Morgunblaðið - 03.12.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.12.1930, Blaðsíða 1
Vikublað: ÍSAFOLD. 17. árg., 280. tbl. — Miðvikudaginn 3. desember 1930. ísafoldaarprentsmiðja h.f. Nýja Bíó Svarta hersveitin. (The Black Watch). Hljóm- og söngvakvikmynd í 7 þáttum frá Fox-fjelaginu gerð undir stjórn John Ford. Aðalhlutverkin leika: Victor Mclaglen og Myirna Loy. Aukamynd: Frá sýningunni í Stockhólmi síðastliðið sumar. Hljóm-, tal- og söngvamynd. Þakkir öllum þeim mörgu, er sýndu mjer einlægan vinar- • hug á sjötugasta afmæli minu. • Hallíríður C. Backmann. • Jarðarför Ólafs Briem snikkara frá Sauðárkróki fer fram fimtu- daginn 4. þ. m. og hefst með húskveðju frá elliheimilinu Grund kl. 10% f. h. Eggert Briem. Okkar hjartkæra dóttir, ína Jónsdóttir, andaðist á heimili sínu, Klapparstíg 19, í gær, 2. desember. Sigurlaug Rögnvaldsdóttir. Jón Halldórsson. Hjer með tilkynnist að sonur minn, Tómas Ásmundsson frá Tindsstöðum, sem andaðist á Hafnarfjarðarspítala miðvikudaginn 26. nóvember, verður jarðsunginn að Saurbæ á Kjalarnesi laugardaginn 6. desember og hefst athöfnin með liúskveðju að Móum á Kjalarnesi kl. 10 f. h. Ásmundur Ólafsson, Tindsstöðum. Jarðarför móður minnar, Margrjetar Jóhannsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni 4. þ. m. kl. 2 síðdegis. Sveinbjörn Ingimundarson. Moon-lighi Dansleikur laugardag 6. des. í Hótel Borg. Aðgöngumiðar seldir á fimtudag og föstudag frá kl. 4—7 í Hótel Borg (suðurgangur). fielag Vestur-islendinga heldur skemtifund fimtudaginn þ. 4. þ. m. í Iðnó uppi kl. 8y2 e. h. Tii skemtunar verður: Bögglauppboð. Gamanvísur. Ræða. Dans. Öllum þeim, sem dvalið hafa vestanhafs er boðið á fundinu. Fje- lögum er heimilt að taka með sjer gesti. STJÓRNIN. Þið, sem ætlið að gefa dætrum ykkar BRÚÐUR í jóla- gjöf, ættuð fyrst að skoða brúðurnar í VERSLUNINNI „PARÍS“. BiOjið nm Hlauxion þegar yður vantar gott át- súkkulaði eða konfekt. Þá fáið þjer það besta. S R. F. í. Sálarrannsóknarfjelag íslands heldur fund í Iðnó fimtudags- kvöldið 4. des. 1930, kl. 8y2. Er- indi flytja: Cand. phil Halldór Jónasson, um töframanninn Hou- dini og sálarrannsóknirnar, og sr. Kristinn Daníelsson, um merkileg dularfull fyrirbrigði í sambandi við flugslvsið mikla (R 101). STJÓRNIN. Htingurinn. Fundur verður haldinn í Hringn um í dag á Hótel Skjaldbreið kl. 8%.- Rætt verðum um 25 ára afmæli fjelagsins. 3 konur verða bornar upp. STJÓRNIN. Peningakassi (National) með fjórum skúffum, í ágætu standi, er til sölu með tækifæris- verði. Veiðariæraversl. Geysir. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiimiiimiunm Hjúkrunardeildin ! Fallegt úrval! Smekklegt og ódýrt! Ansturstræti 16. Sími 60 og 1060. eiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminii Öll leikfðng seljast með 50o/o afslætti. Vald. Poolsen Klapparstíg 29, sími 24. Gamla Btó Hnnnr siórboryin selur Afar spennandi leynilögreglusaga í 8 þáttum. — Metro Gold- wyn Mayer hljómmynd. — Aðalhlutverkin leika: Anlta Page — LON C'HANEY — Caroll Nye. Kvikmynd þessi er áhrifamikil lýsing á baráttu lögreglunnar í New York við afbrótamennina, og skarar langt fram úr venju- legum kvikmyndum af slíku tæi, vegna efnisins og hins fram- . úrskarandi leiks Lon Chaneys. Tllkynning. Hjer með tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum, að jeg hefi flutt vinnustofur mínar í hið nýja hús Braunsverslunar við Austurstræti 10, nppi, og eru þær nii liinar stærstu og fullkomnustu sem völ er á. Fyrsta flokks vinna, mmin með fyrsta flokks nýtísku áhöldum og unnið af velfæru starfsfólki. Virðingarfylst Kr. Kragh. NB. Fótlækningastofan er á sama stað. ÁlnavOrnverslnn til sðln. Stór vefnaðaivöruvexslun í fullum gangi, vel birg af nýjum vörum, fæst af sjerstökum ástæðum keypt ef komið' er fyrir miðjan þenna mánuð. Verslunin var stofnuð 1926 og hefir ávalt gefið góðan arð. Á þessu ári hafa verið keyptar til verslunarinnar nýj- ar vörur fyrir ca. hálft annað hundrað þúsund krónur, svo< að vörubirgðirnar eru því nær allar nýjar og útgengilegar. Þetta er alveg sjerstakt tækifæri fyrir ungan og dug- legan mann til að tryggja sjer mjög arðvænlega framtíðar- stöðu. — Lysthafendur geri svo vel og sendi nafn sitt í lokuðu umslagi til A. S. I., fyrir 7. þ. m., merkt „Álnavöruverslun“. Hatta og Lampa- skermaverkstæðið selur alla hatta með mjög miklum afslætti. i Komið upp í Brauns-húsið nýja, Austurstræti 10. Hvenílelag Plððkirklunnar í Hafnarfirði heldur fund í húsi K. F. U. M. í dag miðvikudaginn J. desember ki. 8y2 síðdegis. Áríðandi að allar fjelagskonnr fjölmenni. Einnig verða teknir nýir meðlimir ef óskað er. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.