Morgunblaðið - 22.10.1930, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.10.1930, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 ■mauuuiiiiiiiimtiiiiuMuuuuumraiiiuuuiu Ctffef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk S Hltatjórar: Jón KJartansaon. Valtýr Btef&naaon. Rltstjórn og afgrelOala: Austuratrœtl 8. — Sfasl 500. = AuglýslngastJóri: E. Hafberg. S Auglýoingaskrlf etof a: Austurstrætl 17. — Slml 700. g Helaaaslmar: S Jón KJartansaon nr. 748. Valtýr Stefknaaon nr. 11*0. = E. Hafberg nr. 770. Áakrfttagjald: Innanlanda kr. 2.00 4 asánuOl. = Utanlands kr. 2.50 á mánuðl. — í lausasölu 10 aura elntaklO, 20 aura aseO Leebðk. = ffliiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuuiimiiiuiiiuiiuuuiiiiuiiiuiiuiuulr Skip sekknr. í*rír Þjóðverjar, er reyndu að bjarga skipinu, hafa sennilega druknað. Yestmannaeyjum. FB. 21. okt. Þýskur botnvörpungur, Harveste vute, frá Ouxhaven, kom hjer í "dag með skipshöfnina af m.s. Aineta, sem hafði yfirgefið skipið vegna leka, sem að því kom. Botn- vörpungurinn setti þrjá menn yfir 3 Ameta og dróu skipið'til Vest- Diannaeyja, en áræddi ekki að, vegna storms. Þar sem þeir, sem ^oru í Ameta, sögðu ekki sjó nema 3 vjelarúminu, þótti óhætt að halda áfram áleiðis til Reykjavíkur. Yar haldið áleiðis til Reykjavíkur fyrir öiiðnætti í gærkvöldi. En dráttar- taugin milli. skipanna slitnaði og sást Ameta ekki eftir það. Botn- vörpungurinn leitaði skipsins ár- •angurelaust. Ameta liefir vafalaust sokkið og Þjóðverjamir þrír, sem '0 henni voru. Hræðilegt námaslys. London (UP) 21. okt. PB. Frankfurt: Ægileg sprenging ^iefír orðið í Eggtham Wilhelms- íiámunni. Óttast menn, að tvö hiindruð námnmenn hafi farist og s®rst. Ætlað ei‘, að kviknað hafi i Aynamitbirgðum. Öll náman fjeU saman og hús hrundu í nágrenn- 5nu. _ Síðari fregn. London (UP) 21. okt. PB. Aix la Chapelle (Aschen): Námu ^Prengingin varð við Aldorf, ná- l®gt Aix la Chapelle, átta hundr- fet niðri í jörðinni. Fregnunum ^or ekki saman um hve margir ^efa farist. — Þrjú hundrnð og fínitíu námumönnum hefir verið b.)argað úr námunni. * 'Síðar: Þrjátíu og átta menn fór- samkvæmt nýkominni fregn. Varhugaverð fjármálastefna. Skipstrand. ísafirði, PB. 21. okt. Yjelskipið Iho strandaði í gær- '^ag við Gjögur. Yar í fiskflutn- lngaferð. Menn björguðust allir, eii talið að mikið af farminum -&UUU skemt. 3Játinn er Kristján Þorláksson, ^yvrnm bóndi í Múla í ísafirði, ^onnur merkisbóndi, 73 ára gamall Eaperantistafjelag er nýstofnað Mor í bænum með 30—40 meðlim- vum. __ I. Ekki er minsti vafi á, að þjóðin ei að verða alvarlega kvíðandi út af hinni hóflausu aukningu á út- gjöldum ríkissjóðs og vaxandi skuldasöfmm, sem núverandi stjórn hefir skapað með fjárbruðli sínu. Og þjóðin hefir vissulega fylstu ástæðu til að vera kvíðandi. Siðustu fjögur árin hafa heildar iitgjöld ríkissjóðs verið sem hjer segir: 1926 12 milj. 805 þús. kr. 1927 12 milj. 862 þús. kr. 1928 13 milj. 334 þiís. kr. 1929 ca. 15. milj. kr. Útgjöld áranna 1926—1928 eru tekin eftir landsreikningunum. En landsreikningurinn 1929 