Morgunblaðið - 28.11.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.11.1930, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Huglísingðdagbök Blóm & Ávextir. — Nýkomið: Blaðplöntur, mikið úrval, Blómstr- andi blóm í pottum. Nýtt úrval af rammalistum. Inn- römmun ódýrust í Bröttugötu 5, sími 199. Einnig gluggatjalda- stengur, gyltar og brúnar. Tvö borðstofusett, rúiffstæði, Iitlir skápar, dívanar, lítil kringl- 'ótt borð, saumavjel, myndavjel o. fl., með sjerstaklega góðu verði. Vörusalinn, Klapparstíg 27, sími 2070. Búð óskast' til leigu strax. Til- boð merkt „Búð“, sendist A.S.1. Hrossakjöt, nýtt, saltað og reykt. Ný svið, spikfeitt hangikjöt, smjör tólg, saltfiskur 15 aura % kg. Kjötbúðin á Njálsgötu 23. Jólapóstkort. Nýkomið stórt úrval af jóla- kortum, litkortum; leikarakortum, þurkuð jólatrje, kerti, jólatrjes- skraut, barnaleikföng og alls kon- ar tækifærisgjafir. Póstar út um Iand bráðlega. Amatörverslunin, Kirkjustræti 10. Blómstrandi blóm í pott- un, Alpafjólur í mörgum litum, Jólagleði, hvít og rauð, Liliekon- valler o. fl., óvenju fallegt úrval. Einnig blaðplöntur, tilbúin blóm, kransar, kransaefni, fallegast og ódýrast á Amtmannsstíg 5. Skermavinnustofa mín er í Hafn- arstræti 18 uppi. — Hefi einnig skermamót, — efni, — kögnr, — stímur og handgerða pergament- skerma .Rigmor Hansen. Sauma kjóla og kápur eftir ný- ustu tísku. — Ámi Jóhannsson, dömuklæðskeri, Bankastræti 10. Ný ýsa best. — Hringið í síma 1776. — Blóm & ávextir. Kreppappír. Kransaborðar. Kransaefni. Kerti. Keramikvörur. Konfektkassar. Körfur. Cinerariur, Nellikkur o. fl. í pcttum í Hellusundi 6, sími 230. Grammófónviðgerðir. Gerum við grammófóna fljótt og vel. Öminn, Laugaveg 20. Sími 1161. Plus two em bestn Virginfa Cigarettnrnar. 24 stk. fyrir 1 krðnn. Fást alls staðar. árd. er fyrsta ferS úr Hafnarfirði alla virka daga frá Steíndðrl. Athngið verð og gæði annarstaðar og komið síðan í Tískubnðina, Grundarstíg 2. Sfatesmafi •r stðra orðið Sr. 1.25 » iorðið. Vjelareimar, Reimalásar, bestu teg. sem fáanlegar eru. Fást hjá Valá. Ponlson Klapparstíg 29, sími 24. nú stærsti flokkur þingsins, en híifa þó elcki meirihluta. Scholur-flokkamir (bændur og ,,stór-Þjóðverjar‘ ‘) fengu 19 sæti, \töpuðu 2. Þeir ríða nú baggamun- inn í þinginu. — Samvinna milli þeirra og socialista er talin óhugs- anleg. Schober vill engin mök hafa við socialista. Samvinna milli Sclio ber-flokkanna og kristileg-sociala- flokksins, er því eini og sennileg- asti möguleikinn, ef mynda á meiri- hlutastjórn. Er því búist við, að kristileg-socialir muni leita sam- vinnu við Schober um. stjórnar- myndun. Ef til vill er Schober fús ti1 þess, en þó má telja víst, að liann setji það skilyrði, að hvorki Starhemberg nje aðrir Heimwehrs menn fái sæti í nýju stjórninni. ' Khöfn í nóv. 1930. nnimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimiiiiniinmin Hjúkrunardeildin hefir ávalt sjerlega góðar tegundir a! ódýrum og dýrum ilmvötnum. Austurstræti 16. — Símar 60 og 