Morgunblaðið - 20.11.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.11.1930, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ f Hýmingarsala í nokkra daga, hófst í morgun. Mikið af kjólum og kápum seljast fyrir mjög lágt verð. Káputau, kjólatau með tækifærisverði. Morgunkjólatau, flónel, ljereft o. m. fl. með afslætti. Ennfremur: Karlmannafatnaður nijeð miklum afslætti. Vetrarfrakkar, regnfrakkar, reiðjakkar, manchettskyrtur, verkamanna- skyrtur, og bindi með tækifærisverði. Þessa daga gefum við einnig 10% af öllum öðrum vörum verslunarinnar. Sami afsláttur verður einnig gefinn í Útbúi okkar á Laugavegi, Notið tækifærið til að gera góð kaup. & QtseíC Holmblads-spilin Porvarður Poivarðssoh, f. 20. des. 1909, — d. 10. nóv. 1930 ern best. Biðjið aðeins nm Holmblads-spil. Fyrirliggjandi Gráfíkjur í 10 kg. kössum, ný uppskera. Eggert Kristfánsson & Co. Símar 1317 — 1400 og 1413. Brjefsefni í kössum, möppum og laus, fallegt úrval. Blekbyttur — Pennaglös — Skrifsett. Bóbaverslnn (safoldar. Yertu kærkvacldur, viuur minu. Iíif þitt var stutt en fagurt. Við, sem að þekkjum þig best, finnum sárt til þess hve stuttan tíma við fengum að hafa þig meðal okkar. Þenna stutta tíma höfum við samt lært margt af þínu fagra hugar- fari. Svo margt, að söknuðurinn verður vissulega bitur er við sjá- urn á bak þjer. Það, sem auðkendi þig mest var þín einlæga sannleiksleit. Þegar þú barst fram skoðanir þínar, gerðir þú það með einurð og úr andliti þínu ljómaði sannfæringin. Þótt þú sjálfur værir haldinn af hinum hræðilega sjúkdómi sem dauðinn einn gat læknað, heyrðum við, vinir þínir, þig aldrei -mæla æðruorð, en fyrir öllum öðrum, sem báglega væru staddir, barst þú í brjósti þjer sára meðaumkv- un. — Er jeg lít yfir samvistarstundir okkar, er margs að minnast, er varpar ljóma á minningu þína, en þc,r eð ekkert var þjer meir móti skapi en að h^fra lof um sjálfan þig* ætla jeg heldur ekki hjer að Hriston sigarettur í 20 stykkja pökkum kosta 1 krónu pakkinn. Reynið þær og sannfærist um gæðin. Safnið myndunum sem . fyteja. Brífands kaffið er drýgst. skýra frá þeim mörgn og fögru endurminningum, sem tengdar eru við nafn þitt. Minningarnar eiga að vera helg- aðar þeim, sem unnu þjer mest, móður þinni, sem vakti yfir þjer er þú varst barn, Og síðast við banaheð þinn, og föður þínum, sem gladdist innilega, er hann sá drcnginn sinn vaxa upp og verða að manni, sem skildi alvöru ,og tilgang lífsins, þótt hann að árum væri ungur. i Eins vil jeg þó minnast áður en jeg kveð þig í hinsta sinni, vinur minn. Þú hafðir orðið að yfirgefa | náraið, sem var þjer svo kært, | fáeinum mánuðum áður en þú ætl- Jaðir að taka stúdentspróf, og fara á Vífilsstaðahælið. Þegar við bekkjarsystkini þín höfðum'lokið prófinu, komst þú til Reykjavíkur til að óska okkur til hamingju, og árnaðaróskir þín- ar voru okkur kærastar allra, því við vissum að þeim va.r samfara sár hugarkvöl, að vera ekki einn okkar. Þú kunnir að gleðjast með glöðum og hryggjast með hrygg- ian. Drottinn blessi framtíð þína, á hinu æðra starfssviði, er nú bíður þín. Bekkjarbróðir. Slúkrasamlag Reykjavíkur. Þótt hlutavelturnar hjer í bæn- um sjéu orðnar æðimargar í ár og ærið ánauðarok mörgum manni, ekki síst þeim, sem oftast er leitað til um gjafir, kaupmönnum og fleiri góðum mönnum, ætlar Sjúkrasamlag Reykjavíkur að halda hlutaveltu í K. R.