er ókom- inn ennþá; eru útgjöldin því á- ætluð fyrir það ár og stuðst við bráðabirgaskýrslu þá, sem fjár- málaráðherrann gaf í byrjun síð- asta þings. Þegar ráðherrann gaf þinginu skýrslu, voru vitgjöldin 14 milj. 440 þús. kr., en ýmis gjöld voru þá ótalin, er komu til greiðslu síðar. Mnn því. eigi óvarlegt, að áætla heildarútgjöld- in 15 mi)j. kr. Eins óg sjest á þessum töluni hækka útgjöldin gífurlega á ár- inu 1928, en það er fyrsta stjóm- arár núverandi valdhafa. Þetta áf hækka útgjöldin um 472 þús. kr. frá næsta ári á undan. Þó er þessi hækkun hverfandi móts vi‘ hækkunina annað árið. Þá ern rit- gjöldin komin upp í 15 milj. kr., úr 12.8 mil'. árið 1927. Raunveruleg liækkun útgjaldanna tvö fyrstu stjórnarár núverandi valdhafa nemur um 2 milj. 150 þús. kr. Þessar tölur gefa þó ekki full- komna mynd af bruðlinu. í fjár- lögum fyrir árið 1928 voru útgjöld ríkissjóðs áætluð 10,4 milj. kr., en 10.8 milj. kr. árið 1929. Tvö fyrstu árin hefir stjórninni því tekist að sóa um 7 milj. kr. um- fram áætlun fjárlaga. II. Stjórnin liefir hingað til reynt að hliðra sjer hjá, að segja þjóð- inni hið sanna um skuldir ríkis- sjóðs. Og hún hefir þagað á með- an blöð hennar hafa látið sjer sæma, að gefa rangar skýrslur um þetta mikilsvarðandi mál. — Stjórnin virðist ekki þora að segja þjóðinni sannleitann um ríkis- skuldirnar. Þegar núverandi stjóm tók við völdum í árslok 1927, voru skuldir ríkissjóðs 11.3 milj. kr. I árslok 1928 voru skuldirnar orðnar 13.6 milj. kr. Fyrsta árið höfðu skuld- irnar þannig liækkað um 2.3 milj. króna. Snemma á síðasta þingi skýrði fjármálaráðherrann frá, að stjórn- in hefði á síðastliðinu hausti tekið 51/0 milj. kr. bráðabifgðalán í London. Eftir annað stjórnarár núverandi valdhafa voru skuld- irnar því orðnar 18.5 milj. kr. En skuldasúpan er ekki öll talin ennþá. Á síðasta þingi feklt stjórnin heimild til að taka 161/4 milj. kr. lán (þar af 4þó milj. til íslands- banka og Útvegsbankans). Þarf ekki að efa, að stjórnin tekur lán þetta, svo framarlega sem hún fær það með viðunandi kjörum. Nú má gera ráð fyrir, að nokk- uð af þessu nýja láni gangi til greiðslu bráðabirgðalánsins' eða hlúta þess. En alt bendir til þess, að skuldir ríkissjóðs verði í lok þessa árs 25—30 milj. kr. Hefir stjórninni þá tekist sem næst að þrefalda skuldir ríkissjóðs á að- eins þremur árum. Geri aðrir betur. I III. Það getur hver og einn sagt s.jer sjálfur, a8 fjármálastefna sú, sem núverandi stjófn hefir tekið, er háskaleg fyrir þjóðina. Hingað til liefir alt slambrast af vegna óvenjulega hagstæðs árferðis. En við eigum því að venjast, íslend- ingar, rfð erfið árferði fylgja góð- ærrnn á sama hátt og nótt fylgir degi. Þá er hætt við að fjár- bruðiið og fyrirhyggjuleysið hefni sín grimmilega. Og ekki ljettir það byrðina, að atvinnuvegir lands manna hafa undanfarin góðæri verið svo þrautpíndir með skött- um, að þeir hafa á engan hátt getað styrkt sig fjárhagslega til imdirbúnings erfiða árferðinu. • Það liefir verið venja gætinna fjármálastjórna, að veita erlendu fjármagni inn í landið í erfiðn