Morgunblaðið - 04.12.1930, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Nýkomið:
Mais, heill
Maismjöl.
Hestahafrar.
Hveitiklíð.
Hænsnafóður, blandað.
Yerðið er lægra en nokkru sinni áður.
Nýjar bækur
Hamsun: August ób. 10.00 ib. 15.00C
G. Gunnarsson: Jón Arason ób. 10.70 ib. 14.50.
Kr. Guðmundsson: Sigmar ób. 7.30 ib. 9.70.
Bókaverslnn SigfAsar Eymnndssonar.
Sel jum
M a í s m j ö 1
í 88 kg. pokum.
%
Spyrjið um verð í sí ma 8, fjórar línur.
H. BBHBfllktSSOII i Co.
Dflunið eftlr
að stækkuð ljósmynd er ávalt kærkomin jólagjöf. Stækkanir ódýrari
cftir plötum úr okkar plötusafni og safni kgl.hirðljósm. P. Brynjólfs-
sonar, einnig eftir amatörfilmum. Teknar myndir allan daginn. Opið
virka daga frá kl. 10—6, sunnudaga frá 1—4, á öðrum tíma eftir
umtali. —
Sigr. ZoSga & Co.
Glanspappír,
Jólakörinpappír,
Silkipappfr.
Fjölbreytt úrval.
Bókaverslnn fsafoldar.
Mðlverkasíningu
hefir Ólafur Túbals opnað á
Laugavegi 1 (bakhúsinu).
Sýningin verður opin dag-
lega frá kl. 10 árdegis til kl.
9 síðdegis.
E.s. Lvra
fer hjeðan í dag, 4. des, kl.
8 síðd. til Bergen, um Vest-
mannaeyjar og Færeyjar.
Nic. Bjarnason.
Athuglð
verð og gæ8i annarstaðar og
komið síðan í
Tísknbdðlna,
Grundarstíg 2.
á í dag síra Bjarni Einarsson,
bónda í Hrífunesi Bjarnasonar,
fyrrum prestur í Þykkvabæjar-
klaustursprestakalli og prófastur í
Vestur-Skaftafellsprófastsdæmi. —
Ljet liann af embætti fyrir all-
Sjðtngsafmæli Prðfossor Wegener
mörgum árum sakir heilsubrests
og fluttist ])á til Víkur í Mýrdal,
en á nú heima á Baldursg. 10 hjer
í bæ. Hann er kvæntur Guðrúnu
Runólfsdóttur, - hreppstjóra og
dannebrogsmanns í Holti á Síðu;
og bjuggu þau hjón lengstum á
Mýrum í Álftaveri. Er dóttir
þeirra frú Sigríður, kona Guðjóns
bryta Jónssonar.
Þótt síra Bjarni hafi al^rei get-
að kallast heilsusterkur maður,
gegndi liann þó vel og dyggilega
embætti sínu, er um skeið var all-
erfitt og yfir vötn og aðrar tor-
færur að sækja, því að liann þjón-
aði alllengi í kirkjusóknum Graf-
ar, Langholts og Þykkvabæjar-
klausturs. — Getur ekki skyldu-
ræknara mann nje vandlátara í
verkum sínum. Hann er maður
dagfarsprúður og fáskiftinn, en
ákveðinn í skoðunum og fastur
fyrir og skápstillingarmaður mik-
ill, Ijúfmenni í sjón og reynd.
Skat'tfellingur.
Aukakosning í London.
United Press. PB.
London, 3. des.
Aukakosning fer fram í dag í
Whitechapelkjördæmi. Er kosinn
fulltrúi í stað jafnaðarmannsins
Harry Gosling, sem er látinn.
Frambjóðendur eru: Guiness (í-
haldsm.), Janner (frjálsl.), Hall
(jafn.), Pollitt (komm.). Auka-
kosning þessi vekur mikla athygli
því að iirslitin telja menn að muni
gefa mikilvægar upplýsingar um
það, hvort fylgi MacDonald-stjórn
arinnar er alment í rjenun eða
ekki, en aukakosningar að undan-
förnn hafa farið þannig, að svo
virðist sem fylgið sje mjög rjen-
andi. Kosningabaráttan í White-
chapel var háð af miklu kappi og
hefir aðallega verið deilt um at-
vinnuleysismálin og fræðslu-frum-
varp stjórnarinnar, en í því er
gert ráð fyrir, að börn stundi
skólanám til fimtán ára aldurs og
gerir ráð fyrir styrk til foreldr-
anna, þegar nauðsyn krefur. —
Búist er við, að jafnaðarmenn hafi
mist atkvæði margra Gyðinga í
Whitechapel, vegna stefnu stjórn-
arinnar í Palestinumálinu. Eru
Gyðingar fjölmennir í White-
chapel.
Menn óttast að hann hafi orðið úti
á Grænlandsjöklum.
