Morgunblaðið - 19.11.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.11.1930, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Brjefsefni í kössum, möppum og laus, fallegt úrval. Blekbyttur — Pennaglös — Skrifsett. Bókaverslnn (safeldar. Blóm & Ávextir: Afskorin blóm, daglega, kransar, blómaílát. — Sími 2017. Foto Í0r oi efter Bruften at Hebe Haaressens. — Dennc Herre, 57 Aar, var skaldet i over 10 Aar, enen en kon Kur med Hebe Haaressens gav ham nyt, tæt Haar uden „graa Stænk". ________________________________________________ „ — Vidnefast attesteret af Mynditfbederne. — Hcbe Haarcssena, nu 3 dobbelt stærk. er sikker llvio VRÍITl HriTlffÍfi í ftíma í Haarpleie mod fedtet Haar, Skæl, Haartab og Skald. -wyj8- yod,U De&b. nrmgiu l ÖIIUO, Den íivcr oy krafti4 Haarvækst. Garantiattest med ■tTne *,vcr P,aslte- Stor P1*- Kr. 6,00, 4 Fl. portofrit. Skriv til ll/O. Hebe Fabrikker. Kobenhavn N. (Grundlagt 1903). Kensla. Periesalg: 1 Kr. Rabbat = Kund t Kr. for 1 stor Flaske Hebe. Kenni vjelritun. Marta Kalman Grundarstíg 4, sími 888. já—mm—m—mm Grammófónviðgerðir. Gerum við grammófóna fljótt og vel. Örninn, J Laugaveg 20. Sími 1161. Tapað. — Fundið. ^ i Taska með peningum og ýmsu í smádóti, týndist í gær á leiðinni I frá Bernhöfts-bakaríi að búð Sigf. Eymundssonar; skilist í Bern-1 höfts-bakarí. Nýjan þorsk og stútung sel jeg á 10 aura y2 kg. á Fiskplaninu við Tryggvagötu. — Notið þetta tækifæri og komið til mín. Pjetur Hoffmann. ^ Tilkvriningar. Símanúmer mitt er 2281. Páll Jónsson, læknir, Laugaveg 3. úrkoma. Frostlaust (þræsíngur). Karlsefni seldi afla sinn í Hull í gær fyrir 1329 £. Pjetur Sigurðsson flytur fyrir- lestur í Varðarhúsinu í kvöld kl. jfcy um skaðsemi þröngsýnis og trúarofstækis, og gerir athuga- semdir við árás Sigurðar Vigfús- sonar á bókina „Takið steininn burt“. Bjarni Björnsson ætlar að skemta í Iðnó í kvöld kl. 9 og heitir því að þar skuli hver maður skellihlæja. Karl Jónsson læknir, Laugaveg 3, hefir símanúmer 2281. Tímarit Verkfræðingafjelags ís- lands, 4. hefti þessa árgangs, er nýkomið. Það flytur tvær greinir eftir Höskuld Baldvinsson, aðra um Rafmagnsstöð Reyðarfjarðar, hina um Rafmagnsstöð Fáskrúðs- fjarðar. Fylgir sín myndin hvorri grein. Steingrímur Jónsson -raf- magnsstjóri ritar um Rafmagns- veitu Reykjavíkur árið 1929 (yfir- litsgrein um reksturinn). Stefnir, fjelag ungra Sjálfstæð- ismanna í Hafnarfirði, heldur fnnd á fimtudaginn í G. T.