Morgunblaðið - 01.11.1930, Blaðsíða 6
6
Vátryggingarfjelagið ,NYE DANSKE
Brunatryggingar (hús, innbú, vörur o. fl.). Hvergi betri og
áreiðanlegri viðskifti.
Aðalumboðsmaður á íslandi:
Sigfús Siflhvatsou,
Amtmannsstíg 2.
Kanpið Skólabæknr og skálaáhöld I
Bákaverslnn isafoldar.
••••••••••••••••»••••«••••••••••••••••••••••••••••••••
CASAPHONE
UtvaiDstöðín
fer nú að hefja starfsemi sína. Tii
notkunar í bænum og nágrenm
befir BHILIPB GAÖAPHUiNH, 2-
lampa tækið, reynst sjerlega bent-
ugt. —
Til j?ess að tryggja sjer sem best
aikast, er nauosyniegt aö kaupa
PiiJjjiriá geiia meö j?eirra tækjum.
íiins árs ábyrgð, gegningarstou
i KeyKjavik. i.ækjargoiu 2, uppi.
stýlunum í íslensku þýðingunni
(eöa bverri annari samstæðu við
Kngiisb KeadmgJ. Er j?anuig vel
og rækilega sjeö fyrir öiium þörf-
uni nyrjanuans. öannieikurinn er
sa, ao nver sá isiendingur, sem
nenr bækur peirra Öir 'Wiiiiams
og tínæbjarnar, getur náiega aö
öiiu ieyti aíiaö sjer af sjáifsdáð-
uu. unuirstooupekkingar í enskri
tungu, nema bara aö pví er hijóðin
snerur, sem ekki lærast í neinu
máii án þess að heyrast. Víst er
urn j?aÖ, að bver sá, sem tileinkar
sjer aiian þann fróöieik, sem bæk-
ur þessar hafa að geyma, hann á
aö geta lesið og skrifað ijetta
ensku, og iesið með rjettum fram-
buroi aiment, prentað cnskt inái,
hvort sem hann skiiur efnið eða
ekki. Vænti jeg þess að ailir j?eir
skólanemendur, sem hlusta viija
á morguntímana í útvarpinu, hafi
j?essar bækur fyrir íraman sig.
Handa J?eim, sem komnir eru
yíir byrjunarstigið, hefir enskur
máiíræomgur, öimeon Potter, pró-
íessor í ensku viö háskóia einn í
Tjekkósióvakíu og enskukennari
við útvarpið ]?ar í landi, samið
bókina Everyday English for For-
eign Students. Sú bók er með
framburðarmerkjum Oraigies og
bæði að efni og orðfæri er liún
aigerlega nútímabók. Eins og Sir
’VVilliam Graigie tekur fram í for-
méla, er hann hefir ritað fyrir
benni, leggur bún nemandanum
á truxgu til ójmngaðrar notkunar
J?á ensku, sem nauðsynleg er í
öJlum bversdagslegum kringum-
scæðunr og daglegu samneyti
manna. .Jafnframt j?ví befir hún
inui að balda mikinu og marg-
víslegan fróðleik um England og
hinn enskumælandi beim. Efnis-
svið hennar er svo vítt að hún
gefur ærið svigrúm tii notkunar
J?eirra þúsunda orða, sem í benui
eru, á J?ann bátt að j?ýðingin skilst
áf aámb.en’gin'u án jfebb að naúð-
syniegt sje að vera ávalt að flýja
tfl orðabókarinnar.
En bók próf. Potters hefir líka
annan tiigang en j?anu einan, ao
kenna dagiegt mái enskt og ao
draga upp mynd af dagiega lrfínu.
iiin praktiska j?ekking, sem hun
veitir nemaudanum * bæði á J?jóo-
lífinu og tungunni, er sá grund-
vöiiur, seni byggja verður á tn
þess að geta til hiitar notið ensli.ru
bókmenta, og það er þannig aug-
ljóst, að hún er líka hin gagnleg-
asta fyrir þann, sem ætiar sjer ao
iesa amerískar bókmentir. Gagn-
ger þekking á dagiega málinu er
óumflýjanlegt skiiyrði fyrir því,
að geta skiiið nútímabókmentirnar.
