Morgunblaðið - 22.10.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.10.1930, Blaðsíða 1
■BSi' GamlaBíó Eiyinmaðnr drotningatinnar Öllmn ber saman um, að * þetta er ein með allra * skemtilegustu myndum, sem við höfum sýnt. Gullfalleg mynd, Skemtileg mynd. Indæll söngur og’ hljóð- færasláttur. Vigdís Marteinsdóttir frá Ystáfelli andaðist á Landakotsspítala þann 20. þ. m. Kristín Sigurðardóttir. Jón Sigurðsson. Hallgrímur Sigtryggsson. Hjartkær eiginkona mín Sigríður Pálsdóttir verður jarðsuugui fimtudaginn 23. þ. m. frá dómkirkjunni. Athöfnin liefst með hús- kveðju á Bræðraborgarstíg 1, kl. 1 e. hádegi. Þeir sem hefðu í hyggju að senda kransa, eða minningarspjöld eru vinsamlega beðnir að láta andvirði þéirra heldur ganga til kaupa á minningarspjöldum Elliheimilisins. Beykjavík, 21. október 1930. Aðalsteimi Pálsson. Sokkar allskonar fínir og grófir, fjölda litir, nýkomnir. „Geysir“. Lík móður okkar, Sigríðar Thorsteinsson, verður flutt til ísa- fjarðar með m.s. „Skeljungur“ og jarðsett þar. Kveðjuathöfn, sem hefst með liúskveðju að heimili okkar, Rán- argötu 1, fer fram miðvikudaginn22. þ. m. lcl. 3*4 e. h. Börn og fósturbörn. S krif stof nher bergi ftrkin hans Nóa. Tal- og hljómkvikmynd í 11 þáttum, gerð af Wamer Brothers, undir stjórn Michael Curtiz. 200 manna hljómsveit spilar með myndinni. Aðalhlutverkin leika: Dolores Costello, George O’Brien og Noah Beery. Kvikmynd sem allir verða að sjá, vegna þess, að hún hefir boðskap að flytja öllum mönnum. Húsgagnasvnlngln er opln allan daginn H$jar vðrur daglega. Komið og skoðið ðflýfn og fsllegn hnsgðgnin. Húsgagnaversl. vlð dómkirkjuna. Hlntreiðsln- námsheið Ula jeg að halda í Hafnarfirði nóvembermánuð n. k. Til viðtals í Goodtemplarahús- inu í Hafnarfirði frá kl. ó—6 e. Ul- — Sími 39. óskast i miðbænum frá 1. janúar. Tilboð merkt „Skrif- stofuherbergi“ sendist A. S. í. fyrir n. k. laugardag. Harlmannaskúr í fjölbreyttu — úrvali. — Verð frá 10.00. Soffía Skúladóttir. Undirritnð kennir píanóspil. Ragnheiður Erla Benediktsson, heima frá kl. 814 til 934 síðdegis. Lilln sælgæti ei' barnanna eftirlæti. Biðjið því aðeius um: Þillu-baunir. Lillu-blöndu. Lillu- í'Uetur. Lillu-perlur. Lillu-myntur r,h" Lillu-töggurnar (karam) góm- s*tustu, sem verða hinar vinsæl- ustu. I?að besta er frá Efnagerð Reykjaufkur. Hvannhcrgsöræður. 05 krónn eikarmatborðin tekin npp i g»r. Hásgagnaverslnniii við dámkirkinna. Nýkomlð: Karlmannsföt falleg og ódýr. Einnig vetrarfrakkar o^ kuldahúfur fyrir karlmenn, unglinga'og börn. Martemn Einarsson & Co. Elkar-skrlllirili «*% sem vorn ntseld bja okknr, koma aftnr í dag. Hnsgagnaverslnnin við dómkirkjnua. • Fermingargjaiir • 0» 0* • • • • • • j kaupið þjer bestar og ódýrastar í • • • • • • Verslnnin • Goðafoss. • • • • • • • • • • • • Svo sem: í# :* S Naglaáhöld. Ilmsprautur. :: Burstasett. Ilmvöth. • #. • •- Dömuveski. Pappírshnífar. • • • • Z Dömutöskur. Signet. • • 1 Samkvæmistöskur. Armbönd. • • S Seðlavéski. Hálsfestarf- #♦ Peningabuddur. og margt fleira. »* j Skrautskríni. • • • • Langaveg 5. • - Simi 436. :: • • • • • • • • fermingarglafir Hálsfestar, margar gerðir og litir. Ilmvötn í litlum og stórum glösum Handsnirtiáhöld í kössum og á stativum. Burstasett í fallegum litum er kærkomnasta fermingargjöfin. Verð frá kr. 8.00. Hjnhrranardeildiii, Austurstræti 16. Sími 60 og 1060.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.