— I
1 nýkomnum erlendum blöðum
er skýrt frá því,- að menn sjeu
oiðnir hræddir um að liinn frægi
vísindamaður prðfessor Wegener
liafi orðið uti á Grænlandsjöklum.
Ekkert liefir frjettst frá honum
síðan 2. október.
Eins og kunnugt er setti Wegen-
er í sumar upp þrjár rannsókna-
stöðvar í Grænlandsjöklum, eina
vestast á jöklinum, aðra uppi á
miðjiim jökli og þá þriðju austar-
lega, skamt frá Scoresbysund. Að-
albækistöð lians var hin vestasta.
En formaður stöðvarinnar sem
er á hájöklinum er dr. Georgi, sem
var hjer við veðurathuganir vestur
á Rit um árið.
Skeyti hefir borist frá prófessoi-
Wegener dagsett 2. okt,
Þar segir svo:
Á 4. ferðinni að rannsóknar-
stöðinni á liájöklinum skall á okk-
ur harðviðri með áköfu frosti. Níu
Eskimóar sem voru með í ferðinni,
fengust ekki til að halda áfram.
Við dr. Löwe og 4 Eskimóar höld-
um ófram ferðinni.
Boðsending þessa tóku þeir með
sjer. er sneru aftur.
Um þetta leyti mun liafa verið
um 50 stiga frost á jökliúum.
-— Síðan liefir ekkert frjettst
hvorki af Wegener eða samferða-
mönnum hans, nje neitt frá stöðv-
unum tveim, stöðinni á hájöklin-
um, og stöðinni á vesturjöldinum.
Vísindamenn þeir, sem eru á
austurjöklinum hafa aftur á móti
stöðugt loftskeytaSamband við um-
heiminn.
Það væri óbætanlegt tjón landa-
fræðis- og veðurfræðisrannsóknum.
ef próf. Wegener hefir farist í
þessari svaðilför sinni. En ennþá
er hægt að vona að svo sje ekki,
Iieldur hafi loftskeytasenditæki vís
indamannanna bilað, og vegna
þess eins liafi ekkert til þeirra
frjettst nú um tíma.
Kolaverkfaltið.
London, 3. des.
United Press. PB.
Á fundi sambands skoskra námu
manna í Glasgow var samþykt að
halda vinnustöðvuninni áfram. —
MaeDonald forsætisráðherra og
framkvæmdarstjórn námumanna-
sambandsins halda fund í dag til
þess að ræða um deilnmálin. sjer-
staklega að því er Skotland snert-
ir. Eru 92 þúsund kolamámumenn
þar, sem um er að ræða.
Mgbl. frjetti í gærkvöldi, að
firma hjer í bænum hefði fengið
símskeyti um það, að verkfallinu
væri lokið.
Eimreáðin er nýkomin. Hún flyt-
ur grein eftir Hannes Guðmunds-
son lækni um syfilis. Sig. Skúlason
magister skrifar um íslenskar sær-
ingar, ritstjórinn um Geimfarir og
gosflugur, Ársæll Árnason um
hjera, Kristín Matthíasson um
Annie Besant og stjórnmálin, rit-
stjórinn um Landið helga. Sögur
eru eftir Halldór Kiljan Laxness
og Davíð Þorvaldsson. Kvæði eftir
Jóhannes úr Kötlum, Jónas A. Sig-
urðsson og Guðmund Böðvarsson.
hsddm.
Dregið var í happdrætti h.f.
,.Herðubreið“, Seyðisfirði 10. nóv-
ember. síðastliðinn og komu upp
■þessir vinningar:
Orgel nr. 1636
Ritvjel nr. 3914
Utvarpstæki nr. 494
Parbrjef til Khafnar nr. 68§B
Peningar kr. 75.00 nr. 3354
Peningar kr. 50.00 nr. 9977
Peningar ki’. 25.00 nr. 1228
Peningar kr. 25.00 kr. 4255
Vinningamir verða afhentir á
Seyðisfirði gegn tilheyrandi happ-
drættisseðlum.
Stjórn h.f. Herðubreið á
Seyðisfirði.
„Brnarfoss"
fer hjeðan á sunnudagskvöld
kl. 12 á miðnætti vestur og
norður um land til Kaup-
mannahafnar.
Vörur afhendist fyrir há-
degi á laugardag, og far-
seðlar óskast sóttir.
Barinn
harðfisknr
í pökkum fæst í
Versl. Foss.
Laugaveg 12.
Sími 2031.
Bnll-
armbandsnr
(karlmannsúr) hefir tapast.
Skilist til Kerff, Skólavörðu-
stíg 28.
Nýtl bjð
Haraldi
Enskar
húfur
fyrir fullorðna
og drengi.
fjölbreytt úrval.
Alpahúfur.
Hattar,
harðir og linir.
jJa'iaíduijhnoioti