Morgunblaðið - 19.11.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.11.1930, Blaðsíða 1
Gaasla Bíó Br úðnr nr. Þýsk hljóm- og talmynd í 8 stórum þáttum. Efnisrík og vel leikin mynd eftir skáldsögu P. Blots, Umkomulausa landið og brúður nr. 68. Aðalhlutverkin leika: Conrad Veidt og Elga Brink. lílngarlnn — Fundur verður haldinn í Hringnum miðvikud. 19. nóv. á Hótel Skjaldbreið kl. 8V2. — Rosin verður afmælisnefnd o. fl. Spiiakvöld. Stjórain. kia úrvnl af fallegum Samkvæmisk j ólaefnum. Crepe de Chine frá 5.50 pr. m. Grepe Frader í mörgum litum Georgette. Vaskasdlki. Silkiflauel, margar tegundir. Silkiundirföt, afar falleg. Verslnn Karóiínn Baneðiktz, Njálsgötu 1. Sími 408. Hin ágætu Ornel frð). P. iadiesen. eru komin aftur einföld og margföld. Ágætir greiðsluskilmálar. Notuð hljóðfæri tekin í skiftum. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hlu,ttekningu við andlát og jarð- arför systur minnar, Halldóru Ásmundsdóttur. Henrietta Ásmundsdóttir. Leikhnsið: t>rír skáikar Söngleikur í 5 sýningum eftir Carl Gandrup. Leikið verður á morgun (fimtud.) kl. 8 e. h. í Iðnó. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag frá kl. 10 f. h. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir klukkan 4 síðdegis. Sími: 191. Ekki hækkað verð! Sími: 191. Hðtel Borg Vegna fjölda áskorana verður samkvæmiskvöldinu að Hótel Borg frestað til laugardags 22. þ. m. Þátttakend'ur gefi sig fram fyrir föstudagskvöld. Skemtiatriði auglýst síðar. Skíðasleðarnir komnir. Húsgagnaverslun Reykjavfkur. Vatnsstíg 3. Sími 1940. Útsalan stendur aðeins í 4 daga ennþá, notið tækifærið síðustu dagana. ÍTlarteinn Cinarsson Sc Co. . t. Nýlisbn dðmnvesbi 1: Skoðið í gluggann þessa daga. Leðnrvoniiletlð Hliúðiærahússiiis> c m 1 W | $ 1 vn KatrinViöar 0 II 11 1 n i ÍH 3 '9 sex smálestir, til sölu. Tilboð óskast send A. S. t, sem fyrst, merkt „Sundmagi". Nýja Bíó WSBBBBBBÍ Undir Linditrjenn. I Ensk 100% tal- og hljómmynd í 9 þáttum, er byggist á hinu heimsfræga skáldverki Thomas Hardy’s (Under the Greenwood Tree). — Myndin er tekin af British International Piotures, sama fjelagi er tók Atlantic. Aðalhlutverkin leika: Marguerite Allen — John Batten og fl. Leggið leið yöar nm • Hafiiarsfræti í Eðfnborg. og þjer gerið góð innkaup. Aðeics 4 dagar eflir. Afsláttur af öllum vörum verslunarinnar. í gær voru tekin upp Dívan- teppi, Fiður og Fiðurhelt efni, af þessum vörum fáið þjer 10% næstu fjóra daga. EDINBORG Biarnl BiOrnssoi endurtekur SKEMTUN sína í kvöld í IÐNÖ kl. 9. Aðgöngumiðar á 2.50, svalir 3.00, seldir frá kl. 10 í dag. Sími 19L *T| t í ( ' ,T T- nvfr ' HLÁTURSSKÖLLIN HRISTA IÐNÓ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.