Morgunblaðið - 09.12.1930, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.12.1930, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐ-IÐ nuiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmiiiiiimmmimiiiit Útget.: H.í. Árvakur, Heykjavlk Rltstjðrar: Jön KJartansson. Valtýr Stefánsson. Rltstjörn og afgrelOsla: í Austurstrœtl 8. — Slmi 500. = Auglýaingastjóri: E. Hafberg. = Auglýsingaskrifstofa: = Austurstræti 17. — Slmi 700. g Heimaslmar: = . Jön KJartansson nr. 742. S Valtýr Stefánsson nr. 1220. = E. Hafberg nr. 770. Áskriftagjald: = Innanlands kr. 2.00 á mánuOl. = Utanlanda kr. 2.50 á mánuCl. = f lausasölu 10 aura eintakiO, S 20 aura meS Lesbök. = miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiÍH 1-í Fið iðrnbrautarstOðinnl í Homafirði. Franis'óknarxnénn eru að mestu kættir að tala um ' „Súðina? — nema Jónas ráðherra. Hann mint- ist á hið aldraða skip í blaðagrein nýlega. Hann hefir um svo langt skeið verið úti á þekju, að hann véit ekki hvílíkur vandræðagripur „Siiðin* ‘ er flokki hans og þjóð- inni. Mjer dettur í liug sagán nm síra Matthías Joehumsso'n; er hann mætti yfirmanni kláðalsékning- annadLækningarnár reyndust dýr- ar, en árgngurslausar í það .sinn. „Það má segja, að þú ert orðinn »dýr-gripur Iandsms“, sagði M. Joch. Lækningamaðiirinil'' varð upp með sjer yfir liólinu. --En. er .Matthías sá, að hann hafði misskilið sig, bætti hann við: - —' Þti t'ekur eftir því, að jeg meinti dýr'-gripur í tveim orðum. í fjóra dága leituðu sjö skip að Apríl fyrir sunnan land, alla leið anstan frá Eskifirði og vest- uf að Reykjanesi, bæði djúpt og grunt. Varðskipin bæði, Ægir og' Óð- íiin voru í leitinni. Leitaði Ægir ac> austan en Óðinn að vestan. Hófu þeir leitina á miðvikudags- kvöld, en liættu á sunnudags- kvöld og jhöfðu einskis 'örðið visari. Auk þeirra tóku ö togarar þátt leitinni: Hannes ráðlierra að austan, Arinbjörn hersir og Geir að vestan (voru á leið til Eng- iands), en Baldur og Max Pemb- érton voru að koma frá Englandi og leituðu á siglingaleiðum þaðan. Þrátt fyrir Jiessa miklu leit, og þótt víða hafi verið farið, verð- ur ekki ságt að enn sje leitað til þrautar. Menn. vita það með nokkurri vissu, að snrinudagskvöldið 30. 'Undir handleiðslu Tímablíkunn- ai fjölgar dýru gripurium óðfluga. ;Sá nýjasti er „Þór“ — fjöru Þór, sem kallaður er, því hann var ekki fyrr kominn hingað, en liann var dreginn á þurt. —». En það var um „járnbrautar- stöðina“ á Hornafirði, Sem kölluð •er, síðan ,járnbraut smáhafnanna' kom til sögunnar — „járnbraut“ Tímans rjettara sagt, því smá- hafhabúar vilja ekki meira en svo kannast . við járnbrauta-sam göngu-samlíkinguna. Þorleifui' í Hólum lijelt þyí frám á 'hinni gullnu öld' loforð anna, sem ekki var enn farið að svíkja svo um munaði, að hið „nýja“ strandferðaskip, sem að vísu var ekki spánnýtt, en lítið notað, að sögn, kæmist inn á innri legu í Hornafirði. Nú skrifaði hann grein í sumar um það í Tímanum, að liafnsögu- maður í