát ekki áttað sig á þeim án frekari rannsóknar. Hefir hún falið bæjarverkfræðing að annast þá rannsókn. Húsnæðiseklan. Borgarstjóri hef- ir látið gera franska spítalann j íbúðarliæfan fyrir fjölskyldur, er húsnæðislausar voru nú um mán- aðamótin. í fyrrinótt og gær voru fátækrafulltrúarnir önnum kafnir; við að hjálpa fólki, sem var í húsnæðisvandræðum. í gær höfðu 9 fjölskyldur — flestar stórar — fengið inni í franska spítalanum. Nýkomið. Kápuskinn og Vetrarkápuefni, sömuleiðis efni í samkvæmiskjóla, margar tegundir. Verslnnin Vík. Laugaveg 52. Sími 1550. fslensku plfiturnnr marg eftirspurðu eru nú komriar aftur: Ein sit jeg úti á steini. Það er svo margt ef að er gáð. Ó, mín flaskan fríða. Fífilbrekka, gróin grund. Hættu að gráta hringagná. Hvar eru fuglar. Bí-bí og blaka. Sofðu unga ástin mín. Sprettur. Fagurt galaði fuglinn sá. Sungið hefir: Gagga Lund. — Undirspil: Hermína Sigurgeirs- dóttir. Ben. Elfar, Laugaveg 19. Drengnr óskast til sendiferða. Nic. Bjarnason, Hafnarstræti 5. Hustfirðingur vikublað fí-efið út á Seyðisfirði. Ritst.ióri: Árni Jónsson frá Múla; Áskrifendur í Reykjavík snúi Sjer til afgreiðslu Heimdalls í Varðarhús- inu. „Fjögur æfintýri“ er ágæt barnabók. — Kosta aðeins 50 aura.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.