árferði og endurgreiða það svo aftur í góðærunum. Ntiverandi stjórn hefir snúið þessari hollu reglu við. Hún margfaldar skuldir ríkissjóðs í góðærnnum og veit svo ekkert hvað gera skal, þegar erfiðu árin kama. Er ekki tími til kominn aö taka fjármáliri úr Iröndum slíkra manna? Gólflampar eru mikil heimilisprýði. Við höfum til gólflampa úr trje og látúni, með silkiskerm, eða án hans eftir vild. Einnig höfum við til svonefnda leslampa úr látúni og járni með gulleitum skerm úr pergamentpappír. Þessir lampar eru ætlaðir til að standa á gólfi fyrir aftan stól, eða til hliðar, og veita sjerlega hentuga og þægilega birtu við lestur. Jnlíus Bjðrnsson. Raftækjaverslun. Austurstræti 12. Lappomenn játa mannaránin „ London (UP) 21. okt. PB. Helsingfors: Pjörutíu valdir menn úr liði Lappomanna gengu fyrir inanríkisráðherrann í gær og afhentu honum undirritað skjal þess efnis, að Lappomenn játa á sig þátttöku í ýmsum mannarán- um. Fyrir liði þessa flokks Lappo- manna var Kosola, sem talinn er aðalstofnandi Lappoflokksins. Þeg ar flokkurinn hafði aflient skjalið fór hann til fundarstaðar síns, en þar fyrir utan höfðu þúsundir manna safnast saman og sungu þjóðsönginn. Einn þeirra, sem við- staddur var, neitaði að taka ofan hatt sinn, og varð það tilefni nokk ui'ra óeirða. Varð lögreglan að skerast í leikinn. lilýjast eftir hættl á Norður- og Austurlandi. Sj,ávarhitinn var 0.7° yfir meðallag. Úrkoma var mikil, 76% yfir meðallag; mest var hún á Suðausturlandi, á Teigarhomi 196% umfram meðallag, eða því nær þreföld meðalúrkoma. Sunnan og suðaustan átt var venjn fremur tíð, en á Austurlandi var suðvest- an átt tíðnst. Norðan og norðaust- an átt yfirleitt sjaldgæf. Sólskin var í Reykjávík 171,3 stnndir, eða aðeins 31.7% af því sólskini, sem gæti verið. — Gemlingar voru rún- ir nm 9. júni og ær'iun 25. júni að meðaltali. — Kartöflugras var að konia upp í görðum frá 29. maí (í Stykkishólmi) til 22. júní (Kollsá í Húnavatnssýslu) eða að meðaltali -6. júni (5 stöðvar). Verslunarútbú hefir Kaupfjelag Hallgeirseyjar stofnað í Hvol- hreppntun. Hefir það látið reisa verslunarhús á Hvolvelli, rjett fyr- ir neðán Stórólfshvol og er farið að flytja vörur þangað austur eit- ir. Eorstjóri . kaupfjelagsins '-er Ágúst Einarsson frá Miðey. Tók hanu við’. áf Guðbrandi Magnús- syni. ■" .. - í dag, 22. október, verður 75 ára | Ólafur Ámason frá Þórðarhóli, nú til heimilis á Hverfisgötu 102 B. j Til Strandarkirkju frá S. G. 2 . ,, , , K 1 . , „ _ _ Ættu toreldrar að hvet.ja böm sm kr., Þ. J. 10 kr., X. 3 kr., G. E. o .... . v o 'U J -T af tremsta megni til þeirra íðkana, kr„ S. E., Hafnarfirði 5 kr., N. N ■ * u. . , a , _ , „ 0 ’ . isvo að hjer megi vaxa upp hransl; 2 kr., Onefndum 5 kr., K. S. 5 kr„ , , , „ , , o rn ' * j kyaslóð i þessum bæ. — Þrátt onefndum kr. 2.50, onefndum 50 „ . ,. , . ,, ,, v . , t ac . . T fyrir hma agætn aðsokn getnr K. kr., G. J. 25 kr., R. S. 2 kr., A. J. 0 er sápan sem þjer eigið að nota, kaupið eitt stykki í dag og þier munuð sannfærast. Smásala 0.60. I heildsölu hjá H. I. Bertelsen s Co h.f. Sími 834. Hafnarstr. 