Morgunblaðið - 03.12.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.12.1930, Blaðsíða 2
M0 R G UNBLAÐIÐ Nýkomið: Mais, heill MaismjöL Hestahafrar. Hveitiklíð. Hænsnafóður, blandað. Verðið er lægra en nokkru sinni áður. Lögtak. Eftir beiðni tollstjórans í Reykjavík f. h. ríkissjóðs og að undangengnum úrskurði, verður lögtak látið fram fara fyrir ógreiddum tekju- og eignarskatti, fasteignaskatti, Jestagjaldi, hundaskatti og ellistyrktarsjóðsgjöldum, sem fjellu í gjalddaga á manntalsþingi 1930, kirkju-, sóknar- og kirkjugarðsgjöldum, sem fjellu í gjalddaga 31. desem- ber 1929, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 2. desember 1930. Bjðrn Bðrðarson. II p p b o ð. Opinbert uppboð verður haldið í Aðalstræti 8, fimtudaginn 4. þ. m. kl. 10 f. h., og verða þar seldar fyrst vefnaðarvörur, fatnaðar- vörur, frakkar og fataefni, peysur, sokkar fléiri teg., nærfatnaður, skyrtur, borðdúkar og ísaumaðir dúkar, allslc. teppi og rekkjuvoðir o. m. fl. Þá verða seld tvenn betristofuhúsgögn (ný), skrifborð, skjalaskápur, tanrnlla, grammófónn með ísl. plötum. Ennfremur skuldalistar og ýmsar mjög góðar bækur. Listi yfir skuldir og bækur liggur í skrifstofu lögmanns. Lögmaðurinn í Reykjavík, 2. desember 1930. B)ðrn Þórðarson. Skiðasleðar koma með „Lyra“ I Versl. Hamborg. Hynníngarkvðld fyrír verslunarmenn. Verslunarmannafjelagið „Merkúr' ‘ bætir við sig rúmlega 100 fjelögum. í fyrrakvöld var 4ialdið kynn- ingarkvöld fyrir verslunarmenn og var það Verslunarmannafjelagið Merkúr sem fyrir því stóð. Undanfarið hefir lítið verið um samtök meðal verslunarmanna og ákvað Merkrúr því að reyna að efla samtök þeirra með þessu kynn ingarkvöldi. Hófst það með sameiginlegri kaffidrykkju sem á annað hundi-- að manns tóku þátt í. Formaður Merkúrs, Gísli Sigurbjörnsson, bauð gestina velkonma og skýrði þeim mark og mið Merkúrs. Tók hann það skýrt fram að Merkúi- væri ekki „bolsafjelag“ eins og margir halda, heldur fjelag versl- unarmanna, sem vilja reyna að koma fram ýmsum áhugamálum sínum með skipulagsbundnum sam tökum. — Valgarður Stefánsson talaði um hvíldarhæli fyrir versl- unarmenn, þar sem þeir gætu not- ið sumarleyfis síns fyrir lítið end- urgjald. Var þá um kvöldið og stofnaður sjerstakur sjóður, og er það ætlun Merkúrs að koma því máli fram á næstunni. Kristinn Guðjónsson talaði um samtök versl unarmanna, Þorvaldur Stephensen fyrir minni fslands og Helgi Sivert sen fyrir minni kvenna. Fi‘k. Elin- borg Þórðardóttir talaði til versl- unarkvenna og um nauðsyn á stofnun sjerstakrar deildar fyrir þær. HÖfðu þá um kvöldið yfir fimmtíu stúlkur skrifað sig sem stofnendur að verslunarkvennafje- lagi íslands, sem mun vera sjer- stök deild Merkúrs. Að aflokinni kaffidrykkju og ræðuhöldum voru borð upp tekin og skemtu menn sjer við dans fram eftir nóttunni. Fór þetta kynningarkvöld versl- únarmanna mjög vel fram og tóku þátt í því á þriðja hundrað manns og gengu rúmt hundrað verslunar- manna í Merkiír. BSknnardroparnir frá Efnagerð Reykjavíkur eru þeir langsamlega bestu, enda viðurkendir um alt land, fyrir gæði. Það besta er frá Efnagerð Reykjaviknr. Snltntan Blandað í 1 og 2 lbs. glösum. Jarðarberja í 1 og 2 lbs. glösum. Ennfremur báðar teg. í 5 kílóa dunkum. Eggert KristJAnswon & Co. Símar 1317 — 1400 og 1413. Fótspyrnnsleðarnir eru komnir aftur í öllum stærðum. „Geysir“. Henderson mótmælir. London 1. des. United Press. FB. Henderson utanríkismálaráðherra hefir haldið ræðu í neðri málstof- unni og gert að umtalsefni ásak- anir þær og dylgjur, í garð Breta, sem fram hafa komið við rjettar- höldin í máli þeirra, sem ákærðir eru fyrir landráð. Kvað Henderson bresku stjórnina hafa lagt fyrir sendiherra sinn í Moskva að mót- mæla þeim ummælum, bæði sækj- anda málsins og hinna ákærðu, er hnigu í þá átt að Bretastjórn kunni að hafa átt þátt í samtök- um gegn Rússlandi; öll ummælin í þessa átt sjeu, að því er Bret- land snertir, á engum rökum bygð; hafi sendiherranum verið falið að mótmæla framangreindum ummælum og framburði, þar sem svo virðist, að ráðstjórnin telji ummæli og framburð hinna á- kærðu að einhverju leyti sann- leikanum samkvæman. Aðelns 3 daga enn, gefum við afslátt þann er við höfum gefið af ýmsum vörum. Pianó -- Orgel. Mánaðaraf borgun., Notuð hljóðfæri tekin í skiftum. HlJóÓfærahAsið. Umsóknir um styrk af fje því, sem ætlað er til styrkt- ar skáldum og listamönnum í fjárlögum fyrir árið 1931, kr. 6000.00, sjeu komnar í hendur Mentamálaráði (utanáskrift: Skrifstofa Al- þingis Reykjavík) fyrir 15. janúar 1931. — Grammðfónar frá His Masters Yoice og Columbia fást með afborgunum. * * Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sklpstlðri ðsksst til að sækja vjelbát til Noregs, þarf að geta farið með Lyra annað kvöld. Upplýsingar í síma 1291. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.