Morgunblaðið - 04.12.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.12.1930, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Ruglýsíngadagöók Nýtt úrval af rammalistum. Inn- römmun ódýrustu í Bröttugötu 5. Sími 199. Einnig gluggatjalda- stengur, gyltar og brúnar. Blóm & ávextir. Kreppappír. Kransaborðar. Kransaefni. Kerti. K er amik vörur Konf ektkassar. Körfur. Oinerariur, Nellikkur o. fl. í prttum í Hellusundi 6, sími 230. Grammófónviðgerðir. Gerum við grammófóna fljótt og vel. Örninn, Iiaugaveg 20. Sími 1161. Matarstell, Kaffistell, bollapör, krystalskálar, krystaldiskar, vas- ar, tertuföt og toiletsett. Nýkomið á Laufásveg 44. Hjálmar Guð- mundsson. „Gleym mjer ei“, blómaverslun- in, hefir fyrirliggjandi fallegt úr- val af allskonar blað-, og blómstr- andi plöntum, afskornum blómum, t. d. Túlipönum o. fl. Gerviblóm í sjerlega fallegu úrvali í Vasa, Kransa og allskonar skreytingar. Ennfremur Pappírsservíettur, Jóla löbera, Jólakertastjaka, Jólaborð- kort, „Kerainik1 ‘ Skálar, Krystal- og Silfurplett V'asar, og Körfur skreyttar eftir ósk kaupenda. — Kransar og Krossar búnir til eftir beiðni. Bankastræti 4. Sími 330. Kr. Kragh. Stúlka óskast í vist sökum veik- inda annarar, tvent í heimili, sjer herbeTgi. Nýtt hús. Bárugötu 10, uppi. Bakarar og kökugerðamenn. Dúglegur og þektur sölumaður óskast til að selja bökurum ýms áhöld, vjelar, mót, skreytingará- höld o. fl. Tilboð merlct B 3665, sendist í Wolffs Box. Köben- havn K. Mjólkurbílastöðin er flutt í hús Mjólkurfjelags Reykjayíkur í Hafnarstræt.i,’ gengið inn frá Tryggvagötu. Sími 1563. Nýreyktar fiskpvlsur. nýr búð- ingur og fars. Fiskbúðin. Hverfis- götu 57. Sími 2212. Borðstofusett með sjerstöku tækifærisverði og góðum skilmál- um til sölu, ef samið er strax. — Vörusalinn, Klapparstíg 27. Sími 2070. Smá og stór borð, barnarúm- stæði, servantur, náttborð, rúm- stæði, saumavjelar, dívanar, skúff- ur og fótafjalir. Tækifærisverð. — Vörusalinn, Klapparstíg 27. Sími 2070. Siðprúður og á,byggilegur dreng- ur, 13—16 ára. óskast frá kl. 12 á daginn í bókav. Þór. B. Þorláks- sonar, Bankastræti 11. Vjelritun og fjölritun tek jeg að mjer. Martha Kalman, Grundar- stíg 4, sími 888. Anna Fía, AJfinnur álfakóngnr, Dísa Ijósálfur, Dvergnrinn Rauðgrani, Litla drottningin. árd. er fyrsta ferð úr Hafnarfirði alla virka daga frá Síeindðri. Allir templarar eru vinsamleg- ast beðnir að muna eftir bazarn- um, sem halda á laugardag 6. þ. m. og sunnudag 7. þ. m. í Bröttu- götu til styrktar húsbyggingar- sjóðnum. Mununum veita nefndar- konurnar móttöku. Gaskolakaup. Gasnefnd hafði auglýst eftir framboðum á gaskol- um, um 1000 smál. og bárust henni 7 tilboð. Verðið var frá 25 sli. 6 d. upp í 26 sh. 9 d. A fundi nefndar- innar 22. nóv. hafnaði hún öllum tilboðunum og ákvað að bjóða út aftur kaup á 900—1100 smál. af Easington-gaskolum. A . næsta fundi, 26. nóv., voru lögð fram ný tilboð frá 4 sömu firmum og voru þau talsvert lægri, frá 25 sh. 2 d. til 25 sh. 7y2 d. Nefndin ákvað að taka lægsta tilboðinu. Það var frá Ólafi Gíslasyni & Co. Guðmundur Jakobsson bókari hafnarskrifstofunnar lætur af starfi sínu nú um áramótin. Hefir hann verið starfsmaður hafnarinn- at frá byrjun hafnargerðar, eða í samfleytt 17 ár. Kappakstuir — foraraustur. Und anfarna stórrigningardaga hefir borið óþarflega mikið á því, að bifreiðastjórar bæjarins hafa ekið um göturnar — gegnum forarpoll- ana, líkt og um væri að ræða kapp akstur, en ekki venjulega götuum- ferð. Ber slík umferð þann