Morgunblaðið - 20.11.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.11.1930, Blaðsíða 4
« M ORGUN BLAÐIÐ — HJÚKRUNARDEILDIN. Ouerlalo ilmvötn, f ;'U c púður og Eau de Cologne komið aftur í stærra úrvali en áður. — Eftir að hafa einu sinni notað Guerlain Jasmin eða Shalimar, viljið þjer ekki annað. Austurstræti 16. Sími 60 og 1060. . . * Blóm & Ávextir: Afskorin blóm, daglega, kransar, blómaílát. — Sími 2017. kr. 1.25 á borðið. Kensla. Kenni vjelritun. Marta Kalman. Grundarstíg 4, sími 888. Vinna. Duglegur og ábyggilegur inn- heimtumaður óskar eftir starfi hjá heildverslun eða því um líku fyrir- tæki. Tilboð sendist A. S. 1., sem fyrst, merkt „Ábyggilegur11. Vjelritun og f jölritun tek jeg að mjer. Martha Kalman, Grundar- otív 4. Sími 888. *"—w ----------------' Grammófónviðgerðir. Gerum við grammófóna fljótt og vel. Örninn, Laugaveg 20. Sími 1161. Athugið verð og gæði annarstaðar og komið síðan í Tiskubnðina, Grundarstíg 2. Vjelareimar, Reimalásar, bestu teg. sem fáanlegar eru. Fást hjá VuUL Ponlseu Klapparstíg 20, sími 24. Tilkynningar. > Spaðsaltað Simanúmer mitt er 2281. Kari Jónsson læknir, Laugaveg 3. Símanúmer mitt er 2281. Páll •Jónsson, læknir, Laugaveg 3. Martha Sahl’s HUSHOLDNINGS- SKOLE, Helenevej 1A, Köben- havn V. Nye Kursus begynder Januar og Februar. Elever op- tages med og uden Pension. (Pris 125 Kr. pr. Maaned med Pension). Statsnnderstöttelse kan söges ind- en 15. December. Forlang Pro- gram. llfur og hlBriu E1 e i n, Baldursgötu 14. Sími 73. | diklakjðt. Höfum til sölu úrvals spaðsaltað dilkakjöt vestan úr Dölum í heil- um og hálfum tunnum. njðlknrfielag Reykjavfkur. Nokkur sett af sem kostað^ hafa frá 56.00 til 112.00, verða seld næstu daga frá 30,00 til 60,00 Tll Keflaviknr og Grindaviknr. daolega Bestar ferðir Frð Steináðri. Vöruhúsið. Peysufatasilki, Pevsufataklæði og Silkiflauel er best og ódýrast í Verslnninni V í k. . < <-r r:. • r > Laugaveg 52. Sími Í485: Umræðu- og kaffikvöld heldur t'arðarfjelagið á Hótel Skjaldbreið næstkomandi laugardagskvöld kl. 9. Allir fulltrúar og aðrir starfs- menn fjelagsins, svo og fjelags- menn allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Þeir, sem ætla að taka þátt í samkomu þessari gefi ‘sig fram á skrifstofu Varðarfje- Jágsins fyrir laugardagskvöld; .sími 2339. Farsóttir og manndauði í Reykja yík. Vikan 2.—8. nóv. (1 svigum tölur næstu viku á undan). Háls- bólga 63 (62). Kvefsótt 116 (78). Jíyeflungnabfólga 0 (4). Gigtsótt 3; (5). Taugaveiki 2 (0). Iðrakvef 15 (5). Taksótt 0 (5). Stom. apht. 2 (0). Umferðarbrjósthimnubólga 3 (0). Umferðargula 7 (0). Heima- koma 0 (1). Mannslát: 3 (7). G. B. ísfisksala. Geir hefir selt afla sinn í Englandi fyrii' 1025 sterlpd. og Kári Sölmundarson fyrir 913 sterlpd. Kæliskipið Annfinn kom hingað í gærmorgun til þess að taka fisk- farm hjá sænska frystihúsinu. Vandræði eru það hin mestu fyrir þá, sem bera Morgunblaðið til kaupenda í bænum, hve sum hús eru opnuð seint, og hvergi póstkassi eða smuga til þess að láta blöðin frá sjer. Á þessu þyrfti fólk að ráða sem fyrst bót. Leikhúsið. Söngleikurinn Þrír skálkar verður sýndur í kvöld. í auglýsingu í blaðinu í gær hafði sú villa slæðst inn, að sala að- gön_gumiða byrjaði strax um morg- uninn í staðinn fyrir kl. 4 eins og vant er fyrri daginn sem aðgöngu- miðar eru seldir að sjónleikum. Vegna þess að verið var að selja aðgöngumiða að annari skemtun á þessum sama tíma, er ekki víst að