1060. BniiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiH Suðn- og bðkunaregg. K1 e l n, Baldursgötu 14. Sími 73. taumunum úr sínum höndum, hvernig sem kosningarnar færu. Litlar líkur eru þó til, að Star- hemberg láti verða úr þessum hót- unum. Fvlgi Heimwehrsmanna við kosningarnar var langt um minna, en þeir bjuggust við, svo lítið, að ólíklegt þykir að þeir þori að leggja út í byltingaævintýri. Fyrir kosningarnar höfðu Heim- wehrs-menn ekkert sæti í þinginu. Við kosniiigafnar fengu þeir að- eins 8 af 165 þingsætum, ekki nemá 5'%. Fascisminn hefir eftir þessu að dæma ekki mikið fvlgi í Austurríki. Kristileg-sociali flokkurinn fekk 66 þingsæti, tapaði 7 og er því ekki lengur stærsti flokkur í þing- inu. Kristileg-soídalir eru kaþólsk- ir afturhaldsmenn og eiga því eigi sammerkt við socialista. Hægri hluti flokksins undir forystu Vau- goins er hlyntur Heimwehrsmönn- i’m, en vinstri hlnti flokksins nnd- ir forystu Seipels utanríkisráðh. er fylgjandi þingræðinu. Stjórnar- flokkarnir (kristileg-soeialir og Heimwehrsmenn) hafa ekki meiri hluta í þinginu og lausnarbeiðni Vaugoins er því væntanleg þá og þegar. Soeialistar í Austurríki eru lnngtum „rauðari“ en í flestum öðrum löndum í Evrópu. Þeir fengu 72 þingsæti, unnu 1, og eru Dagbák. □ Edda 59301129 = 2. I. O. O. F. 112112881/2- Veðrið (í gær kl. 5 síðdegis): Kyrt og milt veður um alt lancl og víðast úrkomulaust. — Djúp lægð yfir V-strönd Grænlands, og fyrir suðvestan Island virðist vera önnur lægð fremur grunn. Vestan- lands lítur út fyrir SA-S-læga átt næsta sólarhring og dálitla rign- ingu áums staðar, og á N- og A- landi verður kyrt veður og úr- komulítið. Veðurútlit í Reykjavík í dag: SA- eða S-kaldi. Skýjað loft og dálítil rigning. Minningarspjöld Elliheimilisins. Morgunblaðið hefir verið beðið að vekja athygli á því, að minningar- spjöldin fást í bókaverslun Þór. B. Þorlákssonar og í skrifstofu Elli- lieimilisins. Guðm. G. Bárðarson flytur þriðja fyrirlestur sinn fyrir Alþýðu- fræðslu Stúdentafjelagsins í kvöld kl. 81/2 í baðstofu Iðnaðarmanna. Umræðuefni: Snæfellsnes. — Þar liafa fundist miklu þykkri og fróðlegri lög frá jökultímunum heldur en annars staðar á Norð- urlöndun. Aðgöngumiðar fást í Bókavérslun Sigf. Eymundssonar til kl. 6 og síðan við innganginn. Nokkrir aðgöngumiðar að ársliá- tíð „Stefnis"*, fjelags ungra sjálf- stæðismanna í Hafnarfirði, (sbr. auglýsingu í blaðinu í dag) verða itil sölu á afgreiðslu Héimdallar í Varðarbúsinu í clag og á morgun kl. 2—4 síðdegis. Gestir í Hótel Borg. C. A. Bro- berg (yngri) stórkaupmaður, dr. Ph. Lindrotli (lijá sænska frysti- liúsinu), M. Holböli verkfræðing- ur, Mr. Reginalcl David umboðs- sali, verkfræðingarnir F. Oliver og L. W. Tringh Sem sjá um upp- setningu vjelanna í IJtvarpsstöð- inni, spönsku fiskkaupmennirnir Ij. C. Carlazar og M. Gonzalez, þrír umboðsmenn Garman Clausen & Co. í Bergen, Garman Clausen yngri, M. Ravi og G. Johannesen. Verslunarmannafjelag Reykja- víkur heldur fund í kvöld klukkan 