ÞáÖ er síst að uiulra aó sýnis-
bækur enskra bókmenta eru aö
bætast í bókafiokk þann, sem
prentaður er með framburðar-
merkjum Graigies. Próf. Potter
bcfir látið bók þá, er lrann nefnir
English Verse for Foreign Stud-
ents og nú er alveg nýprentuð,
sjgla í kjölfar binnar. í kvæða-
safn*þetta er tekið mikið úr bin-
um gömlu, sígildu böfundum, en
éisinig margt eftir nútíðarskáldin.
Það er sjerstaklega tilgangur Pot-
ters með bók þessari að leggja
nemendum upp í benduvnar valin
ljóð, sem til þess sjeu fallin að
lærii þau utanbókav. Það er skoð-
i-n lians (og þess bej- að gæta að
bann byggir á laijgri. og víðtækri
eigin reynslu), að sá sem lærir og
ftr uppbátt með skáldskap á er-
lendu máli með tilhlýðilegri at-
bygli á merkinga*blæbrigðum orð-
anna, muni varSveita rnálið sem
Jifandi tungu jafuvel þó að langir
tímar líði svo, að hann fái ekkert
tæfifæri til að uuta það, þar sem
;i hihn bóginn sá sem aðeins les
það og talar muni eftir skamman
iírna vera farinn að segja frá því,
að eitt sinir hafi ,barm talað málið
liöugt, en nú sje alt gleymt og
gi'afið. „MeðSSSa 'adroandinu' getur
MÖRGUNELA ÐIÐ
farið með utanbókar tuttugu af
ljóðunum í þessari bók“, segir
Potter, „þarf liann ekki að óttast
að hætta sje á því, að enska lians
sje að ryðga“. Óvíða mun meiri
þörf á að geta „geymt“ málið á
þenna hátt en í afskektu sveitun-
um á Islandi.
Eftir tilmælum bæði kennara og
nemenda víðsvegar um heim, hefir
Potter einnig samið orðabók, sem
nýlega er komin út og sem sýnir
framburðinn með merkjum Craigi-
es. Hún er bygð á binni svo-köll-
uðu Pocket-Oxford Dictionary eft-
ir F. C. og H. W. Fowler, en sú
bólc er, eins og menn vita, unnin
upp úr stóru Oxford-orðabókinni.
Yfir höfuð befir höfundurinn
siuðst við allar liinar frægu bælc-
ur af þeirri „orðabókarætt“ (The
Concise Oxford Dictionary, A
Dictionary of Modern English og
The King’s English). í þessari
orðabók sinni, sem hann kallar
English Vocabulary for Foreign
Students, hefir hann lagt aðalá-
liersluna á það, að vera í senn
ijós og nákvæmur, og bann hefir
ekki látið neitt ógert til þess að
gera crlendum nemendum sem bæg
tw-. • fyrir, enda mun bókin vafa-
iaust reynast þeim mjög gagnleg
fyrstu námsárin. Orðin eru áðal-
iega valin eftir þörfum þeirra, sem
nota þær bækur, sem hjer um ræð-
ir. Skýringarnar eru á ensku, en
stundum aulc þess á þýsku og
frönsku, eu ennfremur eru notað-
ar til skýringar setningar og tals-
hættir þegar svo þykir henta. En
sjálfsagður hlutur er það, að þegar
nemandinn er kominn svo langt,
a* liann geti fyrir alvöru farið að
lesa enskar bækur, á liann að hafa
aöra hvora Oxford-orðabókina,
Pocket eða Concise, við hendina.
Textar þeir, er jeg mun nota í
morgúntímunum, verða þannig
Engiish Reading Made Easy og
Kenslubók í ensku, en í kvöldtím-
unum verður Everyday English
ior Foreign Students lögð til
grundvailar. í báðum tilfellum
verður farið út fyrir svið kenslu-
bókanna, bæði með stuttum við-
ræðum og á þann liátt að lesnir
verða kaflar eftir enska og amer-
íska liöfunda. Verður sá lestur
•að nokkru leyti upp úr English
Verse for Foreign Students og
mun tilkynt fyrirfram þegar þörf
þykir, hvað lesið verði.