11. 3 kr. Til Hallgrímskirkju frá X. 2 kr. Fyrirlestur um framtíðarhorfur Dagbók. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5) ’ N-garðinum er mi lokið, og má nú heita gott veður um alt land, ým- ist N-gola eða logn. Hiti er um 1 st. á Norðurlandi en 4-^-8 st. sunn- an lands. Pyrir vestan landið erii smálægðir og úrkomnsvæði á hreyf ingu norðaustur eftir. Má búast við að áttin verði einnig suðlæg ög vaxandi hjer vestan lands á morgun, 'og nokkur lirkoma. Veðurútlit í Rvík í dag: Vax- andi S-læg átt, sennil. allhvasst og rigning þegar líður á daginn. Veðráttán í júní. Veðráttu- skýrsla Hagstofunnar um júnímán- uð er nýkomin. Hiti var þá 1° yfir meðallag á öllu landinu. Yfirleitt R. þó tekið á móti fleirum 3 frin- leika, og eins eru fjelagar þess, sem enn hafa ekki komið, beðirir v , . . að mæta nú þegar. bæði konur oc knstm og kirkju og hið komandi ,, f ^ „n,. «• ' ° karlar. Emnig eru nfir fjelagar guos nki, flytur Pjetur Sigurðsson ,, _ , í VovXn 1 - • . y ..., T *, ] velkommr; meðau mm leyfir, og I V arðarhusmu 1 kvöld klukkan 8. L,.„ Allir velkomnir. Pólk er beðið að taka sálinabækur með sjer. Magni fer til Borgarness á morg- II n um hádegi. Hjónaefni. Nýlega hafa birt trú- lofun sína ungfrú Kristín Guðjóns- dóttir og Jörgen Jensen. Jarðarför fni Sigríðar Pálsdótt- ur, konu Aðalstems Pálssonar skip- Há]9bólga 4g (e2) Kvefsótt 46 stjora fer fram á morgun, oghefst j (fö)_ Kveflungnabélga 3 (2). Iðra- með huskveðju a Bræðraborgar- j kyef ^ (2g) Takgótt 2 (2). Stom. Ntlil ! . , , „ 'apht. 1 (2). Umferðarbrjósthimnu- Vestn kom 1 gær til Plateyrar með saltfarm frá Spáni. Dánarfregn. Þann 20. þ. m. and- aðist á Landakotsspítala Vigdís Marteinsdóttir frá Ystafelli, systir frú Kristbjarga.r,. e.kkju Sigurðar Jónssonar. fyrrum ráðherra. íþróttastarfsemi K. R. íþrótta- eru þeir beðnir að smia sjer tfl f imleikákennaranna. Fjármálaráðuneytið tilkyimrir: Innfluttar vörur í septembermán^ uÖi 1930: Kr. 6.093.225.00. Þar af til Reykjavíkur kr. 3.778.000.00. Farsóttir og manndauði í Reykja vík. Vikan 5.—11. október. (1 svig- um tölur næstu viku á undan). (2). Umferfarbrjósthimnu- 1 (0). Tmpetigo 2 (0). — Mannslát 4 (6). G. B. Fyrir 50 árum kom hingað til lands skip, sem hjet ,,Pilen“. Kom það í Þorlákshöfn. Yestmannaeyj- ar og ef til viil á fleiri hafnir. Yoru aðeins 3 menn á því og þótti ferðalag þeirra -nndarlegt. — Um hús fjelagsins er nú mikið notað íyrir inni íþróttir. Auk nokkurra skóla sem hafa þar fimleika, hefir fjelagið sjálft marga flokka í fim- leiknm, glímn, knattspyrnu, róðri 0. fl. Æfingar em mjög vel sóttar bæði hjá stúlkum og piltum og er það gleðilegt að æskulýður bæjar- ins stundar vel íþróttaæfingar. — haustið flæktist skipið til Norege og misti einn af þremur mönnun- nm á leiðinni. Þegar þangað kom vitnaðist það, að menmrnir höfðn stolið skipinu með ftirmi í Ame- ríku, breytt um nafn á því og sett talsvert af farminum. Yar þetta lítið skip og ferðalag þeirra fje- laga álíka glæfralegt og fyrirætl-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.