Morgunblaðið - 28.11.1930, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.11.1930, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ l imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii Crtgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk Ritstjórar: J6n KJartansson. Valtýr Stefánsson. \ Ritstjðrn og afgreiOsla: = Austurstræti 8. — Simi 500. = Auglýsingastjóri: B. Hafþerg. = Auglýsingaskrlfstofa: S Austurstræti 17. — Slmi 700. S Heimaslmar: J6n Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. = E. Hafberg nr. 770. = Áskrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBi. = Utanlands kr. 2.50 á mánuOi. = ' f lausasölu 10 aura eintakiO. = 20 aura meö Lesb6k. = SÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍ úr N.-Pingeyjaisýslu. Þórshöfn í nóv. FB. Sly s. Föstudaginn 7. nóv. gerði af-' taka norðvestan stórhríð, sem stóð allan daginn og fram á nótt. — Hvarf þá maður frá Eldjárnsstöð- um a Langanesi, Þórður Sigurðs- son að nafni, og hefir hann ekki fundist síðan. Pilturinn var ásamt <iðrum manni að smála fje, þegar veðrið skall á, en varð viðskila við hann. Fjárskaðar. í þessu sama veðri hafa verið smá-fjárskaðar. en víðast mjög litlir. Bráðafár. All-mikið hefir borið á bráð'áfári á Langanesi í vetur. Eru á einum bte dauðar milli 80 og 40 kindur. víða annars staðar hefir bráðafárið herjað. en J smærri stýL Heiðurssamsæti hjeldu lijeraðsbúar nýlega hinum ágæta, og vinsæla lækni sínum, Eggert Einarssyni í Þórshöfn. — Eggert liefir dvalist hjer í sjö ár og hefir notið alveg óvana- legra vinsælda bæði sem læknir ng póstafgreiðslumaður. — Sýndu hjerfiðsbúar merki vinsældar sinn- ar með því að færa honum að gjöf í áður nefndu samsæti fag- nrt málverk, eftir Jón Sveinsson listmálara, Stóðu svo að segja allir hjeraðsbúar að gjöf þessari. Fískafli í Þórshöfn var í meðallagi síðástliðið sumar, en liggur mestallur í Þórsliöfn enn þá óseldur. Rjúpur sjást hjer alls ekki. Refir liafa sama og ekkert verið skotnir enn þá.. Lánsije til landbánaðar. Jaspar fær transtsyfirlýsfngn. Bryssel, 26. nóv. United Press. F.B. Stjórnin hefir í þinginu gefið skýrslu um deilur þær viðvíkjandi Uhentháskólanum, sem leiddu til þess að stjórnin sagði af sjer á dögunum (Albert konungur tók ekki lausnarbeiðni stjórnarinnar til greina). Þegar stjórnin hafði gef- ið skýrslu samþykti þingið trausts- yfirlýsingu til hennar með 95 at- kvæðum gegn 69. I. Það eru mörg ár síðan menn sáu nauðsyn þess, að komið yrði upp sjerstakri lánsstofnun handa land- búnaðinum. Fyrsta sporið til fram- kvæmda í þá átt, var stofnun ræktunarsjóðs Islands árið 1900. A'ar þar ákveðið, að fje úr sjóðn- um skvldi einungis nota til jarða- bóta og annara framkvæmda. er að jarðrækt lúta. Sjóðsmyndun þessi fór í rjetta átt; en sjóður- inn náði skamt, vegna fjárskorts. Konni því brátt fram raddir um að hjer þyrfti stærra skref að stíga. Þó varð lítið úr framkvæmd fyrst um sinn. Árið 1920 var Böðvari Bjarkan lögfræðingi falið að rannsaka á hvern hátt koma mætti á fót sjer- stakri lánsstofnun lianda land- búnaðinum. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að tiltækilegast væri að liafa eina sameiginlega veð- lánastofnun fyrir sveitir og sjó- pláss. Rannsókn hans leiddi til þess, að sett voru lög um ríkis- veðbanka fslands, frá 27. júní 1921. Lög þessi komu þó aldrei til framkvæmda. Þegar frumvarp um ríkisveð- banka fslands var til umræðu á Alþingi, komu fram mótmælj gegn því,- að hafa eina saineiginlega veðlánastofnun fyrir sveitir og sjópláss. Menn óttuðust, að með þessu fyrirkomulagi yrði sveitirn- ar útundan. Var það aðallega Jón ('orláksson, sem hreyfði þessum andmælum. Eihnig þótti honum til finnanlega Vanta deild fyrir jarðræktarlán. Reyndi hann að koma að breytingum við frumvarp ið, ,er