Morgunblaðið - 09.12.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.12.1930, Blaðsíða 4
« MORGUNBLAÐIÐ Tll Jðlagjafa Nýkomið: Viðarreykt hangikjöt úr mikið úrval nýkomið. Eitthvað fyrir alla. — Til dæmis 36 teg. Kaffistell. Kökudiskar og Ávaxtasett. 2 turna silfurpiett í 6 gerðum. Einnig ein ný gerð af þriggja turna silfri, og afar maárgt annað ágætt til Jólagjafa: Spil. Kerti og mörg hundruð tegundir af ieikiöngnm. Lægsta verð landsins. "K. Einarsson & Bjðrnssoo. Bankastræti 11. Blóm c( Ávextir. Hafnarstrœti 5. Afskorin blóm, fjolbreytt iirval í dafr. Glænýtt heilagfiski o. fl. fæst í Nýju fiskbúðinni, sími 1127. Blómaverslunin .Gleyni mjer ei£. Jólatrje ojr ofskorin blóm, pálmar og alskonar gerfiblóm, einnig blómstrandi blóm í pottum. — Bankastræti 4, sími 330. Notað piano til sölu. Verð 700 krónur. Katrín Viðár, Hljóðfæra- verslun, Lækjargötu 2. Skinnhanskar töpuðust á laugar- dagsífvöld. Skilist á Pósthúsið gegn fundarlauuum. Athugið! Hattar, fjölbreytt úr- val, manchetskyrtur, treflar, bindi slifsi, nærföt, dömusokkar o. fl. ödýrar vörur, vandaðar vÖrur. — Hafnarstræti 18. Karlmannahatta- búðin. Einnig gamlir hattar gerð- ir sem nýir. Dragið ekki Iengur að fé y8or jólaklippinguna í rakarastofunni í Eimskipafjelagshúsinu, því þá losnið þjer við erfiðleikana af ös- inni síðustu dagana fýrir jóliu. Börn og unglingar ættu að koma strax. Reynið hin óvenju góðu hárvijtn og, Eau de Cologne frá 4711, er kósta frá kr. 2.50, sem attaf eru til í miklu úrvali. Sími 625. Reynið viðskiftitn. Nýtt úrval af rammalistum. Inn- römmun ódýrustu í Bröttugötu 5. Sími 199. Einnig gluggatjalda- stengur, gyltar og brúnar. Cinerariur, Nellikkur o. fl. í pcttum í Hellusundi 6, sími 230. ÖU leikföng Mljast með 60% •fslatU. Vald. Ponlsei Klappantfg 29, aími 24. Klains, kjðtfars reynist best. Baldursgötu 14. Sími 73. og sölu í Listverslunýini í Kirkju- stræti. Pimtán myndir seldust á sýningunni, sem hann hjelt fyrir nokkru og áuk þess keypti menta- málaráðið stóru myndina af Herðu- breið. Þrír vjelbátar eru á leið frá útlöndum til Keflavíkur, keyptir af mönnum þar. Eru þeir hver um 20 smálestir að stærð. Tveir þeirra eru smíðaðir í Noregi —• Heitir annar þeirra „(Jðafoss' ‘ og er eign Emars öuðinundssonar o. fl.; hinn heitir „Skallagrímur“ og er eign Jóns Pálssohar o. fl. Eru íslenskir menn á báðum þess- um bátum. Þriðji báturinn er smíðaður í Danmörk og lieitir „Sigurður Gunnarsson“ eigandi Sameignarfjelagið Sóley. Á þeim báti er dönsk skipshöfn. Munu vera 4 menn á hverjum báti. — Allir þessir bátar Iögðu á stað fyrir ofviðrið um fyrri helgi og voru menn orðnir liálfhræddir um þá. En í gærkvöldi komu frá þeim skeyti, send frá Færeyjum, og segir þar að þeir hafi legið þar í höfn í viku vegna ofveðurs, en ætli að fara þaðan þann dag. Er búist við því að þeir muni reyna að hafa samflot alla leið. Grammófónviðgerðir. Gerum við grammófóna fljótt og veL Örninn, Laugaveg 20. Sími 1161. Útsprungnir túlipanar og hyaz- intur fást í Hellusundi 6, sími 230. Sent heim ef óskað er. Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá prjónastofunni „Malin“, eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir. Banma kjóla og képur eftir ný- ustu tísku. — Ámi Jóhannsson, dömuklæCskeri, Bankastræti 10. Spll, f jölbreytt úrval. Bridgeblokkir ódýrastar hjá V. B. K. Kanpiö Blöndahls kolin |au eru sallalaus og hita mest. Síml 1531. r Útibúið við Ölfusá. Síðastliðinn júlímánuð Ijet Eiríkur Einarsson af stjórn Útibús Landsbankans við Ölfnsá, og er nú starfsmaður í bankanum í Reykjavík. Frá sama tíma var Hilmar Stefánsson, áður gjaldkeri í Landsbankanum, ráð- inn forstöðumaður útibúsins. Farsóttir og manndauði í Rvik. Vikan 16.