Hornafirði teldi þetta mögulegt „á liáflóði". „Þá hló marmennill“. — Það er að segja hafnsögumaðurinn, er hann las þessa grein Þorleifs. En samkvæmt nánustu athugunum er ,,háflóðið“ hans Þorleifs ekki kom Ið enn í „járnbrautarstöðina“ Hornafirði. Þorleifur segir í Tímanum, að samgöngur sjeu „skárri en áður“ síðan Súðin kom, „þótt þær liefðu .getað verið betri“ Er Þorleifur ánægður með „járn- brautarsamgöngurnar" í Horna- firði ? „Sá hefir nóg sjer nægja lætur“. Máni. — ----—----------—- - Leikhúsið. „Þrír skálkar" voru leiknir fyrir jullu húsi á sunnu- •dagskvöldið var. Leitin að Apríl. nóv., um ]>að bii, sem mikla veðrið skall á. var Aprít kominn, upp undir landið. átti ófarnar um 80 sjómílur að Vestmannaeyjum. *— stormur var á; súðv'éstan, og hafi þá orðið eitthva’ð að skipinu, slýri bilað, vjel bilað. eða skrúfa, svo að skipið hafi orðið ósjálf- bjarga, hefir það triotið að hrekja undan vindi og sjó, beina stefnu á Skeiðarársand, Og meðan ekki hefir verið leitað á söndunum vest- an við Ingólfshöfða, er eltki hægt að segja. að alt liafi verið gert, sem unt er til þess að fá vitneskju urn afdrif skipsins og ínannanna. Það er að vísu veik. von að skipverjar á ,,Apríl“ hafi' komist *]3ar í lancl. En það verður að ganga úr skugga um það hið allra fyrsta, hvort „Apríl“ hafi borið þar upp að söndunum, og beirium vjer þeirri áskorun til stjórnar- innar að hún láti þegar fara fram grándgæfilega leit þar. Jólabókin í ár er Ijóðabók Ðöðvars frá Hnífsdal: ]eg þekki konur Fæst hjá bóksölum i reglulegu skrautbandi. fundarlioi. Fundur verðrn* haldinn í Skipstjóra- og stýrimanna- fjeláginu Hafsteinn þriðju- daginn 9. desember kl. 2 e. h. í K. R.-hiisinu (litla saln- um). Skoráð er á alla með- limi að mæta. Stjómin. Dómhneybsli í Hloskva. Tveir af hinum ákærðu eru dauðir — annar 1924 og hinn 1925. Sá, sem dó 1924, er ákærður fyrir það, að hafa rítaðogrein gegn bolsjevikkum í sumar. Moskva 8. • des^ United press. — FB. Ramzin, Larichev, Kalinnikov, Fedotov, Charnovsky voru dæmd- it' til lífláts. Ochkin, Kuprianov og Sitnin voru dærndir í 10 ára fangelsi. Moskva 8. des. United Press. FB. Ráðstjóruin hefir breytt dóm- nnum í landráðamálunum. Þeir, sem dæmdir voru _t.il lífláts, fá tíu ára fangelsi, en hinir (sem dæmdir vóru í 10 ára fangelsi), fá fimm ára t'angelsi. . Besta eign barni hverju er lífsáhyrgð í Lffsábyrgðarfjel. Kndvaka. Lækjartorgi 1. Sími 1250. UKL Átsúkkulaði og Korifekt er best. Aðalbirgðir: Sfurlaugur Jcnsson & Co., Dagbák. Hjer birtast myndir af tveimur af liinum 11 foringjum iðn- aðarflokksins, sem ákærðir voru fyrir landráð.Eru það þeir Ramzin og Oehkin (Otsjkin). Ramzin var talinn aðalforsprakkinn. Þýska jafnaðarinannablaðið „Vossische Zeitung“ skrifar svo um dómhueykslið í Rússlandi og það sem þar hefir komið í ljós: Ákærurnar eru bygðar á þeim viðurkenningum sem Ramzin hefir gefið. Ramzin hefir sagt að 5.