Ánægja sú og gagn, sem ábeyr-
endur kunna að bafa af útvarps-
tímunum í ensku í vetur, verður
að býsna miklu leyti undir því
komið, livað þeir leggja sjálfir til
þessarar merkilegu fræðálutilraun-
ar íslenskra stjórnarvalda. Jeg er
þess fulltrúa, að bver sá er leggur
fram samvinnu sína með því að
nota af alúð þau hjálpartæki, sem
jtg liefi sagt frá hjer að ofan,
muni ekki að árangurslausu blusta
i enskutimtuaum
Kjaerstine Matbie'sén, M. A.
Flugmennirnir
Erroll Boycl og Harry Gonnor/
sein nýiega flugu vestur yfir At-
lantshaf í iiugvjelinni ,Golumbia‘,
bafa í byggju að fljúga í sömu
flugvjel austur yfir hafið í nóv-
ember. Verða þeir fyrstir rnanna
til þess að reyna að komast fram
og aftm- yfir Atlantsbafið í sömu
áuyv'jel:
Soussa
eru bestu egypsku Cigaretturnar.
20 st. pakki
á kr. 1.25.
Athugið
verð og gæði annarstaðar og
komið síðan í
Tí&knbnðlna,
Grundarstíg 2.
Lifur og
hjörtu.
K1 e i n,
oldursgötu 14. Slmi T-
Það er ekki einungis á-
nægjan, sem húsmóðirin befir
við að baka
Álfa drotningar kökur
beldur beinlínis mikill sparn-
aður við það, þareð bvorki
þarf sykur, gerduft eða bök-
unardropa.
Hver pakki innikeldur efni
í 20 költur og nóg af ávöxt-
um og kökuskrauti til að
skreyta þær með, ennfremur
fylgja 20 pappírs kökumót.
Leiðarvísir á íslensku fylg-
ir bverjum pakka.
Fæst bjá matvörukaup-
mönnum.
í beildsölu:
UÉII, í muá H.L
Vonarstræti 4B.
Húsmæður!
Hringið í síma
2358
og látið okkur vita,
ef þjer fáið ekki Álfadrotn-
ingar köku pakkana hjá kaup-
manni þeim, sem þjer verslið
við.
vörur
og þið nmmið gleðjast
yfir gæðunum.
Hunið A. S |.
Áteiknaðar hannyrðir
fyrir hálfvirði.
Til þess að aoglýsa verslun vora og gera
áteiknaðar vörur vorar knnnar um alt Is-
land á sem skj.itastau bátt., bjóðum vjer
öllu Í8lenskn kvenfólki eftirtaldar vörnr:
áteikn kaffidák . . . 130X130 om.
1 — ljósadúk . , . 6£>X 66 —
1 — „löber11. . . . 35X100 —
1 — pyntehandkl,. . 65X100 —
1 — „toiletgarniture" (4 stk.)
fyrir danskar kr. 6,85 auk burðar-
gjalds.
Við ábyrgjuuist, að uannyrðirnar sjen úr
1. fl. Ijeiefti og með fegurstu nýtisku
muustruui Aðeins vegna mikitlar fram-
leiðslu getum við geit þetta tilboð, sem
er hafið y ir alla samkepni.
•Sjerstök trygging uor: Lf þjer eruð óá-
megö, senduui viö peuingaua til baka.
Pöntunarseðill. Morgunbl. >'u—’oO
Nafn...................................
Heimili................................
Póststöð...............................
Uudirrituð pautar hjeimeð gegn eftir-
kröfn og buiðargjaldi.............sett
banuyrðaefui á danskar kr 6,85 settið, 3
sett t>end burðargjaldsfritt.
Skandinavisk ‘Broderifabrik,
Herluf Trollesgade 6,
Kobeubavn K.
Nýtt grænmeti:
Hvitkál.
Rauðkál.
Gulræ ur.
Rauðbeður.
Rófnr.
Versl. Foss.
Laugaveg 12.
Sími 2UU1.
j Nýkomið
Golftreyjur
Og
Jumpers.
Alveg nýjar tegundir.
Komið og skoðið.
Vöruhúsíð
Til
Keflaviknr og
Grindávíknr.
úaglega. Bestar ferðir
1 Frá Steináóri.
Til minnis.
Vænt og vel verkað dilkakjðt
í stærri og smærri kaupum.
Saltkjöt, svið, lifur o. m. fi.
Rjðrniun,
Bergstaðastræti 35.
Sími 1091.
<