Morgunblaðið - 26.11.1930, Síða 3

Morgunblaðið - 26.11.1930, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ 8 ■RHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimmiiiiiiniH JCÍflorgttttWaMi Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk Ritstjörar: Jön Kjartansson. Va 11ýr Stefánsson. Rltstjörn og afgrelBsla: i Austurstrœti 8. — Slmi 500. ? Auglýsingastjöri: E. Hafberg. s Auglýsingaskrifstofa: = Austurstræti 17. — Simi 700. S Helmaslmar: E Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. £ E. Hafberg nr. 770. = E Áskrlftagjald: | Innanlands kr. 2.00 á mánuCi. = | Utanlands kr. 2.50 á mánuöi. = : f lausasölu 10 aura eintaklö, .g 20 aura meö Lesbók. = iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiil Ifaxtakjör Búnaðarbankans. „Ein almennasta spurningin, er lcunn ver'ða hin liagkvæmu láns- kjör, seni ríkisstjórnin hefir kom- ist að með samningunum við Ham- bros Bank, hlýtur að verða sú, livaða áhrif lántakan muni hafa á vaxtakjör þeirrar lánstofnunar, sem mestan hluta1 fjárins fær til umráða, þ. e. Búnaðarbankans, og á vaxtakjör annara lánstofnana yfirleitt1 ‘. 100°l, Haralds Guðmundssonar. Hjer um daginn fann Haraldur 'Guðmundsson upp á því, að ltenna heildsölum bæjarins um það hve dýrtíðin væri hjer mikil. Præddi hann lesendur sína á því, að verð matvöru hefði lækkað erlendis um 15—20%, síðastliðið ár. en Reyk- víkingar hefðu enn ekki notið þeirrar verðlækkiuiar, því hún rynni öll í vasa heildsalanna; þeir hefðu ekkert lækkað sitt útsölu- verð. Út af þessari uppgötvnn sinni spann Haraldur allmikið málskraf. Hjer í blaðinu var honum bent á, að Verslunartíðindi birtu heild- •söluverðið, sem hjer væri í bænum á vörutegundum þeim sem um væri að ræða, jafnóðum og breyt- ingar yrðu. Og samkvæmt skýrslum þessum hefði heildsöluverðið lækkað árið ■scm leið um 18—19%, þ. e. a. s. álíka mikið, að þó evvið meira, en Haraldur sagði að vöruverðið hefði að jafnaði lækkað erlendis. Ennfremur var skýrt frá því, hjer í blaðinu, að heildsalar hjer í bænum hefðu nú jafnvel lækkað verðlag sitt meira en Haraldur segði að verðlækkunin hefði verið erlendis —- um ríflega 20%, en það var hámarkstalan er Haraldur nefndi. (ígerlegt er með öllu að rengja ‘skýrslur Verslunartíðindanna um þetta efni. Þær eru gerðar samkv. gildandi verðlagi á hverjum tíma, þær sýna framhaldandi lækkun á verðlaginu hjer alt árið. Þær eru almenningi kunnar. Almenningur veit nú, að ritstjóra Alþýðublaðs- :ins er fullkunnugt um, að heild- söluverðið hjer í Reykjavík hefir lækkað fullkomlega í hlutfalli við 'hina erlendu verðlækkun — um mal. 20%. .Að þessum upplýsingum fengn- tum gerir Alþýðublaðsritstjórinn nákvæmlega það heimskulegasta sem hægt er fyrir hann að gera. Hann klifar á því, að heildsölu- verðið hjer innanlands hafi ekki lækkað o. s. frv. o. s. frv. Clegn getri vitund framber hann ■ösannindi sín, gegn betri vitund rægir hann heila stjett manna. Með köldu blóði matreiðir hann í blaði sínu fullyrðingar, sem allur •almenningur veit að elrki er fótur fyrir, sem eru nákvæmlega 100% vísvitandi lygi. Er furða þó andstygð manna á blaðamensku Haralds Guðmunds- sonar fari dagvaxandi? Úr Mýrdal er skrifað: Haust- veðráttan var óstöðng' og rigninga- söm; oft stormasamt. Jarðarávöxt- ur skemdist víða, sums staðar rðnýttist hann alveg. Tíminn, 15. nóv. 1930. Þcssari ,almennustu spurnmgu1, scj Tíminn talar um, lætur hann sjálfur ósvarað. Yerður víst að korna blaðtetrinu til Hjálpar í þeím efnum. Að því er Búnaðarbankann snertir, er