—8. október 1928 hafi hann í París talað við Riabuskinski, iðnaðar- og verslunarmályáðherra. — En seinni rannsóknir, sem farið hafa fram, hafa sýnt það, að þessi sendill sovjet Rússa dó í París í júlímánuði 1924. Onnur upplýsing, sem sovjet hefír gefið, segir að Viclmegrad hefði átt að verða fjármálaræðis- maður í Rússlandi 1927. En nú er það víst. að Vichnegrad var graf- inn í Pere Lachaise-kirkjugarðin- íim í París 9. maí 1925. Af sömu gerð eru allar þær upplýsingar, sem ltomið hafa fram í máli Ramzin og fjelaga hans. Riabuskinski, sem er dauður fyrir 6 árum, er altaf flæktur við ]>essi mál. 1 löngu símskeyti frá Moskva, dagsettu 1. desember, er komist svo að orði: „Hinn ákærði, Ramzin prófessor gaf ítarlega lýsingu af því hvernig hann hefði ætlað, með aðstoð Palt- skinski ög Khrennikof að ná sam- bandi við Riabuekinski í Pavís. og átti Ramzin að fara þangað áður cr. hann fór til Ameríku 1927.“ MeS Drotningunni. komn Skagfield plðtnrnar ný|n. Jeg man þig. Svanasöngur á heiði. Heima vil jeg vera. Bikarinn. Ay, Ay, Ay. Ton- arna. Borinn er sveinn í Betlehem. Dýrðarkrónu dýra. Vertu guð faðir faðir minn. Ó guð þjer hrós og.heiður ber Verðlatmamiðair fylgja hverj- um 2 krónu kaupum. Útbnið Laugavegi 38 og í Hljúðfærahnsinn Austurstræti. Dnglinga- I. O. O. F. Rbst. 1. Bþ. 801298»/*—II—III. Veðrið (mánudag kl. 5 e. h.) *. 1 (gær sunnud.) kom djúp lægð sunnan af hafi; lægðarmiðjan fór norð.ni' yfir Roykjanes í nótt og Var í mói'gun yfir V-strönd ís- lands. í, dag liefir hún hreyfst hægt norður eftir og er nú vestan við V-firði, en er farin að grynn- ast. A NV-landi er- allhvöss SA- læg átt, en SV-kaldi og dálítil slyddu- eða snjójel um alt S-land og alt til Breiðafjarðar. Á A- fjörðum er kyrt veður og úr- komulaust og víða bjart á N- landi. Hitinn er víða 1—3 stig, en sums staðar er þó lítilsháttar frost. Fyrir norð-vestan land mun vera NA-stormur og hvöss A-átt norður af íslandi. í Scoresbysundi er NA-fárviðri (veðurhæð 12) með mikilli snjó- lcomu og 11 stiga frosti. Veðurútlit í Rvík í dag: NV- eða N-ltaldi. Sujójel fram eftir deginum, en birtir sennilega til. Kaldara. T\tö gjaldþrot: Sigurður Heið- dal vinnuhælisforstjóri og Böðvar Tómasson á Stokkseyri hafa fram- selt, bú sín til gjalclþrotaskifta. Bjarni Björnsson gamanleikari ætlar að þregða sjer til Isafjarðar í kvöld með „Dronning Alexand- rine“ og slcemta ísfirðingum með gamansöng, npplestri O. fl. Skip Sameinaða. Dronning Alex- andrina köm frá Kaupmannahöfn í fyrrinótt og Botnia frá Englandi. marg eftirspnrðn •rn komnar. Versl. Skógafoss. Langaveg 10. E B G « nýkomin. Magnðs Matthíasson. Túngötu 5. — Sími 532. <g)KUUDii Átsnkkniaði qg Konfekt. iiiiiiniiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Hjúkrunardeildin i 1 ss §§ = hefir best úrval af | IlmTðtnnm. | | Kærkomin jólagjöf. Austurstræti 16. Sími 60 og 1060. iiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiii Stúlka óskast í hæga vist frá nýári. Uppl. á Brekkustíg 3A (uppi).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.