-húsinu uppi ki. sy2, Hljómsveit Bernburgs skemti sjúklingum á Vífilsstöðum á sunnudaginn og þótti þeim mjög vænt. um. Yfirleitt bera þeir mjög hlýjan hug til allra, sem stytt hafa þeim stundirnar — og þeir eru margir — en sjerstaklega eru þeir þó þakklátir Bjarna Jónssyni bíóstjóra, enda hefir hann gert árð. er íyrsta ferð manna mest fyrir þá. Hann gaf hælinu kvikmyndavjel og síðan liefir hann altaf ljeð kvikmyndir þangað ókeypis og gerir enn. ! Guðm. G. Bárðarson flytur nokkra fyrirlestra um jarðfræði fyrir Alþýðufræðslu Stúdentafje- lagsin's. Fyrsta fyrirlesturinn flyt- Jur hann kl. 6 í dag í Kaupþings- salnum. Umræðuefni: Vestfirðir. I Aðgöngumiðar verða seldir við inn ganginn. — Næstu fyrirlestrar |verða um Tjörnes, Snæfellsnes og Ííeykjavík. Þessi útnes öll veita 1 að sögn höf. gleggri fræðslu um æfi íslands en önnur hjeruð hjer á landi. Elsti þátturinn af jarð- sögu Islands er Bergstindur á Vestfjörðum, sá næsti á Tjörnesi, > LifuroshiOrtu E i e i n, Baldursgötu 14. Sími 73. Kl. 05 nr Hafnarlirðl Nokkrar gerðir af nýtísku kven- skóm (matt skinn, rúskinn, lakk), teknar upp í gær. Skðbðð Rsykjavíkur. Aðalstræti 8. * Agætir divanar fást á aðeins 45 kr. næstu daga í Tjarnargötu 8, kjallaranum. alla virka daga irá ,Salon Decca* ‘ ferðafónar nýkomnir. Oðiua, Bankastræti 7. Nýfeomlð niikið úrval af Grammófón-plötum frá Decca og Odeon. Ú ð i o u. Bankastræti 7. Iðnaðarmsnna’ielagið í Reykjavík. Fundur í baðstofu fjelagsims í dag, miðvikudag 19. nóv. kl. 8y. Fundarefni: Jarðarfararsjóður. Frjettir frá nágrönnunum. . Guðmundur Gamalíelsson: Ferð um Noreg, með skuggamyndum. Stjórnin. Pauiið Blðndahls kolin meðan á uppskipun stendur. / S!mi 1531. gf þar næst sá á Snæfellsnesi og sá fjórði á Reykjanesskaga, sem er yjigsti skaginn á landinu. Skugga- myndir verða til skýringar. T. d. myndir af trjábloðum og stein- runnin blöð, sem vaxið hafa hjer á lændi fyrir miljónum ára, og myndir af „nátttröllum“, sem þjóðsögurnar segja að grafið hafi suma firðina Vestanlands. Hjálparstöð Líknar fyrir berkla- veika, Bárugötu 2. Læknir viðst. á inánud. og miðvikud. kl. 3—4. Innbrot var framið um helgina í geymsluhús Eggerts Kristjáns- sonar & Go. og ýmiskonar vörum stolið. Hafði þjófurinn brotið upp Iæsinguna. Skipaferðir. Goðafoss fór í gær- kvöldi frá Hafnarfirði á leið til út- landa. — Brúarfoss fór frá Hull [í gær áleiðis til Kaupmannahafn- ínr. — Dettifoss fór frá Hull í gær Austfjarða og Reykja- fer hjeðan annað kvöld áleiðis til útlanda. Lá við slysi á Tjörninni í gær. Var verið að aka þar ísi. Á leið suður að ístökustaðnum fældist einn hesturinn og tók svo snögt Biðjið um Fjallkonu-skósvertuna í viðbragð, að ökumaðurinn, sem þessum umbúðum. — Þjer sparið Sat á sleðanum, tókst á loft og tíma, erfiði og peninga með þvi fieygðist út af sleðanum. Lá við að nota aðeins þessa skósvertu og sjálft að maðurinn lenti milli g&g * WaaSité&zZ' *áleiíSis til Austfja Heiðruðu húsmæður, annan Fjallkonn-skóáburð. Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykíaviknr. hestsins og sleðans, en hesturinn hafði tekið viðbragðið dálítið til hliðar, svo að maðurinn kastaðist út af sleðanum. Meiddist hann nokkuð, en ekki til muna. Leikhúsgestir liafa kvartað und- an því að þrengslin við fata- geymsluna í leikhúsinu liafi stór- um versnað eftir breytinguna á Iðnó. Er það og mála sannast, að breytingin hafi frekar verið gerð næð tilliti til dansskemtana í hús- inu en til leiksýninga. Til þess að ráða nokkra bót á þrengslunum við fatageymsluna, hefir leikflokk urinn, sem starfar í húsinu, látið prenta leiðbeiningu tii áhorfenda á aðgöngumiðana líkt og hjá kvik- mvndahúsunum, H og V eftir því hvort gengið er inn um -hægri eða vinstri útidyr. Á aðalfundi verslunarmannafje- lagsins Merkúr var skipuð eftir- farandi stjórn fyrir fjelagið: Gísli Sigurhjörnsson, formaður, og með- stjórnendur Sveinbjöm Árnason og Elinborg Þórðardóttir. Hefir stjómin fullan áhuga á að starfa að málefnum verslunarmarina hjer í bæ, og mun hún leggja aðal- áherslu á launamál þeirra. Tilkynning. Islendingafjelagið í Osió hefir beðið Frjettastofuna fyrir eftirfarandi tilkynningu: — „Vjer viljum tilkynna þeim ís- lendingum, sem hafa í hyggju að fara til Osló í náinni framtíð, að iíiendingafjelagið í Osló, sem scarfað hefir síðan 1924, og sem hefir það markmið, að safna lönd- um saman, til sameiginlegra skemtifunda og til að viðhalda tungu sinni og þjóðemi, hefir nú aflað sjer fasts heimilisfangs, þar sem landar, er til borgarinnar koma, geta leitað sjer allra upp- lysinga hjá stjórn fjelagsins. Hinn gó'ðkunni Islandsvinur, Sejersted Bödtker forstj., hefir sýnt fjelag- inu þann velvilja, að leyfa því að nota skrifstofu sína í Tollbodgaten 17, sem heimilisfang. Með því að hringja þangað eða skrifa, geta landar ávalt komist í samhand við stjórn fjelagsins. F. h. stjómar íslendingafjelagsins í Osló, G. Benédiktsson, p. t. formaður“. Til Strandarkirkju frá G. 10 kr., F. J., Siglufirði 50 kr., konu 6 kr„ Pálínu 10 kr., E. S. 2 kr„ X. Z. 5 kr„ l^nu í Keflavík 5 kr., Mar- grjeti 5 kr„ A. J. 2 kr„ gamalli konu 2 kr„ Ástríði og Pálma 5 kr„ Sigþóru og Kristni 4 kr. Til drengsins á Hafnarfjarðar- spítala frá ónefndum 5 kr„ G. J. 5 kr„ ónefndum 2 kr. Gulltoppur var í Siglufirði í gær og tók kol til Englandsferðar, hafði aflað 1600 körfur. Margunblaðið er 6 síður í dag. Tll KeilaTíknr og GrindaTíknr. ðaglega. Bestar ferðir Frá Steindári. Slalesman er stðra oröið • kr. 1.25 á borðið. Athngið verð og gæði annarstaðar og komið síðan í Tísknbáðina, Grundarstíg 2. Vjelareimar, Reimalásar, bestu teg. sem fáanlegar eru. Fást hjá Vald. Fonisen Klapparstíg 29, sími 24. Spaðsaltað diklahjot. HÖfnm til sölu úrvals spaðsaltað dilkakjöt vestan úr Dölum í heil- um og hálfum tunnum. ffljðlknrijelag Heykjaviknr. Nokkur sett af sem kostað hafa frá 56.00 til 112.00, verða seld næstu daga frá 30,00 til 69,00 Voruhúsið. niHiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimmini Hjúkrunardeildin I Stærst úrval! Bestar vörur! Best verSI Austurstræti 16. — Sfmar 60 og 1060. smitwniwiuiiiiinnfliHiiuniimiiwunoranittHiunium

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.