spurningunni ekki vandsvarað. Stjórnin hefir með reglugerð dags. 30. apríl 1930, birtri í B- deild Stjórnartíðindanna s. á. á- kveðið útlánsvexti Búnaðarbank- ans þannig: Veðdeild bankans 5% Bústofnslánadeild 6% Smábýlalánadeild 6% Tíminn, sem talar um „almenn- ustu spurninguna“, spurninguna um það, hvaða áhrif nýja lánið muni liafa á vaxtakjör Búnaðar- bankans, segir að raunverulegir vextir af því sjeu „nákvæmlega 6,18%“. Æt.li það sje nú hugsanlegt, að andlegri heilsu ritstjórans sje þannig háttað, að hann ekki sjái, að 6,18% er hærra en bæði 5% og G%? Allir aðrir munu sjá, að ef Bánaðarbankinn fær eitthvað af þessu „hagkvæma“ láni, hljóta út- lánsvextir hans að hækka, að sama skapi sem þeir nú eru lægri, en vextir þessá nýja láiis. Staðhæfing Tímans um það, að Bánaðarbankinn fái „mestan liluta fjárins11, er auðvitað vísvitandi csánnindi. „Mestur hluti fjárins“ fer til að greiða skyndilán, bitl- ingalán stjórnarinnar. En sannleikurinn er líka sá, að Búnaðarbankinn getur *alls ekki notað lán með slíkum ókjörum. Tökum Jil dæmis veðdeildina. Þó ríkið borgaði allan annan kostnað af láninu en afföllin meðgengnu, iyrðu þó raunverulegu vextirnir, þegar bankinn tæki við fjeliu, 6.1S%. í reglugerðinni um veð- deildina er svo fyrir mælt, að lán- takendur skuli auk vaxta greiða árlega Yz% af skuldinni í deildar- k; stnað. Þá eru útlánsvextirnir raunverulega orðnir 6,68%. Eru þó þá eftir „afföll“ af veðdeildar- brjefunum, því syndir feðranna munu fylgja þessum aurum lengra en í fyrsta lið. — Sjálf veðdeildarlánin bæru þann ig aldrei undir 7% raunverulegra vaxta, og er bersýnilegt, að bænd- ur geta ekki hagnýtt sjer slík lán. Þó yrðu bústofnsdeildarlánin onn dýrari, ef hann fengi eitt- bvíið af lánsfjenu, því eftir reglu- gerðinni eiga lánþegar að greiða þar ank vaxta %% árlega af skidd sinni. Af reglugerðinni er það Ijóst, að þegar stjórnin ákvað útláns- vexti bankans, hefir henni sjálfri ekki dottið í liug, að hún yrði að sæta slíkum ókjörum á lánsfje til lmns, sem nú er raun á orðin. Hafnargerö á Akranesi. Það starf, sem hjer er haf'ið nú, skal heill og frægðir boða. Og lyfta bygð og lýði fram, Lind ljósum morgunroða. Með trú á framtíð, frjálsan lýð og fangvíð höf og lendur skal fylt upp, rifið, felt og bygt, uns fullgerð Höfnin stendúr. Að velta fyrsta bjargi burt, — að byrja, er þyngsta takið. . Það gefur öðrum afl og þor, og óttann burt fær hrakið. Það setur táp í tvístrað lið, og treystir fjelagsgrunninn. Það vekur fjöldann verka til, svo verða stórmál unnin. Þeir heiðurs njóti í hverri bygð, er heillastörfin vinna. Sem brjóta ísinn, brúa djúp, og bæta lífskjör hinna. Sem fækka hættum, finna ráð„ er fjöldann miklu varðar, og vekja dáðir — vísa leið á vandasvæðum jarðar. Við þessa strönd, hinn stóri sær, í stormum þungan brýtur, svo formanns auga oft til lands, með ógn og kvíða lítur, því boðinn leiðir löngum ver, og lokar vík og sundum. En lending reynist raunin hörð, er ræður endurfundum. i Nú er sem bygðin hjálpar hönd, mót hetjuliði rjetti. Ef vegleg byrjun vinst til fulls, og voðann stærsta ljetti. Ef fleyin gætu fundið skjól, við fagra, trausta garðinn, og örugg leitað lægis þar og lagt upp verka arðinn. Svo blessist þetta þarfa verk, til þjóðar giftu og sóma, og beri ávöxt byrjun merk, er bregði á framtíð ljóma. Og Drottinn blessi bygð og lýð, á braut þess hreina og sanna; S þinn vegur eflist alla tíð, við áhrif góðra manna. Kjartan ólafsson. Dagbók. Það er hvort tveggja, að mál- staður Tímans er með afföllum nokkrum. Ber og verjandinn ekki signrstranglega vopnin. Mun það flestra mál, að seinheppilegt hafi verið, er hann vakti máls á því, hver áhrif lánskjör „búnaðarláns- ins“ mundu hafa á vaxtakjör Bónaðarbankans. Það eru þekt sannindi, að óvitar nega ekki fara með' voða. Þeir gera grandað sjálfum sjer. Tölur eru voði í Tímans höndum, og l’.ann á það sameiginlegt með öðr- um óvitum, að^liann vegur með þenn að sjálfum sjer og sínum skjólstæðingum. Jan Mayen. Bretar viðurkenna yfirráð Norðmanna. London. 