árang- ur, að fótgangandi fólk, sem verð- ur á vegi bílanna, fær yfir föt sín gusur — sem líkjast einskonar holskeflum af aurvatni. Mjög er það mismunandi, hve bílstjórar taka mikið eða lítið tillit til fólks, sem varnarlaust er fyrir forar- austri þessum. En ætlandi er það fcrstjórum bifreiðastöðvanna, að þeir brýni það fyrir starfsmönn- um sínum, að þeir ausi ekki veg- farendur auri að óþörfu — rjett eins og að gamni sínu. Vegfarandi. Góðtemplarar hjer í bæ halda bazar næstkomandi laugardag og sunnudag í fundarsalnum við Bröttugötu. — Bazarinn er hald- inn til eflingar byggingarsjóði Reglunnar, og er þess vænst, að allir velunnarar reglunnar styrki liann á einn eður annan hátt, með munum eða öðrum gjöfum, helst ekki seinna en á föstudaginn. Gjöf unum veita móttöku: Gróa Ander- son, Þinglioltsstræti 24, Elín Sig- urðardóttir, Óðinsgötu 22 A, Krist- ín Einarsdóttir, Skálholtsstíg 2, Guðný Guðmundsdóttir, Lauga- vegi 74, Þó.ra Pjetursdóttir, Bræðraborgarstíg 21, Guðrún Páls son, Tiingötu 16, Guðbjörg Guð- mundsdóttir, Skólavörðustíg 5, og Hólmfríður Kristjánsdóttir, Klapp arstíg 2 (efnisvörður landssím- ans). Símaslitin. Á norðurlínunni náð- ist ekki samband lengra en til Ak- ureyrar í gær. Sextugsafmæli á í dag Bjarni Grímsson frá Stokkseyri, nú til Iieimilis á Sólvallagötu 6. Alexia M. Guðmundsdóttir frá Mjósundi í Flóa er 75 ára í dag. Híin á heima á Bergþórugötu 16. Leiðrjetting. í minningargrein um Höskuld Aðalsteinsson mis- prentaðist nafn konu Vigfúsar Guðmundssonar. Hún hjet Katrín en ekki Kristín. Sálarrannsóknarfjelagið heldur fund í kvöld í Iðnó. Þar flytur Halldór Jónasson erindi um töfra- manninn Houdini og síra Kristinn Daníelsson um dularfull fyrir- brigði í sambandi við það þegar loftfarið mikla, R 101, fórst. Hjónaefni. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína ungfrú Bjarney S. Holm og Gunnsteinu Sigurgeirs- sin á Korpúlfsstöðum í Mosfells- sveit. Bökun í heimahúsum heitir leið- arvísir eftir Helgu Sigurðardóttur. Lítið snoturt kver, með mörgum nýtísku lýsingum á kökugerð, sem hver húsmóðir getur hagnýtt sjer. í formálanum segir höf. meðal ann ars: „Margir hyggja, að fyrirhafn- arminna og ódýrara sjer að kaupa alt í brauðbúðum. Vera má, að á- hyggjum og ýmsum örðugleikum sje ljett af húsmæðrum á þann hátt. En ef því verður við komið, er hentugra, kostnaðarminna og skemtilegra að bakar lieiina, auk þess er heima gert brauð mikið betra, ef bakstur og tilbiiningur lánast vel“. Þá telur höf. upp ýms efni sem notuð eru trl brauðgerð- ar .Síðar er leiðarvísir um tilbfin- ing á 100 tegundum, af ýmiskonar gerð. Statesman er stúra orðlð Sr. 1.25 » iorðið. 25 stk. pakkar (svartir með gulu bandi), eru bestar. — Reynið þær í dag. Fást í tó- baksverslunum. Mjólknrfjelag Roykjariknr. Peysniata- kápnr kanpið þjer bestar hjá okknr. Komið og skoðið. IIBmhúsií. Pevstolataklæði OR Peysufatasilki mjög fallegar tegundir nýkomnar í Manchester. imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiira Hjúkrunardeildinl Fallegt úrval! Smekklegt og ódýrt! Austurstræti 16. Sími 60 og 1060. Bllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllliliiiiiiiiiliiiiiiiilllilillliiia Öll leikfðng seljast með 50% aíslætti. Valð. Ponlsoa Klapparstíg 29, simi 24. Spll, fjölbreytt úrval. BridgebloUir ódýrastar hjá V. B. K. Hvennagullið. — Ganymedes, sagði jeg með þunga. Þegar við komum aftur heim til Parísar — ef þú ert þá ekki þegar dauður úr hræðslu — skal jeg sjá um að þú verðir sett- ur í embætti í