Morgunblaðið - 03.12.1930, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Útgef.: H.f. Árvakur. Reykjavlk
Rltstjðrar: Jðn KJartansson.
Valtýr Stefánsson. í
Rltstjðrn og afgrelSsla:
Austurstrœtl 8. — Slmi 600. =
Auglýsingastjðri: E. Hafberg. =.
Auglýsing-askrlfBtofa:
Austurstræti 17. — Slml 700. S
Heimaslmar:
Jðn KJartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220. =
B. Hafberg nr. 770.
Áskrlftagjalcl:
Innanlands kr. 2.00 á mánuBl. =
Utanlands kr. 2.50 á mánuOl. =
f lausasölu 10 aura eintakiO,
20 aura meO Lesbðk. =
ainiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiii
Vegir skiljast
Skrípaleikur sósíalista og Tíma-
manna.
Þegar Framsókn mvndaði stjórn
sumarið 1927 með aðstoð sósíalista,
kepptust stjórnarblöðin um að
lýsa yfir, að stuðningur sósíalista
setti ekkert, að kosta. En jafn-
framt var tekið fram, að stuðn-
ringurinn væri ótímabundinn, þann
ig að sósíalistar gætu hvenær sem
þeim sýndist brugðið fæti fyrir
•stjórnina.
Með þessum samningi höfðu
sósíalistar skapað sjer ákaflega
sterka aðstöðu gagnvart stjórn-
inni. Mátti segja, að þeir hefðu
líf stjórnarinnar í hendi sjer. Not-
uðu sósíalistar sjer þetta óspart
bæði á þingi og utan þings, enda
má svo kalla, að þeir liafi stjórnað
landinu síðustu þrjú árin
Þingbændur í Framsókn hafa
átt erfiða aðstöðu, síðan bandalag-
ið var gert við sijsíalista. Fj-rir
kosningarnar 1927 þóttust þeir
yeru mjög í andstöðu við bylt-
inga- og öfgaflokkana. Þessir
menn áttu því mjög erfitt með að
verja bandalagið. Þeir reyndu að
telja bændum trú um, að í raun
og veru væri hjer ekki um banda-
lag að ræða og að stuðningur sósí-
álista kostaði ekki skapaðan hlut.
En þetta rakst á staðreyndirnar,
því að ótal dæníi sýndu, að sósíai-
Jstar sveifhiðn Framsókn eins og
<mlu eftir geðþótta sínum.
Sambúð sósíalista og Tíma-
manna hefir verið mjög innileg,
-enda hafa sósíalistar jafnan fengið
alt, sem um hefir verið beðið. Hins
vegar er það sameiginlegt álit sósí
alistabroddanna og ríkisstjórnar-
innar, að óvarlegt. sje að halda
■sambandinu áfram jafn innilegu
til næstu kosninga. Var það því
með fullu samkomulagi beggja
þessara aðilja, að þing sósíalista
samþykti nú nýlega svolátandi
„Tillögu
xun afstöðu Alþýðuflokksins til
núverandi ríkisstjórnar:
Sambandsþing Alþýðuflokksins
telur ástæður þær, sem verið hafa
fjurir hlutleysi Alþýðuflokksins við
núverandi ríkisstjórn, ekki lengur
fyrir hendi“.
Þessi tillaga liafði verið sam-
þykt með samhljóða atkvæðum á
þingi sósíalista. í orði kveðnu verð
ur það nú látið heita svo, sem
vinirnir og sámherjarnir sjeu að
skilja, En þetta eru bara látalæti,
og gert af ótta við næstu kosning-
ar. Þegar kosningarnar eru um
garð gengnar, skríða flokkarnir
saman aftur og kærleikurinn verð-
ur þá meiri en nokkru sinni áður.
Elding veldur iiúshruna
og sjörtlúni.
Aðfaranótt mánudags 1. desember slær eldingu niður
í íbúðarhúsið í Flögu í Skaftártungu.
Húsið brennur til kaldra kola á svipstundu. Fólkið kemst
með naumindum út, en engu varð bjargað
af húsmunum.
Samtal við Gísla Sveinsson sj'slumann.
