Morgunblaðið - 01.11.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.11.1930, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Nýkomið: fakjirn 26 & 24 allar stærðir. Flexo úrglösln selja nú þessir úrsmiðir: Magnús Benjamínsson og Co. Reykjavík. Jóh. Ármann Jónasson, Reykjavík. Árni B. Björnsson, Reykjavík. Guðni A. Jónsson, Reykjavík. Sigurþór Jónsson, Reykjavík. Halldör Sigurðsson, Reykjavík. Þorkell Sigurðsson, Reykjavík. Einar Þórðarson, Hafnarfjörður. Skúli K. Eiríksson, ísafjörður. Þórður Jóhannsson, ísafjörður. Tilkvnn?ng. í dag kl. 1 e. h. verð jeg fluttur í Austurstræti 10, (nýju Braunsbygginguna). Verð jeg nú betur birgur en nokkru sinni fyr af öllum tegundum fata-, frakka- og buxnaefna. Ennfremur mun jeg eftirleiðis hafa flest annað er að herraklæðnaði lýtur, svo sem: Manchett- skyrtur, hvítar og mislitar, flibba, hálsbindi, sokka o. fl. Alt aðeins 1. fl. vörur við sanngjörnu verði. Vigíús Buðbrardsson, klæðskeri. NINON ------------------------ OD|O - ^—'7 I KJÖLáR - NÝJUMB4R. 1 NINON aujtuo/tcjCTi • ia KvenstMent, s«m er fús til að fara utan til náms og undirbúnings, getur fengið framtíðarstöðu við rannsóknarstofnun í Reykjavík. Upplýsíngar gefur Niels Dnngal. fiamalt oi nýtt. „Mjer hefir stundum legið við að óska að nýsveinar hefðu engan reikning lært áður en þeir komu í Iatínuskólann“, sagði Björn heit- inn Jensson stærðfræðikennari einu sinni við niig. Honum fanst sá ,,lærdómur“ vera verri en eng- inn stundum. Enginn skilning.ir, engar skýringar, en stirðar aðferð- ir lærðar sem þululærdómur! Mjer kom oft svipað í hug, er jeg tók að fást við reiknings- kenslu í Kvennaskólanum, og víð- ar. laust fyrir aldamótin. Barna- kenslu var harla áfátt á þeim ár- um víða um land, en þó voru undantekningar, og skólamir ólík- ir. Úr einum bamaskóla, sem kendi ágætlega handavinnu man jeg ekki eftir, að nokkur kæmi í Kvennaskólann í ein 15 ár, sem nokkuð vissi í reikningi. Hinsvegar brást það varla að þær, sem komu úr barnaskóla Isafjarðar, voru njjög skilningsgóðar í þeirri náms- grein. Svipað var um þær stúlkur er sóttu Kvennaskólann úr Hnífs- dal eftir aldamótin. Þær fyrstu, sem jeg man éftir þsðan, voru Sigríður Pálsdóttir og Elísabet Guðmundsdóttir, er báðar urðu eftirlæti kennaranna fyrir góðar námsgáfur og prýðilega f. amkomu í skólanum, og seinna komu aðrar líkar þeim. Mjer er ókunnugt um, hvort svo er enn í dag, en hitt get jeg sagt, að fram að 1914 var ekkert kaup- tún þessa lands er jafnaðist á við Huífsdal í þessu tilliti, og aldrei gieymi jeg, er jeg hjelt samkomu í Hnífsdal fyrir löngu, og söngnum stjórnuðu einar 4 eða 5 bráðgáfað- ar blómarósir, sem sjaldan höfðu sjeð annað en ,ágætlega‘ við reikn ingspróf í Kvennaskóla Reykjavík- U'. Jeg minnist þess í hvert sinn, er jeg sje Hnífsdal af sjó eða landi, en sjerstaklega rifjaðist það upp fyrir mjer, er mjer var nýlega sýndur minningarspjaldahlaðinn stóri, er sendur var að Sjávarborg hjer í bæ, þegar húsmóðirin þar, frú Sigríður Pálsdóttir var til moldar borin. Mikið höfðu ástvinirnir mist, gamlir og ungir, enda var samúð- in mikil frá vinum fjær og nær; en ánægjulegt var að taka eftir því, hvað vinirnir höfðu rækilega orðið við þeim tilmælum ekkju- mannsins að láta samúðina sniiast t.i styrktar þörfum fyrirtækjum. EUiheimilið í Reykjavík naut þess mest, eins og hann ætlaðist til. Engin jarðarför hefir flutt því neitt svipað eins miklar minning- argjafir. En spjöldin sýndu að fleiri góð fyrirtæki bæði hjer í bæ, og þó einkum vestra höfðu og hlotið góðan stuðning. — Vel sje þeim, er gleyma ekki að gleðja a?.ra, þótt sorgin heimsæki þð sjálfa. Mjer kæmi það ekkert, á óvart, þótt jeg ætti eftir að sjá meira af slíku frá gömlum Hnífs- dælum, því að þaðan hefi jeg ahlrei hlotið annað en ánægju, en aldrei neinar „þreytandi kenslu- stundir“. Hjartans þakkir fyrir góðu minningarnar og stuðning- inn góða við Elliheimilið. Drott- ínn blessi yður öll, sem nú eigið um sárt að binda. S. Á. Gíslason. Helmi oe iixei flenl dansa aftnr í bvöld. Pantið borð límaniega Hðtel ísland. Ufismyndasamkepni fyrir áhugamenn hefir Ferðafjelag Islands í hyggju að halda um næstkomandi mánaða- mót, ef nægileg þátttaka fæst, Til þessarar samkepni skulu eingöngu send- ar myndir af íslensku landslagi eða ferðalög- * um hjer á landi. Verðlaun, sem auglýst verða síðar, verða tvenskonar, önnur fyrir bestu einstakar myndir en hin fyrir myndaflokk. í mynda- flokki, sem sendur er í samkepni um flokks- verðlaun, mega ekki vera meira en tíu myndir. Myndirnar sjeu sendar til Tryggva Magnús- sonar, Edinborg, ekki síðar en 25. nóvember næ8tkomandi. Stjðrn Ferflaijelags fslands. Skyrtu útsala. Til þess að rýma fyrir stórri sendingu, verða allar eldri skyrtur seldar með 25—30% afslætti, sömuleiðis mjög mikill afsláttur af karlmannafötum. Rykfrakkar í stóru úrvali, nýjasta tíska. Andrjes Andrjesson, Laugavegi 3. Þvf ekki nota peningana sina og fá sjer falleg betristofuhúsgögn með vægum greiðsluskilmálum. Stærsta úrval á íslandi af alskonar stoppuðum HÚSGÖGNUM. Húsgagnaverslunin við Dómkirkjuna. Fyrirligg jandi s Steinbítsriklingnr. Earðf isknr. Eggerfi Krisllánsson & Go. _______ Símar 1317 — 1400 og 1413._ Hiólar, nú sendino tekin upp í dag NÝJASTA TÍSKA. Harteinn Einarsson & Co. L u. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.