Morgunblaðið - 20.11.1930, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.11.1930, Blaðsíða 3
MORGUNBLA ÐIÐ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiir TRfl orgtm WaMft Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk Ritstjórar: Jön Kjartansson. Valtýr Stefánsson. H Rltstjðrn og afgreitSsia: =■ Austurstræti 8. — Simi 500. = Auglýsingastjöri: E. Hafberg. = Auglýsingaskrlfstofa: = Austurstræl 17. — Slmi 500. = Helmaslmar: Jön Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. = E. Hafberg nr. 770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBi. = Utanlands kr. 2.50 á mánuBl. = f lausasölu 10 aura elntaklB. 20 aura meB Lasbök. = BiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiniiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii Bðkmentaverilaun Nobels. t —• Þ«ð varð livorki Gunnar Gunn- arsson nje Joh. V. Jensen sem lilauí bókmentverðlaun Nobels að þes.su sinni, heklur var það ame- ríkski rithöfUndurinn Sinclair JLewis. Degar stiórnin tekur .landbúnaðarlán1 H’ að kostar það íslenska ríkið að hafa óhæfa stjórn? Sinclair Lewis. Sinclair Lewis er fæddur í South l'onter í Minnesota. Faðir hans var læknir. Sinelair gerðist blaða- Unaður, er hann hafði aldur til, en gat sjer þar lítinn orðstír. Á •blaðamenskuárum sínum lærði hann þó margt og mikið, sjerstak- lega að koma hugsunum sínum í búning. Svo fór hann að skrifa sögur, en þær vöktu enga athygli. Árið 1920 kom svo út eftir hann skáldsagan „Main Street“ og um leið varð hann frægur. Þá var hann 35 ára að aldri. Síðan hafa komið lit margar bækur eftir hann *og hafa verið þýddar á mörg 'itungumál jafnharðan, svo að hann i iá kalla lieimsfrægan rithöfund. Sinclair Lewis hefir þegar á- 'kveðið hvað hann á að gera við Nobelsverðlaunin. Hann ætlar að rgcfa þau ungum ameríkskum rit- höfundi og fjölskyldu hans, svo :að hann geti gefið sig óskiftan 'við ritstörfum. til að greiða nálega allan höfuð- stól lánsins. Það er dýrt að hafa óhæfa stjórn. J II. Tíminn hefir verið að skíra ríkislánið nýja ’og kallar það „landbúnaðarlán1 ‘ stjórnarinnar. Ætlast blaðið sennilega til, að þetta verði skilið svo af almenn- ingi, að lánið gangi alt til Bún- aðarbankans, sem hefir verið fje- laus síðan hánn var opnaður. En hvernig hefir stjórnin ráðstafað þessu „landbúnaðarláni“ ? Lánið er að nafnverði 540 þús. pund sterlings, eða 11 milj. 961 þús. íslénskra króna. Af þessari upphæð kemur strax til frádrátt- ar kr. 897.075, sem farið hefir í afföll, kostnað og þóknun til lán- veitanda. Þessr fúlga verður eftir „utan við polIinn“. Eftir verða þá 11 milj. 063 þús. 925 kr„ sem æ.tti að „koma heim“, ef alt. væri með feldn. En stjórnin hefir sjeð fyrir því, að enn verða stórar fúlgur af láninu eftir „utan við pollinn", Hún hafði í fjárbruðlinu stofnað miljóna króna lausaskuldir erlendis og verður nú að greiða ær með „landbúnaðarláninu.