í gær barst sú fregn austan úr símans. Hann kemst að skiftiborð-
Skaftafellssýslu, að eldingu hefði inu, þrífur í það og finnur að
slegið niður í íbúðarhúsið í Flögu borðið er alt splundrað; öryggis-
í Skaftártungu, og að húsið hefði glösin við eldingavarann brotin í
brunnið til kaldra kola. Til þess; mjöl.
að fá nánari fregnir af þessu, átti Fólkið flýr nú í skelfingu út og
Morgunblaðið tal við Gísla Sveins- grípUr nieð sjer það sem til næst
son sýslumann í V ík, og skýrði af sængurfötum; um annað var
liann þannig frá: ekki að tala. Má nærri geta, hvern-
Aðfaranótt mánudags (1. des.) ig líðan fólksins hefir verið, að
gerði hjer aftaka veður af haf-út- fara nt klæðlítið eða kheðlaust í
suðri; var það með verstu veðr- j)ag fárviðri,'sem var þessa nótt,
um, sem hjer hafa komið. Urðu fhn leið og Vigfús bóndi hleypur
víða símslit, svo að ekki fengust ót, kemur liann við í smáherbergi,
strax fregnir. um, hvort nokkurt er jlann |lafði geymd í ýms skjöl
slys hefði orðið af veðrinu. Sam- 0„ peninga; hann er oddviti, brjef
bandslaust varð á aðallínunni við hirðingarmaður og stöðvarstjóri.
Skaftártungu, en þó gat stöðvar- Hann nær í tvær sveitarbækur og
stjórinn í 1 ík heyrt óljóst samtöl mestu af peningum, er hreppurinn
á aukalínum austan Mýrdalssands. atti þar geymda, Hinsvegar náði
Fekk hann þá }>ær fregnir, að kl. liann ekki verðmætum skjölum
um .) aðfaranótt 1. des. hefði eld- 0„ peningum, er hann sjálfur átti;
ingu slegið niður í íbúðarhúsið í einnig brimnu allar bæluir og
Flögu í Skaftártungu og húsið skjöl símans og brjefhirðingar-
brunnið til kaldra kola, Símastöð innar
var í Flögu og hafði fólkið orðið ( Fólkið flúði í útiliús. Vigfús var
þess vart, að eldingu sló niður í eini fullorðni karlmaðurinn á heim
skiftiborð símans og klofnaði borð ilinu þessa nótt Hann fer nú; á.
ið, en húsið stóð þegar í b.jörtu samt kvenfólkinu að bjarga kiin-
bali. Fólkið komst nauðulega út nm út úr fjosinU) sem er rjett við
og ómeitt, að því er vitað verður, ibúðarhúsið. Var þar röð útihúsa
en misti alt, sem inni var. búsá- j og elclurinn farinn að læsa sig ;
höld, húsmuni, fatnað, matvæli og hús j)að er næst stóð Þó varð ekki
yfir höfuð alt, smátt og stórt sem úr að þessi útihus brvnnu, því
í husinu var. ; vindstaðan breytti sjer snögglega.
Bóndinn í Flögu heitir Vigfús
Rafmagnsstöðin var ekki í gangi
þessa nótt og enginn eldur í liús-
inu, svo ekki getur minsti vafi
leikið á því, að hjer hefir ,eldingin
kveikt í húsinu
— A Hrífunesheiði voru síma-
staurar meira og minna brotnir,
sumir voru klofnir niður eftir
endilöngu, flísar klofnar úr öðrum
og nokkrir þverkubbaðir og gler-
kúlurnar einnig kubbaðar sundur.
Ásama tíma og eldingunni hafoi
lostið niður í Flögn, vaknar stöðv-
arstjórinn í Vík við brest mikinn
í símastöðinni þar og öryggisglös
öll brotna. Vík er um 40 km. frá
Flögu. Einnig liöfðu brestir heyrst
í stöðinni að Kirkjiibæjarklaustri
og öðrum símastöðvum í sýslunni.
nógsanilega dáðst að skipinu, og
mest furðaði þá þó á því, að það
ar ekki nema 43 sekúndur að
fjast t.il flugs.
Fjármál Þýskalands.
Berlin, 2. des.
Hindenburg h'efir lagt samþykki
sitt á áætlun um rástafanir til ör-
ggis viðskiftum og fjármálum.
r með áætlun þessari lagður
grundvöllur að starfi stjórnarinn-
ar í þessa átt þrjú næstu árin.