—22. nóv. (í svigum töl- ur næstu viku á undan). Húls- bólga 72 (62). Kvefsótt 113 (95). Kveflungnabólga 17 (6). Barna- veiki 0 (1). Barnsfararsótt 0 (2). Gigtsótt 6 (2). Iðrakvef 22 (19). Influensa 2 (1). Taksótt 2 (2). Stom. apht. 0 (3). Umferðarbrjóst- himnubólga 1 (1). Hlaupabóla 0 (1). Impetigo 1 (0). Mannslát 3 (6). ' Vikan 23.—29. nóv. (í svigum tölur næstu viku á undan). Háls- bólga 85 (72). Kvefsótt .103 (113). Kveflungnabólga 8 (17). Gigtsótt 2 (6). Iðrakvef 19 (22). Influensa 0 (2). Taksótt 1 (2). Umferðar- brjósthimnubólga 0 (1). Impetigo 0 (1). Stom. apht.'1 (0). Manns- lát 10 (3). G. B. Silfurbrúðkaup eiga í dag 9. des. frú Katrín G. S. Jónsdóttir og Þorlákur Ingibergsson frá Fögru- völlum, til heimilis á Urðarstíg 9, hjer í bænum. Hjúskapur. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni, Gunn- hildur Friðfinsdóttir frá Biönduósi og Stefán Runólfsson rafvirki frá Hólmi. Heimili brúðhjónanna er á Laugaveg 41. Sveixm Þórarrnsson málari hefir nokkrar myndir eftir sig til sýnis Kirkjuhljómleikar. Blaðið vekur eftirtekt á Kínni ágætu skemtun, sem menn eiga kost á í dómkkkj- unni í kvöld. Er það sjaldgæft að mönnum bjóðist jafnfullkomnir hljómleikar fyrir svo litla borgun. Vert er og að athuga það, að ágóðanum af þessum hljómleikum verður svo vel varið, sem best má verða. Guðmundur Einarsson frá Mið- dal opnaði sýningu á sunnudaginn í Listvinahúshiu. Eru þar rúmlega 200 smíðamunir hans úr íslenskum, brendum leir, og seldust þegar fyrsta daginn um 50 munir, eða nær fjórði hluti sýningarmunanna. Sýnir þetta glögt hvað fólki finst mikið til þeirra koma, og svo er þetta líka alveg nýtt í sögu lands- ins að liægt sje að finna hjer brensluleir og gera úr honum jafn snotra muni og Guðmundur hefir gert. ' ,Jeg þekki konur'. Fyrsta ljóða- bók Böðvars frá Hnífsdal kemur í bókaverslanir í dag. Böðvar er þegar orðinn þjóðkunnur fyrir kvæði sín, sem birst hafa í Les- bókinni og Morgunblaðinu. Er hann af flestum talinn meðal hinna efnilegustu upprennandi ljóðskálda. Hnífsdalsmálið var varið fyrir Hæstarjetti í gær. Flutti þar Lár- us Jóhannesson varnarræðu fyrir Hálfdán Hálfdánarson og Svein- björn Jónsson varnarræðu fyrir Eggert Halldórsson. Gokk til þess 5)4 klst. Gerðu þeir það báðir að aðalkröfu sinni, að rannsókn og dómur Halldórs Júlíussonar yrði ómerkt. í dag flytur Magnús Guð- mundsson varnarræðn fyrir Hann- es Halldórsson. Landsveit, afbragðs gott. TIRiFMNDl Laugaveg 63. Athagið verð og gæCi umarstaCar og komiC líCan í Tísknbóöina, Ckrrmdaratig 2. Statesraai •r stéra orðið kr. 1.25 » liorðið. ■L I' 2 érd. er fyrsta ferð úr HafnarfirOi i> alla virka daga fré Stelndúril Peysnfata- kápnr kaipið þjer bestar hjá okksr. Kemifi og skoðifi. Vöruhúsið. Tll verslana: Rjómabússmjör égeett, í y2 kg. stk. og heilum kvartilum. Tólg, ný og ágæt tegund í y2 kg. og stærri stykkjum. Ostar frá Mjólkurbúi Flóamanna. Gaffalbitar, þessir ágfttu, sem ekki má vanta á nokkurt kvöldborð. Sláturfjelagið. Sími 249 (3 línur). Sjómannakveðja. FB. 8. des. Farnir á fiski. Kærar kveðjur til vina og vandamanna. Skipshöfnin_JL Nirði. 25 stk. pakkar (svartir meC gultt bandi), eru bestar. — BeyniC þœr í dag. Fást í tóbaksverslunum. Hjðlknrfjelag Reykjavíknr. PIUS tWB ern bestn Tirgiaia Cigaretfnrsar. 24 stk. fyrir 1 krðnn. Fást alls staðar. Hreins skóáburður og gólf- áburður er drjúgur í notkuu og gljáir fljótt og vel. Nýkomið mikið Arval af ekta frönskum ilmvötnum. Frá Coty Laimant, Jasmin, Cypr*^ Lorigan, Muguet og margar fleiri tegundir. Ennfremur andlitspúður laust og í steinum. Fallegar dósir undir laust púCur. Úr miklu er að velja. Laugavegs Hpótek Barinn harðfisknr í pökkum fæst í VersL Foss. Laugaveg 12. Sími 2031. Peystufataklæði Og Peysufatasilki mjög fallegar tegundir nýkomnar í Mlenchesier.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.