allar pantanir hafi komist til skiJa, og væri því vissara að ítreka pantanirnar í síma 191. Aðgöngu- miðasalan er opin í allan dag frá kl. 10, einnig milli kl. 12—1, og þangað til leikur byrjar. Skipaferðir. Gnllfoss var á ísa- firði í gær. Hann snýr þar við hingað suður. — Goðafoss fór frá Vtstmannaeyjum í gær. — Súðin lcom til Bergen í fyrradag. — Iísja var á Akureyri í gær. Fiskverð hefir lækkað mikið í bænum nú nýskeð, en er þó nokk- uð mismunandi hjá hinum ýmsu fisksölum. Lægst er það 10 aura (þorskpimdið) hjá Pjetri Hoff- mann. — Er það gott að verðið liefir lækkað og vonandi að það hækki ekki aftnr fyrst nm sinn. Hefir það verið óhæfilega hátt og stafar að miklu leyti af því, að fisksalar hafa boðið hver í kapp við annan. Nú munn ýmsir þeirra háfa gert samninga við fiskibáta af Akranesi án þess að til kapp- hhaups hafi komið . Bílar.og Elliheimilið. Að gefnu tilefni eru bílar þeir, sem fara fram hjá Elliheimilinu á kvöldin eða nóttunni, beðnir að hafa ekki hátt um sig með hornahlæstri. Þeir bíJstjórar, sem eiga erindi til heim- iiisins á kvöldin, eru beðnir að hringja dyrabjöliu, en þeyta ekki bílahornin. — Margt, af gamla fólkinu í heimilinu er lasburða og lijartveikt og þolir illa að hrökkva upp við liávaða. Guðm. Kamban. í „Berl. Tid- ende“ skrifar magister Henning Kehler ritdóm um fyrsta bindi skáldsögu Kambans, „Skálholt“ og segir að lokum: Þess er óskandi að skáldsagan Kagnheiður Brynj- ólfsdóttir verði höfundinum til Soyan besta og Edikið er bú ið til í Peystufataklæði H.f. Brjóstsykursgerðin Og Hi. 91 árd. er fyrsta ferð úr Hafnarfirði alla virka daga frá Steindörl. til heitrar og kaldrar litun- ar. er lita silki, bómull og ljereft, fást í Peysufatasiiki mjög fallegar tegundir nýkomnar í Manchester. fllllr litir MIOi oflvri 6 manna kaffistell á 10 kr. Jap- önBk mokkastell áður 25.00 nú 15.00. Alumimumpofttar á 11.00. Emael. fötur á 1.90. Skaftpottar á 0.50. Mikið úrval af fallegum vörum nýkomið. Versl. Hamborg. Skínandi falleg Bökaverslun Sig. KiisQðnssonar. Anna Fía giftist >1« * * Hsegðaleysi skemmir hnðina. VanrækiÖ ekki aö ráða bffitur & hægða leysinu. Eftií þá sem það verður langvinnara, eftir því eitrar það lík- amann meira. Afleiðingar hægðaleysisins sýna sig í andlitinu: nabbar, óbragðleg- ar og fölar kinnar, dökkir baugar. Það veldur höfuðverk, andfýlu og lætur mann sjá dökka díla í loft- inu. En það er hægt að ráða skjót- an hata á því og girða fyrir það. Byrjið ar borða Kelloggs All-Bran strax í dag. Þúsundir manna hafa náð aftur heilsunni með því að eta Kellogg’s All-Bran. —• Það er 100% bran og verkanir þess því einnig 100%. Læknarnir mæla með því. EtiÖ tvær matskeiðar daglega —' eða með hverri máltíð í þrálátum til- fcllum. Það er borðað með kaldri mjólk eða rjóma. Óþarft að sjóða það. — 330' frama. Hann á það skilið, þfí að Jiann er meira skáld en fleStir þeir, sem skrifa skáldsögur. Stúdentafjelag Reykjavíkur helt fyrsta fúnd sinn á vetrinum í fyrra kvöld. Dr. Björn Þórðarson hóf umræður um fsland og Þjóða- bandalagið, og urðu miklar um- ræður og fjörugar á eftir. Til máls tóku, auk frummælanda: Jón Þorláksson alþm., Einar Olgeirs- son framkvæmdastjóri, Thor Thors lögfræðingur og dr. Alex- ander Jóhannesson prófessor. Á- lyktun var engin gerð á fundinum. Htlr tmflr: Melónur, Vínber, Epli, Appel sínur, Citrónur, Tomatau' Versl. Foss. Laugaveg 12. Sími 2031.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.