eldhúsinu. Og það gefi guð að þú reynist mjer betur sem kokkur heldur en sem fylgd- armaður. Jeg stökk yfir steinmúrinn sem lokaði veginum. — Eltið mig nokkrir ykkar, skipaði jeg og gekk hiklaust að hrörlegri byggingu er helst líktist hlöðu. Við marrið í hjörum hinar æva- gömlu og hrörlegu hurðar, var eins og rödd inni í myrkrinu valcn- aði og síðan heyrðist varlegt þrusk, eins og einhver væri á iði í hálminum. Jeg staðnæmdist undr andi á þröskuldinum og á meðan kveikti einn af fylgisveinum mín- um á kyndlinum er hann hafði íekið með sjer. í einu horninu í þessari hrör- legu hlöðu sáum við hörmulega sýn. Maður nokkur, eða nánara til tekið unglingur, hár og sterklegur, lá endilangur í hálminum. Hann ar alklæddur og hafði jafnvel ekki farið úr reiðstígvjelunum; en jsvo var að sjá á brjósthlíf hans, er farið hafði úr lagi, sem liann i hefði reynt að klæða sig úr brynj- unni, en liafi verið of máttfarinn tii að geta það. Við hliðina á lion- um lá fjöðrum prýddur hjálmur og sverð í skrautlegum slíðrum. Hálm urinn umhverfis hann var ataður hálfstorknuðu hlóði. Jakkinn, er áður hafði sýnilega verið úr liim- inbláu flaueli, var gegndrepa af blóði og óhreinindum og við nán- ari rannsókn kom í ljós, að hann var særður á hægri lilið; sverðsodd ur hafði verið rekinn í síðu hans milli tveggja hringa í brynju hans-. Við vorum vafalaust nokkuð ó- freskjulegir útlits í hinni daufu birtu er kyndillinn varpaði á okk- ur, og er við stóðum umliverfis hann þögulir og fullir meðaumkv- unar, reyndi hannn að rísa upp við dogg, en fell strax aftur niður / á liálmknippið er hann hafði fyrir kodda, og stundi þungan. Andlit hans var náfölt og afmyndað vegna nístandi sársauka og augu hans, stór og blá, litu biðjandi upp til .olikar, eins og væri það dauðasært dýr er lægi týrir fótum okkar og einblíndi óttaslegið til okkar. Við þurftum ekki að hugsa okk- ur lengi um til þess að sjá að hjer lægi fyrir fótum okkar einn af her mönnunum frá í gær, er beðið hefði ósigur, maður. sem lagt hefði fram síðustu krafta sína til þess að geta skneiðst hingað í von um að geta dáið hjer í friði. Jeg lagðist á knje í blóði ataðan hálminn, til þess að fyrirbyggja. að óttinn við komu okkar yki enn frekar á kvalir lians, og lyfti höfði hans upp frá gólfinu og Ijet það liggja á handlegg mínum. — Verið ódræddur, sagði jeg til þess að sefa liann, við erum vinir. Heyrið þjer ekki hvað jeg segi? Brosið er ljek um varir hans, svo að andlit hans ljómaði upp eitt augnablik, hefði verið nægilegt til ]>ess að sýna mjer fram á að luum hefði skilið mig, enda þótt jeg liefði .ekki lieyrt orð hans er feár- ust til mín eins og lágt hvískur. — Þakka, herra minn. Hann hag ræddi höfðinu í armkrika mín- um. — Vatn — í guðanna hænum! sagði hann síðan og dró andann þunglega og bætti síðan við: — Jeg er að deyja. Ganymedes kom nú og fór að’ veita sjúklingnum bjargir með að- stoð nokkurra manna minna. — Náðu þeir fyrst brynjunni af hon- um og gerðu það mjög varlega til ]iess arð auka eltki kvalir lians; brynjunni köstuðu þeir síð- an langt út í annað horn hlöð- unnar, svo að söng í henni, er hún fjell niður. Síðan klæddi einn þeirra liann úr stígvjelunum og á meðan skar Ganymedes klæði hans lipurlega i sundur,^ svo að liægt væri að komast að sárinu, er blasti opið við; seitlaði blóðið enn þá úr því. Hann hvíslaði skip- un í eyra Gilles, er skundaði aft- ur til vagnsins, til þess að sækja * ]>að sem um var beðið. Á meðan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.