-hiisinu næstk. sunnudag, 23. þ. m, — Hlutaveltur samlagsins hafa jafnan verið taldar einna vinsæl- astar og jafnvel sjálfsagðastar af öllum hlutaveltum bæjarins og ber niargt til þess: Menn liafa nú í fuil 20 ár sjeð og sannfærst um, eð samlagið hefir beinlínis hjargað margri fjölskyldunni frá því að komast á vonarvöl, vegna vanefna og veikinda og þannig sparað rát- gjöld bæjarfjelagsins, svo að þús- undum kr. skiftir árlegp. Það hefir aukið sjálfsbjargayviðleitni fjölda manna og nýtúr mi fullkomins skilnings og trausts hæjarbúa. Nú hefir samlagið orðið að gera nýja samninga við læknana og sætt. þeim kostum, sem ekki var unt að umflýja. Þetta. ásamt aukn um lækna- og lyfja-kostnaði und- anfarin ár, sverfur nú svo fast að samlaginu, að stjórn þess, sjer ekki fram á, að hún geti lialdið í lrorfinu, nema því aðeins að hluta- veltan gefi góðan arð í þetta sinn. Heitir því stjórn samlagsins á alla vini þe^s og velunnara, að styrkja hlutaveltuna með gjöfum góðra muna og fjölmenna sem mest þegar lilutaveltan verður haldin. Hlutlaus samlagsmaður. „Líftryggins" sklpa. Ný tillaga til hagnaðar fyrir sigl- ingar Breta. Skipastóil í ýmsum löndum, þar á meðal Englandi, er of stór. — Ilorfir þetta til vandræða fyrir út- gerðina, en allir eru sammála um, að það sje að fara úr öskunni í eldinn að losa sig við gömlu skip- in á þann hátt að„ selja þau út- lendingum, því að þá keppi þau við bresk skip um siglingar. Marg- ir vilja að skipi^ sje höggvin upp, er þau liafa náð vissum alclri og eru orðin úrelt. Enskir skipaeig- endur eru heldur ekki frá því, ef stjórnin veiti cinhvern styrk til þess. Benda þeir á, að það sje ekki verra heldur en að stjórnin veitir skipastöðvunum styrk til þess að smíða skip. Aftur á móti líta aðrir svo á, að stór munur sjee á að veita styrk til aukinnar fram- leiðslu, og liins að rífa niður. En nú hefir nýskeð komið fram ti’.aga í einu siglingablaðinu breska, til þess- að bæta úr þessu á einfaldan hátt. Fer hún fram á það, að skipaeigendur „líftryggi" Mikið úrval af fallegum 0 Samkvæmiskjólaefniun. Crepe de Chine. Crepe Trader Georgette. Vaskasilki - Silkiflauel Silkiundirföt. Verslnn Karólínn Benediktz, Njálsgötu 1. Sími 408. EG6EBT CLAESSEN hæstsrjett8>rmálaflntníxig*m&Cur. Skrifstofa: Hafnarstneti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. k. Nýtt í skemmnnni Barnaprjónapeysur. Barna-útiföt. Sokkar og Nærföt kvenna og barna. Corselettes. Lífstykki. Legghlífar. Prjónagarn. Baby-garn. Silkigarn. Haraldsir Hrnason Tækifærisverð á öllum Kvenvetrarkápum. Káputauum. Fatatauum. Klæðum. Bláum Seviotum. Ennfremur á Herravetrarf rökkum. Hið lága verð er miðað við ^taðgreiðslu. Haraldur Arnason skip sín. greiða árlega ákveðna URphæð af liverri smálest. Fje þetta „verði svo ávaxtað og sjóð- urinn notaður til þess að greiða hivfilegt gjalcl fyrir livert skip sem liöggvið er upþ. Er gert ráð f’yi-ir því, að ekkert skip verði láíið eiga sjer lengri æfi en 20—25 ái'. Með þessu móti — segir í laðinu — ætti Englendingar að verða fremsta siglingaþjóðin og 1 'fði aldrei annað en úrvals skip — og gömlu skipin þeirra væri ekki til þess að keppa við þau, eins og nú á sjer stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.