25. nóv. TJnited Press. Samkvæmt tilkynningu frá ut- anríkismálaráðuneytinu, * hefir breska stjórnin viðurkent rjett Xoregs yfir Jan Mayen. Tilkynn- ing þessi vekur enn meiri eftir- tekt en ella myndi, vegna þátttöku George prins í hátíðahöldunum í sambandi við 25 ára ríkisstjórnar- afmæli Hákonar Noregskonungs. Pólland og Sljesía. 111 meðferð Pólverja á Sljesíubúum. Berlín, 25. nóv. United Press. Að aflokinni sjerst.akri rann- sókn, sem fram hefir farið í tilefni af ásökunum í garð Pólverja út af illri meðferð á Þjóðvérjum í Sljesíu, liefir utanríkismálaráðu- nevtið ákveðið að leggja málið fyrir Þjóðabandalagið, og leita ásjár þess. Ameríkskt fje í Evrópu. Washington 25. nóv. United Press. FB. Skýrslur ,ameríkska ráðuneytis- ins sýna, að Bandaríkjamenn hafa lagt í fyrirtæki erlendis svo nem- ur alls sjö miljörðum fjögur hundruð sjötíu og sjö miljónum dollars, þar af hefir verið lagt í fyrirtæki í Evrópu svo nemur ein- mn miljarð þremur hundruðum og fimmtíu og tveimur miljónum doll- ara. Af Evrópulöndum liafa Banda ríkjamenn lagt einna mest fje í fyrirtæki í Þýskalandi eða svo nemur tvö hundruð og sextón miljónum dollara. og eru það iðn- aðarfyrirtæki, eitt hundrað áttatíu og sex tegunda. A að giska einn þriðji hluti þess fjár, sem Bandaríkjamenn hafa lagt í og lánað til fvrirtækja í Evrópu hefir farið til Bretlands, en eitt hundrað fjörutíu og fimm miljónir til fyrirtækja í Frakk- ^landi, þar af 60% til ýmiss konar verksmiðjuiðnaðar. SjómannakveSjur. FB. 25. nóv. Lagðir af stað til Englands. Yellíðan. Iværar kveðjur til vina og vandamanna. Slýpverjar ó Nirði. Veðirið (í gær kl. 5 síðdegis): Lægðin, sem var yfir NV-landi í gærkvöldi hefir fylst upp og liorfið. Hinsvegar er lægðin, sem var yfir V-strönd Skotlands, kom- in í nánd við SA-strönd íslands og veldur nú NA-N átt um alt land, allhvassri við NY-land, og rigningu eða slyddu á A- og N- landi. Vestanlands er 1—3 stiga landsins, og hlýnar þá eittlivað vestanlands. Jafnframt má búast við dálítilli úrkomu. Yeðurútlit í Reykjavík ídag: A-kaldi. Hlýrra >og ef til vill dálítil úrkoma. húsinu í kvöld kl. 5 og M. 9. — Fyrsta æfing í desember verður á þriðjudaginn kemur — í þetta skifti á þriðjudag vegna þess að fullveldisdaginn ber upp á mánn- dag. Hjónaband. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigrún Magnúsdóttir og Olafur Björgvin Olafsson prentari. Síra Arni Sigurðsson gaf þaa saman. Sama dag voru gefin saman í :vegi 4. Gestir í bænum: Guðni Kristj- ánsson kaupmaður á Vopnafirði, iSigfús Gíslason bóndi á Hofströnd í Borgarfirði eystra og Guðbrand- ur Jónssön bóndi á Spákelsstöðum Dansskóli Rigmor Hanson. Skemtidansæfing verður í K. R. í Dalasýslu. frost, en 1—5 stiga liiti í öðrum hjónaband af síra Sigurði Stefáns- landshlutum. Á morgun mun áttin syni á Möðruvöllum ungfrú Dóró- verða A-læg um mikinn hluta Ibea Guðmundardóttir Breiðfjörð og Þorsteinn O. Stephensen stuik med. Heimili þeirra eí á Laufás-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.