Morgunblaðið - 04.12.1930, Blaðsíða 1
Vikublað: ÍSAFOLD.
17. árg., 281. tbl. — Fimtudaginn 4. desember 1930.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Samla Síð
Þeoar stðrborain selur
Afar spennandi leynilögreglusaga í 8 þáttuni. — Metro Gold-
wyn Mayer hljómniynd. — Aðalhlutverkiii leika:
Anita Page — LON CHANEY — Caroll Nye.
Kvikmynd þessi er áhrifamikil lýsing á baráttu lögreglunnar
í New York við afbrotamennina, og skarar langt fram úr venju-
legum kvikmyndum af slíku tæi, vegna efnisins og hins fram-
úrskarandi leiks Lon Chaneys.
Sonur okkar, Ragnar Björgvin, andaðist í gær.
( Hafnarfirði, 3. des. 1930.
Margrjet Oddsdóttir. Þorleifur Jónsson.
Jarðarför dóttur okkar, Sigríðar Helgadóttur, fer fram frá
þjóðkirkjunni föstudaginn þ. 5. ]). m. og hefst með húskveðju á heim-
ili okkar, Bankastræti 6 klukkan 1 y2 e. m.
Oddrún Sigurðardóttir. Helgi Magnússon.
Innilega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur hluttekningu
við andlát og jarðarför okkar elskulega eiginmanns og föður, Ólafs
Ólafssonar, bókbindara.
Kona og börn.
Sklftaiundnr
í þrotabúi Gísla J. Johnsen, útgerðarmanns, Túngötu 18,
verður haldinn í bæjarþingsstofunni í hegningarhúsinu
laugardaginn 6. þ. m. kl. 2 e. m. Verður þar yæntanlega
tekin ákvörðun um sölu eða aðrar nauðsynlegar ráðstaf-
anir gerðar á eignum búsins.
Reykjavík, 3. desember 1930. v
Mrfnr Eyjðlfsson.
skipaður skiftaráðandi.
Sm
ekklegnstn
og ódýrnstn
Ljósakrónur, Ilmvatnslampar og
Borðlampar fást hjá
Versluninní llorðiirllðsll.
Laugaveg 41.
Bangadreglar
(Cocos)
nýkomnir í fjölda litum.
Veiðarfæraverslnnin „Geysir“.
Iðnaðarmannafj elagið
I Reykjavfk
Fundur í baðstofu fjelagsins í
kvöld, fimtudag 4. des. kl. 814
síðd. Fundarefni: Nefndarálit um
jarðarfarasjóð; Gfuðbjörn Guð-
mundsson segir ferðasögu frá út-
löndum með skuggamyndum.
STJÓRNIN.
Mauxion
Átsúbknlaði
og Konfekt
er best.
Nýkomið
mikið nrval
af ekta frönskum ilmvötnum.
Frá Coty Laimant, Jasmin, Cypre,
Lorigan, Muguet og margar fleiri
tegundir.
Ennfremur andlitspúður laust og í
steinum.
Fallegar dósir undir laust púður.
Úr miklu er að velja.
Laugavegs Hpótek
Höium
til sölu
úrvals spaðsaltað dilkakjöt í
heilum og hálfum tunnum.
, S. I
Sími 2358,
Decimal-vogir
nýjar, 300 og 600 kg. Allar
galvaniseraðar, eru til sölu.
Eru sjerstaklega útbúnar
fyrir fisk, salt, kol o. þ. h.
Sími 1647.
10—12 og 1——
EG9ERT CLAESSEN
hæstarjettarmál»flntningsm»ðar.
Skrifatof*: Hafnnrstrmti 5.
Simi 871. ViCtaletími 10—12 L %
Nýja Bíó
Svarta hersveitin.
(The Black Watch).
Hljóm- og söngvakvikmynd í 7 þáttum frá Fox-fjelaginu gerð
undir stjórn John Ford. Aðallilutverkin leika:
Victor Mclaglen og Myrna Loy.
Aukamynd:
Frá sýningunni í Stockhólmi síðastliðið sumar.
Hljóm-, tal- og söngvamynd.
Dðmnrl
Höfum fengið herra frá Berlín, sem vinnur alt að hárgreiðslu eftir
nýjustu tísku.
Hárgreiðslustofan, Kirkjustræti 10.
Skíðasleðamlr
komnir af öllum stærðum. Þefr, sem hafa pantað þá, eru beðnir að
vitja þeirra sem fyrst.
Húsgaynaverslun ReykjaTiknr.
Vatnsstíg 3. Sími 1940.
Það,
sem eftlr er
óselt af húsgögnum
verðnr sýnt í dag irá
kl. 4-7.
HHarargötu 6, niðri.
Væntanlegt 10. og 12. b.m.
Epli, delecious.
Epli, Jonathans.
Appelsínur, Jaffa, 144 stk.
Appelsínur, Valencia, 240, 300 og 360 stk.
Vínber. Laukur.
Aðeins lítið óselt.
Eggert Kristfánsson & Go.
Símar 1317 — 1400 og 1413.
Drifanda kaiiið er drýgsi