“ - — Þessar skuldir eru: Farsóttir á öllu landinu V í október mánuði 1930. Iljá Barcleysbanka Hjá Hambrosbanka 5.5 milj. kr. 1.5 milj. kr. BannlaaabreyUng (Flnnlandl. Helsingfors 18. nóv. Meðt. 19. nóv. United Press. PB. Stjórnin hefir lagt fyrir þingið tillögu um að hámark vínanda- hinihalds bjórs verði aukið í 3.1% í stað 2%, sém nú er ákveðið í *Ögum. Hefir stjórnin því, eins og húist hefir verið við að undan- fðrnu,, hafist handa um breytingu a bannlögunum og er framan- n«fnd tillaga talin fyrsta skrefið í l’á átt. I. Stjórnin hefir nú sjeð þann kost vænstan, að hætta að láta blöð sín segja ósatt um lánskjörin, er hún varð að sæta við nýja ríkislánið. í fyrstu reyndi hún að telja þjóð- inm trú um, að íslenska ríkið fengi útborgað 96Y2% af láns- upphæðinni, eða 96% krónu af hverjum 100. Nú hefir stjórnin orðið að játa, að þetta er rangt; íslenska ríkið fær aðeins útborg- aðar 92% krónu af hverjum 100 krónum, sem það tók að láni og verður að standa skil á. Skakk- aði þarita um nálægt 480 þúsund krónur frá rjettu, okkur í óhag. Munar um minna! . Sennilega má gan^ út frá ,að þær tölur, sem stjórnin hefir nú gefið viðvíkjandi þessu nýja láni, sjeu rjettar. Verður þá lánið með 5%% vöxtum og afföll 7%%; lit- boigað 92%%. Lánstíminn er 40 ár, eu rjettur til að greiða lánið eftir 10 ár og þá með nafnverði. Baunverulegir vextir af láninu eru því 6.18%, ef lánstíminn er allur notaður, en 6.66%, ef lánið verður greitt að 10 árum liðnum. Ilvernig eru lánskjömn? Er lán- ið hagstætt, eða er það óhagstætt? Til þess, að þessum spurningum verði svarað, svo að nokkurt vit sje í, þarf að gera sjer ljóst hver eru lánskjör annara ríkja, sem eru sambærileg okkur, á þessum sama tíma. Það er helber barna- skapur, að vera. að bera þetta lán saman við lán, sem við höfum sjálfir tekið 'á alt öðrum tíma og þegar öðru vísi stenclur á, svo sem Tíminn gerir, þegar hann er að bera þetta lán saman við enska lánið frá 1921. Vitanlega má gera samanburð á þessum tveim lánum. En sá samanburður verður aðeins gerður á einn veg, sem sje þann, að bera lánin saman við ’án annara ríkja, tekin á sama •ííma. Þetta hefir Magnús Jónsson alþm. gert hjer í blaðinu og sýnt frgm á, að við stóðum jafnfætis iiðrum ríkjum 1921, en erum nú miklu lakara settir. Nú er það staðreynd, að ríki sem trausts njóta í fjármálaheim- inum, hafa á þessu ári tekið lán með 5% vöxtum og affallalaust. Þessi kjör hefðum við að sjálf- sögðu einnig fengið, ef lánstraust- ið hefði verið í lagi. En þar sem stjórnin var með sinni óviturlegu og glannalegu fjármálastjórn búin að spilla okkar lánstrausti, verð- um við nú að greiða %% hærri vexti en nágrannaþjóðir okkar og auk þess sæta miklum afföllum á okkar láni. Menn hafa sennilega ekki al- ment gert sjer grein fyrir, hvað það kostar íslenska ríkið, á þessu eina láni, að hafa haft spilta stjórn. Ef við hefðum notið sama trausts nú, eins og áður. þá hefð uin við fengið lánið með 5% raunverulegum vöxtum. Tap okkar í afföllum og óhag stæðum vöxtum nemur 62,856 