8Y2 í Kaupþingssalnum. Ýms fje- lagsmál á dagskrá. Einkennileg veiki lcom upp í Móakoti á Vatnsleysuströnd seint í október. Veiktist húsfreyjan og ungur drengur samtímis. Voru þau með mikinn hita, en ekki gat lækn- ir sjeð hvaða veiki þetta mundi Kanpið Blöndahls kolin. Sfml 1531. Á avðldborðið: Spikfeitt, reykt auðakjöt, lúðu- riklingur, ýsa, íslensk egg, soðinn og súr hvalur, nýtt skyr og alls- konar ofanálag. Vörur sendar heim. Bifirninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. vera — bjóst helst við að um ofkælingu væri að ræða. Hinn 14. inn þ. mán. andaðist konan, en drengnum batnaði til fulls. Ný- verið veiktust tvö önnur börn á heimilinu og voru sjúkdómsein- kenni mjög svipuð. Varð læknir þá hræddur um að hjer væri um smitandi veiki að ræða. Gerði hann landlækni aðvart hjer um. Var heimilið svo einangrað í gær og sjiiklingarnir fluttir hingað til Reykjavíkur og lagðir í sóttvarn- arhúsið. Verða þeir þar undir1 handleiðslu bæjarlæknis og hjer- aðslæknis, og verður rannsakað bvaða veiki þetta er. Spilasvikin. Ekki er enn full- rannsakað mál Vestur-íslendings- ins Jóns Halldórssonar, þess er uppvís varð að því að græða fje í spilum með svikum; hefir ekki náðst í alla, sem liann liefir spilað við. A hinn manninn, sem tekinn var fastur fyrir það, að vera í vitorði með honum, hefir ekkert sannast. Einar Olgeirsson lýsti yfír því á Alþýðusambandsþinginu í gær, að hann ætlaði sjer að fara úr stjórn Síldareinkasölunnar í vet- ur. Munu ekki margir hanna það. ísfisksala. Þorgeir Skorargreir hefir selt afla sinn í Englandi fyr- ir 733 ’sterlingspund. Gulltoppur 1092 stpd., Ólafur 1059 stpd., tlilmir 1003 stpd. Apríl 1207 stpd. Bragi seldi í gær í Hull fyrir 1400 stpd. 898 kitt. Andri hefir eipnig selt afla sinn fvrir rúm 900 stpd. Guðspekifjelagið. Reykjavíkur- stúkan, fundur í kvöld kl. 81/. stundvíslega. Efni: Nýir tímar — nýtt líf. Engir gestir. fTHE PtSSlKt SH0W, Faðirinn: Jeg lofaði að gefa þjer bifhjól, ef þú stæðist prófið, en það hefir ekki einu sinni dug- að. í hvað hefirðu eytt tímanum? Sonur: í það að læra að ríða á bifhjóli. Heíðruðu húsmæður, Biðjið um Fjallkonu-skósvertuna í þessum umbúðum. — Þjer spariú tíma, erfiði og peninga með því að nota aðeins þessa skósvertu og: annan Fjallkonu-skóáburð. Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykiavikur. Bragðlð hið ágæta snflRfl SniBRLÍKl og finnið smjörkeiminn. ^HreÍNS Hreinlæti er nauðsyn, að nota Hreinsvörur er besta ráðið. Besfu matarkaupin Nýtt buffkjöt. Nýtt steikarkjöt. Nýtt saxað kjöt. Nýtt kjötfars. Nýtt saltkjöt. Nýreykt kjöt. Nýreykt bjúgu. O s < fW Oí ir*. Einnig til margt gott á kvöldborðið, svo sem: Pylsur allsk., Ostar, Kæfa, SÍátur, Súr hvalur o. fl. o. fL Alt sent heim. Hafnarstræti 19. Hrossaðeilðin, Sími 2349. Sími 2349. Gelbe Sorte Giprettur 25 stk. pakkar (svartir með> gulu bandi), eru bestar. — Reynið þær í dag. Fást í tó- baksverslunum. Hiúlknrffelag Reykjavikur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.