hnigu í þessa átt, en þær náðu ekki fram að ganga. Á þingi 1925 var stigið fyrsta verulega sporið í þá átt, að koma fót sjerstakri og sjálfstæðri láns stofnun handa landbúnaðinum. Þá voru sett lög um Ræktunarsjóð ís- lands. Þáverandi fjármálaráð- Jierra, Jón Þorláksson bar málið fram. Ræktunarsjóður skyldi nú efldur verulega og lána bændum fje til alls konar jarðræktar, húsa- bóta (íbúðar- og peningshúsa) og til smærri rafmagnsstöðva. Þegar Jón Þorláksson flutti þetta merkilega mál á Alþingi 1925, lagði hann alveg sjerstaka áherslu á, að stofnun þessi yrði sjálfstæð og óháð annari lánsstofn un. Nokkrir þingmenn urðu til að andmæla þessari stefnu J. Þorl. og meðal þeirra. var núverandi forsætisráðherra, Tryggvi Þór- hallsson. Hann flutti breytingar- tillögu við frumvarpið og fór fram á, að Ræktunarsjóður yrði á sín- um tíma látinn renna inn í ríkis veðbankann, og að þá yrði sam- eiginleg lánsstofnun fyrir sveitir og kaupstaði. Tr. Þ. fekk tillögu sína samþykta í neðri deild, því að flestir Framsóknarmenn fylgdu honum að máli; en J. Þorl. kom henni út úr frv. í Ed. Þegar málið kom aftur til neðri deildar, flutti Tr. Þ. enn breytingartillögu um inn hefði sína sjerstöku lánsstofn- un. Á þingi 1928 eru svo sett lög um Byggingar- og landnámssjóð, sem ætlað er að lána til byggingar íbúðarhúsa í sveitúm og til ný- býla. Og á næsta þingi (1929) eru loks sett lög um Búnaðarbanka Is- lands. Var Búnaðarbankinn stofn- aður úr þeim lánadeildum sem fyr- voru, Ræktunarsjóði, Bjarg- ráðasjóði og Byggingar- og land- námssjóði; einnig var bætt við þremur nýjum deildum, sparisjóðs og rekstrarlánadeild, veðdeild og lánadeild smábýla við kaupstaði og kauptún. Með stofnun Búnaðar- bankans er því slegið föstu, að landbúnaðurinn skuli hafa sjer- staka og sjálfsl^eða lánsstofnun. II Búnaðarbanki íslands þarf mik- ið fjármagn og ódýrt, ef hann á að geta annast það hlutverk, sein honum er ætlað. Það er ekki til neins að ætla sjer að setja dýrt fjármagn í þenna banka, því að landbúnaðurinn getur ekki borið dýr lán. Hann þarf ódýr lán og til langs tíma. Þó að framfarir hafi miklar ver- ið hjer á landi liin síðari ár. erurn við fátæk þjóð engu að síður. ís- lendingar. Þetta kom greinilega í ljós við stofnun Búnaðarbankans, því að tilvera hans byggist svo að segja eingöngu á því, hvort það tekst að fá ódýrt erlent lánsfje. Núverandi stjórn var falið, að útvega Búnaðarbankanum um 12 milj. króna lán. Síðasta missiri hef ir stjórnin verið á hnotskóg er- lendis eftir þessu láni. Ef alt liefði verið með feldu hjá okkur núna, var þessi tími einmitt einkar hentugur til slíkrar lántöku. Vext- ir hafa aldrei, síðan fyrir stríð, verið líkt því eins lágir á erlend- um peningamarkaði og nú. Hafa flest ríki notfært. sjer þetta og breytt eldri, óhagstæðum lán- nm í hagkvæm lán. Svo lágir eru vextir nú erlendis, að t. d. Eng- lendingar eru að ráðgera að breyta 4% lánum í enn ódýrari lán Eínnig hefir Kaupmannahafn- arbær nýlega tekið 30 milj. kr. lán með JVo % vöxtum og ætlar með því að greiða 8% lán, er tekið var í Ameríku 1921. Stjórnin er nú komin heim úr lánsfjárleiðangrinum erlendis. — Hún tók 12 milj. kr. lán og segir sjálf, að „hver einasti eyrir“ fari Búnaðarbankann. Reyndar veit stjórnin vel — öll þjóðin veit það — að þetta eru ósannindi. Hún veit, að búið var að eyða miklu af þessu fje áðnr en stóra lánið var tekið. Stjórnin hafði stofnað um 9 milj. kr. lausaskuldir og verður nú að greiða þær með þessu nýja láni. Þá veit stjórn- in einnig, að um 900 þús. kr. af láninu hefir farið í afföll og lcostn- að. Eftir vérða þá. aðeins 2 milj króna, sem Búnaðarbankinn senni lega fær. Lögtak. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur og að gengn- um lögtaksúrskurði, verður síðari hluti útsvaranna, sem f jell í gjalddaga þann 1. september síðastliðinn, tekinn lög- taki ásamt dráttarvöxtum, að átta dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 27. nóvember 1930. Bjðrii Þórðarson. Alþmgishátíðin i myndnm 25 stereoskopmyndir ásamt stereskopi fyrir alls kr. 15.00. Prýðileg jólagjöf. Bókaverslnn Sigfúsar Eyunndssonar. Glauspappír, Jólakörínpappír, Silkipappir. Fjölbreytt úrval. Bókaverslnn Isafoldar. "TækifærisgJ af ir. Fallegar og í miklu úrvali. Sbrantföruverslnnin, “ Laugavegi 43. Fascista ósignr í Anstnrríki. bankanum hefði staðið til hoða „hver einasti eyrir“ af þessu nýja 12 milj. kr. láni, gat bankinn alls elrki notað lánið, vegna ókjaranna sem á því voru. Raunverulegir Yifi þingkosningarnar í Austur- vextir lánsins eru 6.18% (eða , ílci þ 9 þ m. var aðallega barist 6.66% samkv. reikningsaðferð meg eða á móti fascismanum. Und- Tímans). Lántakendur gátu þó ,r kosningaúrslitunum var það ekki vænst þess, að fá lán úr ]íomig hvort fascistar ættu að bankanum með því að svo er fyrir mælt í reglu- erð bankans, að lántakendur greiði árlegan kostnað, sem er %—%% af lánsupphæðinni. Raun- verulegir vextir lántakanda yrði því aldrei undir 7%; en það eru langsamlega of dýr lán fyrir land- búnaðinn. Vafalaust er það mesta ógæfa Stjórnin hafði sjeð fyrir því, sameininguna; en þá var tillagan meg fjárbruðli sínu og taumlausri eyðslu, að Búnaðarbankým gat ekki fengið nema örlítið brot af feld. Var nú lagður grundvöUur- inn að sjálfstæðri lánsstofnun handa landbúnaðinum. Þegar Ræktunarsjóður íslands var tekinn til starfa, sáu menn enn gleggra en áður, hve mikil nauðsyn það var, að landbúnaður- fór til greiðslu eyðsluskulda stjórn arinnar. En þó að alt hefði verið með feldu hjá stjórninni og Búnaðar-! fá lán þessum vöxtum, stjórna landinii framvegis. Þess vegna var kosningaúrslitanna beð- ið með eftirvæntingu víða í Ev- rópu. Eins og menn ef til vill muna, nevddi Vaugoin varakanslari Seholur ríkiskanslara til þess að biðjast lausnar skömmu eftir þing- kosningarnar í Þýskalandi. Vau- goin mvndaði svo minnihluta- bænda nú, að hjer hefir síðustu stjórn með þátttöku kristileg-soei- árin setið við völd stjórn, sem ala fiokksins og „Heimwehrs“- hefir komið óorði á íslenska ríkið. manna (faScista), rauf þing og Stjórnin hefir með taumlausu fjár-' stofnaði til nýrra kosninga. bruðli og takmarkalausu ábyrgð-; j;Heimwehrs“ -foringinn Star- arleysi í fjarmálaviðskiftum við ))emberg er innanríkisráðherra í erlend ríki, sett á okkur stimpil : stjórn Vaugoins.Hefir mikið kveðið óreiðumannsins, og fyrir það‘ag sturhemberg í kosningabarátt- verðum við nú að hlíta þeim domi, j nnnl} Hann liefir óspart beitt rit- sem kveðinn hefir verið upp yfir ;skoðuii gagnvart blöðum stjórnar- okkur, með lántökunni síðustu. I;inflstæðinga, einnig gagnviirt borg Harðast kemur dómurinn niður j alalegum blöðum. Og bvað eftir landbiinaðinum, því að hann annag heflr hann látið gera blöð hafði vissulega þörf fyrir ódýrt lánsfje. Nú var einmitt ágætt, tækifæri til að fá inn í landið ódýrt fjármagn, en óstjórnin í landinu stendur þar í vegi. En hart er það vissulega að landbún- aðurinn skuli nú verða að súpa seyðið af óhappaverknm stjórnar- sem í tíma og ótíma hefir þessu nýja láni. Mestnr hluti þess mnai’ skreytt sig með nafnbotmm „bændastjórn.1 andstæðinga sinna upptæk. — Skömmu fyrir kosningarnar ljet hann fara fram húsrannsókn á samkomuhúsum socialista og vopnabirgðir soeialistiska verndar- liðsins gerðar upptækar. Líklega hefir Starhemberg látið gera það til þess að Heimivebrs menn stæðu betur að vígi, ef þeir skyldu reyna að gera byltingu. Starhemberg hef ir nefnilega livað eftir annað sagt í ræðum. að Heimwehrs-menn ætl- uðu sjer ekki að sleppa stjórnar-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.