pundum, eða 1 miljón 392 þús. telja mönnum trú um, að bitlinga- 260 íslenskra króna. Ef fúlga þessi og braskslánið hafi alt runnið til lægi í sjóði alt lánstímabilið, með landbúnaðarins. Af nálægt 12 milj. 5% vöxtum, yrði hún í lok tíma- króna, fær Búnaðarbankinn senni- tilsins um 10 milj. króna (9.8 lega 2 milj. Hinu er ,býið að eyða milj.) Hún ein mundi þá nægja og sóa í brask og bitrtnga. Rvik Suður- land Vestur- land Norður- land Austur- land Sam- tals Hálsbólga 276 75 43 87 8 489 Kvefsótt 305 111 49 94 26 585 Kveflungnabólga 14 10 5 4 3 35 Ðarnsfararsótt . 0 0 0 2 O 2 Gigtsótt 12 3 1 2 0 18 Taugaveiki 0 O 0 0 1 1 Iðrakvef 88 52 17 71 52 280 Influensa 0 2 O 3 1 6 Hettusótt 1 0 11 31 7 50 Taksótt 14 O 3 1 2 20 Rauðir hundar 0 1 0 O 4 5 Skarlatsótt 0 3 5 13 O 21 Heimakoma 1 3 8 2 8 22 Umferðargula 10 3 0 2 O 15 Hlaupabóla 1 2 0 O O 3 Impetigo 5 0 O 0 0 5 M*nusótt 0 0 0 1 0 1 Umferðarbrjósthimnubólga . 4 1 O 0‘ 0 5 Stom. apth 16 0 O O O 16 Reykjavik 11. nóvember 1930. G. B. Vinnudeila í Noregi. Osló, 19. nóv„ United Press.. FB. Norskir skógarliöggsmenn og viðarflutningsmenn hafa neitað að fallast á kröfu atvinnurekenda um 10% launalækkun. Um atvinnu- missi 13.000 manna er að ræða, ef til verkbanns eða verkfalls kemur. Samtals 7.0 milj. kr. Þegar búið er að draga þessa 7 milj. kr. skuld frá lánsupphæðinni, ,verða eftir 4 milj. 063 þús. 925 króna og kemur sii fúlga sénnilega heim. Þegar svo „landbúnaðarlánið“ loks er komið heim, þarf það að koma við í Landsbankanum, því -þar hafði stjórnin einnig stofnað lausaskuldir, sem verða að greið- st. Vitað er um 1% milj. króna, sem enn er ógreitt af stofnfjárláni bankans. — Þessa fúlgu verður stjórnin að taka af „landbúnaðar- ininu“, því annað fje hefir hún ekki handbært. Eftir verða þá 2 milj. 563 þús. 925 kr. — En því miður eru ekki öll skyndilán stjórnarinnar þar með talin. Hún liefir tekið sjóði „traustataki" og verður nú að fylla þá aftur. — Verður ekki sagt með vissu enn þá, hve mikið fje þarf til þessa, en varla er það undir % miljón króna. Af þessu er ljóst, að þegar „landbúnaðarlán' ‘ stjórnarinnat- loks kemst inn í Búnaðarbankann, verður það ekki mikið yfir 2 milj. króna. Stjórninni var falið að út- vega þessari stofnun nálega 12 miljónir króna. En hún þurfti að nota fjeð til annars. Braskið var látið sitja fyrir. Það sjá nú sennilega allir, að Bunaðarbankinn er jafn fjelaus efíir sem áður, þótt „landbúnaðar- lán“ stjórnarinnar komi þangað, því 2 milj. króna segja þar lítið. En vissulega er það djarft hjá stjórnarblaðinu, að ætla sjer að Báðar gjaiir: UTU NÚTUR 00 MBBHNÚTUR. Danskt æfmtýri með myndmn. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Kostar í bandi 1 krónu. MOBUR RFINTÝRI. Falleg og skemtileg æfintýri handa bömum. f fállegri Jcápu með mynd eftir Tryggva Magn- ússon. ;j Dagbák. Kosta 50 aura. I. O. O. F. Rb. st. 1. Bþ. Fást hjá *>óksölum. 80112081/*.