Parker Gilbert hafði livað eftir
annað mælt með tillögum þeim,
sem nú hafa verið samþyktar.
Gunnarsson og er kona hans Sig-
ríður Sveinsdóttir, systir Gísla
Sveinssonar, sýslumanns.
Gísli Sveinsson sýslumaður hefir
lagt fyrir hreppstjóra Skaftár-
tunguhrepps, að taka ítarlega
skýrslu af viðburði þeim, er gerð-
ist aðfaranótt 1. þ. m. Eftir þeim
fregnum, sem fengist hafa, má
tclja vísa, að elding liafi slegið
niður í símalínuna nálægt Flögu
og leiðst með símanum inn í húsið.
Og þar sem síminn er orsök tjóns-
ins, og lijer er um landsímastöð
að ræða, er það að sjálfsögðu
skylda landsímans að bæta tjón
það, sem hjer hefir orðið.
rá verkfallinu í Skotlandi.
London, 2. des.
United Press. FB.
Að afstöðnum fundi með full-
trúum námumanna, sem lialdinn
ar í þinghúsinu. tilkynti námu-
málaráðherrann, Shimvell, að hann
æri mjög vongóður um, að sam-
komulag myndi nást. í Skotlandi
dag.
Hins vegar hermdi fregn frá
Glasgow í gærkvöldi seint, að sam-
komulagshorfur gæti ekki talist
góðar.
Síðari fregn.
I Hafðist nú fólkið við í útihús-
um þar til menn komu frá næstu
jbæjum með sængurfatnað og *föt.
í Til marks um veðrið þessa nótt,
má geta þess, að þegar Jón Páls-
son, bóndi í Hrífunesi, fór ýfir
í Hrífunesheiði, varð hann hvað eft-
f gærkvöldi náði Morgunblaðið ar annað að kasta sÚr niðnr 1
aftur ta-li af Gísla Sveinssyni, hrmunum. Þegar komið var fram
sýslumanni. Var þá komið síma- nndir m01^nn’ fór fólkið 1 F,r>gu
samband við Skaftártungu og á næstn bæi °S heldur nú til í
hafði sýslumaður haft tal af mönn- ttemrn- tttið °á Hrífunesi. 1 ai
um þar eystra og fengið fregnir af ,iðan Þ088 furðanleg eftii volkið
viðburði þeim, er gerðist þar að- »g engimi hafði slasast.
faranótt 1. þ. m. Skýrði sýslumað- j
. • I Tjónið gífurlegt.
ur þanmg tra: j J °
Aftaka veður var í Skaftár- Ibúðarhúsið brann til kaldra
tungu þessa nótt. Kl. nál. 3 um h°ta, ofan fra rÍafri °g niðnr 1
nóttina vaknar fólk á öllum bæj- kjaltara- Áðeins múrveggir stóðu
um í sveitinni við ógurlegar þrum- eftir> Þ° hrundi norðurveggur,
ur og eldingar og í sömu svipan t sem var nr steinsteypu og undii
ÐrauOgerö'
ítalska stjórnin hefir stofnað
nýja rannsóknastofu til þess að
rannsaka á vísindalegan hátt alt
sem að brauðgerð lýtur og bestu
hagnýtingu allra korntegunda
Það mun vera tilætlunin að nota
stofnun þessa bæði til þess að
gefa bökurum leiðbeiningar, og
til strangs eftirlits með allri
brauðgerð.
Væri ekki rjett, að fá einn
af þessum bökunarfræðingum
að láni hjá Mussólíni til þess að
kenna bökurum hjer, og sjá
hversu brauðgerðin er af hendi
leyst?
Flugskipið „Do X“
lagði af stað í Ameríkuför hinn
6. þ. m. Engir farþegar voru með
því, nerna Dornier, sá sem smíðaði
flugskipið. Hann ætlaði að fara
Dr. C. Dornier.
heyrist gnýr mikill í símanum.
í Flögu var fólk í svefni og
vaknar við eldinguna og spreng-
ingu, sem varð samtímis. Alt fólk-
ið svaf uppi á lofti í liúsinu. Vig-
fús bóndi var milli svefns og vöku
honum stóðu kerrur og sláttuvjel
og molaðist það undir veggnum.