— O og I. Veðirið (miðvikudagskv. kl. 5) Víðáttumikil en nærri kyrstæð g™mmófónplötur fyrir ,Polyphon‘ lægð, yfir hafinu fyrir sunnan Is- land, en háþrýstisvæði yfir Græn- 1-andi. Áttin yfirleitt A-læg hjer á landi og s. st. NA. Víðast hæg- meðal annars nokkur lög eftir Carlsen, undir íslenskum texta. /Jþýðubókasafnið hefir altaf - liaft óheppileg .húsakynni og telur viðri. Á SA-landi er fjögra stiga ' st.rórn þess bráða nauðsyn að sem hiti, en um 0 st. í öðrum lands- j fyrst verði bygt hús vfir það og hlutum. bnjókoma á Austfjörðum. i leggur til að bæjarstjórn veiti á , Veðurútlit í Rvík í clag: A-kaldi. 'næsta ári 20 þús. kr. sem fyrsta Urkomulaust og frostlítið. jframlag sitt til þess. Kristileg samkoma á Njálsgötu i sjúklingar á hressingarhælinu í 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Kópavogi hafa beðið Mgb] að Hjálporæðisherinn biður þess get- f,.vt-ia hljómsveit Bernburgs og ið að liann liafi lærða hjúkrunar- 'Bjerna Björnssyni þakklæti fyrir konu til hjúkrunarstarfa úti um Ukemtun þá, er þeir veittu þar bæinn. Þeir, sem óskuðu hjálpar svi)ra nfl nýlega. hennar geta snúið sjer á skrifstofu Vatnsmálið. Komið hefir til bæj- Hjálpræðishersms, Kirkjustræti 2, arstjórnar erindi frá 4 íbimm á sírm 203, til Gests J. Arskóg. jseltjarnarnesi, næst Kaplaskjóli, Símanúmer Haralds Björnsson-!1un leJTfþ tU að fá vatn lir vatns- ar leikara er 2348. | i Dagott skautasvell ver.tu Reykjavíkur. Vatnsnefnd hefir synjað. — Ennfremur hefir er nú á borist erindi frá Flugfjelaginu um 1 jörninni, og ætti fólk að notajaf; lögð verði vatnsæð að flughöfn- það meðan góða veðrið helst. inni og bústaðnum þar, en nefnd- in þykist ekki geta sint því vegna vatnsskorts. — Bæjarverkfræðing- ur álitur nauðsynlegt að stækka vatnsveituna utanbæjar og hefir sent bæjarstjórn erindi og tillögur Sigurður Skagfield söngvari var 11K1 það. K. F. U. M. A.—D. fundur í kvölcl kl. 8%. Sigurður Guðjóns- son kennari flytur fyrirlestur. All- ir karlmenn eru velkomnir. a ferð í Kaupmannahöfn snemma í þessum mánuði. Hafði „Aften- Almenningsbifreiðir. Veganefnd bladet“ þá tal af honum og flytur ,:tfir falið Guðmundi Jóhannssyni langa grein um hann og mynd af kr.upmanni að rannsaka sem fyrst honum. Segir svo í greininni: — ,með hver-íum hættl skuh komið á „Einn af þeim fáu íslensku söngv- !reg,ubundnum mannflutnmgum a urum, sem vjer þekkjum, er liinn almenningsbifrmðum um og um- ungi hetjusöngvari Sígurður Skag- dlverfis hæinn- field, sem með hinni miklu og! Gasið. Lóða og húseigendur við hlýju rödd sinni og norrænni glæsi Sellandsstíg og Vesturvallagötu mensku hefir unnið sigur, jafnvel hafa skorað á gasnefnd að láta meðal liinna helstu og vandlátu leggja gasæðar í þessar götur. sötigdómara Þjóðverja“. — Sig- Hefir nefndrn ákveðið að verða urður fór frá Kaupmannahöfn við beiðninni og falið gasstöðvar- liinn 10, þ. mán.* til Berlínar. Þar stjóra að sjá um Sramkvæmd á hann að svngja inn á nokkrar verksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.