Þarna brann, auk verðmætra
skjala og peninga, aleiga fólksins.
Geynisluhiis var áfast íbúðarhús-
inu og brann það með öllu, sem í
þegar þessi ósköp ríða yfir og var; húsgöngn öll brunnu, bús-
gat ekki áttað sig á, hvað væri að hlutir, allur fatnaður, öll áhöld til
gerast. Hann lætur þrumurna* ríða rafveitu, sem voru ný og mjög
yfir; en strax á eftir finnur fólkið vönduð, a.llir aðrir lausamunir og
brunalykt og heyrir snark í eldi. jallur vetrarforði af matvælum. —
"Fólkið þýtur niður og var Vigfús Þetta var alt óvát.rygt. Húsið var
fyrstur; voru stofurnar niðri þá
fullar af reylc. Vigfús fer inn í
símastofuna og sjer þá, að eldur
er að læsast út frá skiftiborði
vátrygt fyrir aðeius 10 þús. kr„
og er það hálfvirði kostnaðar. —
Tjón húsbænda og heimilisfólks ér
því mjög tilfinnanlegt.
með því til Lissabon. Fyrst var
flogið til Amsterdam og þaðan til
Bordeaux, en á leiðinni þangað
kom í Ijós, að ekki var hinum
amerísku hreyflum að treysta
langferð. Afrjeð Dornier því, að
taka þá úr flugskipinu og setja
í staðinn 9 breska Roll-Royce
hreyfla, sem hver hefir 900 hest
öfl. Hinir lireyflarnir voru 12 og
hafði liver þeirra 600 hestöfl.
í Bordeaux var ýmsum helstu
mönnum úr samgöngumála- og
flugmálaráðuneyti Frakka boðið
að skoða flugskipið og var flogið
með þá liringflug. Gátu þeir ekki
Dagbák.
Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5):
Utsynningsveðrátta með 0—5 st.
hita á S og V-landi. Austanlands er
sumst. SV-hvassviðri en úrkoma
lítil sem engin og 7—9 st. hiti. Lít-
ur út fyrir að nú sje nýtt úrkomu-
svæði að nálgast úr suðvestri. Mun
áttin því verða suðlæg á tímabili á
morgun, en úr því færast í vestur
g ganga á með snjójeljum.
Veðurútlit í Rvík í dag: S og
SV-átt, stundum allhvasst. Skúra-
og jeljaveður.
Hiringurimi lieldur fund í kvöld
á Skjaldbreið. Sjá nánar 1 auglýs-
ingu í blaðinu í da.g.
ísland fer hjeðan í kvöld til
Kaupmannahafnar. Kemur við í
Vestmannaeyjnm og Færeyjum.
Lyra kom hingað í gærkvöldi.
Esja fór lijeðan í gærkvöldi í
liringferð, austur og norður um
land.
Styirkur skálda og listamanna.
Umsóknir um styrk af fje því, sem
á fjárlögum 1931 er ætlað skáldum
og listamönnum. eiga að vera
komnar til Mentamálaráðs í skrif-
stofu Alþingis fvrir 15. janúar
næst komandi.
Jólamerkin. Nú eru jólin i nánd
og jólapóstar að fara hjeðan út um
land og til útlanda. Allir, sem
senda brjef frá sjer þennan mánuð
ætti að muna eftir því að líma á
þau hin fallegu jólamerki Thor-
valdsensfjelagsins. Þau fást í Thor
valdsens-bazarnum. í bókaverslun--
um og í pósthúsinu.
Ný bók. „Skuggsjá“, erindi,
dæmisögur o. fl. eftir J. Krishna-
murti, II. hefti. er nýkomið út.
Eru þar ræður sem Krishnamurti
hjelt í sumar sem leið í Ommen i
Hollandi. Er nú til þess ætlast, að
hinar íslensku þýðingar á ritum
Krishnamurti komi framvegis út i
tímaritsformi. Verður þá þýtt sem
mest jafnóðum úr hinni ensku út-
gáfu af „Tlie Star Bulletin“. Til
þess er ætlast að tímaritið komi út
4 sinnum á ári og heitir „Skugg-
sjá“. Utgefandi er frú Aðalbjörg
Sigurðardóttir.